Þjóðviljinn - 20.08.1974, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.08.1974, Blaðsíða 9
Þriftjndagnr 2«. ágúst 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA » Björgvin Þorsteinsson íslandsmeistari í golfi Loftur átti ekki svar við leikreynslu Þorbjörns og varð að sætta sig við þriðja sætið eftir hörkuspennandi keppni á síðustu holunum Björgvin Þorsteinsson var öruggur sigurvegari í islandsmótinu í golf i og fór brautirnar á samtals 299 höggum/ sem er vallarmet í Grafarholtinu. I öðru sæti varð Þorbjörn Kjærbo eftir æsispennandi lokakeppni við Loft ólafs- son, sem skorti hina miklu keppnisreynslu Þorbjörns og tapaði niður fengnu for- skoti á siðustu holunum. Helstu úrslit i einstökum flokk- um urðu þessi: Meistaraflokkur karla (árangur hvers dags i sviga) Björgvin Þorsteinsson....299 (71—77—71—80) Þorbjörn Kjærbo..........310 (73-84—73—80) Loftur Ólafsson ..........311 (77—79—74—81) Óskar Sæmundsson..........313 Óttar Yngvason............314 Sigurður Thorarenson......317 Július R. Júliusson.......318 Einar Guðnason ...........319 Hanslsebarn...............320 Atli Aðalsteinsson........321 1. fl. karla Magnús Haraldsson..........335 Kjartan L. Pálsson.........340 Pétur Auðunsson............345 (eftir aukakeppni við Arsæl Sveins.) 2. fl. Karla Guðmundur Ingólfsson.......346 Guðmundur Ófeigsson........356 Eggert ísfeld..............359 3. fl. karla Guðmundur Guðnason.......363 ísland — Finnland — sjá baksíöu Helgi Gunnarsson...........375 Aðalsteinn Guðlaugsson.....389 Unglingaflokkur Hannes Ey vindsson.........340 Guðni Jónsson..............344 Óli Laxdal ................347 Drengjaflokkur Magnús Birgisson ...........307 Sigurður Pétursson..........311 Kristján Þorkelsson ........320 Öidungakeppni Lárus Arnórsson............82 Marteinn Guðjónsson........87 Pétur Auðunsson............87 með forgjöf: Lárus Arnórsson........82-16 = 66 Ingólfur Helgason......93-20 = 73 Sigurður Matthiasson ... 89-14 = 75 Meistaraflokkur kvenna Jakobina.....................263 Jóhanna Ingólfsdóttir........269 Sigurbjörg Guðnadóttir.......274 1. flokkur kvenna Kristin Pálsdóttir...........306 Sigrún Ragnarsdóttir.........308 Karólina Guðmundsdóttir .... 325 Stúlkur eldri Kristin Þorvaldsdóttir......219 Stúlkur yngri KatrinFrlmannsdóttir........213 Alda Sigurðardóttir.........229 ET- -v .3íp|| m Urslit í 2. flokki í kvöld 1 kvöld fer fram á Meiavelli | úrslitaleikurinn i 2. flokki is- Iandsmótsins i knattspyrnu. Það eru lið Vals og Vikings,! sem þar mætast, en þau sigr- uðu I undankeppninni. Það voru lið Vikings, Vals I og Hauka, sem léku saman um j rétt til úrslitaleiksins, og sigr-! uðu Vikingar Hauka 1-0, og Valur sigraði Hafnfirðingana siðan með 3-0 og mætir þvi I Viking i úrslitum. Breitner til Real Madrid Fyrir skömmu sögðum við j frá þvi hér á siðunni, að Real Madrid hefði keypt sænskan | knattspyrnumann fyrir gifur- i lega peningaupphæð. Liðið j virðist ekkert lát gera á mannakaupum sinum, og i gærmorgun festi það kaup á 1 þýsku stórstjörnunni Poul Breitner. Söluverðið var svip- að og á Svianum, eba um 100 j miljónir islenskra króna. Breitner lék sem bakvörður Imeð v-þýska landsliðinu, en það hindraði hann þó ekki i þvi að vera jafnframt einn helsti I markaskorari þess. Þess má að lokum geta, aft I Fram mætir Real Madrid i Evrópukeppni bikarhafa i næsta mánuði, og verður án vafa gaman að sjá þessar j kempur gösla hér á Laugar- i dalsvelli. Stopp! segir Miiller Gerd Mflller, hinn mikli markaskorari og „súperkall” i knattspyrnunni, hefur nú „sagt upp störfum” hjá v- þýska landsliðinu og segist ekki ætla framar aft leika fyrir hönd þjóðar sinnar. Þykir mörgum sýnt, aö j Muller sé að hefja feril sinn sem nýr George Best; frægðin | hafi stigið honum til höfuðs og þrákelkni og ósamvinnuþýðni fari nú að gera vart við sig I | rikara mæli en fyrr. Heimsmet á Evrópu- meistara- Björgvin náfti góftu starti á siftustu brautinni og innsigiafti þar meft öruggan sigur sinn. A myndinni sést hve höggið hefur verift mikift; kylfan er að rétta sig úr mikilli sveigju. ....en þaft tókst ekki, þó aft svo Þorbjöm Kjærbo „púttar” I sift- sannarlega munaði litlu. Loftur ustu holuna. Ef Loftur ætlaði sér er vonsvikinn á svipinn, enda ekki að vinna upp eins höggs forskot nema von, þar eð hann tapaði Þorbjörns varð hann að hitta þarna öðru sætinu, sem hann beint i holuna i næsta höggi hafði haldið um skeift. Enski fótboltinn á 10. síðu mótinu í sundi Austur-þýska sundkonan Ulrike Taubner, sem fengift | hefur viðurnefnið „The flying ' fraulein”, setti hcimsmet á fyrsta degi Evrópumeislara-1 mótsins i sundi, sem hófst j Vinarborg i Austurriki I fyrra-1 kvöld. Þá setti Carla Linke. einnig I frá A-Þýskalandi, nýtt heimsmet i 200 m bringusundi j og synti á 2.37.44 sekúndum. | | Gamla metið átti landi henn- ar, Anne Ktrin Schott, 2.37.89. C Umsjón: Gunnar Steinn Pálsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.