Þjóðviljinn - 20.08.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.08.1974, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 20. ágúst 1974. ÞJÓÐVILJtNN — StÐA 11 Lausn á síðustu krossgátu 1 = S,2 = E,3 = N,4 = D,5=1 7 = R, 8 = É, 9 = F, 10 = Ú, 12 = A, 13 = U, 14 = K, 16 = Æ, 17 = T, 18 = M, 19 = 1, 21 = Ö, 22 = Ð, 23 = 0 , 24 = J, 26= Ó, 27 = Ý, 28 = H, 29 = V , 6 = B, 11 = G, 15 = A, 20 = L, 25 = P, Bikarkeppni Framhald af bls 8. tR 2.05.4 HSK 2.08.6 Stangarstökk Guðm. Jóhannesson UMSK 4.10 Stefán Hallgrimss. KR 4.10 Valbjörn Þorláksson A 3.60 (Kristinn Arnbjörnsson KR 3.60 sveinamet) Þrlstökk Friðrik Þ Óskarss. IR 14.20 Helgi Hauksson UMSK 13.87 Jason tvarss. HSK 13.36 Kringlukast Erl. Valdimarss. 1R 55.56 Guðni Haldórsson HSÞ 45.50 Þráinn Hafsteinss. HSK 42.00 200 m hlaup Ingunn Einarsd. 1R 25,8 Erna Guömundsdóttir A, 26.4 Ragna Erlingsdóttir HSÞ 27.6 800 m hlaup Ragnhildur Pálsd. UMSK, 2.19,4 Sigrún Sveinsd. A 2.26.2 Ingibjörg Ivarsd. HSK 2.28.0 SENDIBÍLASTÖm Hf BLAÐBERAR óskast víðsvegar um borgina. DIOÐVIUINN 100 m grindahlaup Ingunn Einarsd 1R 15.0 Lára Sveinsdóttir A 15.5 Ragna Erlingsd. HSÞ 17.3 Langstökk Lára Sveinsdóttir A 5.43 Hafdis Ingimarsd UMSK 5.25 Ásta B. Gunnlaugsd. 4.82 Kringlukast Sólveig Þráinsd. HSÞ 29.94 Ásta Guðmundsd. HSK 28.04 Hafdis Ingimarsd. UMSK 26.06 Amin Framhald af bls. 7. lendis og er i stuttu máli fyrirlit- inn um allan heim. En þrátt fyrir þá andúð sem hann hefur yfirleitt vakið út á við er þó hrikalegri sú staðreynd hvernig hann kemur fram við sina eigin þjóð eins og lýst hefur verið hér á undan. Það eru einkum þjóðflokkarnir i suðurhluta landsins sem veröa fyrir barðinu á villimennsku for- setans, þar sem hann telur að þar sé helst að finna stuðningsmenn Obote fyrrverandi forseta lands- ins. Obote býr nú i nágrannarik- inu Tansaniu ásamt fleiri flótta- mönnum. En af hverju hafa hryðjuverk forsetans heima fyrir vakið svo litla athygli erlendis. Blaða- maðurinn David Martin, sem hér er stuðst viö, telur sig hafa fundið skýringuna: „Amin skemmtir heiminum meö tiltækjum sinum og athugasemdum. Samtimis fyrirskipar hann böðlasveitum sinum að drepa fólk.” Landsleikurinn Framhald af 12 siðu jafnt, og lék það oft á tiðum skemmtilega, en mjög litil ógnun var i sóknarleik þess. Einna best komu Matti Paatelainen (10) Juoko Suomalainen (6) og mið- vörðurinn Raimo Saviomaa (3) frá leiknum. Dómari var eins og áður segir T.R. Kyle frá Skotlandi og dæmdi illa. Var hann bæði óákveöinn og ósamræmi i dómum hans. —S.dór ÍBÚÐ ÓSKAST Vill einhver leigja hjónum og 2 börnum, 2 til 4 herbergja ibúð, frá 1. sept. eða siðar. Vinsamlegast hringið i sima 99-4112. TILKYNNING UM LÖGTAKSÚRSKURÐ Þann 12. ágúst s.l. var úrskurðað, að lög- tök geti farið fram vegna ógreidds sölu- skatts fyrir mánuðina april, mai og júni 1974, og nýálögðum hækkunum vegna eldri timabila, allt ásamt kostnaði og dráttarvöxtum. Lögtök fyrir gjöldum þessum fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsing- ar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. fÚTBOÐf Tilboð óskast i að byggja 4 dreifistöðvarhús fyrir Raf- magnsveitu Reykjavikur og 1. vagnstjóraskýli fyrir S.V.R. Utboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, gegn 3.000.- króna skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama stað fimmtudaginn 5. september 1974. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frtkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Simi 31182 Glæpahringurinn Óvenjulega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um leynilögreglumanninn Mr. Tibbs, sem kvikmyndagestir muna eftir.úr myndunum: ,,In The Heat of the Night” og „They Call Me Mister Tibbs”. Að þessu sinni berst hann við eiturlyfjahring, sem stjórnað er af ótrúlegustu mönnum i ó- trúlegustu stööum. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Barbara McNair. Leikstj. Don Medford. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 16 ára. Húseigendur athugið! Látið okkur skoða hús- in fyrir haustið. önn- umst hvers konar húsaviðgerðir. Húsaviðgerðir sf. Sími12197 Miðvikudagur 21. ágúst. kl. 8.00. Þórsmörk. 22. -25. ágúst. Noröur fyrir Hofsjökul, 29. ágúst-1. sept. Aðalblá- berjaferð i Vatnsfjörö. Simi 11540 Hefnd blindingjans Blindman, Blindman, what did he do? Stole 50 women that belong' to you. ahhCD iilms presents TONT RING0 ANTH0NT STARR "BLINDMAN” Æsispennandi,ný, spönsk-amr- isk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er gerðu hinar vinsælu Stranger-mynd- ir. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. Simi 16444 Vein á vein ofan Hörku spennandi, ný, banda- risk litmynd um furðulega brjálaðan visindamann. Aðalhlutverk: Vincent Price, Christopher Lee, Peter Cushing. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Ferðafélag islands. ^2sinnui LENGRI LÝSIN n neQex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 Simi 41985 Vistmaður í vændishúsi Sprenghlægileg litkvikmynd með tónlist eftir Hcnry Manc- ini. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Melina Merc- uri, Brian Keith, Bean Brigg- Endursýnd kl. 5,15 og 9. VELDUR.HVER t SAMVINNU8ANKINN m HELDUR HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Höggormurinn Le Serpent Seiðmögnuö litmynd — gerð i sameiningu af frönsku, itölsku og þýzku kvikmyndafélagi — undir leikstjórn Henri Verneuil, sem samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt Gilles Ferrault samkvæmt skáídsögu Claude Renoir. — Tónlist eftir Ennio Morricone. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Henry Fonda, Dirk Bogarde. Sýnd kl. 5 og 9.' Simi 32075 Karate-boxarinn Hörkuspennandi, kinversk karate-mynd i litum með ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 18936 , XYfeZee ISLENSKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk úr- valskvikmynd i litum um hinn eilifa „þrihyrning” — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Ilutton. Aðalhlut verk : Elizabeth Taylor. Michael Caine, Susannah York. Bönnað börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Athugið breyttan sýningatima UH U6 SKARIGKIPIH KCRNFIÍUS JÖNSSON SKÖUVORÐUSI íli 8 BANKASIR<W6 IH^H8 )8600 MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (GuSbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., sfml 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstla 27.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.