Þjóðviljinn - 15.09.1974, Qupperneq 1
UOWIUINN
Sunnudagur 15. september 1974 — 39. árg. 176. tbl.
12% hækkun
framfærslu-
vísitölu
—segja sérfræðingar rikisstjórnarinnar að fyrirsjáan-
legar séu vegna siðustu aðgerða og annarra hækkana
Síðdegis á morgun, mánudag,
verður þriðji viðræðufundur full-
trúa verkalýðshreyfingarinnar og
rikisstjórnarinnar ásamt sér-
fræðingum viðræðuaðila.
Þátttakendur i viðræðunum af
hálfu ASl hafa verið þeir Björn
Jónsson, forseti ASl, Snorri Jóns-
son, formaður Málm- og skipa-
smiðasambandsins, Eðvarð
Sigurðsson, formaður Verka-
mannasambandsins, Björn
Bjarnason, formaður Landssam-
bands iðnverkafólks, Guðriður
Eliasdóttir, formaður Verka-
kvennafélagsins Framtiðar,
Hafnarfirði, Jón Sigurðsson, for-
maður Sjómannasambands ís-
landsog Björn Þórhallsson, form.
tslenskir leikarar fá frábærar
móttökur i nágrannalöndum
okkar um þessar mundir. Sagt
hefur verið frá góðum viðtökum
við sjónvarpsleikriti Guðmundar
Kambans, ,,Vér morðingjar”. Nú
hafa blaðinu borist úrklippur þar
sem lofaður er framgangur
Borgars Garðarssonar á finnsku
leiksviði. Borgar lék i einþáttungi
eftir Férence Molnar á fyrstu
frumsýningu Litla leikhússins i
Helsinki. ,,Þó það væri ekki nema
til þess að sjá og heyra Borgar
Garðarson er það þess virði að
fara i Litla leikhúsið. Flýtið
ykkur: 1 nóvember fer hann til
Vasa-leikhússins”. Þannig kemst
eitt blaðanna að orði, en Borgar
er nú að fara að undirbúa — sem
Landssambands isl. verslunar-
manna. Þá hefur Ásmundur
Stefánsson, hagfræðingur starfað
með forustumönnum verkalýðs-
félaganna að þessu málum.
Spennan kemur lika
fram
þar
Að hálfu rikisstjórnarinnar
hafa þátttakendur verið aukGeirs
Hallgrimssonar forsætisráð-
herra, Gunnar Thoroddsen,
félagsmálaráðherra og Halldór
E. Sigurðsson, landbúnaðarráð-
herra. Á þessum viðræðufundum
sem haldnir hafa verið hefur
Geir lagt málin fram i upphafi, en
aðstoðarleikstjóri og leikari —
sýningar á Jörundi Jónasar
Árnasonar i Vasa-leikhúsinu
Blaðinu hafa borist úrklippur
um frammistöðu Borgars og
samkvæmt þeim eru undirtektir
hvarvetna frábærar.
Sem fýrr segir heldur hann
senn til Vasa-leikhússins til þess
að sviðsetja Jörund. Annars er
það helst að frétta af Jörundi að
leikritið gengur i litlu leikhúsi i
London um þessar mundir og
BBC-sjónvarpsstöðin hefur
kannað möguleika á þvi að fá
leikritið til flutnings. Þá er Þjóð-
viljanum kunnugt um að
Jörundur kemur út á danska
tungu á næstunni.
jafnan hefur Gunnar talið sig
verða að bæta um betur, þannig
að spennan og sá djúpstæði
ágreiningur, sem rikir milli
þeirra félaga, kemur einnig fram
inni á viðræðufundum með verka-
lýðsfélögunum! Litið heyrist i
Haildóri E. á fundum þessum.
Fram til þessa hafa talsmenn
rikisstjórnarinnar aðallega rætt
um svokallaðar láglaunabætur,
hækkun á lifeyri almanna-
trygginga, fjölskyldubætur og
niðurgreiðslur til þess að koma
upp i þá kjaraskerðingu sem
rikisstjórnin hefur þegar ákveðið
með aðgerðum sinum.
Asamt rikisstjórninni hefur Jón
Sigurðsson hagrannsóknarstjóri
verið á viðræðufundunum. Hefur
hann þar gert grein fyrir tölum
um stöðu þjóðarbúsins, spám um
horfur og tölum um afkomu og
kaupmátt.
Kaupmáttur
ráðstöfunartekna
Meðal þess, sem borið hefur á
góma i viðræðum þessum eru töl-
ur um kaupmátt ráðstöfunar-
tekna, en það eru heildartekjur að
frádregnum sköttum. Visitala
brúttóráðstöfunartekna er á
þessu ári 248 stig á móti 100 fyrir
árið 1971, það er brúttóráð-
stöfnunartekjur hafa tvöfaldast i
krónutölu. Kaupmáttur ráð-
stöfunartekna fyrir árið 1974
miðað við verðlag og kaupgjald i
ágúst sl. er áætlaður 127 stig á
móti 100 1971, hefur hækkað um
27%.
Kaupmáttur Dagsbrúnarkaups
var talinn 118,2 i janúar sl. miðað
við 100 1971. Kaupmátturinn fór i
131.1 1, mars við kjara-
samningana, en sú aukning stóð
að fullu aðeins i fáeina daga
vegna landbúnaðarvöru-
Framhald á bls. 13
Borgar sig að
sjá Borgar
Þessa haustmynd tók Ijósmvndari Þjóðviljans Gunnar
Steinn Pálsson.
Evrópumet, en ekki heimsmet:
34% fæddra barna 1973 óskilgetin
Hlutfall barna, sem
fæðast óskilgetin á Is-
landi fer síhækkandi og
reyndist áriö 1973 34%
eöa rúmur þriðjungur
allra fæddra barna á
landinu. Þetta er þó ekki
heimsmet eins og
margur kann að hyggja,
en Evrópumet er þaö.
Að þvi er Guðni Baldursson
á Hagstofunni sagði Þjóð-
viljanum voru fæðingar á öllu
landinu sl. ár 4617, en þaraf
voru óskilgetin börn 1568. Lif-
andi fæddir voru 4574 og af
þeim 1554 óskilgetnir eða 34%
samkvæmt bráðabirgðatölum
Hagstofunnar.
Hefur hlutfall óskilgetinna
barna farið sihækkandi
siðustu áratugi, en það var
26% árin 1951—55, 25%
1956—60 og 1960—65, 29%
1966—70, 30% 1970, 31% 1971,
og 32% 1972. Til enn frekari
samanburðar má geta þess,
að hlutfallið var aðeins 13%
1916— 20, en orðið 23%
1936—40.
Grænlendingar kræfari
Innan Evrópu koma næstir
okkur i hlutfalli óskilgetinna
barna sumir frændurnir á
Norðurlöndum. Miðað við árið
1972 var hlutfallið i Sviþjóð
25%, i Færeyjum 21% og i
Danmörku 14%, en ekki nema
6% i Finnlandi og 9 i Noregi. t
öðrum Evrópulöndum er hlut-
fallstalan yfirleitt kringum
10%, sagði Guðni.
Af nágrannaþjóðum eru það
aðeins grænlendingar sem eru
okkur kræfari i þessum efn-
um. þar fæðast 47% barna ut-
an hjónabands. Hæsta hlut-
fallið er þó i ýmsurri löndum
Suður-Ameriku eða uppundir
70%), sem stafar af þvi, að þar
er óvigð sambúð sumsstaðar
jafnvel algengari en að fólk
gifti sig.
Vantar fræðslu
um getnaðarvarnir
Ýmsu má geta til um
ástæður þessa háa hlutfalls
óskilgetinna barna á tslandi
og á td. hin svokallaða trú-
lofunarsambúð áreiðanlega
rikan þátt i þessu svo og hve
islenskar konur verða ungar
mæður. En greinilegt er að
getnaðarvarnir eru minna
notaðar en til stendur og er
þar fvrst og fremst um að
kenna skorti á fræðslu um
getnaðarvarnir meðal ungs
fólks og þvi, að ekki skuli auð-
veldara að nálgast þær en
raun er á.
—vh