Þjóðviljinn - 15.09.1974, Síða 3
Sunnudagur 15. september 1974. ÞJóÐVlLJINN — SIÐA 3
Barbara Robin har besegt Island og skri-
ver her om de islandske rodstromper,
Raudsokkur.og deres agitation, som under-
streger, hvor forskellige kvindebevægel-
sens problemer kan være, selv inden for et
sá begrænsetomráde som de nordiske lande.
Redstramper
meden
vikinge-arv
I 1970 vnr dcr en eller nnden Ikke pA dette omrííde er Is-
form for rodstrompe-bevœ- land noget tilbagestAende
gelse i alle fremskredne ka- land. De problemer. den Is-
pitallstiske lande med und- landske kvindebevsegelse má
tagelse af tre, konstaterede ko-mpe med. er blot pA mangc
den kendte kvlndesagsskribent omráder anderlerte. and riem
I»A REYKJAVIKS gator ser
man minga realiga vackra
kvinnor. oamlnkade och orta
Ilardfrltt kladda I tjocka trojor
och jeans.
Praatltuarade finna inte. Men
nágot puritanakt aamhalle ár inte
det islándska vad det gáller den
sexuella Ingorelaen. De islandska
kvinnoma foder tidlgt bara <15-
19 árl och 1/3 av alla barn ar
fodda utanfor ntenakapet. Av
forstagángsfoderakoma ár fJTI
lcke gtfU. Oglfta modrar har
aldrig nnaetta 'aámre" án gifU.
Dcn ialándaka kvlnnan beháller
sitt eget namn nár hon gifter sig.
MEN IIAK sáooin I dom fleaU
andra lander bygger det ekono-
miaka systemet pá kvinnorna
som reaervarbctskraft. Kvlnnor-
na i fsland har det aámre sUllt I
en stoe málnlng "Frukont
I de* gröna" av den Ivland-
ska máfaren Jón Stefans-
mhi. I mob.au Ull Ken
oln damer ár Jons Island
akor pikládda. Om det
lieror pé kllmalförliéllan-
den eller pá en annorlunda
kvtnnosyn ho» den lalánd-
»ke konstnaren ár nárt atl
aága.
Rannvelg Jónsdóttir och VII-
borg Sigurdardóttlr tycker att de
danaka och svenska kvinnoror-
elserna koncentrerat sig alltfór
mycket pS sexuella sporsmál. kan-
ske för att det ar látt att disku-
tcra det I aUllet for att ta ltu
med de ekonomtska frágorna aorn
ár mycket svárare Rannvelg och
skllja pá kvinnokampen och den
ovriga kampen för arbetarklam-
en. arbeUrklasæn kan inte vara
fraingángsrtk I »in kamp om mle
PROBI.EMCT l Ialand för kvln-
nornaa frigorelse ár det samma
ur svért att ná arbetarklaasvns
kvinnor. svárt att fá dem med I
kampen aom nármast beröra av
de orattvlaor aom kvlnnororel-
sen bekámpar. I fslsnd har det
sin natnrltga forklarlng. de kvin-
nor som har sámst betalt har ock-
sá den lángata arbetstiden.
Upp till 14 tlmmara arbetadagar
Inom fiaklnduatrln ár Inte ovan-
llgt. Och ménga kvinnor uppfatUr
inte aig sjálva aom arbetare utan
aom hemmafruar aven um dom
jobbar hela áret. 51 av de is-
lándska kvlnnorna har egen in-
komst och anUlet stlger snabbt.
1963 var motsvarande aiffra 36
PA EN HOJD av 19 000 meter
och med en hastighct av 970 km
timmen katapulteras jag nu frán
Károarna dar folket fór en fram-
gángsnk kamp mot det danaka tn-
flylnndct Tanker pl Kodstrum-
purna nár j»g ær flygvárdinnomn
jakta I de tránga utrymmena for
att ærvera manliga poasagi-rare
kaffe och aprit Ett kvinnligl "sta-
tusjobb" med jávfiga arbetsfor-
héllanden och tlll réga pé alU
méste dom le aom tandkrama-
' reklam hela vagcn írén Keflavik
tlll Kaatrup . .. Ja det finna myc-
ket att gora'
! Taisto Jalamo avxlutar hár sln
I artlkelserie frán l»land. Körr-
| géende arlikUr: 22 H "Skulp-
1 loren". 33/8 "KörfatUren". 24'*
I ‘t’oeten' , n * ">ooolo*enia.
, 23'S "nlmaren "
Áhugi á kvenfrelsis-
hreyfingunni hér
óvenju margir erlendir blaöa-
menn hafa sem kunnugt er lagt
leiö sina til islands á þessu ári,
ma. vegna þjóöhátiöarinnar, og
skrifað um islensk ntálefni.
Meðal þess sem þeir hafa greini-
lega haft áhuga á er hvernig nýja
kvenfrelsishreyfingin hefur
þróast hérlendis og hafa einkum i
Norðurlandablöðunum b’rst ýms-
ar fréttir og greinarar um þetta
efni byggöar á viðtölum viö is-
lenska rauösokka.
Aö þvi er Vilborg Siguröar-
dóttir I miöstöö Rauösokka-
hrey fingarinnar sagöi Þjóö-
viljanum hefur veriö mikið um
viötöl norrænna blaöa viö fulltrúa
rauösokka og mundi hún I svipinn
td. eftir Dagbiaöinu norska og
Bergens Tidende, Aftonbladet i
Stokkhólmi og sænska vikuritinu
Damernas Várld, danska út-
varpinu og finnska dagblaöinu
Ilelsinki Sanomat auk blaöa-
manna sem skrifa greinar fyrir
mörg blöö, eins og td. bandariski
blaöamaðurinn Barbara Robin,
sem skrifar i dönsk, sænsk og
norsk blöö.
Barbara skrifaöi ma. efri
greinina, sem sést hér á
myndinni meö fyrirsögninni
„Rauösokkar meö vlkingaarf” og
birtist hún I blaði dönsku
kaupfélagasamtakanna, Sam-
virke. Neöar sést siðasta grein-
in I greinaflokknum „Is-
lensk viötöl” i Aftonbladet, þar
sem Taisto Jalamo spjallar um
kjör islenskra kvenna viö tvo full-
trúa Rauðsokkahreyfingarinnar.
—vh
Rauðsokkar komnir
á kaf i eldhússtörfin
Hafi einhver ímyndaö
sér að konur í Rauðsokka-
hreyfingunni væru ekki
húslegar í sér, gætu þeir
hinir sömu sannfærst um
hið gagnstæða þessa dag-
ana, þvi nú eru rauðsokkar
hreint og beint komnir á
kaf i hússtörfin.
Húsið með stórum staf, sem
mest var talað um á ráöstefnu
rauðsokka i sumar og reyndar
margrætt efni á fundum i fyrra-
vetur, er nefnilega fengið. Eftir
umfangsmikla leit og allskyns
ráðagerðir, allt frá bónarvegi að
ráðherrum til ránsáforma, hefur
loks fundist hUsnæði á leigu og
það m.a.s. i hjarta borgarinnar.
Og nU er unnið af krafti við alls-
konar Utréttingar og innréttingar.
Margt vantar, Mjög peninga
náttUrlega, svo ef einhver á um-
fram af slíku, væri það vel þegið,
að þvi er skilja má á Ernu Egils-
dóttur og Lilju ólafsdóttur, sem
báðar eru i hUshópi og hafa f jár-
hagsáhyggjur. En fyrst og fremst
þarf að leggja fram vinnu.og svo
vantar ýmsa smáhluti, sem nán-
ar er auglýst eftir á staðnum. Svo
ef einhverjir rauðsokkar, eða
rauðsokkaþenkjandi sem ekki eru
þegar komnir i hUsstörfin, lesa
þetta og vilja hjálpa til ættu þeir
að gefa sig fram við miðstöð:
Ernu i sima 18123, Eirik i 22719,
Hjördisi i 16972 eða Vilborgu i
83887. Og svo er reyndar kominn
simi i húsnæðið sjálft og þar er
hægt að ná tali af vinnulýðnum á
kvöldin, nUmerið er 28798.
Að þvi er Erna Egilsdóttir sagði
Þjóðviljanum er stefnt að þvi að
ljUka hUsstörfunum fljótt, þvi þó
að rauðsokkar séu nU hUslegir i
sér, er ýmislegt annað sem þeir
meta meira og mörg störf aðkall-
andi einmitt nUna. Nýja hUsnæðið
kemur til með að veita ómetan-
lega aðstöðu til þeirra, sagði hUn.
—vh
Var skólastjóri
unglingaskóla
á Akranesi
Anna Sigurðardóttir hringdi og
taldi rétta frétt Þjóðviljans um að
Gerður óskarsdóttir væri fyrsta
kona, sem yröi skólastjóri gagn-
fræðaskóla (Kvennaskólinn þá
undanskilinn). Hinsvegar langaði
hana, að fram kæmi, að Svafa
Þórleifsdóttir var skólastjóri
unglingaskólans á Akranesi
1921—43 og þar að auki barna-
skólans þar 1919—44. Þá má ekki
siður geta þess, að Svafa var
skólastjóri Iðnskólans á Akranesi
1938—44.
Pollock og Erro
Þessi mynd, sem er eftir Guð-
mund Erró.er máluð árið 1967 og
nefnist BAKGRUNNUR POLL-
OCKS. Þessi mynd birtist i nýiegu
hefti bandaríska menningarrits-
ins DIALOGUE, og fylgir með
grein um hinn fræga bandaríska
listamann, sem lést árið 1955 að-
eins 44ra ára gamali. Fyrir
skömmu keypti National Gallery
i Ástraliu mynd eftir Pollock á 2
miljónir doilara, og vöktu þau
kaup aö sjálfsögöu mikla athygli,
þar sem þetta reyndist langhæsta
verö sem gefiö hefur veriö fyrir
verk eftir nútímamálara. Um
mynd Errós segir: Hér setur Is-
ienskur málari, búsettur i Paris,
Jackson Pollock I samhengi viö
nútima listastefnur, frá
expressionisma og fauvisma til
kúbisma og súrrealisma. Á lérefti
Errós eru kópiur af verkum
„forfeöra” á borö viö Van Gogh,
Gauguin, Matisse, Grosz,
Mondrian og Picasso. — sj
Menntamálaráðuneytið
Boðar til samstarfs
um Kvennaárið 75
Einu yfirvöld, sem enn
hafa látið í sér heyra varð-
andi Kvennaárið 1975 og
aðgerðir þá, er mennta-
málaráðuneytið, sem hef-
ur óskað eftir tillögum
nokkurra kvennasamtaka
um málið.
t fréttatilkynningu frá mennta-
málaráðuneytinu er m.a. minnt
á, að 18. desember 1972 sam-
þykktu Sameinuðu þjóðirnar yfir-
lýsingu um, að á árinu 1975 skyldi
lögð áhersla á aukna baráttu:
a) fyrir jafnrétti karla og
kvenna,
b) til að tryggja fulla þátttöku
kvenna í heildarátaki til fram-
þróunar, einkum með þvi að
leggja áherslu á ábyrgð kvenna
og mikilvægi þeirra i sambandi
við fjárhagslega, félagslega og
menningarlegá þróun innan
einstakra landa, heimshluta og
á alþjóðasviði,
c) til að viðurkennt verði mikil-
vægi aukins framlags kvenna
til bættrar sambúðar og sam-
vinnu milli rikja og til eflingar
heimsfriði.
Menntamálaráðuneytið ritaði
hinn 27. ágúst 1974 Kvenfélaga-
sambandi Islands, KvenstUdenta-
félagi lslands, Kvenréttindafé-
lagi tslands og Menningar- og
friðarsamtökum kvenna og bað
um tillögur frá þeim um, með
hverjum hætti þau teldu æskilegt
að að þessu sé starfað.að þvi er
varðar verksvið menntamála-
ráðuneytisins. Jafnframt lýsti
ráðuneytið sig reiðubúið til sam-
starfs um framkvæmd tillagna,
sem samkomulag yrði um milli
þess og kvennasamtakanna.
Að lokum minnir ráðuneytið á,
að i 7. grein hinna nýsamþykktu
laga um skólakerfi segir svo: „1
öllu starfi skóla skulu konur og
karlarnjóta jafnréttis i hvivetna,
jafnt kennarar sem nemendur”.
Of róttækt?
Um leið og fagnað er viljayfir-
lýsingu ráðuneytisins um að gera
eitthvað i sambandi við Kvenna-
árið má geta þess, að Rauösokka-
hreyfingin hefur i hyggju að
reyna meðal annarra aðgerða að
sameina konur i eins dags verk-
falli árið 1975, einsog fram hefur
komið i fréttum. Liklega er sú til-
laga menntamálaráðuneytinu full
róttæk, a.m.k. hefur það ekki séð
ástæðu til að skrifa þeim samtök-
um, að þvi er séð verður i frétta-
tilkynningunni.
—vh