Þjóðviljinn - 15.09.1974, Page 11
Sunnudagur 15. september 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA II
Fátækrahverfi i Aþenu: Verklýbsfélögin séu óháö auövaldi og eftirliti rikisins.
Papandreú stofnar sósíalistaflokk:
Grikkland sé utan
hernaðarbandalaga
Andreas Papandreú,
um árabil einn helsti
leiðtogi útlægra grikkja,
lét á dögunum i ljós póli-
tisk áform sin i Grikk-
landi. Á blaðamanna-
fundi sem hann hélt fyr-
ir um það bil viku skýrði
hann frá helstu mark-
miðum nýs pólitisks
flokks, sem til bráða-
birgða er kallaður
Sósialistahreyfing
grikkja.
Andreas Papandreú er sonur
eins af leiötogum Miöflokksins,
Wennerström var handtekinn
af sænsku öryggislögreglunni
sumarið 1963. Hann hafði þá um
hriö legið undir grun, en lögreglu-
foringjar voru samt lengi efins
um að svo háttsettur maður væri
við njósnir riðinn. Það sem réði
úrslitum voru dularfullar filmur
sem fundust i einbýlishúsi
Wennerströms i Djursholm með
aðstoð þjónustufólks hans.
Tvöfaldur
Wennerström viðurkenndi
fljótlega að hafa stundað njósnir
fyrir Sovétrikin og þegið fyrir um
hálfa miljón króna sænskra.
Þetta er ekki litil upphæð, enda
reyndist Wennerström stórfiskur
i njósnasjónum. Hann var ,,tvö-
faldur” i orðsins og njósnareyfar-
anna fyllstu merkingu. Hann var
heimamaður i Pentagon, enda
viðriðinn vopnakaup i Bandarikj-
sem nú á aðild að stjórn ásamt
hægrimönnum Karamanlisar.
Hann sagði á þá leið, að nú væri
timi til kominn að grikkir sneru
frá óvirkari bið og að þvi að taka
virkan þátt i að móta framtið
sina. Hann lagði mikla áherslu á
það, að stefna hins nýja flokks
væri ekki mótuð af honum per-
sónulega heldur i samstarfi
margra grikkja.
Hann gagnrýndi stjórn Kara-
manlisar einkum fyrir þrennt.
Hún hefði haft sig litið i frammi
að þvi er varðar:
a) að refsa þeim sem bæru
ábyrgð á sjö ára kúgun og villi-
mennsku, fjöldamorðum á stúd-
entum i uppreisninni i Aþenu i
fyrra og harmleiknum á Kýpur.
b) áð hreinsa til i stjórnkerfinu.
c) að veita fórnarlömbum ein-
ræðisins uppreisn.
unum fyrir sænska herinn og við
ýmisleg samskipti bandariskra
og sænskra herforingja sem
kannski voru i hæpnara lagi fyrir
hlutlaust land eins og Sviþjóð vill
gjarna vera. A hinn bóginn um-
gekkst hann i Moskvu ekki aðra
en herforingja. Þar gekk hann
undir dulnefninu örninn, sem
hann einnig notaði viö útsending-
ar sinar frá villunni i Djursholm.
Afbrot Wennerströms þóttu svo
mörg og stór, að sérstök þing-
nefnd var skipuð til að rannsaka,
hvort nokkrir aðilar i ráöuneytum
eða i herstjórninni sænsku hefðu
með vanrækslu gert Wenner-
ström kleift að halda áfram
njósnum sinum svo lengi sem
raun bar vitni.
Wennerström hlaut þungan
dóm, lifstiðar fangelsi. Hann hef-
ur oftsinnis farið fram á að hon-
um yrði breytt og miðað við á-
kveðinn tima, en þeirri beiðni
Papandreú lagði áherslu á, að
það væri einmitt ein af forsendum
þess aðlýðræðisleg þróun gæti átt
sér stað, að hreinsað yrði til i
samanlögðu stjórnkerfinu.
Undirbúningsnefnd sú sem
vinnur að stofnun Sósialista-
hreyfingar Grikklands hefur lagt
fram tólf meginatriði til stefnu-
skrár, en þar segir meðal annars:
Allt vald skal frá fólkinu komið.
Svo skal frá hinu félagslega,
efnahagslega og pólitiska vald-
kerfi gengið, að engin smuga
finnist til að kveða niður þjóðar-
vilja með valdboði.
Félagslegt og efnahagslegt
jafnrétti beggja kynja á að festa i
stjórnarskrá. Sömuleiðis rétt til
vinnu. Verkalýðsfélög séu gerð
óháð þeirri stétt sem ræður efna-
hagsmálum sem og eftirliti af
hálfu rikisins. Aðskilja ber kirkju
Wennerström á leiö I réttarsal
fyrir 10 árum.
hefur verið jafnoft hafnað. Þang-
að til nú i ár, þegar tiu ár eru liðin
frá þvi að dómur féll.
og riki og þjóðnýta eigur
klaustra.
Utan bandalaga
Þá kemur að þvi atriði sem að
sjálfsögðu vekur mesta athygli
Fær hann eftirlaun?
Wennerström hefur skuldbund-
ið sig til að greiða sænska rikinu
jafnháa upphæð og hann fékk
fyrir njósnirnar eða um hálfa
miljón. Verður það ekki auðvelt
verk, enda þótt hann hafi i fang-
elsi verið iðinn við þýðingar og nú
um skeið verið tungumálakennari
i unglingafangelsi. Sjálfur hefur
hann mjög neitað orðrómi um að
hann ætti leynireikning i Sviss.
Hitter vitað, að meðan hann var i
sovéskri þjónustu, var hann
sæmdur heiðursmerki, sem einn-
ig gefur rétt til vissra eftirlauna.
Sænska blaðið DN hefur það eftir
mönnum sem kunnugir eru al-
þjóðlegum njósnum, að liklega
muni sovéskir greiða Wenner-
ström eftirlaunin — ekki sem við-
urkenningu til hans persónulega,
heldur til að sýna starfandi
agentum fram á það, að þaö sé
staðið við það sem þeim var lofað.
Wennerström var i þeirri að-
stöðu að geta gefið sovéskum
upplýsingar um nýjar gerðir
bandariskra og sænskra vopna.
Sjálfur mun hann hafa reynt að
útskýra njósnir sinar með þvi, að
hann hafi viljað efla jafnræði í
vigbúnaði milli stórveldanna með
slikri „upplýsingamiðlun”. En þá
spurðu menn auðvitað strax.
hvort slikt „hugsjónatal” væri
ekki yfirvarp til að leiða hugann
frá hálfu miljóninni sænsku, sem
var reyndar meira fé þá en nú
Wennerström mun ekki hafa ver
ið viðriðinn neinskonar vinstri
mennsku i pólitik.
iAð mestu eftir I)N)
erlendis. Grikklandi, - segir
Papandreú og hans menn,-ber að
draga sig út úr bandalögum,
hernaðarlegs, pólitisks og efna-
hagslegs eðlis, sem grafa undan
sjálfstæði þjóðarinnar. Ónýta ber
þá samninga, sem hafa gert
Grikkland háð einokunarauð-
magni Vesturlanda og þa einkum
bandariskri heimsvaldastefnu i
hernaðarlegu, efnahagslegu og
pólitisku tilliti.
I tólftu grein er fjallað um
breytingu á samfélaginu i átt til
sósialisma og er þá i fyrstu at-
rennu gert ráð fyrir þvi, að
bankakerfið sé þjóðnýtt, sem og
innflutnings- og útflutningsversl-
un.
Komið verði á fót samvinnufé-
lögum i landbúnaði, sem og i
handiðnum og vörudreifingu.
Dreifing valds i efnahagslifi og
stjórnkerfi er mikill þáttur i hinni
sósialisku þróun.
Samfélagið taki sinar hendur
heilsugæslu og fræðslu, og lögð
verði niður einkasjúkrahús og
einkaskólar. Upp skuiu teknar al-
mennar sjúkratryggingar og at-
vinnuleysistryggingar. Ekki er
heldur gleymt virkri náttúru-
vernd.
„Negrar Evrópu”
Papandreú hélt þvi fram. að ár-
angurinn af starfi og stefnu Efna-
hagsbandalagsins til þessa hefði
fyrst af öllu orðið sá, að Mið-
jarðarhafslöndin hafi séð iðn-
rikjum Vestur-E vrópu fyrir
ódýru vinnuafli og að nú sé fyrir
hendi kerfi „herra og þjóna" þar
sem verkamenn frá Mibjarðar-
hafslöndum hafa orðið „negrar
Evrópu”.
Papandreú visaði meðal annars
til þess, að norðmenn hefðu haft
hag af þvi að ganga ekki inn i
Efnahagsbandalagið og væri
þetta einnig gott fordæmi fyrir
Njósnarinn Wennerström
látinn laus eftir 10 ár
Skuldar sænska ríkinu njósnalaunin
Á dögunum var tilkynnt i Stokkhólmi að ákveðið
hefði verið að láta lausa aðalpersónuna i stærstu
njósnasögu Sviþjóðar, Sven Wennerström, áður of-
ursta i sænska hernum.
Framhald á bls. 13