Þjóðviljinn - 19.09.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.09.1974, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. september 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Nú er loksins búið að taka múrana frá forhlið Samvinnubankans og hægt að ganga eftir gangstéttinni norðanvert við Bankastræti. Þannig litur forhlið hins nýja bankahúss út. (Mynd AK). Steypu- stöðvamálið útkljáð Um daginn var leitað til Dags- brúnar vegna þess. að nokkrir menn sem sagt hafði verið upp vinnu hjá steypustöðvum töldu rétt brotinn á sér. Uppsögnin stafaði af þvi, að þeir höfðu neitað að vinna yfirvinnu. Á fundi með fulltrúum Dagsbrúnar og steypu- stöðvanna i siðustu viku var bundinn endir á málið, þannig að þeir menn. sem uppsagnarfrest höfðu fengu greiddan þann tima. Undirrót miskliðarinnar var mis- ræmi i kjaraatriðum milli steypu- stöðvanna innbyrðis, og er stefnt að samræmingu þeirra mála. Kynsjúkdómar Framhald af 12 siðu dóm mætti draga af þeirri aukn- ingu kynsjúkdómatilfella sem orðið hefði siðustu tvö ár. Hann sagði tölurnar ekkert vera óeðli- legar miðað við fólksfjölgun, og að þessi tala rokkaði alltaf eitt- hvað upp og niður. Hinsvegar væri ekki hægt að tala um neina óeðlilega sveiflu upp á við eins og i flestum nágrannalanda okkar. Aöspurður sagði hann að alltaf kæmi upp nokkuð af tilfellum þar s'em smit hefði átt sér stað er- lendis og einnig að einstaka spán- arfarar hefðu orðið séru úti um smit. Ekki kvað hann þó ástæðu til að gera of mikið úr þvi, eða gera sérstakar ráðstafanir vegna sólarferða að svo stöddu. —ráa F ramkvæmdast. Framhald af bls. 1. um fiskiskip. Þá er unniö að und- irbúningi Austurlandsáætlunar, Noröur-Þingeyjarsýsluáætlunar, byggöaáætlana fyrir Vestfiröi og Vesturland og áætlunar um at- vinnuuppbyggingu i Norðurlandi vestra ásamt Strandabyggð. Af þessum er sú siðast talda komin lengst á leið, en hinar eru komnar nokkuð i gang. Á fyrstu 8 mánuðum þessa árs eða til ágústloka voru samþykkt- ar lánveitingar úr Byggðasjóði upp á 384 miljónir króna, en það er nokkru hærri upphæð en nemur samþykktum lánveitingum alls ársins i fyrra. hj— Hækkun Framhald af bls. 2. skýrði frá þvi, að enginn sveita- hreppur á Suðurlandi notaði út- svarsstigann til fulls, en samt sem áður gætu þessi sömu sveitarfélög fjárfest allt að 60%. Bjarni Þórðarson, fyrrum bæjarstjóri i Neskaupstað, lagði til að tillagan um hækkun útsvara og fasteignaskatta yrði felld, en sú tillaga Bjarna náði ekki fram aö ganga. —úþ Leikmenn Framhald af bls 8. Kamon Moreno Grosso: Miðherji, f. 1943. Spánskur deildar- og bik- armeistari, Evrópubikarmeist- ari, heimsmeistari herlandsliða. Er alinn upp hjá félaginu 9 áhugamanna- 1 B- og 14 A-lands- leiki. Rafael Carlos Perez Gonzalez „Maranon”: Miðherji, f. 1948. Spánskur deildar- og bikarmeist- ari. Gunter Netzer: Miðvallarspilari, f. 1944. Keyptur frá B. Muncheng- ladback 1973. 33 A-landsleiki með þýzka landsliðinu. Manuel Velazguez Villaverdc: Miövallarspilari, f. 1943. Spánsk- ur deildar- og bikarmeistari og Evrópubikarmeistari. Er alinn upp hjá félaginu. 12 áhugamanna og 9 A-landsleiki. Paul Breitner: Bakvörður. Sími 16444 Litli risinn Afar spennandi og skemmti- leg, bandarisk úrvalsmynd i litum og Panavision — ein sú vinsælasta, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk Dustin Hoffman. ISLENSKUH TEXTI Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5 og 8.30. Zeta One Spennandi og fjörug, ný ensk ævintýramynd i litum. Aðalhlutverk: Dawn Adams, James Robertson Justice. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3 og 11.15. A föstudagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐS? tSLÉNSKRAR ALÞÝÐU UM Sigfús Sigurhjartarson fást á skrifstofu Álþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. #ÞJQÐLE!KHUSIfl j KLUKKUSTRÉNGIR laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 , Ath. aðeins fáar sýningar eftir. ERTU NO ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 15 og 20.30 i Leikhúskjallara. Fastir frumsýningargestir til- kynni um áframhaldandi þátt- töku til aðgöngumiðasölu fyrir laugardagskvöld. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Simi 22140 Mynd sem aldrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin i litum og Dyaliscope. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Loues Jourdan, Yuonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 31182 Bleiki pardusinn The Pink Panther Létt og skemmtileg, bandarisk gamanmynd. Peter Scllers er ógleymanlegur i hlutverki Clouseau lögreglu- stjóra i þessari kvikmynd. Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Capucine, Ilobert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Simi 11540 VIPPU - BfLSKÚRSHURÐIN KID BLUE Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aáror sterðir.smiðaðar eftir baiðni. He mtssed the boat and the train and the stage coach andthe bank. He was a good kid. but a rotten bandit. BLUE tslenskur texti A FUNNY THING HAPPENED TO KID ONTHEWAY TO THE ROBBERY GLUQQA8 MIDJAN SiðuMda 12 • Sfcai 38220 ÍBÚÐ ÓSKAST i óskum eftir að taka 3—5 herbergja íbúð á leigu. Vinsamiegast hringið í síma 51029 DENNIS HOPPER WARREN OATES PETER BOYLE BEN JOHNSON "KID BLUE LEE PURCFLL JANICERIJLE Bráðskemmtileg, ný amerisk gamanmynd úr villta vestr- inu. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Warren Oates. Sýnd kl. 5, — og 9. Ifífii k hIijH Simi 18936 Macbeth Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope um hinn ódauð- lega harmleik Wm. Shake- spears. Leikstjóri: Roman Polanski Sýnd kl. 6 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 32075 Inga Sænsk-amerisk litmynd um vandamál ungrar stúlku i stórborg. Myndin er með ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. Silent night — Bioody night Spennandi og hrollvekjandi ný, bandarisk litkvikmynd um blóðugt uppgjör. tslenzkur texti Leikstjóri: Theodore Gershuny. Leikendur: PatricO’Neal, James Patterson, Mary Woronov, Astrid Heeren. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.