Þjóðviljinn - 26.10.1974, Síða 10

Þjóðviljinn - 26.10.1974, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur. 26. október. 1974 Björn Borg er kominn í undan- úrslit Viö sögðum frá þvi i gær aö hinn ungi sænski tennisleikari Björn Borg tæki þátt I verö- launahæstu keppni sem um getur i tennis I Teheran, verö- iaunin eru 100.000 dollarar. t gær tryggöi hann sér sæti i undanúrsiitum keppninnar með þvi aö sigra bandariskan tennisleikara meö yfirburö- um. Keppninni lýkur um þessa helgi. Reykjavíkurmótið í körfuknattleik: Síðustu leikirnir fara fram á morgun þá mætast KR og Ármann og sigri KR kemur til aukaleiks annars verður Ármann Rvíkurmeistari Síðustu leikir Reykjavík- urmótsins í Körf uknattleik fara fram annað kvöld f Laugardalshöllinni. Það er ekki hægt að tala um að þetta séu úrslitaleikir mótsins. vegna þess að f leik KR og Ármanns, sem þá fer f ram, er ekki víst að úrslit fáist í mótinu. Sigri Ármann er félagið þar með orðið Reykjavíkurmeist- ari, en sigri KR,eru KR og Ármann jöfn að stigum og hugsanlegt að ÍR verði einnig jafnt þeim að stig- um, sigri það Val. Það er því mikil spenna í mótinu og ómögulegt að segja til um hvaða lið vinnur mótið, svo jöfn eru þau að styrk- leika. í gærkveldi áttu tveir leikir að fara fram, leikur KR og Fram og Vals og ÍS. Annað kvöld er það svo Valur og IR og KR og Ar- mann. KKRR hefur ákveðið að veita verðlaun besta leikmanni móts- ins, sem valinn verður af fulltrú- um ráðsins og einnig verða veitt verðlaun fyrir bestu vitahittnina I mótinu og þurfa menn að hafa tekið 20 vitaskot eða meira til að komast þar til greina. Fyrir leikina I gærkvöldi var staðan i mótinu þessi: Armann 4-4-0-8 KR 3-2-1-4 IS 4-2-2-4 1R 4-2-254 Valur 3-1-2-2 Fram 4-0-4-0 Simon A ólafsson úr Armanni var með bestu stöðuna i keppninni um bestu vitahittnina 42 skot, 32 skor eða 76,2% næstur honum kemur svo Birgir Guð- björnsson KR með 16 skot, 12 skor eða 75%. Pressuleikur í blaki fer fram í dag 1 dag kl. 16 hefst I iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi pressuleikur i blaki sem er liður i undirbúningi landsliðsins fyrir þátttökuna I Norðurlandsmeistaramótinu sem fram fer i byrjun nóvember eins og áður hefur verið sagt frá i Þjóðviljanum. Landsliðið verður þannig skip- að: Anton Bjarnason UMFL Friðrik Guðmundsson 1S Gestur Bárðarson Vikingi Guðmundur Pálsson Þrótti Gunnar Arnason Þrótti Kæruleikurinn milli Vals og Fram í dag Halldór Jónsson 1S Indriði Arnórsson 1S Torfi R. Kristjánsson UMFL Valdimar Jónasson Þrótti Óskar Hallgr. Breiðabl. Liðsstjóri Ingvar Þóroddsson Pressuliðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Hreggviður Norðdal IS Friðrik V. Guðmundss. 1S Halldór Torfason ÍS Helgi Harðarson IS Heiðar Pétursson Vik. Benedikt Höskuldss. Vik. Páll ólafsson Vik. Björgvin Eyjólfsson M.L. Páll ólafsson UMFL Siðasti knattspyrnuleikurinn á þessu ári hér á landi fer fram I dag, en það er leikur Vals og Fram, leikurinn sem Valur kærði og dómstóll KRR úrskurðaði að leikinn skyldi aftur, sem sagt upphaf — Elmarsmálsins — fræga. Leikurinn fer fram á Melavell- inum og hefst kl. 14. Þessi leikur skiptir nákvæmlega engu máli fyrir félögin. Valur er I 3. sæti hvort sem það tapar þessum leik eða vinnur hann en Fram gæti færst upp um eitt sæti með þvi að vinna hann. Japanir urðu heims- meist- arar í karla- flokki Flokkakeppni karla á heimsmeistaramótinu I fim- Ieikum I Varna I Búigariu lauk i fyrrakvöld og það fór eins og búist var við, japanir sigruðu, eru enn sem fyrr bestu fim- leikamenn heims i karla- flokki. Röð landanna varð sem hér segir: 1. Japan 571,40 stig 2. Sovétrikin 567,35 stig 3. A-Þýskaland 562,40 stig 4. Ungverjaland 552,80 stig 5. V-Þýskaland 552,65 stig Japanski fimieikaflokkurinn sem sigraöi á sföustu ÓL. Þeir voru allir meö á HM aö þessu sinni nema einn. 6. Rúmenia 547,25 stig 7. Sviss 547,20 stig 8. Bandarikin 547,10 stig 9. Tékkóslóvakia 546,65 stig 10. Pólland 545,65 stig. Mest á óvart kemur hve of- ariega a-þjóöverjar eru, en fram aö þessu hafa þeir ekki veriö mjög sterkir I karla- flokki, en þeir sækja á i þessu sem öörum iþróttagreinum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.