Þjóðviljinn - 26.10.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.10.1974, Blaðsíða 15
Laugardagur 26. október. 1974 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 skák aagDéK Viö biðjumst velviröingar á þvi hve skákmyndin kom illa fram i „skák 2”, en unnt er að gera út um skákina i einum leik Df3, eins og menn sjá fljótt, ef þeir rýna i myndina. En vonandi prentast „skák 3” betur. Hvitur mátar i tveimur leikjum. A S K4 »H AD7 ♦ T D107652 * L 52 Suður (Sveinn Helgason) var sagnhafi i þremur gröndum og útkom litill spaði undan ásnum. Austur lét niuna og Sveinn drap með kóngi. Nú segja likurnar að réttast sé að svina laufi. En Vestur sér nú einu sinni ekki öll spilin. Þessvegna getur vörnin misstigið sig jafnvel þótt laufa- drottningin liggi rétt. Sveinn spilaði þvi strax tveimur hæstu i laufi og ekki kom drottningin. Nú var um að gera að láta mannalega, svo að Sveinn lét strax út lauf. Vestur fékk á drottninguna og var nú i nokkr- um vanda. Þessi spilamennska benti á, að Suður ætti hjónin þriðju i spaða. Eftir svolitla um- hugsun setti þvi Vestur út hjarta, þannig að spilið var i höfn. symngar Kjarvalsstaðir Sögusýningin — Island, íslend- ingar 11100 ár. Munið fyrirlestr- ana. Mokka Gunnar Geir Kristjánsson sýnir málverk, grafik og teikningar. Norræna húsið t kjallara: Málverka- og leik- brúðúsýning Jóns E. Guð- mundssonar. Opið 14-23 til 27. þ.m. Brúðuleikhús kl. 17 og kl. 21. daglega. Hamragarðar Jónas Guðmundsson, rithöfund- ur og listmálari, sýnir 44 verk. Opið 14 til 22 nema mánud. þriðjud. og miðvikudaga til kl. 20. Sýningin stendur til 3. nóv. Borgar- bókasafn (" cur {<>(/{)u AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18 Bústaðaútibú, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21 Hofsvallaútihú, Hofsvallagötu 16. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 16—19. Sólheimaútibú, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga ki. 14—17 Bólin heim simi 36814 kl. 9—12 mánudaga til föstudaga. Bókasafn Laugarnesskóla. Skólabókasafn. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. messur Kirkja óháða safnaðarins. Messa i dag, laugard. 26. okt., kl. 14. Séra Emil Björnsson. Messað verður i Kapellu Hé- skólansá morgun sunnudag, kl. 21. Stud theol Magnús Björn Björnsson predikar. Séra Arn- grimur Jónsson þjónar fyrir altari. — Félag guðfræðinema: Messað verður i kapeilu Há- skólans á sunnudag klukkan 21. Stud. theol. Magnús Björn Björnsson prédikar. Séra Arn- grimur Jónsson þjónar fyrir altari. Félag guðfræðinema. felagslif Vestfirðingaféla gið i Reykjavik Aðalfundur féiagsins verður á morgun, sunnudag, kl. 16 að Hótel Borg. (Gyllta salnum). Dagskrá. Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. Dýraverndunarfélag Reykjavikur Aðalfundur i dag kl. 15.30 i Nausti (baðstofunni). Reykjavik Fram til 31. október verður kvöld-, helgar- og næturþjón- usta apóteka i Reykjavlk i Ingólfsapóteki. Auk þess verður Laugarnesapótek opið utan venjulegs afgreiðslutima til ki. 22alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Kópavogur Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19. A laugar- dögum er opið frá 9 til 12 á há- degi. A sunnudögum er apótekið lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga fra 9 til 19. A laugardögum er opið frá 9 til 14, og á sunnudögum frá 14-16. heilsugæsla SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPtTALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiboröslok- un 81212 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga ki. 17—18. Sími 22411. Reykjavlk Kópavogur. Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöid- og næturvakt: kl. 17.00—08.00 mánudagur—fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarsla upplýsingar I lögregluvarð- stofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. sjúkrahús Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnudaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknartlmi alla daga kl. 15-16. Barnaspltali Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspltalinn: * Mánud.—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspltalans: Deildirnar' Grensási —virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspltala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur- borgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvitabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 Og kl. 19.30—20. læknar apótek Kvenfélagið Seltjörn Vetrarfagnaður i kvöld kl. 21 i Félagsheimili Seltjarnarness. Sunnudagsgangan 27/10. verður um Heiðmörk, brottför kl. 13, frá BSl. Verð 300. kr. Ferðafélag tslands. Skagfirðingafélagið i Reykjavlk Vetrarstarfið hefst með vetrar- fagnaði i Atthagasal Hótel Sögu i kvöld kl. 21. Söngflokkurinn Hljómeyki skemmtir. Stjórnin Flóamarkaður Félags ein- stæðra foreldra Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamarkað að Hall- veigarstöðum (i báðum sölun- um niðri) i dag, 26. október, og hefst hann kl. 2. Þar verður á boðstólum mikið úrval af girni- legum varningi. Má nefna nýjan og notaðan fatnað, bæði á börn og fullorðna, matvörur, gjafa- vörur, sjónvarpstæki, útvarp og ýmiss konar húsgögn, leikföng, húsáhöld og raunar flest sem nöfnum tjáir að nefna. Þá verða seld jólakort og lukkupakkar á kr. 150 stk. Nefndin. brigde „Rétt” spilamennska er sem kunnugt er ekki alltaf vænlegust til árangurs i bridge. 1 fyrsta lagi geta spilarar hagnast á þvi að gera einhverja bölvaða vit- leysu, sem að visu er ekki væn- legt til árangurs til lengdar. 1 öðru lagi getur stundum verið „rétt” að spila vitlaust til þess að villa um fyrir andstæðingun- um. 1 „þrekprófun islenska landsliðsins um helgina kom þetta spil fyrir: A H 72 V H G984 ♦ T A *L ÁKG963

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.