Þjóðviljinn - 26.10.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.10.1974, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26, október. 1974 Styrktars j óður ísleifs Jakobssonar Stjórn Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðar- menn að fullnuma sig erlendis i iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Hall- veigarstig 1, Reykjavik fyrir 11. nóvem- ber nk. ásamt sveinsbréfi i löggiltri iðn- grein og upplýsingum um fyrirhugað framhaldsnám. Sjóðsstjórnin. Atvinna ■ Atvinna ®Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur vill ráða eftirtalið starfsfólk.' Ljósmóður við mæðradeild frá 1. janúar n.k. Vinnutimi eftir hádegi. Röntgentækni við berklavarnadeild frá 1. febrúar n.k. Fullt starf. Umsóknum sé skilað til forstöðukonu fyrir 15. nóvember n.k. Aðstoðarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna á Lyflækningdeild Borgarspital- ans eru lausar til umsóknar frá 1. janúar 1975 til 6 eða 12 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavik- ur og Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 27. nóvember n.k. Prekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 25. október 1974. Heilbrigðismáiaráð Reykjavikurborgar. FRÍMERKI Einstakt skiptitilboð Sendið 100 ógölluð Islensk fri- merki og við sendum I staðinn 300 falleg tegundafrimerki, þar af 27 heilar seríur. Venju- legt verð er 5 kr. danskar per seriu, eða alls 135 danskar krónur. Sendið 100 islensk fri- merki strax i dag til NORDJYSK FRIMÆRKE- HANDEL, FRIMÆRKER EN GROS, DK-9800, HJÖRRING, DANMARK. P.S. Við STAÐGREIDUM einnig islensk frimerki og greiðum hæsta veröi. Sendið tilboð. Þarftu að kaupa eða selja barnavagn? Reyndu að auglýsa I Sunnu- dagsmarkaði Þjóðviljans. Tekið á móti smáauglýsing- um I Sunnudagsmarkaöinn til kl. 6 á fimmtudag. SKIPAUTCTCRB RÍKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavik þriðjudaginn 29. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: mánudag og til há- degis á þriðjudag. Simi 16444 , Vökunætur ELIZABETH TAYLOR LAURENCEHARVEY 'TÍIGHT WmCH" Sérlega spennandi og vel leik- in ný bandarisk litmynd, um dularfulla atburði á myrkum vökunóttum. Mynd þrungin spennu frá upphafi að hinum mjög svo óvænta endi. Leikstjóri: Biran G. Hutton ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LEIKFÉIAG YKJAVÍKUR' FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. Miðvikudag kl. 20,30. KERTALOG sunnudag. Uppselt. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 10,30. Rauð áskriftarkort gilda. Fimmtudag kl. 20,30. Blá áskriftarkort gilda. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? i kvöld kl. 20. Uppselt. miövikudag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Leikhúskjaliarinn: LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30 ERTU NU ANÆGÐ KERL- ING? miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. A Hörkuspennandi ný karete slagsmálamynd i litum og Cinema-Scope I algjörum sér- flokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hingað hefur komið. Þeir sem vilja sjá hressileg slagsmál láta þessa mynd ekki fram há sér fara. Sýnd kl. 4 6 og 8. Bönnuð börnuð innan 16 ára. Simi 18936 Fat City ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Siðasta sinn. Reiður gestur ISLEN&KUR TEXTI. Hús hatursins The velvet house Spennandi og ný bandarisk brennandi hatur dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. Islenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10 Mánudag til föstudags. Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. JOE KIDD Sýnd kl. 7 og 11. Einvígið The most bizarre murder weapon everused! Óvenju spennandi, og vel gerð bandarisk litmynd um æðislegt einvfgi á hraðbraut- um Kaliforniu. Aðalhlutverk : Dennis Weaven. Leikstjóri: Steven Spielberg. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ErútiMn ekki Þessvirði? íió ciUhvad sc (yrir limiii ijcrl. Cálid luirdvidinn vcrn þá prýói scin lil cr ivllíist. Vid liöfiiin lickkingu oj útbimad. Mngoús og Sigurður Sími 7 18 15 Simi 31182 Irma La Douce Mt VIIRISCH COMPANY.mo EDWARD L.ALPERS0N •MCSCNT jaeK 8HIRLBT LEMMON MacLBlNE Irma La Douce er frábær, sér- staklega vel gerð og leikin bandarisk gamanmynd. 1 aðalhlutverkum eru hinir vin- sælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley MacLaine. Myndin var sýnd I Tónabió fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. ISLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wilder. Tón- list: André Previn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. "THE NIFTIEST CHASESEQUENCE SINCE SILENT FILMS!" — PaulD. Zimmerman Newsweek THE FRENCH CONNECTION Æsispennandi og mjög vel gerö ný Oscarsverðlauna- mynd. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Kappaksturinn Little Fauss and Big Halsy Æsispennandi litmynd, tekin I Panavision. Gerist á bifhjóla- brautum Bandarikjanna. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Robert Redford, Michael J. Pollard. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.