Þjóðviljinn - 10.11.1974, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 10.11.1974, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. nóvember 1974. Þrándur Thoroddsen Enginn fiskur undir... Þrándur Thoroddsen og Ómar Ragnarsson heim- sóttu Bakkafjörð fyrir nokkru, og árangur f erðar Ómar Ragnarsson þeirra kemur á skjáinn í kvöld. Við báðum Þránd að segj'a frá mynd þeirra Ómars, en hún á að vera svipmynd frá Bakkafirði, ekki heimildamynd að neitu leyti. Þú telur þá ekki að fiskur liggi undir steini: ,,Nei, það er af og frá, þetta er aðeins svipmynd, stutt heimsókn. Þarna i Bakkafirði munu vera skráðir 56 ibúar, en ég held að tuttugu manns hafi þar fast að- setur. Þarna er nú litið um að vera eftir að vertið lýkur. Menn eru að dunda við skak. Við hittum þarna hann Runólf fyrrum landpóst sem býr sunnan við heiði á Asbrandsstöðum. Hann segir skemmtilega frá póst- ferðum. Hann hefur farið fót- gangandi langa vegalengd, sam- tals meira en umhverfis hnöttinn. Við ræðum lika við séra Sigmar, prófastinn á Skeggjastöðum. Þessum viðtölum er skeytt inn i myndina milli annarra atriða.” —GG ÞM Það munar ef til viil ekki miklu á mýkt, breidd og endingu flestra snjóbarðategunda. En þessi litli munur getur þó munað öllu þegar um öryggi yðar og annarra er að tefla. Yokohama og Atlas eru þekktar tegundir fyrir þá kosti, sem tryggja öryggi yðar og annarra i umferðinni. ATLAS YOKOHAMA Komið inn úr kuldanum með bílinn á meðan við skiptum um. Véladeild HJÓLBARÐAR Sambandsins sSSaw«8og389oo O c.7 0 um helgina o /unnudciQiif 18.00 Stundin okkar. 1 þættin- um sjáum við þá Búa og Bjart, Tóta og söngfuglana. Þá verður flutt saga um lit- inn dreng, sem orti visu, og börn úr Tónlistarskóla Kópavogs syngja. Einnig er i þættinum spurninga- keppni, og loks fara þau Helga og Gunnlaugur i skoðunarferð út á Reykja- nes með Þórunni Sigurðar- dóttur og Sigriði Theodórs- dóttur, jarðfræðingi. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.50 Skák. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 19.00 Hié. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Heimsókn. Bliðudagur á Bakkafirði.Þessi þáttur var kvikmyndaður þegar sjón- varpsmenn fóru i stutta heimsókn til Bakkaf jarðar i Norður-Múlasýslu einn góð- viðrisdag i haust, svipuðust um I grenndinni og fylgdust meðstörfum fólksins i þessu friðsæla og fámenna byggðarlagi. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. Athygli skal vakin á þvi, að sjónvarps- þættir þeir, sem birtast i vetur og bera yfirskriftina „Heimsókn”, eru ekki heimildamyndir frá við- komandi stöðum, heldur svipmyndir þaðan. 21.15 Ráðskonuriki. Ópera eft- ir Giovanni Pergolesi. Per- sónur og leikendur: Uberto: Guðmundur Jónsson. Serpina: Guðrún A. Simon- ar. Vespone: Þórhallur Sigurðsson. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur. Stjórn- andi Páll P. Pálsson. Undir- leikari Guðrún Kristinsdótt- ir. Þýðinguna gerði Egill Bjarnason. Leikstjórn og stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dag- skrá 31. janúar 1972. 21.55 Barbara. Heimilda- mynda um færeyska skáldið Jörgen Franz Jacobsen og skáldsögu hans, Barböru, sem komið hefur út I is- lenskri þýðingu. 1 myndinni rekur skáldiö William Heinesen æviferil Jacob- sens, og einnig er f jallað um söguna, sem að meginhluta byggist á gamalli færeyskri þjóðsögu um stúlku, sem giftist hverjum sóknar- prestinum eftir annan, en olli þeim öllum ógæfu og dauða. Þá er og i myndinni rætt við konu, sem talið, er að Jacobsen hafi lika haft i huga, er hann mótaði þessa sögupersónu sina. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannes- son. (Nordvision Danska sjónvarpið). 23.05 Að kvöldi dags. Séra Þorsteinn Björnsson, fri- kirkjuprestur i Reykjavik, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok. mónudoQur 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 6. þáttur. Björgun. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.35 tþróttir. 22.05 Sitthvaö um Vislu.Pólsk fræðslumynd um ána Vislu. í myndinni er farið með ánni frá suðri til norðurs. Komið er við i borgum og bæjum á bökkum hennar og rifjuð upp atriði úr sögu lands og þjóðar. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.55 Dagskrárlok. um helgina /unnudoQur 8.00 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carstes leikur. 9.00Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 V eðurfregnir) . 11.00 Messa I Kópavogskirkju á kristniboðsdaginnGunnar Sigurjónsson cand. theol. predikar. Séra Arni Pálsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þróun islenskrar kjördæmaskipunar Dr. Ólafur Ragnar Grimsson prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund. Dr. Guðrún P. Helgadóttir skólastjóri ræð- ur dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar frá austurriska útvarpinu Flytjendur: Friederike Sailer sópransöngkona kór og hljómsveit austurriska útvarpsins. Stjórnandi: Ernst Marzendorfer. a. Þættir úr „Preciosa”, óperu eftir Carl Maria von Weber. b. Passacaglia eftir Anton Webern. c. Sinfónia I F-dúr op. 76 eftir Antonin Dvorák. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.25 Danshljómsveit austur- rfska útvarpsins leikur. 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson les (7). 18.00 Stundarkorn með bel- giska fiðluleikaranum Art- hur Grumiaux Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hans- son prófessor. Þátttak- endur: óskar A. Gislason og Páll Jónsson. 20.00 tslensk tónlist Hljóðfæraleikarar Sinfóniuhljómsveitar Islands leika „Dimmalimm”, ballet- tónlist eftir Karl O. Runólfs- son: höfundur stjórnar. 20.30 „Land mins föður , landið mitt’ Samfelld dagskrá úr islenskum bók- menntum (flutt á sögusýningunni á Kjarvalsstööum 27. f.m.). Óskar Halldórsson tók saman. Flytjendur auk hans: Halla Guðmunds- dóttir, Kristin Anna Þórarinsdóttir og Gils Guðmundsson. Elln Sigurvinsdóttir syngur Islensk lög. 21.30 Leiklistarþáttur 1 umsjá örólfs Arnasonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiöar Ástvaldsson danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. , Dagskrárlok. mónudOQur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.55: Séra Ólafur Skúlason flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Morgunstund barnannakl. 9.15: Kristjana Guömundsdóttir byrjar að lesa sögu eftir Halvor Floden „Hatturinn minn góöi” I þýðingu Oddnýjar Guðmundsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðarþátt- urkl. 10.25: Arni G. Péturs- son ráðunautur talar um fóðrun sauðfjár og fjármennsku. Morgunpopp kl. 10.40. Frönsk tónlist kl. 11.00 Barokkhljómsveit Lundúna leikur „Litla sinfóniu” eftir Gounod/Francis Poulenc og blásarakvintettinn i Flladelfiu leika „Sextuor” eftir Poulenc/Shirley Verrett syngur ariur úr frönskum óperum við undirleik RCA óperuhljómsveitarinnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furuvöllum” eftir Hugrúnu. Höfundur les (6). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartlmi barnanna Ólafur Þórðarson sér um þáttinn. 17.30 Að tafli Ingvar Asmundsson menntaskólakennari flytur skákþátt 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19. OOFréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Sigurðsson skrifstofustjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.35 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Augn- sjúkdómar II Emil Als augnlæknir flytur erindi: Er barnið yðar með skjálga? 20.50 A vettvangi dómsmál- anna . Björn Helgason hæstaréttaritari flytur þátt- inn. 21.10 Sænsk tónlist Strengjakvartett nr. 5 op. 29 eftir Wilhelm Stenhammar. Kyndel-kvartettinn leikur. 21.30 (Jtvarpssagan: „Gangvirkið” eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. „Gefið lifsanda loft”, ritgerð eftir Kristin E. Andrésson um skáldskap Matthiasar Jochumssonar, samin 1938. Gunnar Stefánsson flytur. 22.55 H Ijóm plötusafn ið . t umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrálok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.