Þjóðviljinn - 10.11.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.11.1974, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 182 konsertar á þremur mánuöum Þaö hefur engum dulist, aö Ami hefur staðiö i þvi siöasta áriö.að fá hingaö bresku popp- •grúppuna Slade. Það hefur nú loksins tekist hjá honum, og undirritaöi hann samning viö International Organition Con- cert, siöastliöinn þriöjudag, aö viöstöddum blaöamönnum. IOC er fyrirtæki, starfandi á Norð- urlöndum og sér um skipulagn- ingu hljómleika viðsvegar um Skandinaviu. Erik Tom- sen umboösmaöur IOC, kom hingaö specialt til þess að at- huga, hvort aöstæöur væru full- nægjandi fyrir piltana, þvi ekki báru Nazaret okkur söguna vel (e.t.v. hefur hann einnig heyrt um rafmagnsleysiö I Höllinni, er Deep Purple heimsóttu vort land). En Eric virtist ánægöur, og undirritaöi þvi samninginn viö Ama. Eric upplýsti okkur, aö fyrir- tæki hans heföi séö um 182 kon- serta á siðastliönum 3 mánuö- um, en Slade væru stærsta núm- eriö hingaö til, og til marks um þaö sagöi hann, aö á tveimur dögum heföi selst upp á fyrsta konsert þeirra I Danmörku, sem veröur næsti viökomustaöur þeirra félaga. Fyrirhugaö er aö halda 14 konserta i Skandinaviu, á eftir þeim er hér veröur hald- inn, og er þvi mikilvægt fyrir þá, að vel takist til á þessum fyrsta viökomustaö þeirra i Noröurlandaferöinni. A blaðamannafundi, sem haldinn var voru mættir, ásamt Ama, Omar Valdimarsson og Július Guöjónsson. Ómar mun hafa átt hvaö stærstan þátt i undirbúningi hljómleikanna, og mun sá undirbúningur hafa staðiö yfir i hátt á annan mánuö. Július (eigandi J.P. Guöjóns- son, Plötuportsins og fl.) kvaö sinn þátt aöeins vera i gerö samninga fyrir Amunda, en Klásúlum dattstrax i hug aö þar væri kominn hinn fjárhagslegi bakhjarl fyrirtækisins. Omar kynntifyrir viðstöddum nýja tv. laga plötu meö Slade og kvaö titillagið „Far Far Away” vera no. 1 i Bretlandi, en lögin á plöt- unni eru úr kvikmynd þeirra Slademanna, er ber nafniö „Flame”, en henni eru gerö nánari skil hér á siðunni. Þeir félagar tjáöu viöstöddum, aö seldir yröu 5000 aögöngumiöar á kr. 1300 pr. miöa (6,5 miljónir ef uppselt verður), en einnig kom fram aö hljómsveitin kost- aði 2000 pund (500.000). Ámundi sagöi slikt mjög óraunhæft, aö tala um einn kostnaöarliö, þvi þeir væru þaö margir, aö hljóm- sveitarveröið væri aðeins litill partur af þvi, og tók það stift fram, aö þetta væri ekki gróöa fyrirtæki hjá honum, heldur til- raun til aö viöhalda stöðugu hljómleikahaldi i borginni. Máli sinu til sönnunar upplýsi hann, aö miðaverð á hljómleika i Dan- mörku næði yfirleitt 1500 kr isl. og flutningskostnaður hingað til lands sé helmingi meiri, en til hinna noröurlandanna. Voru viöstaddir þá sammála um hóf- semi miöaverðsins. En nóg um það i bili NOKKUR FRÓÐLEIKSKORN UM Slade samanstendur af fimm mönnum, þeim Noddy Holder, Jimmy Lee, Dave Hill og Don Powell. Þeir hafa haldiö hópinn i fimm ár, en á þeim tlma hafa þeir þróast i gegnum nokkur músik- stig, og eru nú svokölluð „heavy Rock group”, og þykir með þeim betri, sem völ er á. Þeir urðu fyrst frægir i Bretlandi, áriö 1969, þá aðallega fyrir liflega sviðs- framkomu og skrautlegan klæöaburð. Nú þykja þeir held- ur rólegri á sviði, og leggja þvi meiri áherslu á vandaöa músik, en samt sem áöur eru þeir meö liflegri grúppum á hljómleikum, og ná sérstaklega vel til áheyr- enda. Umboðsmaöur þeirra er Chas Chandler, og má segja, að hann hafi átt stærstan þátt i velgengni þeirra á undanförnum árum, en litum nánar á kappana. James Whild Lea: byrjaði aö læra á fiðlu 9 ára gamall og tók skjótum framförum, en fimmtán ára gamall missti hann áhuga á fiðl- unni, og tók ástfóstri viö Shad- ows. Hann lærði á gitar I einum grænum, og fór I bandið „Nick and Axemen”, og spilaöi þar á bassagitar. Fljótlega sá hann aug lýsingu i blaði einu, þar sem hljómsveit auglýsti eftir bassa- leikara, og vegna þess hve illa gekk hjá Axemen, þá meldaði hann sig. Viku seinna var hann kominn i hljómsveitina N. Betweens, sem seinna meir varð Slade. NevilleJohn Holder: Ætlaöisér aö verða kennari, en á táninga- aldri fékk hann áhuga á gitar- spili. Hann eignaöist gltar og hóf aö leika meö smágrúppum 1 hverfinu, og siöan stofnaöi hann skólagrúppu. Eftir skólagöngu sina hóf hann vinnu á skrifstofu, en leiddist, og gekk i atvinnu- hljómsveit er bar nafnið „Steve Brett and the Mavericks” þar sem hann lék á gitar og söng. A sama tima kynntist hann N. Be- tween, og þeir buöu honum i bandiö, sem hann þáöi, og var þar kominn kjarninn aö hljóm- sveitinni Slade. Donald Georg Powell: Fyrsta áhugamál var box, en ekki gat hann sér góöan oröstir á þvi sviöi, svo hann missti áhugann á boxi, og næsta mania stóö yfir I tvö ár. A þessu timabili gekk hann i skátana, og þar varö þaö skáta- foringinn sem kveikti áhuga hans á trumbuslætti. Eftir allskonar Tilfinnanlegur húsnæöis- skorturtil hljómleika Mjög hefur komið berlega i ljós á undan- förnum mánuðum, skortur á heppilegu húsnæði til hljómleika- halds og fleiri skemmtana fyrir ungt fólk. Á þessu timabili hafa islenskar popp hljómsveitir verið að gera mjög athyglisverða hluti og það efni sem þær hafa boðið upp á er að margra dómi fylli- lega sambærilegt við það sem hæst ber i nágrannalöndum okkar. Ný stúdió eru komin eða eru að komast á laggirnar og þó að þau séu aö mörgu leyti ófullkomin þá bera þau glöggt vitni þess að áhugi sé fyrir alíslenskri hljómplötuframleiðslu. Það sem hefur mest gildi i sambandi við þessi islensku upptökustúdió er aö nú fá litt eöa óþekktir skemmtikraftar að spreyta sig og þar meö gulliö tækifæri til aö ná til stærri hlustendahóps en áður. Þessi stúdió eru greinilega spor I rétta átt og þvi ber aö fagna. Hljómleikahald i kvikmynda- húsum borgarinnar er mörgum annmörkum háð og er það engin furöa þar sem hús þessi eru ekki ætluö til annarra nota en að sýna þar kvikmyndir. Þetta leiðir til þess að eini timinn sem húsin eru laus er um og eftir miðnætti og er þaö ekki beint heppilegur timi til hljómleikahalds. Agnúar þessir komu glöggt fram á miðnætur- hljómleikum þeim sem Miles og Júdas héldu fyrir stuttu i Austur- bæjarbió og sagt var frá hér á siöunni á sunnudaginn var. Undirbúningstiminn var vægast sagt naumur þar sem kvik- myndasýningin var búin kl. 11 og hljómleikarnir áttu að hefjast kl. 11.30. Þetta kom skýrt i ljós þegar dýröin hófst, en það verður að segja að furðuleg voru viðbrögö Miles viö ónógum undirbúningi og lélegum hljómburði, þvi þeir settu græjurnar I botn og hafa liklega ætlast til þess að hávaöinn bjargaöi þvi sem bjargaö varö. Eins og sagt var hér að framan, er hljóm- buröurinn mjög lélegur i Austur- bæjarbiói og gildir þaö einnig um flest önnur kvik- myndahús. Mjög erfitt er að ná upp góöri stemmningu I þessum húsum, (þó að þar séu reyndar undantekningar á) og er það einkum vegna byggingarlags þeirra. Kvikmyndahúsin hafa þrátt fyrir allt bjargað miklu og þannig staðiö undir tveimur menningarþáttum, kvikmynda- sýningum og hljómleikahaldi. I Laugardalshöllinni hafa flestir helstu popphljómleikarnir veriö haldnir og hefur það einkum veriö gert vegna stærðar hússins. Fólk hefur troðist þar likt og fé i rétt, og hlustaö á tónlist i tvo til fjóra klukkutima standandi upp á annan endann. En hvað á aö gera? Er betra að missa af hinum heimsfrægu hljómsveitum? Svarið hlýtur að verða nei, þvi allt er betra en bert. Um Höllina gildir allt þaö sem sagt var um hljómleikahald kvikmynda- húsanna hér að framan, einkum þaö hversu popphljómsveitum er gjarnt aö ætla hávaöanum aö fylla þetta gimald. Þá eru þaö veitingahúsin og sú menning sem þrifst innan veggja þeirra. Þetta mál hefur verið mikið rætt um á undanförnum ár- um og i þeim umræðum sett fram sjónarmiö sin veitingahúsaeig- endur, hljómlistarmenn, þeir sem koma til að drekka og þeir sem koma til að hlusta o.fl. Alls staðar er viðkvæðið það sama:,,Hvað er við þvi að gera?” eða „Hvers eigum viö að gjalda?”. Þarna virðist allt stranda á úreltri vinlöggjöf, sem er þrándur i götu bættrar skemmtanamenningar landsmanna. Þessi fullyrðing á Framhald á 22. siðu. bras og erfiði, eignaöist hann trommusett, og komst I hljóm- sveitina „Jonny Travall and the Vendor”, sem siðar breytti nafni sinu i „N. Betweens”. Sú grúppa liðaðist I sundur, en Don og Dave (næst kynntuij náöu i þá Jimmy Lee og Noddy Holder, og stofnuöu fyrrnefnda N. Betweens (þ.e. héldu nafninu á gömlu grúpp- unni). David John Hill: ólst upp við músik og lærði fljótlegá á gitar,og hann ásamt vini sinum stofnaði hljómsveit. Fór að vinna á skrif- stofu en stuttu siöar gekk hann I hljómsveitina „Vendor” þar sem hann hitti Don Powell i fyrsta sinn, og menn vita framhaldið. Þetta er stutt æviágrip af þeim félögum, en nánari kyniii getiö þið haft af þeim á hljóm- - leikunum sem veröa i Laugar- • dalshöllinni þann 12. þessa mánaðar. kvikmyndinni „Flame”, sem þeir eru nýbúnir aö búa til. Hér sjúst meölimir Slade I Frægar hljómsveitir hafa oft farið út I það, að gera kvikmynd um sjálfa sig, eöa þar sem þeir eru aðalleikarar. 1 fleiri tilfell- um hefur þaö tekist illa, en hitt. Nú hafa Slade gert eina slika, en viö vonum bara aö hún sé i betri hópnum. Myndin ber nafniö „Flame”, og fjallar i stuttu máli um rockband, sem hlýtur heimsfrægö á örskömmum tima, en vegna gifurlegs ytra álags, sem fylgir frægðinni, og innbyröis deilna milli meölima bandsins, er jafn skjótt niöur á botninn aftur.... Viö skulum ekki vera fjölyrtari um mynd- ina, en vonast til að hún verði sýnd hérlendis, áður en hún eld- ist um mörg ár. klnsúlnr khísúlur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.