Þjóðviljinn - 10.11.1974, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.11.1974, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. nóvember 1974. MOÐVIUINN MÁLGAGN SÓSÍALISMA VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Ritstjórar: Kjartan Ólafsson, Skólavörðust. 19. Slmi 17500 (5 llnur) Svavar Gestsson Prentun: Blaðaprent h.f. ÞRIR PUNKTAR UR UMRÆÐUM Sjálfsagt hafa margir hlustað með at- hygli á útvarpsumræðumar frá alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra, sem fram fóru nú i vikunni. Fátt óvænt kom fram i málflutningi stjórnarflokkanna, en mörgum mun þó hafa þótt merkilegt eftir alla kveinstafina um þjóðargjaldþrot að heyra forsætisráð- herra skýra frá þvi, að þjóðarframleiðsla myndi enn fara vaxandi á Islandi á þessu ári, og þjóðartekjur á mann rýrna þrátt fyrir versnandi viðskiptakjör, um innan við 1% á árinu 1974, miðað við árið á und- an. Þetta segir forsætisráðherrann, að þvi er virðist gjörsamlega blygðunarlaust frammi fyrir alþjóð, eftir að rikisstjórn hans hefur með valdboði skert kjör launa- fólks i landinu, — ekki um 1%, heldur að þeirra sjálfra sögn um 10-20%, og að flestra dómi reyndar um mun meira. GERVIBLÓM Helsta skrautblóm rikisstjórnarinnar i fjárlagafrumvarpinu nýja er hækkun framlags rikisins til byggðasjóðs um 440 miljónir króna i 2% af heildarútgjöldum fjárlaga. Þessi hækkun er vissulega allra góðra gjalda verð, en þó er á það að lita að gildi hennar kann að reynast takmarkað, þegar á móti eru skorin niður á f járlögum framlög til framkvæmda úti um land, er nema mun hærri upphæð. í athugasemdum með fjárlagafrum- varpinu kemur fram, að allur tilkostnaður við framkvæmdir hafi frá samþykkt fyrra frumvarps hækkað um jafnvel 55% i krón- um talið, og hefðu framlög til verklegra framkvæmda átt að hækka samkvæmt þvi um yfir þrjá miljarða króna, svo að ekki yrði um magnminnkun að ræða. Meðan fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir þvi að rekstrarútgjöld rikisins, nemi á næsta ári Það kemur sem sagt tæplega einu prósent minna til skipta milli þegnanna á þessu ári en i fyrra að sögn forsætisráð- herrann, og þá er nú bar eftir að finna þann launamann, sem ekki hefur orðið fyrir meiri kjaraskerðingu en samsvarar þessu eina prósetni. Meðan slikur maður hefur ekki gefið sig fram úr hópi verka- fólks, er vert að alþýða manna hugleiði, hvað varð um það, sem fólk var rænt i skertum kaupmætti umfram þetta eina hálfa eða heila prósent. Það var einnig fróðlegt að heyra, hvern- ig formaður Alþýðuflokksins notaði sið- asta tækifærið, sem hann hefur i útvarps- umræðum, sem flokksformaður, til að skirskota til hægri, ákalla gallharða Sjálf- stæðismenn og kynda óánægju þeirra með það, að Framsóknarmenn voru ekki látnir geifla enn frekar á saltinu og ,,hafta- stærri hluta af þjóðarframleiðslunni en nokkru sinni fyrr, þá eru verklegu fram- kvæmdirnar skornar niður um svo sem 1300 miljónir króna, sé tillit tekið til verð- lagshækkana. Það er trúlega ekki ofætlað, að 800-900 miljónir af þessum niðurskurði bitni á landsbyggðinni, og veitir þá ekki af tvöfaldri hækkuninni til byggðasjóðs til að bæta fyrir þann niðurskurð. Þarna virðast stjórnarherrarnir þvi fremur vera að leika sér með tölur i áróð- ursskyni, en að full alvara fylgi máli. Lúðvik Jósepsson kom nokkuð inn á þessi mál i útvarpsumræðunum og sagði m.a.: „Samkvæmt hinu nýja frumvarpi fjár- málaráðherra Sjálfstæðisflokksins er gert ráð fyrir að bein rekstrarútgjöld rikisins, þ.e. rekstrarkostnaðurinn hækki á milli ára um 86.2%, en hins vegar hækki fram- stefnumanninum” ólafi Jóhannessyni væri fengið viðskiptaráðuneytið i hendur. Það leyndi sér ekki, að þrátt fyrir al- kunna hæfileika til hamskipta á Gylfi enn svolitið erfitt með að afklæðast viðreisn- arhamnum, sem var stolt hans á annan áratug. Átakanlegast var þó að hlusta á sveit- unga Njáls á Bergþórshvoli, utanrikisráð- herrann, þegar hann háalvarlegur að vanda komst svo að orði: „Við stjórnarskiptin i haust urðu engar verulegar breytingar á utanrikismála- stefnu íslands.” og rökstuddi þetta siðan m.a. með þvi, að enn sem fyrr væri lögð áhersla á þátttöku íslands i starfi Samein- uðu þjóðanna. Eitt er vist.Einari er ekki sjálfrátt, og ætti hann betra hlutskipti skilið en bera þá flekkóttu kápu á báðum öxlum, sem á hann hefur verið hengd. lög til verklegra framkvæmda ekki nema um 29,6%, eða lækki að magni um 10-15%. í ljós kemur að framlög rikisins til iðn- skólabygginga eiga t.d. ekki að hækka um eina krónu, þó að framkvæmdakostnaður hafi hækkað um 50-55%. Og framlög til flugvallargerðar úti á landi eiga að hækka um aðeins 7%, frá siðustu fjárlögum, eða eiga að minnka i reynd um 40-50%. Fram- lög rikisins til grunnskólabygginga eiga að hækka um aðeins 20% og framlög til hafnarframkvæmda sveitarfélaga sömu- leiðis um 20%. Hér er þvi um beina hækkun á framlög- um til framkvæmda úti á landi að ræða eins og allir sjá. Af þessu er ljóst, að stefna rikisstjórnarinnar i efnahagsmál- um einkennist fyrst og fremst af þvi: — að lækka laun vinnandi fólks og draga úr fé- lagslegum framkvæmdum, en færa fjár- muni yfir til atvinnurekenda og milliliða.” Umræður um kvikmyndina „Ljár í Mikla athygli hefur vakiö um allt land kvikmyndin Ljár i þúfu, sem þrir ungir menn hafa gert fyrir Fræöslumyndasafn rikisins og deilur svo ákafar um hana, aö fimmtán menn hafa þegar mátt hniga i gólf fyrir hnefahöggum sem greidd hafa veriö vegna myndar þessarar á dansleikjum i uppsveitum Borgarfjaröar og þótt viöar væri leitaö. Fjallar mynd þessi um menningarástand sveitanna eins og þaö kemur fyrir sjónir vitundarvirkjandi félagshyggjumönnum á vorum fjarlægðar- og sálfirringar timum. Stangl hefur leitaö álits forstööum anns fræðslu- myndasafnsins um mál þetta og varðist hann allra frétta. Þetta er áreiðanlega' einhver Mööruvellingur sagöi hann. Ég heföi fyrir mina parta miklu heldur viljaö láta gera kvikmynd um þroskaferil lambanna, allt frá þúfu þvi aö þau eru getin og þar til þeim er slátraö, þvi það mál er öllum hugljúft og allir geta sýnt um þaö eindrægni. Hvar er allt fólkiö? Stagl haföi einnig samband við höfunda myndarinnar. — Okkur datt i hug, sögöu þeir, að bregöa upp umhugs- umarvekjandi leiftur- myndum um ástand sveita-- menningarir.nar á ellefu alda af- mæli sveiíalifs. Við komum með myndavélarnar fyrst á glæsilegt félagsheimili sem stendur i miöjum dalnum og er afskaplega rikmannlegt og vandaö. Þar fór- um viö inn og fundum lengi vel ekki nokkurn mann. Hvar var allt fólkiö? Þaö var i heyskap, sagði hjartagóö ræstingarkona, sem gaf okkur kók þarna á staðnum. Hugsa sér, og klukkan farin að ganga sjö á kvöldi. Viö spuröum konuna hvort aldrei væri fariö meö frumsamin leikrit i félags- heimilinu um aðstæöur þar á staönum, um samhengiö I llfi manns og náttúru? Nei, sagöi hún. Hún sagði lika, að innan- sveitarmenn legðu ekki stund á kvikmyndagerö aö neinu ráöi, enda væru samsöfnun auömagns á fáar hendur i þeirri grein menningarframleiðslunnar sínu fólki mjög andsnúin. Metro Goldwyn Mayer, hugsuöum við. Carlo Ponti. Jón Þórarinsson. Böööö.... Sfðasta hestavisan Allt var á sömu bók lært i sveitinni. Enginn var að spila Bach á orgelið I kirkjunni. . Bókasafniö var lokað vegna þess aö kennarinn var fyrir sunnan aö reyna aö slá sér ársleyfi til aö læra dönsku. Allir voru I heyskap og okkur skildist að fólkiö heföi blátt áfram svo mikið að gera, ef ekki viö heyskap þá við áburöardreifingu, mjaltir, smölun, slátrun og margt fleira (þetta stendur nú oröiö allan árs- ins hring), aö þaö heföi ekki tima til aö huga aö menningunni. Siðasta niövlsan var frumsamin fyrir tiu árum, siöasta hestavisan fyrir fimm árum ( og var það þó einhver deli aö sunnan sem spillti frumkvæöi heimamanna meö þvl aö leggja til þriöja visuoröiö). Þarna stóöu þessi glæsilegu ibúöarhús eitt og eitt, sneru hvitum göflum til vegar og / sjónvarpsneti upp til guös og enginn mátti einu sinni vera aö þvi að búa i þeim. Karlarnir hömuðust þarna á þessum traktorum sínum og enginn þeirra reyndist eiga i nefiö, hvaö þá meir. Kýrnar horföu á okkur meö rótgróinni fyrirlitningu hins hefðbundna gildismats. Lamb er lamb Einn af þeim sem af hvað mest- um vaskleik hefur tekiö þátt i umræöunum um kvikmyndina Ljár 1 þúfu, er hinn kunni fjölmiölari Meinfreöur Gunnarsson. Hann haföi þetta um máliö aö segja: — Mér finnst þessi mynd hin mesta óhæfa, enda er hún gerólik öllu þvi sem ég hefi gert á þessu sviði. Verst er, aö höfundarnir eru haldnir þeirri meinloku aö hafa skoðun á sveitalifi og menningu. Þaö geri ég aldrei. Ég sé lamb og sýni lamb. Ég sé stór- an stein og þá filma ég stóran stein. Ef ég sé ekki hross þá filma ég ekki hross. Svona einfalt er það nú i raun og veru. Og hvaö er menningarHf eiginlega, meö leyfi að spyrja? Vilja menn gjöra svo vel aö svara þvi. Af hverju eru menn alltaf að segja þetta orö menning? Ég held að þetta sé bara tiskuorö sem menn hafa á milli tanna án þess aö hugsa út i það hvað um er aö ræöa I raun og veru. Er þaö ekki menningarlíf til dæmis að keyra traktor? Alla- vega er það ekki dýralif, aldrei myndu beljur gera svoleiöis, þaö er ég viss um. Þaö er lika menningarlif að drekka kók. Lömbin drekka ekki kók svo aö einfaltdæmi sé nefnt. Þau drekka móðurmjólkina og vatn fjallanna. Það sama gera bændur I göngum, enda eru þeir þá ótvlrætt ekki i menningarlífinu heldur atvinnu- lifinu.. Þaö sem vantar Að lokum leitaði Stangl álits hjá Kristþóri Guðmundssyni deildarstjóra i menntamála- ráðuneytinu, en hann er ættaður úr þeirri sveit sem sýnileg var á filmu þeirra þremenninganna. — Ég efa ekki, sagöi hann, að þessir ungu menn hafa unniö af kappi og þaö er vert aö beina at- hygli að sveitamenningunni. En af þvi ég er nú ættaöur úr þessum ónefnda dal, þá verö ég aö segja alveg eins og er, aö mér finnst þessi mynd yfirboröskennd. Mest sakna ég þess, aö ekki er fariö inn á sveitaheimilin sjálf á öörum tlma, til dæmis i hellirigningu. Þá Framhald á 22. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.