Þjóðviljinn - 17.11.1974, Page 12

Þjóðviljinn - 17.11.1974, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. nóvember 1974 MYNDIR: AK — TEXTI: VH STALDRAÐ VIÐ I HAFNARFIRÐI Hjá Norðurstjörnunni er nýbúið að reykja og sjóða niður alla loðnu sem húsið átti og nú farið að leggja niður reykta síld (kippers) upp í samninga við Banda- ríkin. Hráefnið verður að flytja inn frá Noregi/ a.m.k. þangað til aftur verður farið að leyfa síld- veiðar hér við land, sagði Eftirlit áöur en dósunum er lok- að Birgir Þorvaldsson verk- stjóri. Alls vinna milli 80 og 90 manns i Noröurstjörnunni, karlarnir allan daginn, en konur i bónus á 5 tima vöktum. Framleiðslan er aö jafn- aöi um 40 þúsund dósir á dag, en hægt aö komast I 45-50 þúsund. Nóg vinna hefur veriö þarna siöustu tvö árin og var Birgir von- góöur um áframhald, en á næsta ári stendur til aö hefja fram- leiðslu á sild i ýmsum sósum. Lagt I dósir hjá Noröurstjörnunni. Stöðug vinna hefur verið hjá Fiskiðju Bæjarútgerð- ar Haf narf jarðar að undanförnu og ekki fallið úr dagur. Unniðer úr afla Hafnar- f jarðartogaranna og báta þaðan, en einnig hefur verið komið á skiptum við frystihús í Reykjavík og flutt á milli, þegar mikið berstá land á öðrum staðn- um og minna á hinum, að því er verkstjórinn, Gunn- ar Geirsson, sagði. Þegar viö litum inn var veriö aö verka þorsk fyrir bandarfkja- markaö i frystihúsinu, en helm- ingur starfsfólksins var aö vinna I saltfiski í ööru húsi. Um 100 manns vinna nú i Fisk- iöjuverinu, en sú tala fer upp i 200 á sumrin. Fram aö þessu hefur verið unniö I bónus, en nýlega var hann felldur af verkafólkinu og veröur nú endurskipulagöur. Dóauaum pakkaö Úr vinnslusal Fiskiöjunnar .þar er alltaf nóg vinna Sunnudagur 17. nóvember 1974 ÞJQÐVILJINN — StÐA 13 Sú ákvöröun alþingis, aö vænt- anlegt sjóminjasafn tslands rlsi i Hafnarfiröi er vissulega vel viö hæfi. Hafnarfjörður er útgeröar- bær frá fornu fari og þar er enn blómstrandi atvinnullf kringum sjáv'arútveginn. Þaðan voru fyrst lögö þorskanet hérlendis, þaöan hófst þilskipaútgerðin og þaöan var geröur út fyrsti gufutogarinn, sem islendingar eignuöust. Og í Hafnarfiröi er nú þegar kominn fyrsti visirinn aö sérstöku sjó- minjasafni, eina safniö á landinu, sem hefur sérhæft sig á þessu sviði. Sl. sumar skipaöi þáv. mennta- málaráöh. nefnd til ab gera til- lögur um fyrirkomulag sjóminja- safnsins I tengslum viö Hafnar- fjaröarbæ og er ætlunin að Þjóö- minjasafniö og Hafnarfjaröarbær leggi saman og reynt veröi aö afla minja um sjósókn, útgerö og vinnslu sjávarafla af öllu landinu. 1 nefndinni eiga sæti Þór Magnússon þjóöminjavöröur, Gunnar Ágústsson hafnarstjóri I Hafnarfiröi, Jón Kr. Gunnarsson forstjóri Sædýrasafnsins og Guömundur H. Oddsson skip- stjóri og þótt nefndin hafi engan- veginn lokið störfum hefur hún þegar hlutast til um aö bjargaö yrði ýmsum hlutum, m.a. bátum úr Breiðafirði, og kannaö ýmsa staöi sem til greina kæmu fyrir safniö. Þá voru athugaöir mögu- leikar.á aö fá varðveittan togar- ann Rööul, sem nýlega var seldur i brotajárn. Þaö reyndist ekki unnt, en nokkrir hlutir fengust þó úr honum og renna til safnsins. 1 þvi sambandi er vert aö- minna á aö enn er fyrsti nýsköp- unartogarinn til i landinu, Hjörleifur, sem áöur hét Ingólfur Arnarson. En ef ekki koma til sérstakar ráöstafanir með til- heyrandi fjárveitingu af opin- berri hálfu veröur hann sjálfsagt seldur úr landi lika og tækifæriö til varöveislu minja frá einu stór- tækasta uppbyggingatimabili þjóðarinnar i sjávarútvegi aö eilifu runnið okkur úr greipum. Myndarlega af stað farið. Sjálfir hafa hafnfirðingar fariö mjög myndarlega af staö meö sitt safn, einsog sýningin sem þeir héldu þar i sumar, sannaöi best. Þar hefur ekki átt minnsta hlut- inn hann Gisli Sigurðsson varö- stjóri, sem nú er oröinn safnvörö- ur, en hann var skipaöur I nefnd hjá Hafnarfjarðarbæ og byrjaði aö safna fyrir um 20 árum. Sjálf- ur vill hann litiö gera úr sinum skerf og segir annaö duglegt fólk hafa veriö byrjaö á undan sér, Þorbjörgu Bergmann og Andrés Johnson, auk þess sem ýmsir hafi lagt safninu sitthvað til,hafnfirð- ingar yngri og eldri og fleiri. Viö Ari ljósmyndari sáum marga skemmtilega hluti frá fyrri tiö, þegar viö skoðuðum safniö undir leiösögn Gisla, en þvi hefur veriö komiö fyrir i gömlu slökkvistöðinni, næstu byggingu vi hús Bjarna riddara Sivertsen, sem nú hefur veriö gert upp og friðað. Þessi staöur I hjarta bæjarins er jafnframt upphaf kaupstaðarins. Þar hét áöur Akurgeröi og var hjáleiga frá Göröum, en þangaö var kaup- staöurinn fluttur 1677 frá Fornu- búöum á Hvaleyrargranda. Allra elst I safninu er kalk- steinn úr ballest, sem fannst viö uppgröft i höfninni, liklega um 100 miljón ára, danskur eöa þýskur, sundurgrafinn af einhverju ..Litiö bitur lokars tönn...” kvaö GIsli um leiö og hann sýndi okkur þetta gamla verkfæri, þvi einsog hann sagöi: til aö komast I sjó varö aö smiöa og þessvegna eru algeng verkfæri til bátasmiöa með á safninu. Hér á sjóminjasafn þjóöarinnar aö rísa sjávardýri, sem verið hefur for- faðir kolkrabbans. Þessu hefur Gisii valib staö i sérstakri deild skelja og sjávargróöurs sem hann er að koma upp. En yngri hlutir hafa lika sitt gildi og kannski rennur þaö best upp fyrir manni, þegar skoðaðir eru hlutir sem ekki eru nema 30—40 ára gamlir og samt viröast órafjarri nútlm- anum, hve þróunin er hröö og hve hætt er viö að ýmsir hlekkir gleymist og tapist vegna þess ein- faldlega aö samtimamenn geta ekki imyndaö sér aö hlutirnir sem þeir nota I dag veröi orönir safn- gripir þegar á morgun vegna breyttra atvinnuhátta og vinnu- aöferöa. Þannig er eitt stærsta verkefnið varðandi sjóminjar nú að bjarga frá glötun og reyna aö safna sam- an róðrarbátum hvarvetna aö af landinu, amk. einum meö hverju lagi, brimsandalaginu, Vest- mannaeyjalaginu osfrv. Aöur en langt um liöur þarf að fara að huga að vélum og tækjum úr fyrstu frystihúsunum. Einn helsti kosturinn við aö hafa sjóminjasafn landsins I út- gerðarbæ einsog Hafnarfiröi er aö þar verbur það jafnframt I lif- andi tengslum við sjávarútveg- inn, sem stór hluti bæjarbúa byggir afkomu sina á enn. Fisk- vinnsluskólinn er I næsta ná- grenni og ekki þarf nema yfir göt- una til aö komast i fiskiðjuver, frystihús og lagmetisiöju. 1 þess- um nýtisku fiskiöjum hafnfirö- inga er aflinn nú fullunninn og af sú tið er verkunin var i mesta lagi söltun eöa siglt með hráefniö úr landi. En i minjunum lifir sag- an og minningin um þann tirha er fiskurinn var enn talinn uppúr bátunum, stykkifyrir stykki. —vh Vonin, byggö 1890 stendur á bátnum, en saga hans mun þó enn lengri. Þetta skip, sem er meö brim- sandalaginu, var upphaflega tveggja manna far og notað til silungsveiöa á Ileiöavatni, eign Brynjólfs bónda á Heiöi I Mýrdal. Siöan var báturinn stækkaöur 14ra manna far og geröur út frá VIk,og loks var hann fluttur vestur fyrir Dyrhólaey og stækkaöur I 6 manna far og geröur út af Högna Sigurðssyni, tengdasyni Erlends, sonar Brynjólfs, frá 1928—10. Fallbyssuhlaupið fannst I jöröu viö gafllnn á húsinu sem sjóminja- safniö er I, en byssan mun hafa komiö meö Huchorteútgeröinni 1754 Stýriö úr fyrsta togaranum, sem Islendingareignuöust. Coot.sem Kálfsbelgur, notaöur sem keyptur var frá Englandi 1905, en strandaöi 1908 vestan Keilis- lóöabelgur ness

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.