Þjóðviljinn - 01.12.1974, Page 18

Þjóðviljinn - 01.12.1974, Page 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. desember 1974. Þórbergur — mynd Ósvaldar Knudsen um hann verftur sýnd i kvöld. Þórbergur á skjánum og Vigdís Finnbogadóttir fær gesti Vigdis Finnbogadóttir, leikhús- stjóri, ætlar aó taka á móti gest- um i sjónvarpssal I kvöld. Gestir Vigdisar eru Anna Björnsdóttir, Ijósmyndafyrir- sæta, Magnús Kjartansson, rokk- ari i Keflavik, og hjónin Svava og Ludvig Storr. Þátturinn „Það eru komnir gestir” hóf göngu sína i fyrravet- ur, og voru stjórnendur þá Ómar Valdimarsson og Elin Pálmadótt- ir. Ómar situr enn sem fastast á gestgjafastóli, en Vigdis hefur leyst Elinu af hólmi. Þórbergur Þórðarson — mynd Ósvalds Knudsens, sem gerð var þegar Þórbergur var sjötugur, verður sýnd klukkan 21.15 i kvöld. Sjónvarpið sýndi myndina reyndar i ársbyrjun 1968, en áöur hafði hún verið sýnd viða um land. „Það eru nú komin átján ár sið- an ég fyrst fór að taka i þessa mynd”, sagði Ósvaldur Knudsen, er Þjóðviljinn ræddi stuttlega við hann um Þórberg og myndina. „Þetta var mikið verk og tima- frekt, en meistarinn var mjög samvinnuþýður. Það var notalegt við hann að eiga. Ég veit nú ekki velhvernig honum likaði myndin, en held þó að hann hafi verið frek- ar ánægður með hana. Hann var afar þægilegur og kom alltaf þeg- ar ég bað hann að hjálpa mér.... þvi miður þá er ég ekki nógu á- nægður; þetta er vist voðalega illa gert”. ósvaldur Knudsen er hógvær maður og vill gera litið úr mynd sinni um meistara Þórberg. En nú munu þeir margir sem eru honum þakklátir fyrir að hafa unnið verkiö. Þaö er ómetanlegt að eiga kvikmynd um sveita- drenginn frá Hala — en þeir Þór- bergur og Ósvaldur fóru einmitt þangað austur i Suðursveit til aö taka hluta myndarinnar. —GG Nýkomið er út 1. bindi af bókinni Sveitir og jarðir i Múlaþingi. Ritstjóri: Ármann Halldórsson. Bókin er aðeins seld hjá okkur Bókin hf. Skólavörðustíg 6 sími 10680 Vigdls og einn gesta hennar, Magnús Kjartansson, hljóöfæraleikari. *jf M;Æ,: HUjllll Sveitir ogjarðir í Múlaþingi um helgina /unnudogur 18.00 Stundin okkar. 18.55 Skák.Sutt, bandarisk kvikmynd. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Það eru komnir gestir. Umsjónarmaður Vigdis Finnbogadóttir. Gestir kvöldsins eru Anna Björns- dóttir, ljósmyndafyrirsæta, Magnús Kjartansson, tón- listarmaður, og hjónin Svava og Ludvig Storr. 21.15 Þórbergur Þórðarson. Kvikmynd eftir ósvald Knudsen um meistara Þórberg og störf hans. Þór- bergur var um sjötugt þegar myndin var gerð. Aður á dagskrá i ársbyrjun 1968. 21.40 Húsverkin. Gamansamt sjónvarpsleikrit eftir Busk Rut Jonsson. Aðalhlutverk LisNilheim, Börje Ahlstedt, Birgitta Valberg og Lars Lennartsson. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Leik- ritið fjallar um stöðu kon- unnar i þjóðfélaginu og lýsir fyrstu vikunum i sambúð ungra hjóna, sem bæði eru hlynnt jafnrétti kynjanna — á sinn hátt. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.25 Að kvöldi dags. Séra Þorsteinn Björnsson flytur hugvekju. 2235 Dagskrárlok. móAudagui 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og augiýsingar. 20.40 Onedin — skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 9. þáttur. Ef skip mitt kemur að landi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 8. þáttar: Þegar James kemur heim til konu sinnar eftir Amerikuferðina, hittir hann þar fyrir fornvin hennar, Michael Adams, sem kominn er i óvænta heimsókn eftir f jögurra ára vist i útlöndum, James fyllist afbrýðisemi, en reynir þó að láta á engu bera. Þegar liður að næstu sjóferð, falast Adams eftir skipsrúmi, og brátt kemur i ljós, að hann er ekki eins vanur sjómennsku og hann vill vera láta. Anne, sem er þreytt á einverunni heima, kemur einnig með i ferðina. A leiðinni kemur i ljós, að Adams hefur fyrir fjórum árum verið sakaður um, að hafa orðið yfirmanni sinum að bana i fyrstu sjóferð sinni. Hann er að visu sak- laus, en hefur þó verið i felum alla tið siðan. Hinn raunverulegi banamaður stýrimannsins er einnig á skipinu. Honum og Adams lendir saman, og I átökun- um hendir Adams honum fyrir borð. James er i fyrstu i vafa um, hvernig við skuli bregðast, en ákveður loks að láta sem þetta hafi verið slys. 21.35 íþróttir. Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 12.10 Allah og olian. Fræðslu- mynd um Saudi-Arabiu og orsakir þess, að landsmenn hafa stórminnkað oliufram- leiðslu sina. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. um helgina /unnudogui Fullveldisdagur Islands. 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigsiu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Otvarpshljómsveitin I Berlin leikur danssýningar- lög; Ferenc Fricsay stj. 9.00 Fréttir. tJtdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónieikar. 11.00 Guösþjónusta i kapellu háskólans á vegum gub- fræðinema. Skirnir Garðars son stud. theol. prédikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. — Guðsþjónustuformið miðast við hátiðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organleikari: Máni Sigur- jónsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 A ártið Hallgrlms Péturssonar, Óskar Halldórsson lektor flytur þriðja erindið i flokki hádegiserinda, og fjallar það um Passíusálmana. 14.00 Fullveldissamkoma stúdenta: Útvarp frá Háskólabiói. Yfirskrift samkomunnar er: Island, þjóðsagan og veruleikinn. Samfelld dagskrá með ræðuflutningi og leiknum atriðum úr islenskum bók- menntum. Megas og örn Bjarnason flytja ljóð og lög. Þorsteinn skáld frá Hamri flytur ávarp. 16.00 Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaöinum. 17.25 Trompetkonsert I Es-dúr eftir Haydn,Maurice André og Kammersveitin i Munchen leika; Hans Stadlmair stji 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim” eftir Stefán Jónsson. Gisli Hall- dórsson leikari les (16). 18.00 Stundarkorn með austurrisku söngkonunni Ritu Streich. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnipgar. 19.25 /yÞekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þáttak- endur: Dagur Þorleifsson og Bárður Halldórsson. 19.50 „Fagrar heyrði ég raddirnar”Dr. Einar Ólafur Sveinsson les þjóðkvæði og stef. 20.00 Háskólakantata eftir Pál tsólfsson fyrir einsöng, kór og hljómsveit við ljóð eftir Þorstein Gislason. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníuhljómsveit Islands. Stjórnandi: Atli Heimir Sveinsson. 20.30„Fagurt er i Fjörðum” Samfelld dagskrá úr islenskum bókmenntum (flutt á sögusýningunni á Kjarvalsstöðum 10. nóv.). Óskar Halldórsson tók saman. Flytjendur auk hans: Halla Guðmunds- dóttir, Kristfn Anna Þórarinsdóttir og Gils Guðmundsson. Elisabet Erlingsdóttir syngur Islensk þjóðlög. Kristinn Gestsson leikur á pianó. 21.25 Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leikur.Hans Ploder Franzson stjórnar. 21.35 Spurt og svarað.Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. mónudogui 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Jón Einarsson I Saurbæ flytur (a.v.d.). Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianðleikari (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15*. Guðrún Guðlaugsdóttir les „örlaga- nóttina”, ævintýri um múmlnálfana eftir Tove Jansson I þýðingu Stein- unnar Briem (12). Tilkynningar kl. 9.30. Búnaðarþáttur kl. 10.25» Nýja fjósið I Sveinbjarnar- gerði. Gisli Kristjánsson ritstjóri talar við Hauk Halldórsson bónda. Morgunpopp kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmóniusveit Lundúna leikur „Ungverjaland”, sinfóniskt ljóð nr. 9 eftir Liszt / Jon Vickers syngur söngva úr „Sigenaljóðum” op, 55 eftir Dvorák / Smetana-kvartettinn leikur Strengjakvartett i d-moíl eftir Sommer. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissa gan : „Fanney á Furuvöllum” eftir Hugrúnu.Höfundur les (15) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið, 17.10 Tóniistartimi barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn, Hlöðver Sigurðsson skóla- stjóri á Siglufirði talar. 20.05 Mánudagsiögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 20.35 ,/Menntaskóia- neminn”, smásaga eftir Jakob Guntersen. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu. 20.50 Til umhugsunar.Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10,, Rhapsody in Blue” eftir George Gershwin, Dmitri Alexejeff og Filharmóniusveitin i Slóvakiu leika; Ondrei Lenard stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Ehrengflrd” eftir Karen BIixen.Helga Bachmann leikkona byrjar lestur sögunnar, sem Kristján Karlsson islenskaði. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Byggðamál. Fréttamenn útvarps sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.