Þjóðviljinn - 01.12.1974, Blaðsíða 19
Sunnudagur 1. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
dagbék
synmgar
Bogasalur
Karl Sæmundsson sýnir 29 oliu-
málverk. Sýningin er opin frá
23. þ.m. til 1. desember frá kl.
14—22 alla daga.
Alfred Schmidt
Alfred Schmidt hefur opnaö
sýningu á málverkum á Mokka
við Skólavörðustig. Opið dag-
lega.
féiagslíf
Djassklúbbur Reykjavikur
Djasskynningarkvöld á mánu-
dagskvöldið 2. des. kl. 21. —
Stjórnin.
MFIK
Félagskonur i Menningar- og
Friðarsamtökum islenskra
kvenna. Munið kökubasarinn I
húsi Hins islenska prentarafé-
lags við Hverfisgötu 21, sunnu-
daginn 1. des. Tekið verður á
móti kökum milli 10 og 12, 1.
des. en sala hefst kl. 14. — Með
félagskveðju — Stjórnin.
Kvenfélag Óháða safnaöarins
Basarinn verður 1. des. kl 14 i
Kirkjubæ. Félagskonur og vel-
unnarar safnaðarins eru góð-
fiislega beðin að koma gjöfum
laugardag ki. 1—6 og sunnudag
kl. 10—12 — Stjórnin.
Guðspekifélagið
Hinn árlegi jólabasar Guðspeki-
félagsins verður haldinn 8.
desember. Félagar og velunn-
arar eru vinsamlega beðnir að
koma gjöfum sinum i Guðspeki-
félagshúsið þar sem þeim er
veitt viðtaka miðvikudaga og
fimmtudaga frá kl. 17 til 19 og
einnig á föstudagskvöldum. —
Þjónustureglan.
Fimmtudaginn 5. desember
kl. -8.30 siðdegis heldur Anglia
fyrsta kaffikvöld sitt i húsnæði
enskustofnunar háskólans að
Aragötu 14. Mun Prófessor Alan
Boucher lesa upp úr ferðabók
Dufferins lávarðar um ísland,
„Letters from High Latitudes.”
Sunnudaginn 8. desember kl. 2
siðdegis verður sýnd á sama
stað kvikmyndin „The
Merchant of Venice”, eftir
William Shakespeare.
Þetta eru þættir i hinni nýju
menningarstarfsemi félagsins.
Kvennadeild Slvsavarnafélags
Rvíkur.
Deildir heldur basar 1. desem
ber i Slysavarnahúsinu. Þær fé-
lagsk'onur, sem gefa vilja muni.
eru beðnar að koma þeim á
skrifstofu félagsins i Slysa-
varnahusinu á Grandagarði eða
láta vita i sima 32062 eða 15582.
Æfingatafla Frjálsiþróttadeild-
ar 1R
Veturinn 1974—1975
Mánudagar: Kl. 20-21.40
Baldurshagi — ELDRI
Þriðjudagar: Kl. 18-19.20
IR-hús — YNGRI
Þriðjudagar: Kl. 19.20-21.20
IR-hús — ELDRI
Miðvikudagar: kl. 18.20-20.00
Baldurshagi yngri og eldri
Fimmtudagar: kl. 20.00-21.40
Baldurshagi — ELDRI
Föstudagar: kl. 18.00-19.20
IR-hús — YNGRI
Föstudagar: kl. 19.20-21.20
IR-hús — ELDRI
Laugardagar: kl. 13.20-15.00
Laugardalshöll — ELDRI
Laugardagar: kl. 15.30-16.20
Breiöholtsskóli — YNGIjtl
Kvenfélagið Edda
Basarinn verður haldinn laug-
ardaginn 30. nóv. i húsi HIP,
Hverfisgötu 21.
Kvenfélagið Hringurinn
Kvenfélagið Hringurinn held-
ur árlegan jólabasar með kaffi-
sölu og happdrætti á Hótel Borg
8. des. kl. 15. Sýnishorn af
basarmunum verða i glugga
Ferðaskrifstofunnar Úrvals,
Eimskipafélagshúsinu um helg-
ina.
Kvenfélag Háteigssóknar
Kvenfélagið heldur félags-
fund 3. des. kl. 20.30 I Sjómanna-
skólanum. Kynnt verða grill-
steiking og hagkvæmir smárétt-
ir. Konur, verum allar með i fé-
lagsstarfinu. — Stjórnin.
Hundaræktarfélag Islands
Aðalfundur Hundaræiktarfélags
Islands verður haldinn laugar-
daginn 7. des. kl. 5 i félags-
heimili Fáks, Reykjavik.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Kvenfélag Styrktarfélags Jam-
aðra og fatlaðra
Félagskonur athugið að jóla-
fundurinn verður 9. desember i
Lindarbæ.
Fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Stjórnin.
Sunnudagsganga 1/12.
Alfsnes — Gunnunes.
Brottför kl. 13, frá BSI.
Verð: 400 krónur.
Ferðafélag Islands
Nemendasamband Löngu-
mýrarskólans
minnir á jólafundinn 8. des. kl.
7.30.
Tilkynnið þátttöku fyrir 2. des i
sima: 40042, 32100, 72395, 37896.
læknar
SLYSAVARÐSTOFA
BORGARSPITALANS
er opin allan sólarhringinn.
Simi 81200. Eftir skiptiborðslok-
un 81212
Tannlæknavakt er I
Heilsuverndarstöðinni við
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla á Heilsuverndarstöðinni.
Sfmi 21230.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Flókadeild Kleppsspftala: Dag-
lega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildin: Daglega ki.
15—16 og kl. 19—19.30.
apótek
bókabíllinn
A mánudag:
Arbæjarhverfi:
Hraunbær 162 — 15.30 — 17.
Versl. Rofabæ 7 — 9 13.30 — 15
Breiðholt:
Breiöholtsskóli — 19.15—21
Háaleitishverfi:
Miðbær, Háaieitisbraut —
16.30—18.15
Holt — HHðar:
Stakkahliö 17 — 13.30—14.30
Vesturbær:
KR-heimiliö — 17.30—18.30
v’ersl. Hjarðarhaga 47 —
19.15—21
krossgáta
Lárétt: 1 ræna 5 aula 7 haf 9
tuska 11 arinn 13 timi 14 karl-
mann 16 lengd 17 föl 19 reipi.
Lóðrétt: 1 vilsa 2 á fæti 3 sár 4
karldýr 6 ullarefni 8 kyn 10 svip-
uð 12 umrót 15 hagnað 18 forfeð-
ur.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 roggin ráð 7 flis 8 æt
9 skara 11 ef 13 iður 14 ill 16 ná-
mundi.
Lóðrétt: 1 rifbein 2 gris 3 gáski 4
ið 6 starfi 8 æru 10 aðan 12 flá 15
lm.
bridge
4* 9 8 4
V D 7 6 2
♦ A 5 3
* A 9 5
A K 10 7 6 5
V 10 4 3
♦ 9 2
«832
Reykjavlk
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla lyfjabúðanna I Reykja-
vlk vikuna 29. nóv. til 5. des. er i
Háaleitisapóteki og Vestur-
bæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en kl. 10 á
sunnudögum helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19. A laugar-
dögum er opið frá 9 til 12 á há-
degi. A sunnudögum er apótekið
lokað.
Ilafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
frá 9—18.30 virka daga, á laug-
ardögum 10—12.30 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá
11—12 á hádegi.
A G 3 2
v A K 8
4 K 10 7 4
K D 6
brúðkaup
Sunnud. 1. sept. voru gefin sam-
an i Laugarneskirkju af séra
Garðari Svavarssyni Þórdis
Þórðardóttir og Magnús Sverr-
isson. Heimili þeirra verður að
Marargötu 3, Rvik.
Ljósmyndastofa Þóris.
Laugard. 10. ágúst voru gefin
saman i Háteigskirkju af séra
Arngrimi Jónssyni Sigriður
Búadóttir og Smári Magnús
Smárason. Heimili þeirra verð-
ur að Hátröð 9, Kópavogi.
Ljósmyndastofa Þóris.
Hver segir að konur geti ekki
spilað bridge? Ekki a.m.k. hann
Lee Hazen, sem sat i Vestur á
móti sinni ektakvinnu, þegar
þetta spil kom fyrir:
A A D
¥ G 9 5
4 D G 8 6
« G 10 7 4
Hazen átti út gegn þremur
gröndum Suðurs. Suður hafði
opnað á einu grandi og Norður
dembt sér i þrjú. Nú, þetta var
eitt af þessum spilum þar sem
ómögulegt er að spila út, svo að
Hazen tók bara spilið næst
þumalputtanum á sér. Það
reyndist vera spaöania. Drottn-
ingin var látin á og frú Hazen lét
umsvifalaust sjöið!
Sagnhafi reyndi nú við tigul-
inn.Hazen tók á ásinn og spil-
aði aftur spaða. Það gat varla
kostað neitt. Sagnhafi gat auð-
vitað ekki fengið niu slagi nema
með þvi að fá a.m.k. tvo slagi á
lauf, svo að þegar laufi var spil-
að, tók Hazen á ásinn og lét út
siðasta spaða sinn. Og frúin
hirti sina þrjá slagi á spaða.
Augljóst er, að taki Austur
strax á spaðakónginn, er spilið
óhnekkjandi.
leiörétting
Þjóðviljinn biður lesendur af-
sökunar á mistökum, sem orðið
hafa við birtingu krossgátunnar
að undanförnu. Hér er um að
kenna handvömm við umbrot
blaðsins, og verður framvegis
reynt að tryggja, að slikt komi
ekki fyrir aftur. Vonandi geta
lesendur þá haft ánægju en ekki
skapraun af að spreyta sig á
krossgátunni.
Umræddar krossgátur verða
birtar aftur hér i næstu blöðum.
4
Jan Feixas