Þjóðviljinn - 01.12.1974, Side 22

Þjóðviljinn - 01.12.1974, Side 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. desember 1974. Fundur um járnblendi verksmiðju Gunnar Thoroddsen, iönaðarráðherra,og Hall- dór E. Sigurðsson^samgönguráðherra/ boða til almenns fundar um járnblendiverksmiðju/ miðvikudaginn 4. desember 1974 kl. 14:00 í Fé- lagsheimiiinu á Leirá í Leirársveit. VAKTAMENN Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar óskar að ráða vaktmenn til starfa við sameiginlega vaktþjónustu borgarstofnana, sem stað- sett verður i Vélamiðstöð Reykjavikur- borgar, Skúlatúni 1. Upplýsingar um starfið gefur forstjóri Vélamiðstöðvar i sima 18000 næstu daga. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNAR Óskast til starfa við Barnaspitala Hringsins. Einn frá 1. janúar nk. og tveir frá 1. febrúar nk. (6 mánaða stöður). Umsóknarfrestur um fyrri stöðuna er til 15. desember nk., en þá siðari til 28. desember nk. Umsóknum er greini aldur, námsferil og fyrri störf, ber að senda skrifstofu rikis- spitalanna. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspitalans. FÓSTRA óskast til starfa frá 1. janúar nk. Umsóknarfrestur er til 15. desember nk. Nánari upplýs- ingar veitir yfirlæknir Barna- spitalans, simi: 24160. Umsóknareyðublöð eru til staðar á skrifstofu rikisspitalanna. Ví FILSSTAÐ ASPÍTALI: TRÉSMIÐUR óskast til starfa við spitalann. Má búast við að vinna einnig siðar við aðrar stofnanir rikisspitala. Umsóknarfrestur er til 13. desember nk. Nánari upplýs- ingar veitir umsjónarmaður spitalans, kl. 10-12, simi: 42800. KÓPAVOGSHÆLI: IÐJUÞJALFARI óskast til starfa helst frá næstu áramótum. Um- sóknarfrestur er til 13. desember nk. Nánari upplýsingar veitir for- stöðumaður, simi: 41500. KLEPPSSPÍTALI: DEILDARHJÚKRUNARKONA óskast til starfa á deild 8, til afleys- inga i nokkra mánuði. HJÚKRUNARKONA óskast til starfa á GÖNGUDEILD. STARFSSTÚLKA óskast til starfa á Dagheimili fyrir börn starfsfólks. Upplýsingar um stöður þessar veitir forstöðukona spitalans, simi: 38160. Reykjavik, 28. nóvember, 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Glens £g skal fara tíl dyra. Það er bara pósturlnn. Tveir feöur voru aö ræöa um barnauppeldi. Annar þeirra sagöi: — Þegar dóttir min varö 18 ára, lét ég hana hafa eigin lykil aö húsinu. — Þaö var skynsamlegt. Þú ert frjálslyndur þykir mér. — Já, ég var aö minnsta kosti oröinn hundleiöur á aö fá hana skjóðufulla inn um kjallara gluggann annan hvern morgun, veltandi öllu um koll... Metta kom nokkuð framlág úr skólanum. — Kom eitthvaö fyrir i skólan- um i dag? spuröi mamman. — Ég gleypti tlkall. — Guð minn góður! Hvernig stóö á þvi? — Þaö var umferöarfræðsla og ég var stööumælir. Kvenréttindakonan var i ræöustóli, og samkvæmt lýsingu hennar á kjörum kvenna, var þjáningum þeirra engin takmörk sett. Þær höfðu verið kúgaðar og fótum troðnar um aldaraöir. — Hvaö þjáningar hefur konan ekki þurft að bera? þrumaði hún. Getur einhver hér inni nefnt svo mikið sem eitt dæmi um þján- ingu, sem konan hefur ekki þurft aö lia? — Já, gall við i karlmanni úti i sal. Þær hafa aldre hljóöi. þjáðst i | „Prófessor Hawklns, á hún að vera volg?'' Japan Framhald af bls. 2(4. aröræningi láglaunafólks annars- staöar. Sem fyrr segir er verklýös- hreyfingin tiltölulega veik, þrátt fyrir starf fremur öflugra flokka sósialista og kommúnista. Óslitin hægristjórn hefur haldið mjög niöri öllum útgjöldum til félags- legs öryggis —• t.d. gagnvart heilsutjóni og elli. Meö þessu hafa stjórnvöld slegið tvær flugur I einu höggi: annarsvegar hafa iöjuhöldar komiö sér upp nokkurs konar félagslegri þjónustu innan fyrirtækjanna og þar með gert starfsfólkið enn háöara sér en ella væri (Talið er aö aöeins þriöjung- ur launþega sé I verklýðssamtök- um). Og á hinn bóginn sjá sig allir tilneydda til aö spara, safna I varasjóöi til aö mæta óhöppum og elli. Sparifjármyndun hefur veriö meiri i Japan en dæmi eru til ann- arsstaðar — og nam I fyrra sem svarar öllum brúttóþjóðartekjum Bretlands. Þessar miklu innstæð- ur i bönkum hafa komið sér vel fyrir fjárfestingarglaða japanska kapltalista. En þess ber að gæta, aö almenningur hefur hingað til sparaö með tilliti til um 5% ár- legrar verðbólgu. Annað mál er það, hvort hann fellst á að halda þvi áfram þegar veröbólgan er komin upp 125% eins og núna. Svo mikið er vist, aö i nýlegum frá- sögnum i Information, sem þessi grein er að verulegu leyti byggð á, má lesa um fyrirbæri sem islenskir veröbólguþegnar þekkja mætavel: Verð á húsnæði hefur vaxiö meö tvöfalt meiri hraöa I Japan aö undanförnu en verö- bólgan I heild. A.B.tóksaman Um bókmenntir Framhald af 5. siöu. er uppreisn dóttur hans, Kristjönu, sem hefur lært margt nýtt um annaö fólk þessa reynslu- daga sem sagan gerist á — Hún lýsir þvi yfir að: ,,ég ætla ekki aö verða eins og þið”. I þessari skáldsögu Jakobinu Sigurðardóttur er mikiö af sárs- auka okkar tima, þeim sársauka sem fer leynt, er deyföur, kemur ekki nema sjaldan upp á yfir- boröiö. Þar er einnig sett fram einskonar eiliföarþörf fyrir nýja von, jafnvel þótt hún einnig geti brugðist: „Stigðu niður úr turnin- um og geföu mér nýjan sannleik, sem ég get boriö unn i hús mitt, þvi það er tómt. Stefndu honum gegn sameiginlegum ótta okkar. Lút þú niður og sameinast mér um nýja von, nýja lýgi, þvi ég get ekki afborið einsemd mina”, segir i lok sögunnar. Lesandinn má vel draga þá ályktun, aö manneskjan geti sist af öllu lifaö viö óvirka undirgefni undir það sem er.___________________ Punktar fjölmiðli, aöstoöaö hann við skoö- anamyndunina. Morgunblaðiö er sá fjölmiöill hér á landi, sem daglega fer her- ferö fyrir ákveðinni skoðun og siðgæðisvitund. Það er athyglis- vert, aö einmitt það blaö fylgir fast eftir óbreyttu ástandi i sjón- varpsmálum. Það heimtar kana- sjónvarp, og veröi sjónvarpinu eða útvarpinu á aö hleypa and- stæöingi Morgunblaðsins i dag- skrána, niöir blaðiö þann hinn sama og skoöanir hans sem mest það má. Nýlegt dæmi um þessi vinnu- brögð, er meðferðin sem blaðið og siðgæðispostular sjónvarpsins veittu höfundum myndarinnar „Fiskur undir steini”. Þaö er sannarlega ihugunarefni, að veröi einhverjum á að benda i aðra átt en siögæöispostular hins smáborgaralega hugsunarháttar leyfa, þá fær sá hinn sami ekki aöeins mogga á bakið I marga daga, heldur lika landssamtök at- vinnurekenda. Sjónvarpiö má ekki endalaust ganga i sama farinu og strlös- menn lágkúrunnar. Hesthúsa- eigendur Pláss fyrir 1—2 hesta óskast i vetur, helst gegn gegningu og nálægt Reykjavik. Upp- lýsingar i sima 32943 á kvöld- in næstu daga.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.