Þjóðviljinn - 01.12.1974, Síða 23
Sunnudagur 1. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
>íN<íu nQsfj 1-é(? Aft-pt/tJtavÍ.K
ÖoqoHU&rt
|Oat(v
teikna aöra mynd af
Leppalúða og Grýlu og
nota svarta litinn sinn við
það.
Auður Lena Knútsdóttir
9 ára, Melgerði 36, Kópa-
vogi, sendi ákaflega
skrautlega mynd af
sveitarbæ. Þó myndin sé
falleg getum við ekki birt
hana frekar en myndir
Þóru, það gera litirnir.
Kannski sendir Auður
Lena aðra mynd teiknaða
með góðum blýanti, þó
henni finnist eðlilega
meira gaman að lita
myndina sína.
d i 09 ðf) ha
fmu s\'nh'
isiii 09 Út 3 1 /eika Sée
____________________________ ^ iSí/hn tiL^hjó tarl saw
• 509id//| ju 9^93nna
\/;S ■ ’J/S Síimtil, ■ManÍ'S
V ö e eum .>*w
* I I Sd9í/ $nhd o9 s h;óhiiS^ en^st
W tii Íhjó ksrhn 03^°,. þv(' 3?
biultj þdu til 5/1J0 UU/UnSÍ
rcil Ihon I 1+ bj<5aujuihötf ir'l09
d UUCl I I 11 L íA.tí,® h»JU&>8.. fiöfiv^ SL9-.,.
bara
Margir krakkar hafa
skrifað Kompunni og sent
fallegar myndir. Því
miður getum við ekki
prentað allar myndirnar,
Best er að fá myndir
teiknaðar með svörtum
túxlit eða blýanti. Lit-
myndir getum við ekki
prentað, því við eigum
bara rauðan lit.
Þóra 6 ára sendir okkur
tvær mjög falleqar
myndir, en þær eru báðar
teiknaðar með vaxlitum
svo við getum ekki birt
þær í blaðinu. Á annarri
myndinni eru Grýla og
Leppalúði, en fallegt hús
og tré á hinni. Það er dá-
lítill fugl að fljúga yfir
trénu og sólin skín á
fagurbláum himni.
Það er leiðinlegt að
geta ekki prentað svona
myndir. Þóra ætti að
bJonu'1 - tu ^au ouu'oi y m < u'-' '
^’o &UW W^1%, 8?sw
UjdU 0,9/&«.
þjUSU >au 5}1J0^3 i'\) húsj^ MfoN |*u
votu bUfl l* koKV-l Joi'hOg^
innos k°ddð9a þg Komu
iSiKo/ibau ?Jur/nö9 p uq rw,a ,,nP raket
' ':hq,iþau sVðf'n y oU þau a 3 SKcta UPP raKex,u7
e^ÁlvltoáUeei'n^ bau.'O'Írl sJVe o9 ÖA i/'
o| h’Ulö 5jó $ 0 9 ShjöKs*'\\o t>r asnu^u
Þessa sögu skrifaði átta ára strákur. Hann heitir
Haraldur Haraldsson og á heima að Furulundi 3 i
Garðahreppi. — Haraldur semur mikið af sögum
og kannski sendir hann okkur seinna aðra sögu.
Þekkið
þið
piltinn
Eydís Katla Guð-
mundsdóttir 12 ára,
Austurveg 60, Selfossi,
sendir rétt svör við þrem-
ur spurningum verð-
launagetraunarinnar, en
hana vantar eina spurn-
ingu og það var búið að
henda blaðinu frá 27.
október. Nú biður hún
okkur að birta aftur allar
spurningarnar.
1. úr hvaða bók
mannlýsingin tekin?
er
2. Eftir hvern er bókín?
3. Hvað heitir piltur-
inn?
4. Hvað datt
hug að gera?
honum i
5. Teiknið mynd af hon-
um eftir lýsingunni.
Eydísi Kötlu vantaði 4.
spurninguna, en þar sem
hún veit svarið við hinum
verður hún ekki í vand-
ræðum^og hérna er mynd-
in sem hún teiknaði.
Þekkið þið piltinn? Enn
er tími til að senda svör
og vinna sér inn nýja bók
til að lesa í jólafríinu.