Þjóðviljinn - 13.12.1974, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. desember 1974.
Hvaö áttu eiginlega viö?
— Ekki neitt, ég spurði bara.
Taktu það rólega.
— Hann heimsótti mig að
minnsta kosti ekki. Og þótt hann
hefði gert það —
— Þá kæmi það mér ekki við.
Nei, það er alveg rétt hjá þér.
Þeir héldu áfram yfir brúna.
— Þú ert i hálfgerðu uppnámi i
kvöld, sagði læknirinn meðan þeir
gengu áfram i rigningarúðanum.
Taugarnar eru vist ekki i besta
lagi. Þú leggur of mikið að þér i
starfinu býst ég við.
Það var meira en ágiskun.
Erkendorf borgarstjóra skorti
hæfileikann til að taka mönnum
og málefnum með rósemi. Hann
skorti sjálfsöryggi og var si-
hræddur um að gera einhverja
skyssu.
Hann tautaði eitthvað óskiljan-
legt.
— Littu upp til min einhvern
daginn, og ég skal athuga þig.
Kannski þarftu að taka þér fri og
hvila þig smátima. Og gerðu þér
ekki rellu út af Bottmer — hann
verður trúlega ekki lengi hér i
bænum.
— Hvar býr hann?
— Hann gaf mér upp heimilis-
fangið á Litla hótelinu við Uxa-
götu.
— Hjá frú Nohrström? spurði
hinn tortryggnislega.
Læknirinn hló við.
— Já, og á slikum stað held ég
að náungi eins og Bottmer dvelj-
istekki lengur en nauðsyn krefur.
Þeir nálguðust læknishúsið þar
sem klasarnir á ribsrunnunun i
glóðu i skini götuljósanna. Undi •
ljóskerinu stóð framandi bill.
— Sjúkravitjun, sagði læknii -
inn. Þá er úti um nætursvefninr.
Maður steig út úr bilnum þegar
þeir nálguðust. Um leið og hann
heilsaði þekktu þeir hann báðir.
Hann var bóndi úr nágrenni
bæjarins.
— Konan var að fótbrjóta sig,
sagði hann. Og þær sögðu á sim-
stöðinni að læknirinn væri á
heimleið, og mér datt i hug —
— Auðvitað. Ég þarf bara að
sækja áhöldin og svo skal ég
koma. Góða nótt og mundu það
sem ég sagði um að lita inn ein-
hvern daginn og láta mig skoða
þig'.
Erkendorf bauð góða «6tt i stað
þess að svara og rölti til €aka i átt
að brúnni I súldinni.
ósæmileg hegðím
hótelgests
1
Kona sýslumannsins stóð við
9
H. K. Rönblom:
Að
nefna
snöru—
rúm eiginmannsins klædd flón-
elsnáttkjól og inniskóm.
Eiginmaðurinn var með dálit-
inn stút á munninum þar sem
hann lá steinsofandi. Hún fylltist
móðurlegri umhyggju gagnvart
honum þegar hún horfði á hann
liggja þarna, rjóðan og hvithærð-
an með stút á munninum eins og
krakki. Henni var meinilla við að
vekja hann svona af værum
blundi, en hún vissi að það var ill
nauðsyn. Varlega tók hún i öxlina
á honum og hristi hann eilitið til
aö fá hann til að losa svefninn.
— Strömberg er i simanum,
sagði hún. Það er eitthvað árið-
andi. Framúr með þig.
Emmerich Ek sýslumaður
opnaði augun ringlaður á svip.
— Strömberg, endurtók frúin.
— Hann er i simanum.
Þá áttaði hann sig, settist upp
og sveiflaði fótunum fram fyrir
rúmstokkinn. Oti var orðið bjart
en samt fann hann af birtunni að
ekki var kominn venjulegur fóta-
ferðartimi. Hann leit á arm-
bandsúrið og sá að klukkan var
ekki nema hálfsex. Urrandi rak
hann tærnar niður i inniskóna og
gekk að simanum.
Frúin var ýmsu vön I sambandi
við svona útköll. En klædd nátt-
kjólnum gekk hún fram i eldhúsið
til að setja yfir kaffið. Strax og
hún var búin að kveikja undir
katlinum fór hún að hlusta á það
sem eiginmaðurinn var að segja i
simann.
— Þú ættir að taka myndavél-
ina með þér. Hringdu til læknisins
meðan þú biður — nei, annars,
leyfum honum að sofa smástund
enn. Ég kem yfirum strax og ég
er kominn i fötin.
A leiðinni inn i svefnherbergið
aftur, rak sýslumaðurinn höfuðið
inn i eldhúsið.
— Það er gestur á Nohrström .
hótelinu sem hefur hengt sig i
nótt. Ég verð að fara þangað und-
ir eins.
— Góði minn, sagði frúin. Getur
ekki Strömberg séð um þetta? Ég
er með tilbúinn kaffisopa handa
þér alveg undir eins.
Hann átti von á þvi. Það til-
heyrði útkallinu. Það var svo
sjálfsagður hlutur að hann þakk-
aði ekki einu sinni fyrir.
Jæja, hugsaði hún, á Nohr-
ström hótelinu. Já, það lá að.
Hótelið við Uxagötu hefur ekki
sérlega gott orð á sér. Það er svo-
sem alveg eftir gestunum þar að
hengja sig. Finni gestir gista á
Bæjarhótelinu og þeir skjóta sig.
Tja, auðvitað gera þeir það ekki
alltaf.en ef þeir kála sér á annað
borð.
Kaffið og brauðsneiðarnar
stóðu á bakkanum og biðu eftir
sýslumanni þegar hann kom
fram, klæddur og nýrakaður með
hvita hárið snyrtilega greitt.
Hann leit út fyrir að vera það sem
hann var: rúmlega sextugur em-
bættismaður, vel heima i öllu sem
að embættinu sneri og á leið að
sinna slikum málefnum.
Hann át allar brauðsneiðarnar
og gaf sér tima til að fá sér aftur i
bollann en hristi aðeins höfuðið,
þegar frúin vildi fræðast meira
um það sem gerst hafði á litla
gistihúsinu.
2.
Embættisumdæmi Eks sýslu-
manns náði yfir Ábroka-bæ og fá-
einar nærliggjandi sóknir. En
bærinn hafði notað rétt sinn til að
stofna sjálfstætt lögregluumdæmi
og halda uppi eigin lögregluliði,
sem samanstóð af yfirlögreglu-
þjóni og fimm lögregluþjónum.
útvarp
FÖSTUDAGUR
13. desember
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunleikfimi kl. 7.35 og
9.05. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Sigurður
Grétar Guðmundsson les
„Litla sögu um litla kisu”
eftir Loft Guðmundsson (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
liða. Spjallað við bændurkl.
10.05. „Hin gömlu kynni”kl.
10.25: Sverrir Kjartansson
sér um þátt með tónlist og
frásögnum frá liðnum ár-
um. Morguntónleikar kl.
11.00: Christian Larde,
Claude Maisonneuve og
Parisarhljóðfæraflokkurinn
leika Sinfóniu nr. 4 I e-moll
fyrir flautu, óbó og
strengjasveit eftir Scar-
latti/ Johannes Hoefflin og
fleiri flytja ásamt kór og
hljómsveit „Sjá morgun-
stjarnan blikar blið” kant-
ötu eftir Kuhnau. Lestur úr
nýjum barnabókum kl.
11.25.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: tJr end-
urminningum Krúsjeffs.
Sveinn Kristinsson les þýð-
ingu sina (5).
15.00 Miðdegistónleikar. Her-
mann Prey og Anneliese
Rothenberger syngja með
hljómsveitum dúetta úr
óperunum „Madama Butt-
erfly” eftir Puccini og
„Arabellu” etir Richard
Strauss. Hljómsveitarstjór-
ar: Guiseppe Patané og
Kurt Graunke. Þjóðar-
hljómsveitin i Belgiu leikur
„Judith”, ballettsvitu eftir
Renier Van Der Velden,
Leonce Gras stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Hjaiti kemur heim” eftir
Stefán Jónsson. GIsli Hall-
dórsson les (21).
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Þingsjá. Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfóniu-
0 sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.40 Eldfuglaeyjarnar.
Fræðslumyndaflokkur um
dýralif og náttúrufar á
Trinidad og fleiri eyjum i
Vestur-Ind.Ium. t
regnskógum Trinidads.
Þýðandi og þulur GIsli
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Páll P.
Pálsson. Einleikari á pianó:
Dagmar Simonkova frá
Tékkóslóvakiu. a. „Flower
Shower” eftir Atla Heimi
Sveinsson (frumflutning-
ur). b. „Soireé musicale”
eftir Benjamin Britten. c.
Pianókonsert nr. 1 i b-moll
eftir Pjotr Tsjaikovský. —
Jón Múli Arnason kynnir
tónleikana.
21.30 Ctvarpssagan: „Ehren-
gard” eftir Karen Blixen.
Kristján Karlsson íslensk-
aði. Helga Bachmann leik-
kona lýkur lestri sögunnar
(5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Frá sjón-
arhóli neytenda. Hrafn
Bragason borgardómari
flytur erindi.
22.35 Bob Dylan. Ömar Valdi-
marsson les úr þýðingu
sinni á ævisögu hans eftir
Anthony Scaduto og kynnir
hljómplötur, — sjöundi þátt-
ur.
23.20 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sigurkarlsson. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið)
21.20 Kapp með forsjá.Bresk
sakamálamynd. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.15 Kastljós. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Svala Thorlacius.
Dagskrárlok um eða laust
eftir kl. 23.00.
#ÞJÓ0LEIKHÚSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 16. Uppselt
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
i kvöld kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA t
NÓTT?
laugardag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
ERTU NÚ ANÆGÐ
KERLING?
sunnudag kl. 20.30.
Siðustu sýningar fyrir jól
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200.
Simi 22140
Áfram erlendis
Carry on abroad
-KTBiROGBS—
Nýjasta „áfram” myndin og
ekki sú lakasta.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5,
Ath. Það er hollt að hlægja I
skammdeginu.
Tónleikar kl. 8.30
Simi 18936
Easy Rider
ISLENSKUR TEXTI
verðlaunakvikmynd i litum
með úrvalsleikurunum Peter
Fonda, Jack Nicholson, Denn-
is Hopper, Antonie Mendoza.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
siðasta sinn.
Bönnuð börnum.
MWm
Indversk
undraveröld
Jólavörurnar komnar, m.a.
bali-styttur, útskorin borð,
hillur, lampafætur, gólf-vas-
ar, reykelsi, reykelsisker,
perlu-dyrahengi, gólfmottur,
veggmyndir, bókastoðir,
stór gaffall og skeið á vegg,
könnur, öskubakkar, skálar,
kertastjakar og margt fleira I
nýtt. J
Einnig indversk baðmull, \
batik-kjólaefni og Thai-silki i l
úrvali. /
JASMIN, 1
LAUGAVEGI 133, J
(VIÐ HLEMMTORG)?
ÖKUKENNSLA
Æfingatímar, ökuskóli og
prófgögn. Kenni á Volgu
1973. Vilhjálmur
Sigurjónsson, simi 40728
20th CENTURY FOX
PKCMNTS
A lAWRENCf TURMAN
Hin sprenghlægilega gaman-
mynd með George C. Scott.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
JSÍmi 11540
Hrekkjalómurinn
ISLENSKUR TEXTI
Sjö hetjur enn á ferð
Mjög spennandi, ný bandarlsk
kvikmynd úr villta vestrinu
með hinum vinsæla leikara:
LEE VAN CLEEF.
Aðrir leikendur:
Stefanic Powers, Mariette
Hartley,
Michael Callan.
Leikstjóri: George McGowan.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Simi 32075
Maður nefndur Bolt
Thath Man Bolt
Bandarisk sakamálamynd i
sérflokki. Myndin er alveg ný,
frá 1974, tekin I litum og er
með Islenzkum t'exta. Titil-
hlutverkið leikur: Frek Wiili-
amson. Leikstjórar: Henry
Levin og David L. Fich.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.