Þjóðviljinn - 22.12.1974, Page 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. desember 1974.
Bjarni Þoroddsson heitir þessi roskni heiöursmaöur og er llkiega elsti
póstmaöur á iandinu. Hann er reyndar hættur almennum störfum en
kemur alltaf um hver jól. Reynir sagöi okkur aö hann heföi byrjaö á
póstinum sem unglingur áriö 1912, siöan hafa einungis tvenn jól faliiö
úr, þannig aö þau eru oröin 60 talsins.
Flokkun jólapósts i gömlu iögreglustöðinni. Til hægri er Jón Páisson, en á honum hvlla allar áhyggjur af
jólapóstinum.
NÝTT PÓSTHÚS
Óskadraumur póstmanna
Ástandiö á pósthúsinu
hefur þó aðeins skánaö
meö tilkomu gömlu
lögreglustöövarinnar
Þessir vösku piltar voru aö handlanga sjópóstpoka inn um glugga lögreglustöövarinnar er okkur bar aö.
Til hægri situr Ásgeir Höskuldsson og skráir samviskusamlega hvern poka sem inn kemur. — Hér vant-
ar tilfinnanlega færiband, sagöi Reynir um þennan staö.
Þetta fólk sat viö flokkun pósts I kjallara pósthússins en Flosi hefur gert þennan kjaliara ódauöiegan I
islenskum bókmenntum meö pistli sinum, sem upphailega birtist hér I Þjóöviljanum. Hér var þaö sem
hasshundurinn gafst upp fyrir ólofti eftir aö hafa snuöraö af pósti i kortér.
Það er að komast hefð á
að Þjóðviljinn heimsæki
aðalpósthúsið í Reykjavík
fyrir hver jól^og svo var
einnig gert nú. Þar hittum
við að máli Reyni
Ármannsson formann
Póstmannafélags Islands
og spurðum hann um jóla-
póstinn og aðstæður pósts-
ins til að taka þvi aukna á-
lagi sem hann hefur í för
með sér.
— Ég vil nú byrja á að svara
þeim ágæta manni biskupnum þvi
til aö jólapósturinn er engin fjár-
hagsleg vertíð fyrir póstinn. Hann
þarf að bæta við sig miklum
mannafla og að þessu sinni er
aukafólkið á þriðja hundrað, 160
unglingar við útburð og um 60 viö
flokkun á bögglum, bréfum og
tollpósti.
— Hve mikill er jólapósturinn?
Fegurri
fuglahræöur
Franski landbúnaðarsér-
fræðingurinn Corinne Labelle
hefur lagt til, að hinum hefð-
bundnu fuglahræðum verði
breytt, þar sem fuglarnir hafi
með timanum vanist útliti þeirra
og taki ekki mark á þeim. 1
staðinn leggur hún til, segir
franska blaðið „Combat”, að
settar veröi upp litfagrar kven-
myndir. — Skyldu fuglarnir
hræðast þær?
— Við höfum vigtað hann hér og
hann vegur yfirleitt um tiu tonn
sem við áætlum aö séu um ein
miljón jólakorta. Þetta er svipað
frá ári til árs og ekki miklar
— Þetta er eiginlega eina tækni-
væöingin hjá okkur, sagöi Reynir
um þessa stimpilvél, sem annaö
getur 10 þúsund bréfum á klukku-
stund.
sveiflur. Við þetta starfa um 400
manns i allt hér i borginni og frá
16. desember fram á Þorláks-
messu er unnið á tveimur vöktum
frá 7.30 á morgnana til miönættis.
— Hvernig er svo aðstaðan hér
á pósthúsinu til að taka við þessu
aukna álagi?
— Hún er nú með besta móti
núna eftir að viö tókum gömlu
lögreglustööina i notkun en samt
ekki nándar nærri góð. Lögreglu-
stöðin er bara bráðabirgöalausn.
Ég vona að brátt verði hafist
handa við nýja pósthúsið sem er
óskadraumur okkar póstmanna.
Arið 1976 eru liðin 200 ár siðan
fyrsta tilskipun danakonungs um
póstþjónustu á Islandi var gefin
út og þá vonum við að hornsteinn
nýja hússins veröi lagður.
— Hvernig standa byggingamál
þess núna?
— Það er arkitekt aö vinna að
teikningu þess og búið er að finna
þvi stað i nýja miðbænum. Svo
hefur nefnd farið til Norðurlanda
og kynnt sér ný pósthús þar. 1
nýja húsinu mun væntanlega
verða til húsa öll flokkun og dreif-
ing á pósti fyrir borgina, tollpóst-
ur, bögglapóstur og blaðadeild.
Útibúin munu svo sjá um fri-
merkjasölu og ýmsa séraf-
greiðslu, svo sem afgreiðslu á-
byrgöarbréfa. Þess má reyndar
geta að á næsta ári er fyrirhugaö
að opna nýtt útibú i Arbæjar-
hverfi.
— En svo við snúum okkur aftur
að starfinu hér innan veggja,
hvaö er gert hér við jólapóstinn?
— Hér á gömlu lögreglustööinni
fer öll frumflokkun póstsins fram
en siöan er hann flokkaður i götur
i aðalhúsinu eöa sendur út i útibú-
in. Við þurftum að breyta
stöövarhúsinu mikiö til aö það
hentaði okkur, t.d. eru öll gólf um
hálfum metra lægri en i pósthús-
inu. En aöstaöan er mjög frum-
stæð, það er t.d. ekki til eitt ein-
asta færiband I móttökunni þar
sem póstpokarnir koma inn. En
það var nú samt til bóta að fá hús-
iö.
— Hvað verður um lögreglu-
stöðina þegar nýja pósthúsið er
risið?
— Það hefur komið fram sú
hugmynd að hún veröi gerð að
minjasafni pósts og sima. Þar er
hugmyndin að verði frimerkja-