Þjóðviljinn - 26.03.1975, Page 3

Þjóðviljinn - 26.03.1975, Page 3
Miðvikudagur 26. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Almennur bændafundur í Borgarnesi: Heitir á neðri deild að láta fara fram könnun á lífríki Hvalfjarðar áður en ráðist verði í málmblendiverksmiðjuna Símaskráin komin út Afhending hefst eftir páska Það eru ekki margar bækur hér á islandi sem ná að koma út I 90 þúsund eintaka upplagi. Þó er ein slik til og hefur hún þó komið út æði oft I sliku risaupplagi. Vita- skuld er hér átt við simaskrána sem nú er að koma út. Sú breyting verður á sima- skránni frá fyrri útgáfum að nú eru prentaðar auglýsingar neðst á blaðsíðu I nafnaskrá, atvinnu- og viðskiptaskrá. Einnig eru aug- lýsingar á kili og innan á kápu aftantil. Innan á kápu að framan er listi yfir neyðarsíma lögreglu, slökkviliðs, læknis, sjúkrabils og Frá stjórn Leikfélags Reykjavíkur Hr. ritstjóri! í grein, sem örnólfur Arnason skrifar i Þjóðviljanum 8. mars og fjallar um islenskt leikhús, getur að lita upplýsingar, sem verða að teljast villandi, sé átt við atvinnu- leikhús hér á landi. Þar stendur, undir millifyrirsögninni: „Ekkert lýðræði”, m.a. eftirfarandi klausa: „Stjórnendur slikra stofnana eru ekki kosnir af fólkinu sem þar vinnur, leikarar og annað starfs- fólk leikhúsanna er háð duttlung- um stjórnmálamanna, hver ráði fyrir leikhúsinu á hverjum tima”. Vegna þessara og fleiri skyldra fullyrðinga, sem fram koma I greininni, þykir okkur rétt að upplýsa lesendur blaðsins um eftirfarandi: Leikfélag Reykjavikur saman- stendur af starfsfólki leikhússins leikurum og öðrum.Félagið kýs á tveggja ára fresti stjórn þriggja manna. Stjórn fél. ræður leik- hússtjóra og þarf til þess sam- þykki aðalfundar. Leikhússtjóri, stórn félagsins og einn fulltrúi frá Reykjavikurborg mynda leikhús- ráð, en það hefur yfirumsjón með öllum rekstri leikhússins. Viðingarfyllst, stjórn Leikfélags Reykjavikur. Þorsteinn Gunnarsson. (Sign) Steinþór Sigurðsson. (Sign) Jón Hjartarson. (Sign) sjúkrahúss á 38 stöðum á landinu. Vegna auglýsinganna lengist skráin úr 27 sm i 29.6 sm en að ööru leyti er brot hennar óbreytt. Dreifing skrárinnar i Reykja- vik hefst 1. april nk. og fá menn hanaafhentagegn framvisun sér- stakra seðla sem sendir hafa ver- ið út. Skráin verður send til dreif- ingar út um land strax eftir páska. —ÞH í gær var haldinn al- mennur bændafundur í Borgarnesi, þar sem Gunnar Guðbjartsson, for- maður Stéttasambands bænda, ræddi um stöðu landbúnaðarins og svaraði fyrirspurnum. Áfundinum var samþykkt einróma ályktunartillaga frá Guð- mundi Þorsteinssyni, bónda á Skálpastöðum. Ályktunin, sem fundurinn gerði að sinni, er svohljóð- andi: „Almennur bændafundur hald- inn i Borgarnesi 24. mars 1975 minnir á ályktanir Búnaðarsam- bands Borgarfjarðar og Búnaðar- þings þess efnis, að áður en fram- BOGOTA 24/3, Hópur skæruliða, sem lögreglan i Bogota kallar vinstrisinnaða, réðist i dag inn i smáþorp eitt i Kólombiu og felldi einn lögreglumann og særði þrjá. Þorp þetta er 150 kilómetra norð- austur af Bogota. — Rólegt hefur verið i Kólombiu um nokkurra ára skeið, en i mörg ár upp úr 1948 var þar rikjandi borgarastyrj- aldarástand og er giskað á að 300.000 manns hafi verið drepnir i landinu á þvi timabili. Það borgar sig að auglýsa í sunnudagsblaði Þjóðviljans — Útbreiðslan eykst vikulega kvæmdir hefjist við járnblendi- verksmiðju i Hvalfirði verði gerð itarleg könnun á lifriki umhverf- isins á sjó og landi, og átelur það sinnuleysi efri deildar Alþingis, að afgreiða þessa hlið málsins með þvi furðulega ákvæði, að slik Carmi Harari prófessor og dr. Zaraleya koma fram á kynning- arfundi hjá SIM, Samband á Is- landi um mannúðarsálfræði, á morgun, 27.3., i stofu 201, Árna- garði, kl. 15-17. A fundinum fjalla þau um mannúðarsálfræði og á- hrif hennar á sálfræðiráðgjöf, menntamál og hópstarf eða „grúppudynamik.”, Dr. Harari og dr. Zaraleya eru meðlimir al- þjóðanefndar mannúðarsálfræði- félagsins og einnig eru þau i al- þjóðanefnd mannúðarsálfræði- Fyrsta landskeppni islendinga og færeyinga i skák hófst í gær- kveldiiHrevíilshúsinu við Grens- ásveg. Forseti borgarstjórnar, Ólafur Thors, lék fyrsta leikinn á fyrsta borði, en siðan tók Friðrik Ölafs- son, stórmeistari, við stöðunni og lék áfram. könnun skuli þá fyrst gerð þegar verksmiðjan er tilbúin að taka til starfa. Fundurinn skorar á neðri deild Alþingis, sem nú hefur mál- ið til meðferðar, að verða við þeim sjálfsögðu tillögum, sem felast i umræddum ályktunum”. deildar bandariska sálfræðinga- félagsins (APA). Þau starfa sam- an i mannúðarsálfræðisetri i New York borg. Harari kennir viö Queens College i New York og Zaraleya vinnur m.a. við þjálfun starfsfólks við sálfræðideild skóla i New York. Almennt námskeið i hópefli, öðru nefni „grúppudynamik”, hefst sama dag kl. 19:30. Þvi verður haldið áfram á föstudag- inn langa. Nánari upplýsingar eru gefnar i sima 42792 kl. 15-19. Tefld verður tvöföld umferð, og verður seinni umferðin tefld ann- að kvöld, fimmtudag. Hraðskákkeppni með þátttöku þeirra, sem landskeppnina þreyta, verður svo háð á föstu- dag. —úþ Þrettán af þeim fjórtán sem útskrifuöust frá þroskaþjálfaskólanum f gær (Ijósm. S.dór). 14 þroskaþ j álf ar útskrifaðir í gær í gær voru útskrifaðir 14 nýir þroskaþjáifar frá þroskaþjálfa- skóianum, og eru það fyrstu ncmendurnir, sem útskrifast frá skólanum, eftir að löguin hans var breytt og hann scttur inni rikisskóiakerfið sem tveggja og liáifs árs skóli. 1 þeim hópi þroskaþjálfa, sem i gær útskrifaðist, var einn karl- maður, Björgvin Jóhannsson að nafni. Er hann fyrsti karlmaður- inn, sem lýkur námi sem þroska- þjálfi. Björn Gestsson skólastjóri sagði i viðtali við Þjóðviljann, að áður en nýju skólalögin komu hefði þroskaþjálfaskólinn verið 2ja ára skóli i tengslum við Kópa- vogshælið. En við breytinguna varð hann sjálfstæður tveggja og hálfs árs skóli. Allir kennarar skóians eru stundakennarar. Björn sagði að skólinn hefði alltaf verið fullsetinn og færri komist að en vildu. Eftir að Björn Gestsson skóla- stjóri hafði haldið stutta tölu og lesið upp einkunnir, tók til máls einn af nýju nemendunum, Hafdis Helgadóttir, og þakkaði hún skólastjóra og kennurum fyrir hönd hópsins. Hópurinn færði skólanum að gjöf eftirlikingu af beinagrind, sem er að sögn mjög þarft kennslutæki við skólann. Þá færðu nemendur skólans hinum nýútskrifuðu rós i hnappa- gatið i tilefni dagsins. —S.dór Mannúðarsálar- frœði um páska Landskeppni við fœreyinga í skák

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.