Þjóðviljinn - 13.04.1975, Side 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. aprll 1975.
Gömlu dansarnir eru vinsæiir. Þarna er þaO masúrka.
KVOLDSTUND
Á HEIMILI
BLINDRA
Um daginn fór ég á danssam-
komu. Kkki er það svosem i frá-
sögur færandi útaf fyrir sig, en
þessi var dálitið óvenjuleg. Meiri-
hlutinn á gólfinu var blindur og
þetta var lokaball dansnámskeiös
sem Klindrafélagiö hefur haldið i
vetur i samvinnu við N'ámsfiokka
Keýkjavikur og meö aðstoð
félaga i Þjóðdansaféiaginu.
Anægja dansfólksins var ótviræð
og á eftir var veglegt kaffisam-
sæti þar scm danskennaranum,
Helgu Þórarinsdóttur, og skóla-
stjóra Námsflokkanna, Guðrúnu
Halldórsdóttur, voru færðar
þakkir og blóm og sungið var við
raust framundir miðnætti.
Siðan lokið var siðari áfanga
húsakynna Blindrafélagsins að
Hamrahlið 17 i fyrra hefur öll að-
staða til tómstunda- og fræðslu-
starísemi blindra gjörbreyst.
Með viöbótinni hafa einnig mun
fleiri félagsmenn getað eignast
þarna heimili og á aðalhæð húss-
ins rúmast nú bæði vinnustofur,
matsalur og vel búið eldhús þar
sem nú er mötuneyti fyrir ibúana,
— sameiginleg stór dagstofa,
skrifstofa, bókasafn og fleira og
nú siðast er verið að innrétta upp-
tökuherbergi til notkunar fyrir
hljóðbókasafnið sem félagið hefur
komið sér upp og á að stækka i
samvinnu við Borgarbókasafnið
og nýta þá fyrir fleiri en blinda.
Hún er greinilega og með réttu
stolt af bókasafninu og þeim
breytingum sem þar eru að
verða, hún Kósa Guðmundsdóttir,
formaður Blindrafélagsins.
Ilennar aðalstarf er þarna á safn-
inu, þar sem hún fjölritar bækur
og blöð á blindraletri, en mikið af
Irumritunum setur hún sjálf á rit-
vélina sina. Þetta er mikið verk
og seinlegt og bækur á braille eins
og alþjóðlega blindraletrið heitir
verða býsna fyrirferðarmiklar.
Fyrir utan bækur á islensku eru á
safninu bækur á útlendum mál-
um, bæði fræðibækur og fagur-
bókmenntir, og hægt hefur verið
að fá lánað frá erlendum blindra-
bókasöfnum lika.
Lesarar óskast
Þvi rriiður geta þó ekki allir
blindir notfært sér blindraletrið,
sagði Itósa, einkum getur það oft
reynst erfitt eldra fólki sem ekki
er lengur eins næmt i íingur-
gómunum og þeir sem yngri eru.
Og margir þeirra sem verða
blindir á efri árum ná heldur
aldrei virkilegum hraða við lest-
urinn þótt þeir geti vel lært letrið.
Þvi er nú lögð mikil áherslaá
hljóðbókasafnið og er þegar tals-
vert til af bókum, lesnum inná
segulbandsspólur. Fram að þessu
hafa blindir fengið spólurnar
sjálfar lánaðar, en nú stendur til
að taka efnið uppá kassettur til
útláns, en geyma frumupp-
tökurnar. t þessu sambandi er
rétt að geta þess, að m jög vel yrði
þegin hjálp góðra upplesara sem
vildu lesa i sjálfboðavinnu bók
inná segulband.
Blindravinnustofan er til húsa I
Hamrahlið 17, en þar er fram-
leiddur burstavarningur margs-
konar. Eru burstarnir handhnýtt-
ir i vinnustofu á miðhæð, en i
kjallara er vélasalur, þar sem
ttr Blindravinnustofunni. Þarna sjást frá vinstri: Kristján Jónasson
frá Vestmannaeyjum, Guömundur Jóhannesson og Marta Glsladóttir
Þaö var fjör viö veisluboröiö eftir dansinn.