Þjóðviljinn - 20.04.1975, Page 9
Sunnudagur 20. aprll 1975. ÞJÖDVILJINN — SIÐA 9
MUNIÐ
Ibúðarhappdrætti
HSl, 2ja herbergja
ibúð að verðmæti kr.
3.500.000 Verð miða
kr. 250.00
Dregið 1. mai
miklum
Hófust
ísaldir meö
eldgosum?
hringjum i gömlum trjám, til
dæmis i Kaliforniu.
öskulögin i sýnum þeim sem
djúpborunarskipiö bandariska
Global Challenger hefur tekiö
eiga beráynilega rætur að rekja
til fleiri en eins goss. Visinda-
mennirnir sem dður voru nefndir,
Kenneth og Thunell, benda á það,
að askan hafi dreifst svo viða, allt
frá eldf jallaeyjum á Kyrrahafi til
eldfjallasvæða i Mið-Ameriku og
á Atlantshafi, að eðlilegt sé aö
gera ráð fyrir skyndilegri og stór-
aukinni virkni eldstöðva d um-
ræddu timabili.
Karpof heimsmeistari heldur þvl fram, að hraðskák sé góö hressing
rétt á borð við gönguferð I skóglendi. Hér er hann — standandi til
vinstri, að horfa á þá Tal fyrrum heimsmeistara og Eflm Geller tefla
hraðskák, og er hann dómari I þeirri viðureign. Aðrir sem á horfa eru
Petrosjan fyrrum heimsmeistari og Semjon Fúrman. (Ljósm: APN)
Finnirþútil
feróalöngunar
þáer
um
• það vitneski
voríð erlendi
sem veldur
an
ís
25% lækkun á fargjöldum til Evrópu á tímabilinu 1. apríl til 15.maí.
flucfélac LOFTLEIBIR
LSLAJMDS
við umheiminn
Fyrir um það bil tveim
miljónum ára hófust stór-
felldar breytingar á lofts-
lagi jarðar. ishettur á
heimskautasvæðum tóku
mjög að stækka. Jökullinn
náði suður i miðja Evrópu
og að New York. Margar
dýrategundir dóu út/ aðrar
flýðu suður á bóginn. Jarð-
sögulega séð er mjög stutt
siðan að síðustu ísöld lauk.
Margar kenningar hafa verið
uppi um ástæður þessara
breytinga. Tveir bandariskir
visindamenn hafa nú reynt að
draga nýjar ályktanir af þvi, að i
sýnum af fornum setlögum á
hafsbotni er að finna mikið af eld-
fjallaösku. Þeir telja að fyrsta
mikla isöldin hafi byrjað með
miklum eldgosum i mörgum hlut-
um heims i senn.
Vitað er að jafnvel eitt einstakt
meiriháttar eldgos spýr svo
miklu ryki út í andrúmsloft, aö
það dregur úr þvi sólarljósi sem
til jarðar berst. Afleiðingin getur
orðið sú, að andrúmsloft jarðar
kólni um stundarsakir svo eftir
verði tekið. Sem dæmi er nefnt að
eftir Krakatágosið mikla 1883 var
óvenjulega kalt viða um heim um
nokkurra ára skeið. Vitnisburö
um þetta má enn lesa af vaxta-
Ef þú ættir
hauskúpu,
kæri vin
1 Frakklandi hefur komið út
tveggja binda verk um safnara og
söfnun. Samkvæmt þvi er
lygilega mikið um að menn safni
hlutum sem ná langt út fyrir
venjulegt og hefðbundiö safnara-
svið —frimerki, póstkort, myntir,
eldspýtustokkamiöa og annað
þessháttar.
Sumir safna þvottaklemmum,
strokjárnum, tannstönglum,
regnhlifum, yfirskeggjum, mat-
seðlum, hlandkoppum, klósett-
pappirsmynstrum (einn slikur á
400 tegundir). Til eru menn sem
safna hauskúpum allsendis
óhræddir um að barið verði upp
hjá þeim með formálanum:
Komdu með beinið mitt, Gunna.
Kvenmaður einn safnar sýnum af
sandi frá öllum ströndum heims.
Náungi einn hefur safnað 164
lýsingum á óupplýstum morðum.
En hann tekur það fram, að hann
láti ekki hvern sem vera skal
komast i svo háskalegt safn.