Þjóðviljinn - 20.04.1975, Síða 18

Þjóðviljinn - 20.04.1975, Síða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. aprfl 1975. Anna og Páll. Panduro í sjónvarpinu Bertram og Lísa, sjón- varpsleikrit eftir danska rithöfundinn Leif Panduro, er á dagskrá í kvöld, sunnudag. Leikrit þetta mun nýtt af nál- inni, og er mönnum bent á að það sé i samhengi við annað leikrit eftir Panduro, sem sýnt verður á miðvikudaginn og heitir Anna og Páll. tslenska sjónvarpið hefur áður sýnt leikrit eftir Panduro, t.d. sakamálaseriu fyrir nokkrum ár- um, en þess utan er rithöfundur- inn þekktur hér af skáldsögum. A.m.k. ein skáldsaga eftir hann hefur verið þýdd á islensku, en sú heitir „Heimur Daniels”. Leif Panduro er maður á miðj- um aldri, afkastamikill rithöf- undur, sem skrifar jöfnum hönd- um skáldsögur og leikrit fyrir sjónvarp eða útvarp. Hann nýtur mikilla vinsælda i Danmörku, og hefur hlotið verð- laun fyrir leikrit. —GG RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: LÆKNAR, sérfræðingar og að- stoðarlæknar óskast á HANDLÆKNIN GADEILD spitalans til afleysinga, timabilið júni-september n.k. Nánari upp- lýsingar veita yfirlæknar deildar- innar. Reykjavik, 18. april 1975. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SIM111765 Álandseyjavika í Norræna húsinu 19.-27. apríl 1975 Sunnud. 20. april kl. 15:00 Prófessor MATTS DREIJER heldur fyrirlestur um sögu Álandseyja. Kl. 17:00 Kvikmynda- sýning: BONDBRÖLLOP, SÁNGFEST PÁ ALAND Mánud. 21. april kl. 17:00 Kvikmyndasýn- ing: FÁKTARGUBBEN. Kl. 20:30 Prófessor NILS EDELMAN heldur fyrir lestur með litskyggnum um berggrunn Álandseyja. ; Þriðjud. 22. apríl kl. 17:00 Kvikmyndasýn- ing: POSTROTEFÁRDER ÖVER ÁLAND. Kl. 20:30 Fil. dr. JOHANNES SALMINEN heldur fyrirlestur um álensk- ar bókmenntir. KARL-ERIK BERGMAN, rithöfundur, les úr eigin og annarra verk- um. ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON, rit- höfundur, les úr þýðingum sinum á á- lenskum skáldskap. NORRÆNA HÚSIÐ um helgina S /unnudciguf 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis er sænsk kvikmynd um fimm litla, svarta kettl- inga og teiknimynd um Robba eyra og Tobba tönn. Þá verður fjallað um um- ferðarreglur, og Glámur og Skrámur láta til sin heyra. Loks sjáum við brúðuleik- þátt um Mússu og Hrossa og III. þátt myndarinnar um öskubusku og hneturnar þrjár. Umsjónarmenn Sig- riður Margrét Guðmunds- dóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Fimleikar. Fyrri hluti sjónvarpsupptöku, sem gerð var i Laugardalshöll 21.05 Bertram og Lisa. Sjón- varpsleikrit eftir Leif Pan- duro. Leikstjóri Palle Kjær- ulff-Schmidt. Aðalhlutverk Peter Stein, Frits Helmuth og Ghita Nörby. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Þetta er hið fyrra af tveimur sam- stæðum leikritum um mannleg samskipti i nú- timaþjóðfélagi. Leikritið um Bertram og Lisu gerist i dönskum smábæ, þar sem miklar framkvæmdir eru á döfinni og kjörið tækifæri fyrir þá, sem vilja, að fikra sig upp metorðastigann. 22.45 Að kvöldi dags. Séra Ólafur Skúlason flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok mQhudciguí 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 28. þáttur. Freistandi tilboð. Þýðandi óskar Ingimars- son. Efni 27. þáttar: James hefur selt Sir Richard Laz- enby hlutabréf, sem hann ætlar sér að kaupa aftur sið- ar. Lazenby býðst til að skila bréfunum gegn þvi, að James taki að sér sendiferð til Frakklands, en þar rikir byltingarástand. James tekur boðinu. Hann heldur til Versala og gerir boð fyrir Thiers forseta, en fulltrúi stjórnarinnar tekur málið i sinar hendur og neyðir James til að halda ferðinni áfram til Parisar, þar sem hann á að reyna að múta byltingarmönnum. Hann er tekinn til fanga og dæmdur til dauða, en sleppur þó loks heill á húfi frá Paris. 21.30 Fimleikar. Sjónvarps- upptaka frá sýningu sovésku fimleikameistar- anna i Laugardalshöll sið- astliðinn þriðjudag. Siðari hluti. 22.15 Hver var Joel Petterson? Finnsk heimildamynd frá Álandseyjum um sérstæðan listamann, Joel Petterson, sem fæddist þar árið 1892. 23.20 Dagskrárlok um helgina /unnudogur 8.00 Morgunútvarp. Séra Sigurður Pálsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Concerto grosso op. 6 nr. 1 i D-dúr eft- ir Corelli. I Musici leika. b. „Davidsbúndlertánze” op. 6 eftir Schumann. Claudio Arrau leikur á pianó. c. Strengjakvartett op. 76 nr. 3 eftir Haydn. Aeolian strengjakvartettinn leikur. 11.00 Messa I Hallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um fslenskar barnabæk- ur. Silja Aðalsteinsdóttir cand. mag. flytur siðara há- degiserindi sitt. 14.15 Staldrað við á Eyrarbakkar þriðji og siðasti þáttur. Jónas Jónasson litast um og ræðir við fólk. 15.10 Miðdegistónleikar: Frá erlendum tónlistarhátfðum i fyrra.Flytjendur: André Navarra, Tom Krause, Irw- in Gage, Ruggiero Ricci, og Fílharmoniusveit hollenska útvarpsins. Stjórnandi: Jean Fournet. a. Einleiks- svita fyrir selló I C-dúr eftir Bach. b. Sönglög eftir Sibelius. g. Fiðlukonsert i e- moll op. 64 eftir Mendels- sohn-Bartholdy. 16.15 Veðurfreenir. Fréttir. 16.25 Breytingar á íslenskri stafsetningu- Páll Bjarna- son cand. mag stjórnar um- ræðuþætti. Þátttakendur: Arni Böðvarsson cand. mag. Jón Guðmundsson menntaskólakennari, Vé- steinn Ólason, lektor, og Þórhallur Vilmundarson prófessor. 17.20 Arne Domenerus og Rune Gustafsson leika á saxófón og gltar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson (Nonna). Hjalti Rögnvaldsson les (6). 18.00 Stundarkorn með harmonikuleikaranum Mogens Ellegárd. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 „Þckkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Vilhjálmur Einars- son og Pétur Gautur Kristjánsson. 19.45 Sónata f F-dúr (K497) eftir Mozart. Christoph Eschenbach og Justus Frants leika fjórhent á pianó. 20.15 Brynjólfur Jóhannesson leikari. Fluttir þættir úr nokkrum leikritum og lesið úr endurm inningum Brynjólfs. Klemenz Jónsson leiklistarstjóri flytur inn- gangsorð. 21.15 Tónlist eftir Smetana a. Filharmoniusveitin i Brno leikur Tékkneska dansa, Frantisek Jileik stjórnar. b. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i MUnchen leikur „Hákon jarl ”, sinfóniskt ljóð op. 16; Rafael Kubelik stjórnar. 21.40 Einvaldur i Prússlandi. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri flytur lokaerindi sitt: Friðrik mikli. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. mónudoguf 7.00 Morgunútvarp, Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Grimur Grimsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Knútur R. Magnússon byrjar að lesa „Snædrottn- inguna”, ævintýri eftir H.C. Andersen i þýðingu Stein- grims Thorsteinssonar. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Umræður um áburðarmál. Stjórnandi: Jónas Jónsson. Þátttakend- ur: Friðrik Pálmason, Ketill A. Hannesson, Magnús Óskarsson og Óttar Geirsson. íslenskt mál kl. 10.55: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Morguntónlcikar kl. 11.20: Fílharmoniusveitin i New York leikur „Vor i Appala- kiufjöllum”, hljómsveitar- verk eftir Aaron Copland / Eastman-Rochester hljóm- sveitin og kór flytja „Söng jýðræðisins”, tónverk fyrir hljómsveit og kór eftir How- ard Hansson; höf. stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær best...” eftir Ása I Bæ, Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar, Ren- ata Tebaldi, Carlo Bergonzi, Enzo Sordello, Angelo Mercuriaji, kór og hljóm- sveit Santa Cecilia tón- listarskólans i Róm flytja atriði úr óperunni „Madam Butterfly” eftir Puccini; Tullio Serafin stjórnar. Fil- harmoniusveitin i Lundún- um leikur „Mazeppa” og „Hamlet”, sinfónisk ljóð eftir Liszt; Bernard Haitink stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartimi barnanna Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli.Guðmundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál,Bjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kjartan Sigurjónsson kenn- ari i Reykholti talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar, Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Heimilislækningar; VI. Skúli G. Johnsen borgar- læknir talar um heimilis- lækningar i Reykjavik og framtiðarskipan þeirra. 20.50 Á vettvangi dómsmál- anna.Björn Helgason hæsta- réttarritari flytur þáttinn. 21.10 Kvöldtónleikara. „Þotu- gnýr”, tónverk fyrir flautu og selló eftir Heitor Villa- Lobos. Andree Isselee og Adolphe Douvere leika. b. „Kol Nidrei”, adagio fyrir selló og hljómsveit op. 47 eftir Max Bruch. Christine Walveska og óperuhljóm- sveitin i Monte Carlo leika; Eliahu Inbal stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „öll er- um við imyndir” cftir Simonc de Beauvoir. Jó- hanna Sveinsdóttir les þýðingu sina( 3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Byggðamál Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.