Þjóðviljinn - 20.04.1975, Side 23
Sunnudagur 20. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
ti '-*, - m;
H
5. Þ.M. taliö frá vinstri: ABalsteinn GuBlaugur Sveinsson, Astþór SigurBsson, Eirikur Ólafsson, Kristján Kristjánsson, Halldór
Gunnarsson, Einar Kristberg SigurBsson, FriBrik Pétur GuBmundsson, Sigfús Finnbogason, Kristinn ólafsson og Asgeir Haraldsson.
RauBhetta kveBur móBur slna.Mamma: Vertu sæl, RauBhettuanginn minn. SvaraBu RauBhetta, amma og veiBimaBurinn gleBjast eftir aB hann hefur frelsaB þær úr
engum sem ávarpar þig, en taktu til fótanna. RauBhetta: En ef þaB er Klemens maga úifsins. tjlfurinn ljótl liggur dauBur á sviBinu.
frændi? Mamma: ÞaB er annafi ef þaB er einhver sem viB þekkjum.
I 5. Þ.M. í Austurbæjar-
skóla eru 10 drengir.
Kennarinn þeirra heitir
Þórður Magnússon, þess
vegna er bekkurinn auð-
kenndur með Þ.M.
Strákarnir vinna mjög
vel saman og eru góðir
vinir. í vetur færðu þeir
upp leikrit um Rauðhettu
og úlfinn á brúðuleiksviði
skólans undir stjórn Jóns
E. Guðmundssonar.
á ömmuna, en hann var
duglegastur að sauma.
Kompan: Bjugguð þið
til allt sem notað var á
sviðinu?
Kristinn: Já, allt.
Allir: Hvert einasta
snitti.
Halldór: Einar og
Friðrik bjuggu til hús.
Einar: Halldór,
Kristján, Ásgeir og Jón
bjuggu til tjöldin.
Eiríkur: Ég málaði
rúmið.
Sigfús: Ég bjótil grasið
og dró fyrir og frá.
Aðalsteinn: Við Eiríkur
klipptum gras og Sigfús
og Ástþór límdu — annars
hjálpuðumst við allir að.
Kompan: Var ekki góð
samvinna?
Eiríkur: Jú, alveg
ágæt. Okkur fannst mjög
gaman að vinna saman.
Kompan: Hverjir léku
og stjórnuðu brúðunum?
Astþór: Halldór lék
Rauðhettu, Einar lék úlf-
inn, Friðrik var veiði-
maðurinn og Kristján lék
ömmuna og mömmuna.
Kompan: Komu ekki
margir að sjá sýningarn-
ar?
Allir: Jú, allur barna-
skólinn og líka kennara-
nemar úr Kennarahá-
skólanum.
Það er
gaman
að
vinna
saman
Kompan hitti þá að
máli uppi í skóla um dag-
inn.
Kompa n: H venær
byrjuðuð þið að búa
brúðurnar til?
Halldór: Fyrir tveimur
mánuðum.
Kompan: Hvað eru þær
margar?
Einar: Fimm. Rauð-
hetta, mamman, úlfur-
inn, amman og veiði-
maðurinn.
Kompan: Saumuðuð
þið líka fötin?
Ásgeir: Flest-öll. Sum
lét Jón okkur haf a. Jenný
handavinnukennari
hjálpaði Stjána að sauma
P.S. fylgist meB sýningunni af miklum áhuga.
RauBhetta hittir úlfinn. tJlfurinn: Hvert ert þú aB fara, RauBhetta min? Raufihetta: Ég er á leiBinni til
hennar ömmu, en mamma bannaði mér aB tala viB ókunnuga.