Þjóðviljinn - 29.04.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.04.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Portúgal Framhald af 5. siöu. gala, sem nú eru að öðlast siálf- stæði. Og ekki er vitað til þess að Antunes, hinn nýi utanrikisráð- herra, hafi breytt þar miklu um. Það er þvi ekki vist, að ágreiningur milli MFA, hreyfing- ar hersins, og verklýðsflokka þeirra sem i kosningunum fengu meirihluta atkvæða, sé jafn mik- ill og ýmsir fréttaskýrendur vilja halda. Annað mál er það, að til eru i verklýðshreyfingunni og meðal námsmanna hreyfingar, sem telja bæði herinn og sósialista og kommúnista hafa beint byltingunni inn á hæpinn farveg, svikið það „beina lýð- ræði" sem andrúmsloft hennar hafði skapað. En um þá hluti skal m.a. visað til greinar frá Lissa- bon eftir Guðberg Bergsson, sem birtist hér i blaðinu á næstunni. Krókódilstár Varla er svo hægt að skiljast við Portúgal að sinni að ekki sé minnst á þau krókódilstár sem borgaraleg blöð hafa að undan- förnu fellt með miklum áhyggjum af viðgangi lýðræðis þar i landi. Það er auðvitað ekki nema sjálf- sagt að benda á hættur þær sem fylgja hinu sérstaka umboði sem MFA hefur tekiö sér. En hitt er jafnvist, að borgarablöðum væri rétt sama um lýðræði eða ekki lýðræði þar i landi, ef að þau óttuðust ekki þá sterku hreyfingu til sósialisma sem þar hefur svo mjög gagnsyrt allt þjóðfélagið, að jafnvel konungs- sinnar telja sig þurfa að fá eitt- hvað lánað af sósialiskum frös- um. A dögum fasismans þögðu menn i Vestur-Evrópu yfirleitt þunnu hljóði um frelsi þar i landi — nema þá nokkrir kommar pg norðurlandakratar (ekki /þó islenskir). Hvort sem þessir þöglu menn höfðu þá mest hugann við tryggð Salasars og Caetanos við Nató, eða þann gróða sem útibú evrópskra auðfyrirtækja tóku aðveldlega i þessu landi sultarlauna og bannaðrar verklýðshreyfingar. Arni Bergmann. Hitaveita Framhald af bls. 3. margra fulltrúa sérhagsmuna- hópa og gróðahyggjumanna á al- þingi, en þar voru fulltrúar Sjálf stæðisflokks og Framsóknar- flokks. og var það þvi ekki af- greitt. En hverjir eru þá landeigend- urnir? Eru þetta einhverjir, sem ekki gera sér grein fyrir þörf al- mennings vegna fáfræði sinnar? Þvi miður hefur ekki verið hægt að fá staðfest hverjir eru eigend- ur þessa lands, en þó er vitað, að um er að ræða tvo forseta bæjar- stjórna á Suðurnesjum, menn sem segjast vera að vinna al- menningi allt, lesna menn og fróða eins og háskólarektor og bróður hans, framkvæmdastjóra Sölusambands fiskframleiðenda, simstöövarstjórann i Keflavik,og einnig hefur heyrst að einn af þingmönnum Reykjaneskjör- dæmis eigi þarna hlut að. Þetta eru sannarlega ekki menn, sem sakaðir verða um fáfræði, og geta þvi ekki skotið sér á bak við það i þessu máli, að þeir hafi ekki gert sér grein fyrir þvi, hversu mikið hagsmunamál hér er um að tefla. - úþ BLAÐBURÐUR Þjóðviljinn óskar eftir blaðberum i eftirtalin hverfi: Seltjarnarnes Alftamýri Fossvog Þeir blaðberar sem ætla að fá starf i sum- ar eru vinsamlega beðnir að hafa sam- band við afgreiðsluna sem fyrst. Þjóðviljinn Sími 17500 apótek Reykjavlk. Vikuna 25. april til 1. mai er kvöld- og helgidagavarsla apótekanna i Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aöótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar í Reykjavik — slmi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slókkviliðið slmi 5 11 00 — Sjúkrablll slmi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgar- spltalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Eftir skipti- borðslokun 81212. Kvölil- næ'tur- og ' lielgidaga- varsla: í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst I heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, símT 2 12 30. — Upplýsingar um. lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Mænusóttarbólusetning onæinisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæinissklrteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. . Heilsuverndarstöð Reykjavfk- ur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar I viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. lögregla Lögreglan I Rvlk — slmi 1 11 66 Lögreglan í Kdpavogi — slmi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði— slmi 5 11 66 öag DéK krossgáta / Z 3 II IZ 1 l¥ IS ¦r V Lárétt: 1 verkfæri 5 happdrætti 7 ung 9 ódæði 11 gegnsæ 13 saurga 14 þó 17 nam 19 glettast. Lóðrétt: 1 sveifla 2 tala 4 vaða 6 mæla 8 hvina 10 kyn 12 umla 15 verkfæri 18 rúmmálseining. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 svört 6 mör 7 knár 9 kr lOfenllhóa 12ei 13 möld 14 mal 15 linna. Lóðrétt: 1 bókfell 2 smán 3 vör 4 ör 5 táradal 8 nei 9 kól 11 hola 13 man 14 mn. bridge * SD 3 V H Á 7 4 ? TA K G 9 4 * L 10 9 2 * SA G 9 4 2 + S10 8 6 V H 10 6 5 V'HG 9 8 3 ? T6 2 ? TD 8 5 + LK 6 5 * L8 7 3 ASK75 ¥ HK D 2 ? T10 7 3" + LA D G 4 Suður er sagnhafi i þremur gröndum, og út kemur spaða- fjarki. Andstæðingarnir segjast spila út fjórða hæsta gegn grandsamningum, þannig að gera má fastlega ráð fyrir að fjarkinn sé f jórða hæsta. Ef svo er, er ekki hægt að hnekkja spil- inu, hvernig sem spilin liggja. Hvað segir þú um það? Við setjum spaðadrottning- una úr borði. Hún heldur, eins og i spilinu hér að ofan. Þá setj- um við laufatiuna, svinum, og Vestur fær á kónginn. Vestur lætur nú út tigul, en nú þurfum við ekki að svina, þvi að við eig- um niu slagi beint. Eftir að spaðadrottningin heldur, má Austur aldrei komast inn. Ef hinsvegar Austur drepur spaðadrottninguna með ásnum, er allt annað uppi á teningnum. Þá gefur sagnhafi næsta spaða og drepur með kónginum i þriðja slag. Og nú má Vestur ekki komast inn, þannig að i þetta sinn er tiglinum svinað. Austurmá fá á drottninguna, og ef hann á enn eftir spaða, falla tveir siðustu spaðaslagir varnarinnar saman. félagslíf Gönguferðir 1. mai. kl. 9.30. Skarðsheiði, Verð kr. 900.- kl. 13.00. Staðarborg-Keilisnes, Verð kr. 400.- Brottfararstaður B.S.A. Föstudagur 2. mai. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag islands Kvenfélag Hreyfils Spilum félagsvist miðvikudags- kvöld 30. april kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Mætið vel og takið með ykkur gesti. — Stjórn- in. Kaffisala verður i Betaniu Laufásvegi 13 fimmtudaginn 1. mai kl. 2:30- 10:30 á vegum Kristniboðs- félags kvenna. Allur ágóðinn rennur til starfsins i Eþiópiu. skák 9 ^WéhW Hl m. JiI^-jéíi iH ; §m m m máJLmw. mí 0% m mp ^p ^p i é§ « wá. b W) §p é | Nr. 74 Hvitur mátar i öðrum leik. Riddararnir geta ekki skákað i neinum góðum reit og þarf þvi hvita drottningin aðeins að nota þá i að valda kónginum undan- komuleið. Lausn þrautar Nr. 73 var 1. Hbl. hótar Hel + 1.....Dc4+ 2. Rd5+-Re7. 3. Rd6. 1.....Df4+ 2. Rf5+-Re7 3. Rc5. 1.....Dxe7 2. Hxe7. symngar Sýning á kinverskri grafiklist þriðjudag til föstudags frá kl. 16 til 22, laugardag og sunnudag kl. 14. til 22. Aðgangur ókeypis. brúökaup -2. febrúar voru gefin saman i hjónaband af séra Braga Friðrikssyni i Garðakirkju, Sú- sanna Ollý Skaftadóttir og Sveinn Sveinsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 102 E. — Nýja myndastofan Skólavörðu- stig 12. 12. april voru gefin saman i hjónaband af sr. Braga Frið- rikssyni i Kálfatjarnarkirkju Erla Hallsdóttir og Pétur Haraldsson. Heimili þeirra er að Miðvangi 41. Hafnarfirði. — N ý j a myndastofan, Skólavörðustig 12. 29. mars voru gefin saman i hjónaband af sr. Leó Júliussyni i Borgarneskirkju Erla Karels- dóttir og Jón Hartmann Magnússon. Heimili þeirra verður að Álfaskeiði 102 i Hafnarfirði. — Nýja mynda- stofan — Skólavörðustig 12. útvarp 7.00 Morgumítvarp. Ve&ur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunlelkfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstunð barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les þý&ingu sina á sögunni um „Stuart litla" eftir Elwyn Brooks White (2). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Fiskispjallkl. 10.05: Ásgeir Jakobsáon flytur þáttinn. „Hin gömlu kynni" kl. 10.25/ Valborg Bentsdóytir sér um þátt meft frásögum og tónlist frá li&num árum. Hljómplötusafnib kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars Gu&mundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og ve&urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tönleikar. 14.30 Miödegissagan: „Horft um öxl á flotta" eftir /Vksel Sandemose. Guðmundur Sæmundsson les þý&ingu sina, fyrsta lestur af þrem- ur. 15.00 Mi&degistónleikar: ts- lensk tönlist.a. Sónata fyrir fi&lu og pianó eftir Hallgrim Helgason. Þorvaldur Stein- grimsson og höfundur leika. b. Lög eftir Björn Jakobs- son, Gu&laug H. Jörunds- son, Sigfús Halldórsson, Einar Markan, Eyþór Stefánsson, Þórarin Gu&- mundsson, Sigurö Þór&ar- son og Jónas Helgason. Gu&mundur Jónsson syng- ur.ölafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. Kvintett fyrir blásara eftir Jón G. Asgeirsson. Blásarakvintett Tónlistarskólans i Reykja- vik leikur. d. Flaugukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Rpbert Aitken og Sinfóniu- hæjómsveit tslands leika, höfundur stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.40 Litli barnatiminn. Anna Brynjulfsdóttir stjúrnar. 17.00 Lagifi mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tolf ára. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá upphafi kvenrétt- indabaráttu á tslandi. Lú&- vik Kristjánsson rithöfund- ur flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnhei&ur Drifa Stein- þórsdottir kynnir. 20.50 Ráðgjöf l skolum. Jónas Pálsson skólastjóri flytur fyrsta erindi sitt. 21.20 Myndlistarþáttur i um- sjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 FróMeiksmolar um Nýja testamentifi. Dr. Jakob Jónsson talar um fjármál frumsafna&anna. 22.00 Fréttir. 22.15 Ve&urfregnir. Kvöldsag- an: „Tyrkjarániö" eftir Jón Helgason.Höfundur les (9). 22.35 Harmonikulög. Ray- mond Siozade leikur. 23.00 A hljd&bergi. Af bram- ani og einum skálki. — Zia Mohyeddin les fjórar spak- ar sögur frá Indlandi, vi& hljómlist Deben Bhatta- charya. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sfónvarp 20.00 Fréttir og ve&ur 20.30 Dagskrá og auglýsing- ar 20.35 Helen — nútimakona Bresk framhaldsmynd. 10. þáttur. Þý&andi Jón O. Ed- wald. Efni 9. þáttar: Helen flytur ikjallaraibú&ina, sem Harold, vinnufélagi hennar, hefur bo&i& henni. Frank fær fréttir um, a& hiin sé farin a& búa meö karl- manni, og lfkar honum þa& stórilla. Hann tekur a& njósna um mannafer&ir til og frá húsinu. Harold, sem raunar er kynvillingur, bý&- ur Helenu á tónleika og fær vin sinn til a& gæta barn- anna á me&an. Frank ver&- ur piltsins var, þegar hann heldur heim áleiB og veitist harkalega a& honum. Si&an heldur hann á fund Helenar og reynir enn a& ná sáttum, en án árangurs. 21.30 Rln Bresk heimilda- mynd um Rinarhéru& og sögu þeirra. Myndin er öll tekin Ur þyrlu. Flogiö er frá upptökum árinnar i sviss- nesku ölpunum og henni sf&an fylgt nlmlega 1300 kttómetra leift til sjávar. Litast er um á sögufrægum stö&um og rifja&ir upp at- bur&ir ilr sögu Rinarlanda. Þý&andi og þulur Stefán Jökulsson. 22.15 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjúnarmaft- ur Jdn Hákon MagnUsson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.