Þjóðviljinn - 29.04.1975, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 29. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Portúgal
Pramhald af 5. siðu.
gala, sem nú eru að öðlast sjálf-
stæði. Og ekki er vitað til þess að
Antunes, hinn nýi utanrikisráð-
herra, hafi breytt þar miklu um.
Það er þvi ekki vist, að
ágreiningur milli MFA, hreyfing-
ar hersins, og verklýðsflokka
þeirra sem i kosningunum fengu
meirihluta atkvæða, sé jafn mik-
ill og ýmsir fréttaskýrendur vilja
halda. Annað mál er það, að til
eru i verklýðshreyfingunni og
meðal námsmanna hreyfingar,
sem telja bæði herinn og
sósialista og kommúnista hafa
beint byltingunni inn á hæpinn
farveg, svikið það „beina lýð-
ræði’’ sem andrúmsloft hennar
hafði skapað. En um þá hluti skal
m.a. visað til greinar frá Lissa-
bon eftir Guðberg Bergsson, sem
birtist hér i blaðinu á næstunni.
Krókódílstár
Varla er svo hægt að skiljast við
Portúgal að sinni að ekki sé
minnst á þau krókódilstár sem
borgaraleg blöð hafa að undan-
förnu fellt með miklum áhyggjum
af viðgangi lýðræðis þar i landi.
Það er auðvitað ekki nema sjálf-
sagt að benda á hættur þær sem
fylgja hinu sérstaka umboði sem
MFA hefur tekið sér. En hitt er
jafnvist, að borgarablöðum væri
rétt sama um lýðræði eða ekki
lýðræði þar i landi, ef að
þau óttuðust ekki þá sterku
hreyfingu til sósialisma sem þar
hefur svo mjög gagnsýrt allt
þjóðfélagið, að jafnvel konungs-
sinnar telja sig þurfa að fá eitt-
hvað lánað af sósialiskum frös-
um. Á dögum fasismans þögðu
menn i Vestur-Evrópu yfirleitt
þunnu hljóði um frelsi þar i landi
— nema þá nokkrir kommar og
norðurlandakratar (ekki yþó
islenskir). Hvort sem þessir
þöglu menn höfðu þá mest
hugann við tryggð Salasars og
Caetanos við Nató, eða þann
gróða sem útibú evrópskra
auðfyrirtækja tóku aðveldlega i
þessu landi sultarlauna og
bannaðrar verklýðshreyfingar.
Arni Bergmann.
Hitaveita
Framhald af bls. 3.
margra fulltrúa sérhagsmuna-
hópa og gróðahyggjumanna á al-
þingi, en þar voru fulltrúar Sjálf
stæðisflokks og Framsóknar-
flokks. og var það þvi ekki af-
greitt.
En hverjir eru þá landeigend-
urnir? Eru þetta einhverjir, sem
ekki gera sér grein fyrir þörf al-
mennings vegna fáfræöi sinnar?
Þvi miður hefur ekki verið hægt
að fá staðfest hverjir eru eigend-
ur þessa lands, en þó er vitað, að
um er að ræða tvo forseta bæjar-
stjórna á Suðurnesjum, menn
sem segjast vera að vinna al-
menningi allt, lesna menn og
fróða eins og háskólarektor og
bróður hans, framkvæmdastjóra
Sölusambands fiskframleiðenda,
simstöðvarstjórann i Keflavik,og
einnig hefur heyrst að einn af
þingmönnum Reykjaneskjör-
dæmis eigi þarna hlut að. Þetta
eru sannarlega ekki menn, sem
sakaðir verða um fáfræði, og geta
þvi ekki skotiö sér á bak við það i
þessu máli, að þeir hafi ekki gert
sér grein fyrir þvi, hversu mikið
hagsmunamál hér er um að tefla.
— úþ
BLAÐBURÐUR
Þjóðviljinn óskar eftir
blaðberum i eftirtalin
hverfi:
Seltjarnarnes
Alftamýri
Fossvog
Þeir biaðberar sem
ætla að fá starf i sum-
ar eru vinsamlega
beðnir að hafa sam-
band við afgreiðsluna
sem fyrst.
Þjóðviljinn
Simi 17500
apótek
Reykjavlk.
Vikuna 25. april til 1. mai er
kvöld- og helgidagavarsla
apótekanna i Laugavegsapóteki
og Holtsapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna um nætur og á helgi-
dögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opiö virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Aöótek Hafnarfjaröar er opiö
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
I Reykjavik —■ simi 1 11 00
í Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5
krossgáta
Lárétt: 1 verkfæri 5
Austurmá fá á drottninguna, og
ef hann á enn eftir spaða, falla
tveir siðustu spaðaslagir
varnarinnar saman.
félagslíf
Gönguferðir 1. mai.
kl. 9.30. Skarðsheiði, Verð kr.
900,-
kl. 13.00. Staðarborg-Keilisnes,
Verð kr. 400.- Brottfararstaður
B.S.A.
brúðkaup
11 00.
læknar
Slysadeild Borgar-
spitaians
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn. Eftir skipti-
borðslokun 81212.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsia:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, siml
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafiö með ónæmissklrteini.
Onæmisaögerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur.
Kynfræðsludeild
Ileilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur
Deildin er opin tvisvar I viku
fyrir konur og karla, mánudag
kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11.
fh. — Ráöleggingar varðandi
getnaðarvarnir og kynlifs-.
vandamál. Þungunarpróf gerð
á staðnum.
lögregla
Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði—slmi 5
11 66
happdrætti 7 ung 9 ódæði 11
gegnsæ 13 saurga 14 þó 17 nam
19 glettast.
Lóðrétt: 1 sveifla 2 tala 4 vaða 6
mæla 8 hvina 10 kyn 12 umla 15
verkfæri 18 rúmmálseining.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt:2 svört 6 mör 7 knár 9 kr
lOfen 11 hóa 12ei 13 möld 14 mal
15 linna.
Lóðrétt: 1 bókfell 2 smán 3 vör 4
ör 5 táradal 8 nei 9 kól 11 hola 13
man 14 mn.
bridge
*
V
♦
4
4 SD 3
V II A 7 4
♦ TA K G 9 4
4 L10 9 2
SÁ G 9 4 2
H 10 6 5
T6 2
LK 6 5
4 S10 8 6
V'HG 9 8 3
♦ TD 8 5
4 L8 7 3
4 SK 7 5
V H K D 2
♦ T 10 7 3'
4 LÁ D G 4
Suður er sagnhafi i þremur
gröndum, og út kemur spaða-
fjarki. Andstæðingarnir segjast
spila út fjórða hæsta gegn
grandsamningum, þannig að
gera má fastlega ráð fyrir að
fjarkinn sé fjórða hæsta. Ef svo
er, er ekki hægt að hnekkja spil-
inu, hvernig sem spilin liggja.
Hvað segir þú um það?
Við setjum spaðadrottning-
una úr borði. Hún heldur, eins
og i spilinu hér að ofan. Þá setj-
um við laufatiuna, svinum, og
Vestur fær á kónginn. Vestur
lætur nú út tigul, en nú þurfum
við ekki að svina, þvi aö við eig-
um niu slagi beint. Eftir að
spaðadrottningin heldur, má
Austur aldrei komast inn.
Ef hinsvegar Austur drepur
spaðadrottninguna með ásnum,
er allt annað uppi á teningnum.
Þá gefur sagnhafi næsta spaða
og drepur með kónginum i
þriðja slag. Og nú má Vestur
ekki komast inn, þannig að i
þetta sinn er tiglinum svinað.
Föstudagur 2. mai.
Þórsmörk. Farmiðar seldir á
skrifstofunni.
Ferðafélag islands
Kvenfélag Hreyfils
Spilum félagsvist miðvikudags-
kvöld 30. april kl. 20.30 i
Hreyfilshúsinu. Mætið vel og
takið með ykkur gesti. — Stjórn-
in.
Kaffisaia
verður i Betaniu Laufásvegi 13
fimmtudaginn 1. mai kl. 2:30-
10:30 á vegum Kristniboðs-
félags kvenna. Allur ágóðinn
rennur til starfsins i Eþiópiu.
skák
Nr. 74
Hvitur mátar i öðrum leik.
Riddararnir geta ekki skákað i
neinum góðum reit og þarf þvi
hvita drottningin aðeins að nota
þá i að valda kónginum undan-
komuleið.
Lausn þrautar Nr. 73 var 1. Hbl.
hótar Hel -f
1..Dc4+ 2. Rd5+ -Re7. 3.
Rd6.
1 Df4+ 2. Rf5+-Re7 3. Rc5.
1 Dxe7 2. Hxe7.
sýningar
Sýning á kinverskri grafikiist
þriðjudag til föstudags frá kl. 16
til 22, laugardag og sunnudag kl.
14. til 22. Aðgangur ókeypis.
22. febrúar voru gefin saman i
hjónaband af séra Braga
Friðrikssyni i Garðakirkju, Sú-
sanna Ollý Skaftadóttir og
Sveinn Sveinsson. Heimili
þeirra er að Hraunbæ 102 E. —
Nýja myndastofan Skólavörðu-
stig 12.
12. april voru gefin saman i
hjónaband af sr. Braga Friö-
rikssyni i Kálfatjarnarkirkju
Erla Hallsdóttir og Pétur
Haraldsson. Heimili þeirra er
að Miðvangi 41. Hafnarfirði. —
Nýja myndastofan,
Skólavörðustig 12.
29. mars voru gefin saman I
hjónaband af sr. Leó Júliussyni
i Borgarneskirkju Erla Karels-
dóttir og Jón Hartmann
Magnússon. Heimili þeirra
verður að Álfaskeiði 102 I
Hafnarfirði. — Nýja mynda-
stofan — Skólavörðustig 12.
útvarp
7.00 MorguniHvarp. Veóur-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Anna Snorradóttir les
þýöingu slna á sögunni um
„Stdart litla” eftir Elwyn
Brooks White (2). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl.
9.45. Létt lög milli atriöa.
Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir
Jakobsáon flytur þáttinn.
,,Hin gömlu kynni” kl.
10.25/ Valborg Bentsdóytir
sér um þátt meö frásögum
og tónlist frá liönum árum.
Hljómplötusafnið kl. 11.00:
Endurt. þáttur Gunnars
Guömundssonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Horft
um öxl á flótta” eftir Aksel
Sandemose. Guömundur
Sæmundsson les þýöingu
sína, fyrsta lestur af þrem-
ur.
15.00 Mibdegistónleikar: ts-
lensk tónlist.a. Sónata fyrir
fiölu og planó eftir Hallgrim
Helgason. Þorvaldur Stein-
grtmsson og höfundur leika.
b. Lög eftir Björn Jakobs-
son, Guðlaug H. Jörunds-
son, Sigfós Halldórsson,
Einar Markan, Eyþór
Stefánsson, Þórarin Guö-
mundsson, Sigurö Þóröar-
son og Jónas Helgason.
Guömundur Jónsson syng-
ur, ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó. c. Kvintett
fyrir blásara eftir Jón G.
Asgeirsson. Blásarakvintett
Tónlistarskólans i Reykja-
vik leikur. d. Flaugukonsert
eftir Atla Heimi Sveinsson.
Rpbert Aitken og Sinfóniu-
hæjómsveit Islands leika,
höfundur stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.40 Litli barnatiminn. Anna
Brynjúlfsdóttir stjórnar.
17.00 Lagiö mitt. Berglind
Bjarnadóttir sér um óska-
lagaþátt fyrir börn yngri en
tólf ára.
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Frá upphafi kvenrétt-
indabaráttu á tslandi. Lúö-
vik Kristjánsson rithöfund-
ur flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Drifa Stein-
þórsdóttir kynnir.
20.50 Ráögjöf I skólum. Jónas
Pálsson skólastjóri flytur
fyrsta erindi sitt.
21.20 Myndlistarþáttur i um-
sjá Magnúsar Tómassonar.
21.50 Fróðleiksmolar um
Nýja testamentiö. Dr.
Jakob Jónsson talar um
fjármál frumsafnaöanna.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Tyrkjaránið” eftir Jón
llelgason. Höfundur les (9).
22.35 Harmonikulög. Ray-
mond Siozade leikur.
23.00 A hljóöbergi. Af bram-
ani og einum skálki. — Zia
Mohyeddin les fjórar spak-
ar sögur frá Indlandi, viö
hljómlist Deben Bhatta-
charya.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
^sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.30 llagskrá og auglýsing-
ar
20.35 Helen — nútimakona
Bresk framhaldsmynd. 10.
þáttur. Þýðandi Jón O. Ed-
wald. Efni 9. þáttar: Helen
flytur Ikjallaraibúðina, sem
Harold, vinnufélagi hennar,
hefur boöiö henni. Frank
fær fréttir um, aö hún sé
farin aö búa með karl-
manni, og likar honum þaö
stórilla. Hann tekur aö
njósna um mannaferðir til
og frá húsinu. Harold, sem
raunar er kynvillingur, býö-
ur Helenu á tónleika og fær
vin sinn til aö gæta barn-
anna á meöan. Frank verö-
ur piltsins var, þegar hann
heldur heim áleiö og veitist
harkalega að honum. Siöan
heidur hann á fund Helenar
og reynir enn aö ná sáttum,
en án árangurs.
21.30 Rin Bresk heimilda-
mynd um Rinarhéruö og
sögu þeirra. Myndin er öll
tekin úr þyrlu. Flogið er frá
upptökum árinnar i sviss-
nesku Olpunum og henni
siöan fylgt rúmlega 1300
kilómetra leið til sjávar.
Litast er um á sögufrægum
stööum og rifjaöir upp at-
buröir úr sögu Rinarlanda.
Þýöandi og þulur Stefán
Jökulsson.
22.15 Heimshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Jón Hákon Magnússon.
22.45 Dagskrárlok.