Þjóðviljinn - 11.05.1975, Page 3

Þjóðviljinn - 11.05.1975, Page 3
Sunnudagur 11. mai 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Indagine su un cittadino al di sopra di ogni sosepetto Kannski er bióstjóra Stjörnu- biós vorkunn að leggja ekki I bókstaflega þýðingu nafns þess- arar kvikmyndar. Hún gæti ver- ið á þessa leið: Athugun borg- ara, sem hafinn er yfir grun. En „Fórnardýr lögregluforingj- ans” finnst mér vera út I hött svo ekki sé meira sagt. Hugsan- leg gremja vegna nafngiftar- innar hlýtur þó að falla i skugga hjá þakklæti fyrir að fá að sjá þessa kvikmynd hér. Ég nefni þetta þó vegna þess, að ég er hræddur um aö stór hluti áhorf- enda, láti hana framhjá sér fara vegna nafnsins, sem minnir óneitanlega á kúrekamynd eða eitthvað slikt. ATHUGUN BORGARA er gerð af Elio Petri 1970. 1 aðal- hlutverki er Gian Maria FuIIorðinsfræðsla er nú mjög til umræðu, enda kannski sá þáttur menntakerfis okkar, sem einna lengst og mest hefur veriö trassaður. Þótt nokkuð hafi úr ræst siðustu árin með aukinni starfsemi Námsflokka Reykja- vikur og starfrækslu öldunga- deildarinnar hefur fullorðið fólk utan höfuðborgarsvæðisins lTtt átt kost á námi þar til nú á liðn- um vetri, að visi að fullorðins- fræðslu var komið af stað á Volonté. Myndin fékk óskars- verðlaun 1971 sem besta erlenda kvikmyndin það ár. Elio Petri (f. 1929) sló i gegn með ATHUGUN BORGARA og hefur gert a.m.k. tvær athyglisverðar kvikmyndir siðan: LA CLASSE OPERAIA VA IN PARADISO (sem ég hef þvl miður ekki þýðingu á), gerð 1971 og hlaut ásamt annarri italskri kvik- mynd Grand Prix i Cannes þaö ár. En I báðum myndunum fór Volonté með aðalhlutverk. Hin mynd Petri er LA PROPRIETA NON E PIU UN FURTO (Eign er ekki lengur sama og þjófnað- ur), gerð 1974. ATHUGUN BORGARA er ein af nokkrum kvikmyndum með vinstri hugmyndafræði, sem tekist hefur að koma inn á stöku stað, þám. I Neskaupstað. Og hver var reynslan? Um það spurði Þjóðviljinn Randiði Vigfúsdóttur, sem sæti á í skólanefnd Neskaupstaðar og hafði fullorðinsfræðsluna mikils til á sinni könnu. — Þetta eru kvöldnámskeið, sagði Randíður, og hafa verið fjóra daga vikunnar frá kl. hálf- nfu til tiu. Það sem kennt hefur formöngunarmarkaðinn (commercial-markaðinn) Myndin býr yfir spennu og hrottaskap, sem jafnast á við formöngunarframleiðsluna. óvandfýsnir áhorfendur geta því notið myndarinnar án þess að taka eftir eða skilja boðskap hennar. Hitt er svo annað mál hvort ekki leki svolltil hugsun eða efasemd inn I kollinn á slík- um áhorfendum um undirmeð- vitundina. Eflaust má gagnrýna þessa aðferð við að koma vinstri póli- tlk á framfæri sem uppgjöf fyrir formi formöngunarframleiðsl- unnar. Samt sem áður er þetta ein fárra opinna leiða til þess að fá dreifingu á róttæku efni I fjöl- miðlum, þ.e. að skáka fyrr- nefndri framleiðslu hvað snertir verið er vélritun, bókfærsla, enska í tveim flokkum og föndur og voru skráðir á námsskeiðin samanlagt 70 nemendur. Kennarar úr gagnfræðaskólan- um kenndu á öllum nám- skeiðunum. Þetta voru 12 vikna námskeið og stóðu frá 20. janúar til 20. aprll. Engin próf voru tekin, þetta er alger fristundamennt- un, og námskeiðin misjafnlega sótt einsog gengur. spennu, og aukaatriðin (morð- gátan I þessu tilviki) nægi til þess að fleyta kvikmyndinni inn á markaðinn. Annað dæmi er Z eftir Costa-Gavras. Hreinllfi hvað þetta snertir borgar sig illa, ef myndirnar fá ekki dreif- ingu. Myndin sýnir á eftirminnileg- an hátt hversu mikið vald lög- reglan getur tekið sér og hversu langt einstaklingar I valdastöðu innan lögreglunnar geta gengið I glæpaverkum áður en grunur fellur á þá. Hver rannsakar þá sjálfa og hver ákærir þá? Tilvikið I myndinni er morð. Verknaður, sem allir eru sam- mála um að sé refsiverður. Morðinginn, yfirmaður morð- deildarinnar hjá lögreglunni er vegna „dugnaðar og hörku” settur yfir pólitlsku deildina til að hafa eftirlit með hópum stúdenta og verkamanna, sem ógna veldi atvinnurekenda. Hvaða dómstóli lýtur slikur maður? Spurningunni er ósvar- að, en sagt frá hugsanlegum möguleika: Yfirmenn lögregl- unnar koma á fund „sökudólgs- ins” og sannfæra hann um sak- leysi hans. Galli á eintaki myndarinnar sem sýnt er hér, er enska talið, sem hæfir hvorki leik Volonté né annarra i myndinni. Að tala erlent mál inn á kvikmynd er ótrúlega erfitt verkefni og tekst sjaldan svo vel að svari kostn- aði. Betri lausn er að nota texta. Hvorutveggja hefur slna galla, en I þessu eintaki eru gallar beggja aðferða sameinaðir vegna þess að taliö er endurgert (dubbað) á ensku og textar á Is- lensku. Ég tek ekki að mér það hlut- verk að dæma kvikmyndir eða gefa þeim einkunnir, en mig langar til aö mæla með þessari kvikmynd vegna þess að hún er ekki aðeins vel gerð og skemmtilega, heldur er efni hennar íhugunarvert. Randlöur Vigfúsdóttir SKÁLM- ÖLD r- I CHILE Fyrir aðdáendur bandarlsks forræðis er eflaust forvitnilegt að heyra af kvikmyndamálum i Chile eftir herforingjabyltingu með dyggum stuðningi banda- rlkjamanna. Eftirfarandi upp- lýsingar er að finna I grein eftir Viggo Holm Jensen I Film- Guide 1975: (Lausleg endur- sögn). Siðustu kvikmyndirnar frá dögum stjórnar Allendes voru tvær heimildakvikmyndir. önnur heitir DESCOMEDIDOS Y CHASCONES, tvær klukku- stundir að lengd og gerð ai Cine Experimental I Santiagó- háskóla, sem nú er lokaður. Myndin er athugun á pólitískri meðvitund æsku Chile. Þeir félagar Cine Experimental, sem ekki hafa flúið land, hafa verið myrtir. Slðari myndin heitir LA REPUESTA DE OCTUBRE og er klukkustund að lengd. Hún fjallar um samstöðu verka- manna og bænda i flutninga- verkfallinu i október 1973, sem var skipulagt og fjármagnað af eignafólki til þess að skapa glundroða i landinu. Her- fomingjastjórnin hefur tekið dreifingu og framleiðslu fyrir- tækisins Chile Film I sinar hendur eftir að hafa myrt þá kvikmyndagerðarmenn, sem ekki flúðu land. Herforingja- kllkan leggur mesta áherslu á áróður I útvarpi og sjónvarpi og kvikmyndaframleiðslan er enn ekki mikil. En sómakær VL- maður með Göbbels-hugarfar hefur verið settur yfir kvik- myndaiðnaðinn og er væntan- lega ekki langt að biða lof- gjörða- og hólkvikmynda um „atvinnuvegina” og jákvæða og hamingjusama borgara með lokaðan munn, lokuð eyru og lokuð augu. Ekki þarf að taka fram, að siðasta setningin hér á undan er náttúrulega tilbúning- ur minn. — Gáfust einhverjir upp? — Helst datt fólk út i énskunni, hinsvegar var það mjög áhugasamt bæði i bók- færslu, vélritun og föndri. Þetta held ég ekki að hafi verið af þvi aö enskunámið reyndist of þungt eða of geyst farið eða þvi umllkt, heldur hitt, að fólk ætlaði sér eitthvað hagnýtt i at- vinnu með bókfærslu- og vélrit- unarnáminu, en var meira að gamni sínu I enskunni og lét þá annað ganga fyrir timum ef svo stóð á. En um leið og misstir eru úr einn til tveir timar verður erfiðara að fylgjast með og þá meira átak að halda áfram. Randiður sagði, að eftir reynsluna i vetur hefði verið ákveðið að halda starfseminni áfram næsta haust. Greinilega væri grundvöllur fyrir slíkri starfsemi, en fólk yrði að læra að notfæra sér hana. — Ég er ánægð með þessa fyrstu tilraun, sagði hún, og geri ráð fyrir að gott verði að byggja á reynsl- unni i vetur þegar við höldum áfram. —vh Fullorðinsfræðslunni verður haldið áfram

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.