Þjóðviljinn - 11.05.1975, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 11.05.1975, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. mai 1975. FRÍMERKJAÞÁTTUR Frimerkjasafnarinn ungi kemst fljótt að raun um það, að frimerkjasöfnun er ekki aðeins skemmtilegur leikur, hún er margt fleira. Frimerkjasöfnun æfir athygli safnarans, hann þarf að greina frá hvaða landi merkin eru og er það oft ekki svo auðvelt. Hann þarf að at- huga frá hvaða ári merkin eru og i hvaða „sériu”. — Hann verður margs visari um þau lönd, sem hann safnar frimerkj- um frá. Hann kynnist sögu þeirra, athafnalifi iþröttum og náttúrulifi og er þá aðeins fátt nefnt. Frimerkjasöfnun kennir einn- ig hinum unga safnara spar- semi. Stundum kýs hann fremur að fá sér álitlegan frimerkja- pakka, en að fara i bió. Og safn- ið hans stækkar ár frá ári. Það getur vel orðið verðmætt með timanum. — Margir eru þeirrar skoðunar að ekki sé lakara fjár hagslega, að verja einhverju af spariskildingunum til þess að kaupa þau merki, sem eru að seljast upp á pósthúsinu en að leggja aurana i' sparisjóðsbók. — Ónotuð uppseld merki hækka venjulega með hverju ári sem liður að visu misjafnlega mikið. Söfnunar-náttúra er mörgum i blóð borin. Sumir safna pen- ingum miðum framan af eld- spýtnastokkum, miðum af öl- flöskum, magabeltum af vindi- um, myndum af leikurum og svo mætti lengi telja. Einnig getum við litið til dýr- anna úti i náttúrunni. — Býflug- an safnar hunangi, bjórinn trjá- bútum og berki, og maurar draga að sér vetrarforða o.fl., o.fl. En frimerkjasafnarinn hef- ur oft verið nefndur „konungur safnaranna”, enda fjölmennur hópur — telur liklega tugi millj- óna. — Safnarar stofna oft með sér félög, allt frá smáklúbbum GLENS Skuggi skápabrjótur, innbrots- þjófurinn alræmdi, var að horfa á sjónvarp. í myndinni var maður i óðaönn að opna peningaskáp. Skuggi kallaði á son sinn: — Komdu, Kalli, fljótur, það er skólasjónvarp! Tommi litli kom inn i apótekið, sjö ára óforbetranlegur pottorm- ur. — Ég ætla að fá eina öskju af svona pillum, eins og ég keypti fyrir mömmu i siðustu viku. — Jæja, sagði apótekarinn, — likaði mömmu þinni svona vel við þær? — Nei, en þær passa akkúrat i loftbyssuna mina. Þessi frlmerki komu út fyrir 40 árum eða 1935. Þá var burðar- gjald fyrir opin bréf ekki nema 10 aurar. upp i stór félög sem ná yfir heil lönd. Mörg frimerkjablöð eru gefin út svo og timarit og verð- listar — út um viða veröld. Hér á landi kom út timaritið „Fri- merki” fyrir stuttu, en nú mun hætt að gefa það út, og er það illa farið. AF HVERJU? Af hverju? Já, af hverju skyldi þetta nú vera? •iQeuipai vi ’iQBiq I esaj qb jnQeui jnjipnoifs jo enatj: jbas V Og þetta þá. Hvað er það? Svar: 'íupj, ipuas essacj uiIjXui i Jrnan euiiajq jiqSXo -Subj jioa) nja eiiaij ‘nM Takið þátt i grininu og sendið myndir i þessum stil. Nógu ein- faldar. Það skiptir ekki máli hvort þið „kunnið” að teikna eöa ekki. Skrifið utaná til Sunnudagsblaðs Þjóöviljans, Skólavörðustig 19. Rvik. Olesnar bækur á góöu verði Eigum ætíð talsvert úrval af ólesnum og nýlega útgefnum bók- um á hagstæðu verði. Litið inn og gerið góð kaup. BÓKIN H.F. Skólavörðustig 6 Sími 10680. Skrásett vörumerki Hinar velþekktu oliukyntu eldavélar til sjós og lands. Framleiddar i ýms- um stærðum. Með og án miðstöðvarkerfis. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar h.f. Kleppsvegi 62. Simi 33069. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: H JCKRUNARKONUR Og SJÚKRALIÐAR óskast til sumaraf- leysinga á hinar ýmsu deildir spital- ans. Upplýsingar veitir forstöðu- konan simi 24160. STARFSSTÚLKUR óskast til ræst- inga bæði til sumarafleysinga og i fast starf. Upplýsingar veitir ræst- ingastjóri simi 24160. BAKARI óskast til starfa i brauð- gerðarhúsi eldhúss Landspitalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskon- an, simi 24160. Reykjavik, 9. mai 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRIKSGÖTU 5.SÍM111765 Hús til niðurrifs Kauptilboð óskast I gamalt vöruhús ca. 340 ferm I þvl á- standi sem það er, að Ingólfsstræti 5, Reykjavík. Húsið verður til sýnis mánudag 12. og þriðjudag 13. maí n.k. kl. 2—4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðn- um. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 14. maf 1975, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Frá Þroskaþjálfa- skóla íslands Umsóknarfrestur um skólavist næsta haust er til 10. júni n.k. Þeir, sem þegar hafa skilað umsóknum eru beðnir að staðfesta þær fyrir þann tima. (Skólinn er ekki heimavistarskóli) Kópavogshælið, 9. mai 1975. Skólastjóri. Leiðbeiningar Stafirnir mynda Islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurínn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum oröum. Það er þvi eðlilegustu vinnubrögöin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt aö taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. / 2 3 ¥ iT (& 7 9 10 3 11 12 /3 l¥ 3~ IS 5 ]ls> 7 9 W 3 17 9 12 I6> lb /9 V É 20 10 21 13 .<?> 1 22 13 /9 V 2 Z3 Up 3 lk S 7 (e <? /3 3 iT $ ¥- l(p 20 T V 17 7 (p <?> 1 2? <?> 2¥ /<? W 20 16' 27 lle y /9 (0 /3 <?> S / 13 'S /3k SF) SR 3 10 l(e /9 £ <?> S ÍS2 <?> 10 20 13 3 7 /9 lle l(e W tsr 10 1? 22 V 13 10 3 2 ? 10 lo V 2(s> 22 5' w ¥ 3 10 <?> 2/ 22 3 2¥ V £ q? 12 13 /9 V 10 <?> 30 7 lb 17 19 <?> 12 ls> 7 8 V Itr 5 <P II 20 5- 2 S ? b jT 2 <?> 2 20 zo 22 5' ? lé> 5- h> ? ? 0? S2 9 5 (0 19 2 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.