Þjóðviljinn - 11.05.1975, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. mai 1975.
TILBOÐ
Óskast i eftirtaldar bifreiöar, er veröa til sýnis þriðjudag-
inn 13. maf 1975, kl. 1-41 porti bak við skrifstofu vora,Borg-
artúni 7:
Chevrolet Nova fólksbifreiö árg. 1973
Peugeot 404 diesel fólksbifreið árg. 1974
Plymouth Valiant fólksbifreiö árg. 1971
Volkswagen 1200 fólksbifreið árg. 1973
Volkswagen 1200 fólksbifreiö árg. 1973
Ford Bronco árg. 1968
Chevrolet sendiferðabifreið árg. 1967
Ford Transit sendiferðabifreið árg. 1971
Ford Transit sendiferðabifreið árg. 1970
Ford Transit sendiferðabifreið árg. 1970
Ford Transit sendiferðabifreið árg. 1970
Land Rover bensin árg. 1968
Gaz 69M torfærubifreið árg. 1970
UAZ 452 torfærubifreið árg. 1968
Mercedes Benz sendiferðabifreið árg. 1960
Til sýnis á athafnasvæði Pósts og sima að Jörfa:
Bedford 2ja drifa spilbifreið árg. 1966
2 stk. Johnson snjósleöar
2ja tonna færanleg bfllyfta Strong Lift
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5:00 að viðstöddum
bjóöendum. Réttur áskiiinn til að hafna tiiboðum, sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
HOfiGARTUNI 7 SI.V..' 26844
Bifvélavirkjar —
járniðnaðarmenn
— rafsuðumenn
Islenska Álfélagið óskar eftir að ráða
nokkra bifvélavirkja, járniðnaðarmenn
og rafsuðumenn nú þegar.
Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri,
simi 52365.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavik og
bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 20. mai 1975
i pósthólf 244, Hafnarfirði.
íslenska Álfélagið h.f.,
Straumsvik.
PÓSTUR OG
Póststofan
í Reykjavík
SÍMI
óskar að ráða póstafgreiðslumenn og
póstbifreiðastjóra.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
póstmeistaranum i Reykjavik og starfs-
mannadeild Pósts og sima.
RÉTTINDI TIL
HÓPFERÐAAKSTURS
Þann 1. júnf 1975 falla úr gildi réttindi til hópferöaaksturs
útgefin á árinu 1974.
Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir árið 1975-1976 skuiu
sendar til Umferðamáladeildar pósts og sima, Umferða-
miðstöðinni, Reykjavfk fyrir 15 mal n.k.
í umsókn skal tilgreina árgerð, tegund og sætafjölda
þeirra bifreiða, sem sótt er um hópferöaréttindi fyrir.
Reykjavík, 7. mai 1975
Umferðamáladeild pósts og sima.
apótek
Reykjavik
Vikuna 9. til 15. mai er kvöld-,
nætur- og helgidagavarsla
apótekanna i Apóteki Austur-
bæjar og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna um nætur
og á helgidögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Aðótek Hafnarfjaröar er opið
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
i Reykjavfk — simi 1 11 00
í Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
læknar
Slysadeild Borgar-
spitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn. Eftir skipti-
borðslokun 81212.
Kvöld- nætiir- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöid- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simí
2 12 30. — Upplýsingar umr
lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara f.am i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmisskirteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur.
lögregla
Lögreglan i Rvfk— simi 1 11 66
Lögreglan f Kópavogi — slmi 4
12 00
Lögreglan illafnarfirði—simi 5
11 66
félagslíf
Sunnudagur 11. mai, kl. 9.30.
Fuglaskoðunarferö á Reykja-
nes. Leiðbeinandi Grétar
Eiriksson. Hafið kiki meðferðis.
Verð kr. 900.— Kl. 13.00. Leiti
— Eldborgir. Verð kr. 400,-
Brottfararstaður B.S.I. Ferða-
félag islands.
Hvftasunnuferðir
Föstudagur 16/5. Kl. 20.00.
Þórsmörk. Laugardagur 17/5.
Kl. 8.00. Snæfellsnes (gengið á
Snæfellsjökul). Kl. 14.00. Þórs-
mörk. — Farmiðar seldir á
skrifstofunni. — Ferðafélag ís-
lands, öldugötu 3, simar 19533
Og 11798.
messur
Krikja óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Séra Emil Björns-
son.
skák
Hvftur mátar i öörum leik. Hér
notfærir hvítur sér að svarta
drottningin er leppur, en þessi
þraut er nú i það léttasta.
Lausn þrautar Nr. 79. var 1.
Ðc8.
Hótar nú Rc7+ og Dd7 mát.
1...dxe3 2. Rxe3. — Ke5 3. Hf5.
1..d3 2. Hf5 — Rxf5 3. He5.
1 .c3 2. He5 — Kc4 3. Hc5.
2 ..Kxe5 3. Hf5.
krossgáta
Lárétt: 1 losa 5 þögull 7 kyrrö 9
skott 11 eignir 13 ferðalag 14 tæp
16 eins 17 op 19 rándýr.
Lóðrétt: 1 stöðvun 2 samtenging
3 krass 4 rannsókn 6 hluti 8
gruna 10 klæði 12 eldur 15 fax 18
einkennisstafir.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 2 hláka 6 roð 7 traf 9 tu
10 rót 11 rán 12 óm 13 vald 14 kif
15 allan
Lóðrétt: 1 sitróna 2 hrat 3 lof 4
áð 5 afundin 8 róm 9 tál 11 rafn
13 via kl.
bridge
Eftirfarandi spil koma fyrir i
tvimenningskeppni I New York
1939:
4 10 9 7
¥ 9 5 3 2
♦ D 10
* D G 10 4
4 D 4 3 4 8 5 2
V A 10 » DG7
♦ AG864 ♦ 5 3 2
*963 ♦ 8752
a AKG6
V K 8 6 4
♦ K 9 7
* A K
Suður opnaði á tveimur grönd-
um, sem Norður lyfti i þrjú
grönd. 1 Vestur sat Harry Fish-
bein og setti út tigulsex. Sagn-
hafi lét tiuna úr borði. Þegar ti-
an hélt tók sagnhafi á laufa ás
og kóng og spilaði siðan spaða-
gosa.
Fallegt? Ekki fannst Fish-
bein. Hann bara gaf. Sagnhafi
fékk reyndar sina fjóra slagi á
spaða fyrir bragðið, en hvernig
sem hann reyndi tókst honum
samt ekki aö ná i niunda slag-
inn.
Fishbein gerði sér grein fyr
ir þvi að hann gat verið að gefa
einn slag með þvi að taka á
spaðadrottninguna. En það er I
bridge eins og i skák: Það borg-
ar sig stundum að fórna manni
fyrir betri stöðu.
Sagnhafi gerði sosum virðing-
arverða tilraun. En hann gat
gertmiklu betur. I öðrum slag á
hann að spila litlum spaða úr
borði og setja gosann. Hefði
Fishbein þá gefið hefði það
væntanlega orðið sagnhafa
hvatning um að halda betur að
sér spilunum.
heilsugæsla
Heimsóknartimar:
Landakotsspitali
Kl. 18.30-19.30 alla daga nema
sunnudaga kl. 15-16. Á barna-
deild er heimsóknartimi alla
daga kl. 15-16.
Barnaspitaii Hringsins: kl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
kl. 10-11.30 sunnud.
Borgarspitalinn:
Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30.
Laugard. og sun'nud. kl. 13.30-
14.30 og kl. 18.30-19.
Endurhæfingardeiid
Borgarspitalans: Deildirnar
Grensási — virka daga kl. 18.30
Laugardaga óg sunnudaga kl.
13-17.
Deildin Heilsuverndarstöðinni
— daglega kl. 15-16, og 18.30-
19.30.
Flókadeild Kleppsspitala: Dag-
lega kl. 15.30-17.
Fæðingardeildin: Daglega 15-16
og kl. 19-19.30.
Hvitabandiö: kl. 19-19.30
mánud,—-föstud. Laugard. og
sunnud. kl. 15-16 og 19-19.30
Landspitalinn
Kl. 15-16 og 19-19.30 alla daga
á almennar deildir.
brúðkaup
Laugardaginn 29. mars voru
gefin saman i Bústaðakirkju af
séra ólafi Skúlasyni, Aðalheið-
ur Hafberg Jónsdóttir og Jónas
Engilbertsson. Heimili þeirra
verðuraðYrsufelli3, Rvk. Ljós-
myndastofa Þóris.
Páskadag voru gefin saman i
Reykjahliðarkirkju af séra Erni
Friðrikssyni, Sigrún Sverris-
dóttir og Friðrik Jóhannss.
Heimili þeirra verður að Álf-
heimium 27, Rvk. Ljósmynda-
stofa Þóris.