Þjóðviljinn - 11.05.1975, Side 21

Þjóðviljinn - 11.05.1975, Side 21
Sunnudagur 11. mai 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 Ungmennabúðir og vinnuskóli íþróttir — leikir — félagsmálafræðsla Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) og Umf. Afturelding starfrækja i sumar Ungmennabúðir að Varmá i Mos- fellssveit. Kenndar verða iþróttir, s.s. sund, knatt- spyrna, handbolti og frjálsar iþróttir. Farið verður i leiki, kynningarferðir og gönguferðir til náttúruskoðunar. Á kvöld- in verða kennd undirstöðuatriði i félags- störfum og haldnar kvöldvökur. Þessi námskeið hafa verið ákveðin: 1. 8—11 ára 2. júni til 8. júni. 2. 8—11 ára 9. júni til 15. júni. 3. 11—14 ára 23. júni til 29. júni. 4. 11—14 ára 30. júni til 6. júlí. 5. 8—14 ára 14. júli til 20. júlí. 6. 11—14 ára 21. júli til 27. júli. Kostnaður verður: Fyrir 8—11 ára 6.000.- kr. Fyrir 11—14 ára 6.500.- kr. Nánari upplýsingar gefnar i sima 16016 og á skrifstofu að Klapparstig 16, Rvik. U.M.S.K. og Umf. Afturelding. Lyfjatækniskóli Islands auglýsir inntöku nema til þriggja ára náms viö skólann. Inntökuskilyrði er gagnfræðapróf eða hlið- stæð próf. Umsóknir um skólavist skal senda skólastjóra Lyf jatæknaskóla (slands, Hamrahlíð 17, fyrir 30. júní 1975. Umsókninni skal fylgja: 1. Staðfest afrit .af prófskírteini 2. Almennt læknisvottorð 3. Vottorð samkv. 36. gr. lyfsölulaga (berkla- skoðun) 4. Sakavottorð 5. Meðmæli (vinnuveitanda og/eða skóla- stjóra) Skólastjórn er heimilt að stytta námstfma væntanlegra nema, sem þegar hafa lokið verknámi í lyfjabúð eða lyfjagerð og nám- skeiði fyrir starfsfólk í lyf jabúðum. Próf og löggilding slíkra nema verður f síðasta sinn árið 1976. Þeir aðilar, sem ætla að notfæra sér þetta, geta leitað til skólastjóra skólans, sem veitir frekari upplýsingar. 25. apríl 1975 Skólastjóri. DDOaDDaaDDDDaDDDDDDDDDDaaDDDDDDaaDDDDDDDDDDDa n D □ □ D □ □ □ □ □ D D B D D □ D B s D D ÞVÍ EKKI AÐ VERSLA ÓDÝRT? Buxur, skyrtur, þeysur, jakkar, sokkar og margt margt fleira fyrir börn og full- orðna. O. L. Laugavegi 71 Sími: 20141 D D D D D D D D D D 1 D | D D D D D D D D D B □DDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDCIDDDDDDaDDDaDDDDaDDa Simi 41985 Zeppelin Michael York, Elke Sommer ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8. Naðran Kirk Dougias, Henry Fonda, Warren Oates tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. I'KTTOMI Simi 32075 Hefnd förumannsins CLINT EASTWOOD VERNA BLCK^'^KARIANA HILL DEE&RTON • ERNESTnfrc?fMAN ■ CUnTea^TVVOOO • ROKRfdÆey . A UNIVERSAl/MAlPASOCOMPANV PROOUCTION Frábær bandarisk kvikmynd stjórnuð af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Film- ing i Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Glimumaðurinn Bandarisk Wresling-mynd i litum. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 12 áFa. Siðustu sýningar. Barnasýning kl. 3: Hatari Spennandi ævintýramynd i lit- um með islenskum texta. Simi 11544 Dularfulla hefndin The Strange Vengeance of Rosalie Dularfull og óvenjuleg, ný, bandarisk litmynd. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 grínkarlar Bráðskemmtileg gaman- myndasyrpa með Laurel & Hardy, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. iiíÞJÓOLEIKHÚSIB 3*11-200 KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Fáar sýningar eftir. AFMÆLISSYRPA I kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. SILFURTUNGLIÐ fimmtudag kl. 20. ÞJÓÐNtÐINGUR eftir Henrik Ibsen i leikgerð Arthurs Miller. Þyðandi: Arni Guðnason Leikmynd: Snorri Sveinn Friðriksson Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Frumsýning föstudaginn 16. mai kl. 20. 2. sýning miðvikud. 21. mai kl. 20. Leikhúskjallarinn: LCKAS þriðjudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Simi 18936 Verðlaunakvikmyndin Fórnardýr lögregluforingjans /x ACADEMY AWARD WINNER \ IBEST V J. FOHEIGN FILM — ISLENZUR TEXTI — “How will you kill me this time? Afar spennandi og vel leikin, ný, itölsk-amerisk sakamála- mynd i litum. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Florinda Bolkan, Gian Maria Volonte. Sýnd kl. 8 og 10,10. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Frjáls sem fiðrildi Butterflies are free ÍSLENSKUR TEXTI. Frábær amerisk úrvalskvik- mynd i litum með Goldie Hawn, Edward Albert. Sýnd kl. 4 og 6. Barnasýning kl. 2: Gullna skipið Spennandi ævintýrakvikmynd i litum með ÍSLENSKUM TEXTA. 31182 Blóðleikhúsið Óvenjuleg og spennandi, ný, bandarisk hrollvekja. 1 aðal- hlutverki er Vincent Erice, en hann leikur hefnigjarnan Shakespeare-leikara, sem tel- ur sig ekki hafa hlotið þau verðlaun sem hann áskilið fyr- ir hlutverk sin. Aðrir leikend- ur: Iliana Rigg, Ían Hendry, Harry Andrews, Coral Browne. Leikstióri: Douglas Hickox. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eltu refinn Barnasýning kl. 3 LEIKFLIAG REYKIAVÍKUR 2? FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20.30 FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. 259. sýning Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. DAUÐADANS föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620 HtlRRA KRAKKI Sýning i Austurbæjarbiói þri ðjudag kl. 21. Húsbyggingarsjóður Leik- félagsins. Sími 22140 Elsku pabbi Father, Dear Father aestxEBNMi- B/6 scREtN iMeme m&G SCREEN 'fKMROetKfímii ! PATRICK CARGILL FATHER DEAR FATHER MHOuaw NoaBism Sprenghlægileg, bresk gamanmynd, eins og best kemur fram i samnefndum sjónvarpsþáttum. Aðalhlut- verk: Patrick Cargill. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Marco Polo Ævintýramynd tslenskur þulur Mánudagsmyndin litum. Blóðbaðið í Róm Stórfengleg kvikmynd er lýsir einum hrottalegasta atburði i siðasta striði. Aðalhlutverk: Richard Burt- on, Marcello Mastroanni Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 16444 Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Eitt af vinsælustu og bestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um flæking- inn og litla munaðarleysingj- ann. Sprenghlægileg og hug- ljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplinog ein vinsælasta barnastjarna kvikmyndanna Jackie Coog- Einnig: Með fínu fólki The Idle Class Sprenghlægileg skoplýsing á fina fólkinu. tSLENZKUR TEXTI. Sýndar kl. 3, 5, 7 9. og 11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.