Þjóðviljinn - 29.06.1975, Síða 19

Þjóðviljinn - 29.06.1975, Síða 19
Sunnudagur 29. júni 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 lQI= (H ] Þessa skrýtlu sendi Árný Vaka Jónsdóttir, Húsey 1, Hróarstungu, Norður-Múlasýslu. Kompan I þakkar fyrir og skemmtilegt væri að fá fleiri I myndaskrýtlur. VÍSA UM BÍTLANA 10 ‘VIOH ‘HflCTIQ ‘NOf ‘iTOf H IHItfT ‘VT ‘QNO ‘TO ‘TOf ‘HílQOfH uiqjq Bitlarnir með loðinn lubba leika bara og æða. Fólki gaman þykir að þeim þeir margt pundið græða. Elli 12 ára. 2.4 DES FIFFI FÍFILL Einu sinni, þar sem margir fíflar voru, var einn pinu lifill. Smám saman óx hann og varð stórfífill. Hann breyttist, hann fölnaði og fékk á sig gráa húfu. Þessi gráa húfa hafði á sér mörg fræ. Einn daginn kom stór vindhviða. Hún þeytti öllum fræjunum í burtu. Sum lentu i grasi og þar settust þau. Sum í mold, en eitt lenti á gang- stétt og það var Fiff i fíf- ill. Hann hugsaði með sjálfum sér: Þessi fræ eru vitlaus, þau setjast bara einhvers staðar, en hann ætlaði að setjast að á góðum stað. Hann gekk eftir gang- stéttinni. Þar sá hann mörg fræ. Sum kölluðu í A hvaöa öngli hangir skiltið? (|) Cs) (3) (p Getið þið séð, hvar i stóru myndinni litlu mynd- irnar fjórar fyrir neðan eiga að vera? | MYNDASKRÍTLA | FRÁ ÁRNÝJU I RMZ. 2 3 í SKÓGINUM hann: ,,Vertu hér, það er ,,Jahá”, sagði Tumi svo gott að vera hér". ákafur. ,,Nei", sagði Fiffi fíf- i11, ,,ég ætla að vera á góðum stað". Og hann hélt áfram. Hann sá einn vera að reyna að klifra upp í glugga. Þá kallaði Fiffi til hans: ,,Ekki vera að klifra upp í gluggann. Komdu heldur með mér". ,,Allt í lagi", sagði fræ- ið og renndi sér niður. ,,Hvað heitir þú?" spurði Fiffi. ,,Ég heiti Tumi, en þú?" ,,Ég heiti Fiffi fífill. Hvert ert þú að fara?" spurði Fiffi. ,, Ég er að reyna að f ara þarna upp. En þú?" ,,Ég ætla að finna mér góða mold, þar ætla ég að vera", sagði Fiffi mont- inn. ,,Viltu kannski vera samferða?" ,,Þá skulum við koma okkur af stað". Þeir gengu fram hjá mörgum fræjum, sem kölluðu á þá: ,,Verið þið hér!" ,, Nei, við ætlum að vera á betri stað". Þeir gengu inn í port. Þar voru margir fíflar. ,,Verið hér. Hér er gott að vera, það er enginn sem slitur okkur upp". Fi.ff i ákvað að vera þar og Tumi líka. Þeir settust niður í moldina, og þar festu þeir rætur. Skömmu eftir þetta, þegar þeir voru orðnir stórir, komu mörg börn inn i garðinn, og þau rifu upp marga fifla, þar á meðal Fiffa og Tuma. Þar lauk æfi- sögu Fiffa. Ingigerður Slefánsdóttir, 11 ára, Leifsgötu 10, Reykjavik. Sendiö Kompunni Ijóð, sögur, frásagnir, teikningar, Ijósmyndir og vísur eftir ykkur sjálf. Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.