Þjóðviljinn - 01.07.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.07.1975, Blaðsíða 1
uowiuiNN Þriðjudagur 1. júli 1975 — 40. árg. —144. tbl. Munið að panta miða í sumarferð Alþýðubanda- lagsins n.k. sunnudag 6. júli sími 28655 Dagsetning ekki ákveðin á fundi landhelgisnefndar segir forsœtisráðherra, heldur siðar i rikisstjórninni. Geir Hallgrímsson segist ekkert hafa á móti þvi aö vera kallaöur bréfberi. Ákvörðun um litasjón varp tekin í haust? Finnst óverjandi að draga ]mð lengur sagði Pétur Guðfinnsson framkvœmdastjóri sjónvarpsins Þessi mynd er tekin sl. laugar- dagskvöíd þegar Akurcyrartog- arinn Harðbakur héit til veiða eft- ir 11 vikna stopp. Hann var fyrsti stóri togarinn sem hélt til veiða eftir verkfall. Ljósm.SJ. Þrátt fyrir mjög mikla óánægju togarasjómanna, sem glöggt kom fram á fundi þeirra um togara- samninga sl. föstudag voru samningarnir samþykktir með yfirgnæfandi meiri- hluta. Kosið var í Reykja- vík, Akranesi og á Akur- eyri og talið sameiginlega um síðustu helgi. Sam- þykkir samningunum voru 113, 6 voru á móti og 8 seðl- ar voru auðir. —S.dór Senn eru liðin 9 ár siðan sjón- varpsútscndingar hófust á islandi og það er að sögn sérfræðinga talið, að sjón varpstæki, eða þ.e.a.s. myndlampi þeirra endist i 9 til 1« ár og mun þvi senn draga að þvi að islenskir sjónvarpseig- endur þurfi að fara að cndurnýja tæki sin en mikill mcirihiuti þeirra er keyptur svo til á sama tima, eða á um eins árs timabili eftir að sjónvarpsscndingar hóf- usl. Það er þvi ekki nema von að fólk spyrji hvenær kemur lita- sjónvarp? A fólk sem þarf að endurnýja tæki sin að leggja i þá fjárfestingu að kaupa litasjón- Framhald á 14. siðu. innar, en i kjölfar hans, þe. eftir að rikisstjórnin hefði á föstudag eða i næstu viku fjallað um niður- stöður landhelgisnefndarinnar. Þjóðviljinn minnir á að utan- rikisráðherra Einar Ágústsson, lýsti þvi yfir um helgina að á- kvörðun yrði tekin um útfærslu- daginn i 200 milur á fundi land- helgisnefndarinnar. Forsætisráðherra kvaðst ekki vilja tjá sig á þessu stigi um það að hvaða dagsetningu hann hall- aðist sjálfur helst, en hann hefur áður sagt að hann teldi æskil. að útfærslan i 200 milur ætti sér stað fyrir 13. nóvember en þá renna út samningarnir við breta um veið- ar innan 50 mllna landhelginnar. Þjóðviljinn innti forsætisráð- herrann eftir þvi hvort einhverjar viðræður hefðu átt sér stað við breta og þá aðra sem hafa veiði- heimildir innan 50 milna land- helginnar um framlengingu þeirra heimilda. Kvað hann svo ekki vera. Blaðið spurði ráðherrann að lokum hvað hann segði um skrif Timans að undanförnu, en þar var ráðherrann kallaður bréfberi Wilsons. — Ég hef ekkert á móti þvi að vera kallaður bréfberi, en gallinn er sá að hér var ekki um neitt bréf að ræða. Annars hef ég ekkert um þessi skrif Timans að segja. Þjóðviljinn ræddi I gær við Geir Hallgrimsson forsætisráðherra og innti hann eftir þvi hvort dag- setning útfærslu landhelginnar yrði ákveðin á fundi landhelgis- nefndar á fimmtudaginn. Forsætisráðherra kvaðst ekki búast við að dagsetning yrði á- kveðin á fundi landhelgisnefndar- r Islenskur ballett frumfluttur „Draugarnir dansa” Fimmtudaginn 3. júli kl. 20:30 verður fruinfluttur ballettinn „nraugarnir dansa" eftir L'nni Guðjónsdóttur. dansmeistara. Ballett l’nnar Guöjónsdóttur sækir efnivið i islenska hjátrú. trú á álfa, huldufólk og drauga og á hið yfirskilvitlega þessa heims og annars. Ballettinn er dansaöur af Asdisi Magnúsdóttur og Kristinu Björnsdóttur, en auk dansaranna kemur fram Ingibjörg Jóhanns- dóttir, leikkona, sem les upp. Sýningin stendur um það bil liálfa klukkustund. Með þessum ballett hefst sá þáttur sumarstarfsemi Norræna hússins, sem fyrst og fremst er ætlaður norrænum ferðamönnum og kallast ,,opið hús”. Garðar Magnús Sjá viðtöl rið Garða r Sigurðsson, bœj(irfulltrúa o<y Magn ús Magnússon, fráfa ra n di bwjarstjóra i Ves tmanna eyj u m á ■'}. siðu Lipplausn /n eðaI ilialdsmanna í Kópavopi — sjá 7. siðu Ættmóðir flestra Grímseyinga lést 100 ára — sjá frétt á 3. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.