Þjóðviljinn - 04.07.1975, Qupperneq 11
Föstudagur 4. júli 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Simi 32075
Mafíuforinginn
Haustiö 1971 átti Don Angelo
DiMorra ástarævintýri viö
fallega stúlku; þaö kom af
staö blóöugustu átökum og
morðum i sögu bandariskra
sakamála.
Leikstjóri : Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Anthony Quinn,
Frederic Forrest, Robert
Forster.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15.
TÓNABlÓ
Adios Sabata
Spennandi og viftburðarikur
italskur-bandarlskur vestri
me6 Yul Brynner i aðalhlut-
verki. 1 þessari nýju kvik-
mynd leikur Brynner slægan
og dularfullan vigamann, sem
lætur marghleypuna túlka af-
stööu sina.
Aðrir leikendur: liean Reed,
Pedro Sanchez.
Leikstjóri: Frank Kramer.
Framleiðandi: Alberto
Grimaldi.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 18936
ISLENZKUR TEXTI
TECHNICOLOR
COLUMBIA PBTUMSprestnts ISHT -HILV A KURT
Jóhanna páfi
Viðfræg og vel leikin ný ame-
risk úrvalskvikmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri: Michael Anderson.
Með úrvalsleikurunum: Liv
Ullman, Franco Nero, Maxi
milian Schell, Trevor Howard.
Bönnuð innan 12 úra.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sfðasta sinn.
Buffalo Bill
Spennandi ný indiánakvik-
mynd i litum og Cinema
Scope. Aðalhlutverk: Gordon
Scott (sem oft hefur leikið
Tarzan).
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 6.
HVER ER i SINNAR 1 ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN
Hreint
tí*Sland
fagurt
land
LANDVERND
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Fleksnes
i konuleit
Rolv
Wesenlund
i en film av
Bo Hermansson
DejSsIste
mes
Bráðfyndin mynd um hinn
fræga Fleksncs, djúp alvara
býr þó undir.
Leikstjóri: Bo Hermannsson.
Aðalhlutverk: Rolv Wesen-
lund.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBfÓ
Sími 16444
Skemmtileg og vel gerð ný
ensk litmynd, um lif popp-
stjörnu, sigra og ósigra.
Myndin hefur verið og er enn
sýnd við metaðsókn viða um
heim.
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga poppstjarna David Ess-
ex, ásamt Adam Faith og
Larry Hagman.
Leikstjóri: Michael Apted.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
im
Simi 11544
Gordon og
eiturlyf jahringurinn
20lh CENTURY-FOX Preserts A PAIOMAR POURE
RAUL WINHELD
Æsispennandi og viðburða-
hröð ný bandarisk sakamála-
mynd í litum.
Leikstjóri: Ossie Davis.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/erndum
H l'f
Kerndum
yotlendi
EHS
Auglýsinga-
sími
Þjóðviljans
er 17500
ÖKUKENNSLA
Æfingatimar, ökuskóli og
prófgögn. Kenni á Volgu
1 9 73. Vilhjálmur
Sigurjónsson, sími ft0728
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varlsa apótekanna vikuna 4. til
11. júli er i Ingólfsapóteki og
Laugarnesapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna um nætur og á helgum
dögum. Einnig næturvörslu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá kl. 9til 19ogkl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
i Reykjavík — simi 1 11 00
t Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfirði — Slökkviliöið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
I Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Uagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánd. til föstud., simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, slmi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar. en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna óg lyfjaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888.
Kynfræðsludeild
1 júni og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga kl.
17—18.30.
lögregla
Lögreglan í Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5
11 66
félagslíf
Húsmæðraorlof Kópavogs
Farið verður i orlof að Bifröst
9.-16. ágúst. Skrifstofan verður
opin i félagsheimilinu 2. hæð 1.-
5. júli kl. 14-17. — Upplýsingar i
sima: 41391 Helga, 40168 Friða,
41142 Pálina.
Kvenfélag Háteigskirkju
fer skemmtiferð sina sunnudag-
inn 6. júli i Landmannalaugar.
Lagt af stað frá Háteigskirkju
kl. 8árdegis. Þátttaka tilkynnist
i siðasta lagi 3. júli i simum
34114 (Vilhelmlna), 16797
(Sigriður) og 17365 (Ragn-
heiður).
X
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugardaginn 5.7 kl. 13. Katla-
gil — Seljadalur. Verð 500 kr.
Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen.
Sunnudaginn 6.7. kl. 13 Trölla-
dyngja — Grænadyngja. Verð
500 kr. Fararstj. Einar Þ. Guð-
johnsen. (Jtivist.
bridge
1 „Rauðu bókinni” um úrspil
tekur Culbertson eftirfarandi
dæmi um þrefalt Grand Coup
þar sem sagnhafi undirbýr
stöðu þar sem hann kastar A K
D G i einum lit i i A K D G i öðr-
um lit i blindum.
Á K
AKDG 10 987
^ 10 8 7
* - - A G 8 5 4
fK 10 9 8 6 3 2tfADG754
* 5 4 ♦ 6 2
* 9 6 5 2 *3
* D 10 97632
V - -
* 3
* A K D G 4
Suður var orðinn sagnhafi i
sjö spöðum yfir sjö hjörtum
andstæðinganna. Lauf út, ban-
ar spilinu, en Vestur var
hinsvegar svo notalegur að
koma út með tigulfimm.
■ Sjöið átti slaginn. Nú setti
sagnhafi út tiguláttuna úr borði
og trompaði lágt heima. (Cul-
bertson gerir enga athugasemd
við þessa spilamennsku. enda
hefði spilið ekki komist á prent
nema einmitt með þessari spila-
mennsku. Hinsvegar er liklegra
að tigulfimmið sé einspil en
spaðinn liggi 4-0. En ekkert
nöldur).
Ef sagnhafi spilar nú spaða á
blindan og trompar tigul til að
stytta sig, kastar Austur laufi
og spilið tapast. Þessvegna lét
sagnhafi út iáglauf á tiuna i
borði i þriðja slag. Og nú tromp-
aði hann tigulniuna. (Jamm).
Þá kom litill spaði á kónginn og
tigultian trompuð. Loks litill
spaði á ásinn.
Nú var komin upp endastaðan
sem minnst var á hér að ofan.
Austur er hjálparvana gegn tig-
ulútspili úr blindum.
Svona gerum við þegar við
spilum okkar spil.
tilkynningar
Kynfræösiudeild
Heilsuverndarstöövar
Reykjavikur
Deildin er opin tvisvar i viku
fyrir konur og karla, mánudag
kl. 17-18 og föstudaga kl. 10 11..
fh. — Ráðleggingar varðandi
getnaðarvarnir og kynlifs-.
vandamál. Þungunarpróf gerð
á staðnum.
sýnmgar
Sýningar á Kjarvalsstöðum.
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 16 til 22. Að-
gangur og sýningarskrá ókeyp-
FÖSTUIIAGUR KL. 20.00
Þórsmörk.
Landmannalaugar,
Kerlingarfjöll — Hvitárnes.
LAUGARDAGUR.
KI. 800. —Hvannalindir — Kverk-
fjöll, (9 dagar).
Kl. 8.30.Fimmvörðuháls — Þórs-
mörk,
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands, öldugötu 3,
simar: 19533—11798.
krossgáta
Lausn á siðustu sunnudags-
krossgátu
1 = V 2 = A 3 = T 4 = N 5 = S 6 = G
7 = L 8 = 0 9 = K 10 = R U = A
12 = E 13 = Ð 14 = 0 15 = M 16 = 1
17=1 18 = F 19 = U 20= Æ 21 = P
22 = H 23 = 0 24 = D 25 = C 26 = Þ
27 = É 28 = Y
sKl\
GENGISSKRÁNING
NR. 119 - 3. júlf 1975
Skráð frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
3/7 1975 1 Bandaríkjadolla r 154,80 155, 20 *
- - l Strrlingspund 340,25 341, 35 *
- - 1 Kanadadolla r 150,30 150, 80 *
- . 100 Danskar krónur 2777,30 2786,30 *
- - 100 Norska r krónur 3070,40 3080,40 *
- - 100 Sæn6kar krónur 3872,60 3685,10 *
- - 100 Finnsk mörk 4315,40 4329,40 *
- - 100 Franskir frankar 3767,30 3779,40 *
- - 100 Bt-lg. frankar 432,60 434,00 *
- - 100 Svisen. frankar 6099, 70 6119,40 *
- - 100 Gyllini 6254,30 6274, 50 *
- - 100 V. - Þýzk mörk 6489,15 6510,15 *
- - 100 Lfrur 24,32 24, 39 *
- - 100 Au8turr. Sch. 920,30 923, 30 *
- - 100 Escudos 625,25 627,25 *
- 100 Peseta r 27 3, 85 274,75 *
- - 100 Yen 52. 38 52, 55 *
- - 100 Reikningskrónur -
Vöruekiptalönd 99,86 100,14 *
- - 1 Reikningsdollar - *
Vöruskiptalönd 154,60 155,20
* H reyting írá sfðustu skráningu
m? DaaopraQQKfD
Stærsta hestamót landsins um
helgina
Stærsta hestamannamót sum-
arsins verður að þessu sinni
fjórðungsmót hestamanna að
brúökaup
Þann 24/5 voru gefin saman i
hjónaband i Dómkirkjunni af
séra Jóni Auðuns Una Dagbjört
Kristjánsd. og Oddur Einars-
son. Heimili þeirra er að Lauga-
veg 15, Rvk. — STUDIO
GUÐMUNDAR, Einholt 2, Rvk.
Þann 17/5 voru gefin saman i
hjónaband i Bústaöakirkju af
séra Ólafi Skúlasyni. Guðný
Karladóttir og Eýjólfur ölafs-
son. Heimili þeirra er að Bleik-
argröf 25, Rvk. — Studio
Guðmundar, Einholt 2, Rvk.
Faxaborg við Hvitá. Mótið hefst
i dag, föstudaginn4. júli og i dag
og á morgun starfa dómnefndir
að dómum kynbótahesta og
gæðinga. Báða dagana fara
fram undanrásir i kappreiðum
A sunnudag verða sýnd þau
hross sem dæmast efst og verð
launaafhending fer fram. Seinni
hluta sunnudagsins verða enn
fremur úrslit i kappreiðum.
1 Faxaborg verða yfir 90 kyn
bótahross sýnd og 90 hestar
voru skráðir i hlaupin en um 35
skráðir i gæðingakeppnina.
Þarna munu flestir bestu
hlaupahestar landsins reyna
sig. 1 800 metra stökki verða
tam. óðinn Harðar G. Alberts
sonar, Breki Trausta Þórs Guð
mundssonar, Þjálfi Sveins K
Sveinssonar. Stormur Odds
Oddssonar, Vinur Hrafns
Björgvinssonar. í 250 metra
skeiði keppa ma. Fannar Harð
ar G. Albertssonar, Máni Sigur
björns Eirikssonar, Hvinur
Sigurðar Sæmundssonar, Óðinn
Þorgeirs i Gufunesi, Vafi Er
lings Sigurðssonar. 1 300 metra
stökki verða ma. Loka Þórdisar
G. Albertsson, Geysir Helgu
Klassen. 1 1500 metra brokki
verða Funi Marteins Valdi
marssonar, Kommi Kommafé
lagsins Borgarnesi, Blesi Valdi
mars Guðmundssonar.
Ráðstefna IS’.J.F.:
Þessa dagana stendur yfir i
Reykjavik i Háskólabiói ráð
stefna N.J.F. (Nordisk Jord
bruksforskeres Forening) Þessi
ráðstefna er hin 15. I röðinni, en
þetta er i fyrsta skipti sem hún er
haldin á tslandi.
Viðstaddir ráðstefnuna hér i
Reykjavik eru um 850 erlendir
gestir og þátttakendur. Af Islands
hálfu sitja ráðstefnuna um 300
manns. Þetta eru aðallega vis
indamenn, prófessorar, kennarar
og búfræðingar sem koma þarna
saman og skiptast á upplýsingum
og skoðunum á sviði búvisinda.
Ráðstefnan hófst þann 1. júli og
lýkur 4. júli.
útvarp
FÖSTUDAGUR
4. júll
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Geir Christensen les
söguna ,,Höddu” eftir
Raehel Fieid (11). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Spjallað viö bændur
kl. 10.05. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11:00: Ingrid Haebler leikur
Sónötu fyrir pianó i Es-dúr
op. 122 eftir Schubert/Fine
Arts kvartettinn leikur
Strengjakvartett i e-moll
op. 44 eftir Mendelssohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Máttur
lifs og moldar” eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson.
Höfundur les (7).
15.00 Miðdcgistónleikar.
Leontyne Price syngur ari-
ur úr „Grimudansleikn-
um”, „II Trovatore” og
„Valdi 'örlaganna” eftir
Verdi.
Filharmóniusveit New
York-borgar leikur ,,E1
Salón Mexico”, hljóm-
sveitarsvitu eftir Aron
Copland, Leonard Bernstein
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 „Sýslað i baslinu”, —
minningar Guðmundar
Jónssonar frá Selbekk Jón
frá Pálmholti skráði og les
(2).
18.00 „Mig hendir aidrei
neitt”,stuttur umferðarþátt-
ur i umsjá Kára Jónasson-
ar. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Ilaglegt mál. Heigi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Frá sjónarhóli neytenda.
Þórunn Klemensdóttir sér
um þáttinn, sem fjailar um
verðlag.
20.00 Dúd fyrir klarinettu og
fagott nr. 1 i C-dúr og nr. 3 i
B-dúr eftir Beethoven. Béia
Kovács og Tibor Fulemiie
leika.
20.30 Kristur og heimilið. Séra
Guðmundur Þorsteinsson
flytur syndouserindi.
21.00 Kór hollenzka útvarpsins
syngur andleg lög. Max
Boeckel stjórnar.
21.30 útvarpssagan: „Móðir
in" eftir Maxim Gorki
Sigurður Skúlason leikari
les (20).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. lþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
f umsjá Asmundar Jónsson
ar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok.