Þjóðviljinn - 17.08.1975, Page 19

Þjóðviljinn - 17.08.1975, Page 19
Sunnudagur 17. ágúst 1975 ÞJÓÐVILAINN — StÐA 19 VANTAR TEXTA 12 bessi forfaðir okkar er ekki mjög spaklegur á svipinn, enda hefur hann ekki hvatt spekinga vora i textagerð svo að heitið geti. Hér eru nokkrar tillögur: 1. „Asnalegt að taka fyrstu skóflustungu að nýju Sjálfstæðishúsi með gaffli.” 2. „Skelfing eru þessir afkomendur okkar vitlausir að halda að það þýði eitthvað að leita að gulli hérna.” Og við vonum að þessi spaklegi api kveiki margar og góðar hugmyndir hjá lesendum og þeir sendi okkur þær i snatri merktar „Vantar texta.” o a um helgina 18.00 Höfuðpaurinn. Banda- risk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegðun dýranna. Bandariskur fræðslu- myndaflokkur. Eru filarnir of margir? Þýðandi og þul- ur Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól. (Follyfoot). Bresk framhaldsmynd fyrir unglinga, byggð á sögum eftir Monicu Dickens. 2. þáttur. Stefán. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. I fyrsta þætti greindi nokkuð frá hestaheimilinu að Kaplaskjóli og hvernig það atvikaðist, að Dóra kom þangað og settist að hjá frænda sinum, hershöfð- ingjanum. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Ung borg á gömlum grunni. Kvikmynd um Reykjavik eftir Gisla Gests- son. Þulur Andrés Indriða- son. Tónlist Magnús Blöndal Jóhannsson. 20.50 Ilálfur sannleikur. Breskt sjónvarpsleikrit úr flokknum „Country Matt- ers”, byggtá sögu eftir H.E. Bates. Aðalhlutverk Nichol- as Hoye og Cherith Mellor. Þýöandi öskar Ingimars- son. Leikurinn gerist i breskum smábæ. Þangað kemur ungur maður, sem er að reyna að leita uppi stað- reyndir um lif föður sins. Faðir hans, sem er nýlátinn, hafði verií sölumaður og þess vegna oftast á feröa- lögum. Eftir lát hans ber ýmislegt fyrir piltinn i draumi, sem verður til þess að hann fer að kynna sér liðna atburði. 21.40 Sumartónleikar I Albert Hall i Lundúnum. (The First Night of the Proms). Kórar og hljómsveit Breska útvarpsins flytja sinfóniu nr. 8 eftir Gustav Mahler, „Þúsund manna hljómkvið- una”, ásamt kór skosku þjóðarhljómsveitarinnar, drengjakór Wands- worth-skóla og einsöngvur- unum Lindu Ester Grey, Elizabeth Connel, Berna- dette Greevy, Alberto Remedios, Siegmund Nims- gern og Marius Rintzler. Stjórnandi Pierre Boules. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Éurovision — BBC). 23.20 Aðkvöldi dags.Sr. Ólaf- ur Oddur Jónsson flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 40. þáttur. Tekistili úr silfri. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 39. þáttar: James kemst i kynni við ungan auðmann, sem er á heimleið frá Afriku og hefur sá i för með sér hjákonu sina dökka á hörund. James grunar að stofna megi til ábatavæn- legra viðskipta i Afrlku og sendir þvi Baines i könnun- arleiðangur. Hann á að koma blökkustúlkunni til heimahaganna og athuga jafnframt aðstæður i þeim hluta Afriku. Ferðin gengur illa, en Baines nær þó heim aftur eftir mikla hrakninga og tekst með hjálp Caroline og Róberts að fá James til að hætta við frekari Afríku- ferðir. 21.30 iþróttir. Myndir og fréttir frá Iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómár Ragnarsson. 22.00 Rauði flotinn. Bresk fræðslumynd um sovézka flotann á Norður-Atlants- hafi og eflingu hans. býð- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. um helgina /uonudogw 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forystugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Diverti- mento fyrir hljómsveit eftir Haydn. Tonktlnstler- hljómsveitin leikur; Kurt List stjórnar. b. Pianókon- sert nr. 11 C-dúr op. 15. eftir Beethoven. Vladimir Ashkenazy leikur með Sin- fóniuhljómsveitinni i Chicago; Georg Solti stjórn- ar. c. Sinfónia nr. 2 I B-dúr eftir Franz Schubert. Fil- harmoniusveitin i Vinar- borg leikur; Istvan Kertesz stjórnar. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hreppsnefndarmaður I kaupstaöarferö.Björn Bjar- man rithöfundur segir frá. 13.40 IIarmonikulög. Arnt Haugen leikur. '14.00 Staldrað við á Patreks- firði — annar þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Tónlistarhátíöinni I Vin i júni s.l. Filharmoniusveitin I Vin leikur. Karl Böhn stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatími: 4gwsta Björnsdóttir stjórnarlSitt af hverju frá Noröurlandi. 18.00 Stundarkorn með Giuseppe di Stefano. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Til umræðu: Vandamál islenskrar dagblaðaútgáfu,. Stjórnandi: Baldur Kristjánsson. Þátttak- endur: ritstjórarnir Kjartan Ólafsson, Sighvatur Björg- vinsson og Styrmir Gunn- arsson. 20.00 Kammertónlist a. Adagio fyrir klarinettu og strengjakvintett eftir Wagner. Alfred Bóskovsky og félagar úr Vinaroktettin- um leika. b. Pianósónata nr. 1 eftir Hallgrim Helgason. Jórunn Viðar leikur. c. Trió fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. d. Strengjasónata nr. 2 eftir R o s s i n i . S t . Martin-in-the-Fields kammersveitin leikur; Ne- ville Marriner stjórnar. 20.30 Klettafjaliaskáldiö. Brot úr ævi Stephans G. Stephanssonar. — Annar þáttur Gils Guðmundsson tók saman. Flytjendur auk hans: Dr. Broddi Jóhannes- son, Óskar Halldórsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. 21.15 islandsmótið i knattspyrnu, — fyrsta deild. Jón Asgeirsson lýsir siðari hálfleik Fram og IA á Laug- ardalsvelli. 21.45 Lög eftir Carl Jonas Almquist. Sven Bertil Taube, Lilian Sjöstrand og Ulv Björling flytja ásamt félögum úr Filharmoniu- sveit Stokkhólms. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. mónudoguf 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Dr. Jakob Jónsson flytur (a.v.d.v.) Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Jóna Rúna Kvaran byrjar að lesa söguna „Alfinn álfa- kóng” eftir Rothman i þýðingu Árna óla. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriða. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Harvey Shapiro og Jascha Zayde leika Sónötu fyrir selló og pianó i F-dúr op. 6 eftir Richard Strauss/Ulrich Lehmann og Kammersveitin i Zlirich leika „Quasi una fantasia”, fiölukonsert i B-dúr eftir Othmar Schoeck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „I Rauðárdainum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason örn Eiðsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar. Igor Zhukoff, Grigory Feigin og Valentin Feigin leika „Trio Pathetique” fyrir pianó, fiðlu og selló I d-moll eftir Glinka. John Ogdon leikur Pianósónötu nr. 1 i d-moll op. 28 eftir Rachmaninoff. Sinfóniuhljómsveitin i Liége leikur sinfóniskt ljóð eftir Guillaume Lekeu; Paul Strauss stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dickens. Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurlaug Bjarnadóttir al þingismaður talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Starfsemi heilans Útvarpsfyrirlestrar eftir Mogens Fog. Hjörtur Hall- dórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 21.00 Kórsöngur. Fjórtán fóst- bræður syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð” eftir Heinrich Böll Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristinu ólafs- dóttur (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöar- þáttur, óli Valur Hansson ráðunautur talar um rann- sóknir og nýjungar i garð- ýrkju. 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guömundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.