Þjóðviljinn - 23.08.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.08.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. ágúst 1975 ÞJÓÐVIL JINN — SIÐA 11. IMIMJiM Sími 3?075 Morðgátan The Ex-con ! Thc Hippie The Senator The Lesbian The Sheriff Ono of them The Pervert 1 The Professor The Sadist murdeter AU of them make the most fascinating murder mystery in years. BURT LANCASTER ™emn,,GHr SUSAN CLARK/CAMERON MITCHELI Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum meö is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal- hlutverkið og er jafnframt leikstjóri. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. NÝJA BÍÓ Slmi 11544 Leitin á hafsbotni FACTOR 20lh CenturyFox presenls SANFORD HOWARDSPRODUCTIONof "THE NEPTUNE FACM'siamng BEN GAZZARA YVETTE MIMIEUX - WALTER PIDGEON UERNEST BORGNINEfal ftrecled b» DANIEL PEIRH Wnllen by JACK DE WlTl ItoclAlDSCHIFMN tSLENSKUR TEXTI Bandarisk-kanadisk ævin- týramynd i litum um leit að týndri tilraunastöð á hafsbotni Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Fat city ISLENSKUR TEXTI Ahrifamiki) og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Stacy Keaeh, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Siðasta sinn. Ættarhöföinginn ISLENZKUR TEXTI. Afar spennandi amerisk lit- mynd um harða lifsbaráttu fyrir örófi alda. Aðalhlutverk: Tony Bonner, Julic Ege, Robcrt John. Sýnd kl. 4. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Hvít elding REVENGE makcshim go... HkcWHÍTE EŒGffl Ný bandarisk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Burt Reynolds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi aö koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. önnur hlutverk: Jcnnifer Bill- ingsley, Nes Beatty, Bo Hop- kins. Leikstjóri: Joscph Sargent ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Drottinn blessi heimilið Sprenghlægileg litmynd frá Rank. Ein af þeim bestu. Framleiðandi Peter ltogers. Leikstjóri: Gerald Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Slmi 16444 Stúlkur i ævintýraleit Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd um ævintýri nokkurra Au Pair stúlkua i stórborginni. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. iíii itmi nrMk \ v / jmiBiMi Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). sunnudagur — smáauglýsingar: afgreiðslan, Skólavörðustíg 19, opin 9—6 virka daga apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik, vik- una 22. til 28. ágúst er i Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. k>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá kl. 9til 19ogkl. 9til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnprfjörður Apótek Hafriarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgarspltalans Sími 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, slmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Kynfræðsludeild I júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. lögregla Lögreglan i Rvik —simi 1 11 66 Lögrcglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— slnii 5 11 66 sjúkrahús Horgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. ’ Grensásdcild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. lleilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. bókabíllinn Árbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30—5.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00;- 9 00 Versl. Rofabæ 7—9 mánud. ki. 1.30—3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. öagDók Breiðh olt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud, kl. 1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30—3.30. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verslanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30—3.15, föstud. kl. 3.30— 5.00. lláaleitishverfi Álftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur- ver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær Háaleitis- braut, mánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. Holt — llliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakka- hlið 17 mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15—6.00. Laugarás Versl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30— 2.30. L a u g a r n es h v e r fi Dal- braut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15—9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud, kl. 3.00—5.00. SundKleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30— 4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00. Skerjafjörður — Einarsncs fimmtud. kl. 3.45—4.30. VersL Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. 5.00—6.30. krossgáta 1 i2 p rrm v PT” lo BH To 7T"CThb73 ZZJLMZWZ Lárctt: 1 höggva 5 röit 7 mjög 8 reim 9 búta 11 fen 13 sterkt 14 hár 16 umgerðin Lóðrétt: 1 hvalur 2 land i Asiu 3 glætur 4 eins 6 sléttan 8 villt 10 væta 12 væla 15 tala l.ausn á siðustu krossgátu Lárctt: 1 mjalli 5 fúa 7 lá 9 smár 11 gný 13 blæ 14 rakt 16 lm 17 jóð 19 galdur Lóðrétt: 1 mylgra 2 af 3 lús 4 lamb 6 dræmur 8 ána 10 áll 12 ýkja 15 tól 18 ðd félagslíf Skráð frá Eining GENGISSKRÁNINC NR. 153 - 21. ágúst 1975. Kl.12.00 Kaup Sala 21/8 1975 1 Banda rfojndolla r 160,10 160, 50 # _ l St orlincKpund 337,90 339, 00 # _ 1 Kanadadolln r 154,25 154,75 * _ 100 Da nska r krónur 2684,85 2693,25 # _ 100 Norfikdr krónur 2935,60 2944,80 # _ 100 Sirnskar krónur 3716,70 3728, 30 * _ 100 Finnsk mörk 4244,20 4257, 50 # _ 100 F'ranskir frankar 3668,10 3679,60 * _ 100 IU Ib. l’rank«ir 418,05 419,35 # 100 Svissn. frankar 5972,55 5991,25# _ 100 Gyllini 6077,45 6096,45 # _ 100 V. - Þýzk miVrk 6228,10 6247,60 # 20/8 100 Lírur 23,99 24, 07 21/8 100 Austurr. Srh. 883,00 885, 80 # _ 100 Esc udos 605, 10 607,00 * _ 100 Pescta r 274,45 275,35 * - 100 Yen 53,72 53, 89 * - 100, Rcikningskrónur - Voruskiptalönd 99.86 100,14 - 1 Rfikninysdolla r - V örus kiut.'i lönd 160,10 160,50 # i^reyting frá síðustu skráningu ÚTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 23.8. kl. 13 Marardalur. Fararstjóri Frið- rik Danielsson. Verð kr. 600,- bridge 1 leiknum milli Noregs og Hol- lands kom fyrir spil, þar sem sagnhafi fékk tækifæri á þvi að koma öllum kóngunum fyrir kattarnef með ásunum i sama lit. ♦ K 2 r a ♦ D G 6 5 4 3 ♦ G 10 8 7 3 ♦ D G 10 6 3 AA874 VKDG954 V 10 732 ♦ K ♦ 10 2 ♦ K +642 ♦ 95 V 8 6 ♦ A D 9 8 7 ♦ A D 9 5 Suður var sagnhafi i fimm tiglum. Ot kom hjartakóngur- Sunnudaginn 24.8. kl. 13 Um Hellisheiði. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Verö kr. 600,-. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni (að vestanverðu). — Otivist inn, og þar með féil fyrsti kóng- urinn. Nú kom tiguldrottning, og sagnhafi stakk upp ásnum. Kóngur númer tvö. Nú er rétta spilamennskan að taka trompið sem úti er og taka siðan á laufaásinn — og þar með fellur þriðji kóngurinn i ás. Af hverju er það rétt spila- mennska? Af þvi að spiliö liggur svona? Nei, af þvi að Austur má eiga laufakónginn. Þegar hann kemst inn á kónginn getur hann ekki spilað spaða öðruvisi en að gefa slag i litnum. Vestur má hinsvegar ekki eiga laufakóng- inn nema þá blankan, þvi að samningurinn þolir ekki spaða- útspil frá Vestri. Þvi miður sá sagnhafi ekki jafnlangt og við hin, þvi að hann svinaði laufinu og fór einn niður. Ljótu kjánarnir sem verið er að send^ á þessi Evrópumót. LAUGARDAG 23. AGÚST, KL. 13.30 Hellaskoðun i Bláfjöllum. Verð kr. 600,— Leiðbeinandi: Einar Ólafsson. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin. — Ferðafélag tslands SUNNUDAGUR 24. AGÚST KL. 13.00 Hejðmerkurganga. Verð kr. 600,-. Brottfararstaður U m ferðar m i ðstöðin. — Ferðafélag tslands. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.4.45: Jóna Rúna Kvar- an endar lestur sögunnar „Alfinns álfakóngs” eftir Rothman i þýðingu Árna Óla. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kl. 10.25: „Mig iiendir aldrci neitt" umferðarþátt ur Kára Jónassonar (endur- tekinn). óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A þriðja tiiiianum. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt- inn. 15.00 Miðdegistónleikar a. Norska útvarpshljómsveitin leikur „Humoreskur” eftir Sigurd Jansen, „Valse Bagetelle” eftir Kristian Hauger og Svitu eftir Christian Hartmann. b, Renate Holm og Rudolf Schock syngja létt lög með Sinfóniuhljómsveit Berlin- ar. Werner Eisbrenner stjórnar. c. Lansdowne-kvartettinn leikur tónlistv eftir Haydn, Schubert og Tsjaikovsky. 15.45 i umfcrðinni. Arni Þór Eymundsson stjórnar þætt- inum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Hálf fimm. Jökull Alakobsson sér um þáttinn. 17.20 Nýtt undir nálinni. örn Petersen annast dægur- lagaþátt. 18.10 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hálftiminn. Ingólfur Margeirsson og Lárus Öskarsson sjá um þáttinn, sem fjallar um islenska kvikmyndagerð. 20.00 llljómplöturabh. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 A ágústkvöldi.Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 21.15 Tónlist eftir George Ger- shwin.William Bolcom leik- ur á pianó. 21.45 „Heimboð”. Guðrún Guðjónsdóttir les úr ljóða- þýðingum sinum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjóiivarp 18.00 tþróttir. Knattspyrnu- myndir og fleira. Umsjón- armaður ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Læknir I vanda.Breskur gagmanmyndaflokkur. Minningarathöfnin. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 20.55 Rolf Harris. Breskur skemmtiþáttur með söng og glensi. Þýðandi Sigrún Júliusdóttir. 21.35 Reikistjörnurnar. Stutt, kanadisk fræðslumynd um sólkerfi okkar og stjörnurn- ar, sem þvi tilheyra. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.45 Hunangsilmur (ATaste of Honey). Bresk biómynd frá árinu 1962, byggð á leik- riti eftir Shelagh Delaney. Leikstjóri Tony Richardson. Aðalhlutverk Rita Tushing- ham, Murray Melvin og Dora Bryan. Þýðandi Krist- mann Eiðsson.Myndin ger- ist i iðnaðarborg i Bretlandi. Jo er unglingsstúlka, sem býr hjá móður sinni, Helenu. Þeim mæðgum kemur ekki vel saman. Hel- en er skeytingarlaus um uppeldi dótturinnar, og þeg- ar hún ætlar að giftast manni, sem Jo getur ekki þolað, er mælirinn fullur. Jo flytur að heiman óg reynir að sjá sér farborða á eigin spýtur. 23.20 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.