Þjóðviljinn - 21.09.1975, Side 9

Þjóðviljinn - 21.09.1975, Side 9
Sunnudagur 21. september 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Lundkvist skrifar um Dýrö heimsins Artur Lundkvist er mikill þús- undþjaiasmiöur f sænskum bók- menntum, höfundur um sextiu bóka um alia skapaöa hiuti: hann hefur ort á viö þrjá, skrifaö fræg- ar feröabækur, gagnrýnt fleiri ljóö en nokkur annar svii og svo mætti lengi telja. 1 merkiiegri umsögn um nýútkomna bók Arturs Lundkvists, „Dýrð heims- ins” segir skáldbróðir hans, Oiof Lagercrantz aö „velgengni, mót- læti eða ieiöi bita ekki á hann. tmyndunarafi hans viröist ekki sækja næringu slna i likama sem er háöur lögúm forgengileikans, heldur beint I jörö og vatn.” „Dýrð heimsins” geymir „vetrarforða” af sögnum, þátt- um, fantasium og ljóðum i ó- bundnu máli. Lagarcrantz lofar þessa bók mjög fyrir lifsþrótt og breidd, og segir að hún gefi prýði- legan vitnisburð um bæði hið stóra landnám Lundkvists og tak- markanir hans. Hann tekur dæmi af þætti sem Lundkvist spinnur um frásögn fyrstu Mósebókar af konu Lots, sem flýr með manni sinum frá hinni dauðadæmdu borg Sódómu og horfir um öxl þótt það sé bann- að og verður að saltstólpa. Artur Lundkvist lýsir frtí Lots sem konu sem getur ekki sagt skilið við það líf sem hún er vön og öryggi þess. Lot hraðar för sinnifram á við,studdur af sinum fögru dætrum og er honum gægur i augum þá hann horfir á mikil brjóst þeirra. Hann hlakkar til nýs lifs. Eiginkonunni finnst hún utangátta. Þegar hún yfirgefur hús sitt og amboð, brunninn þar sem hún sótti vatn, finnur hún til sársauka eins og blæddi úr mörg- um slitnum naflastrengjum. Framtiðin er henni ekkert og þvi snýr hún við, gripin dauðans löm- un. Saltstólpi biblíunnar er mynd af þvl, sem gerist hið innra með henni sjálfri. Fleiri frábærar frásagnir og lýsingar er að finna i hinni nýju bók Arturs Lundkvists, og þær eru allar byggðar upp með sama Artur Lundkvist: Vetrarforöi af nýjum þjóösögum. hætti. Hið dæmigerða og sam- mannlega er mjög áberandi I lýs- ingunni á konu Lots.Hún er full- trúi hundruð þúsunda Utslitinna kvenna I þúsund kynslóðir. Henni er ekki leyft að brjótast út úr þessu fulltrúahlutverki, ekki með einu einasta einstaklingsbundnu sérkenni. Hún gengur yfir slétt- una og snýr sér við, umkringd ó- teljandi systrum sinum. Allt það fólk sem Artur Lundkvist lýsir er með sama hætti bundið sígildu hlutverki sinu. Hann gerir sig heimakom- inn i veröld þjóðsögu og goðsagn- ar. Hann yrkir um Orfeus, Ded- alos og tkaros eins og þeir væru bræður frá sænskri byggð. Hann segir frá veiðimanninum Magnúsi sem þarfnast blóðs og kvenna og fiskimanninum Isidor sem þráir frelsun. En sérhver vera er um eilifð bundin við á- kveðnar aðstæður eins og verur alþýölegs sagnaheims eru. Enda þótt Artur Lundkvist svolgri I sig veruleikann á ferðum slnum og með endalausri lesn- ingu, þá finnstmanni um leið, að hann sé hræddur við veruleikann, að hann flýi veruleikann, að i Félag j árniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 25. sept. 1975 kl. 8.30 e.h. i Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. önnur mál 3. Erindi: Um efnahagsmál og kjaramál. Ásmundur Stefánsson hagfr. A.S.Í. flytur. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. i MELTAWAY — snjóbræðslukerfi úr PEX plaströrum AKATHERN frárennsliskerfi úr PEH plaströrum. Nýlagnir Hitaveitutengingar Viðgerðir Stilling hitakerfa Pípulagnir sf. Auðbrekku 59 — Kópavogi S. 43840 & 40506. hvert skipti sem hann rekst á manneskju eða náttúrufyrirbæri byrji hann að vinna úr efninu með þaö fyrir augum að losna við hið sértekna, einstaklingsbunda og breyta þvi I eitthvað sem er dæmigjört, eitthvað sett I vissa fjarlægð og gert óskaðlegt. t heimi Arturs Lundkvist getur það komið fyrir að lesandanum finnist hahn einn og yfirgefinn, persónur hans og myndir hafi lok- að sig inni i sjálfum sér eða breyst I brúður I glerkössum i skáldskaparsafni hans. Um leið og við dáumst að þessu fjörleg- asta skáldi okkar, ferðalangnum, bókaætunni, finnst okkur að allt sé i kyrrstöðu hjá honum.. Eitthvað á þessa leið farast Olof Lagercrantz orð. En hann tekur þaðfram um leið, að Artur Lundkvist sé alltof blóðrikur höf- undur til að nema hér staðar — stundum kemur það fyrir að hann slitur sig lausan og úthellir reiði sinni eða bliðu. Hann skrifar nokkur hatursljóð meðal annars eitt um æsku samtimans. Bókinni lýkur á löngu kvæði sem hann kallar „Harmljóð um Pablo Neruda”. Þar fer saman mynd- heimur sem minnir á kosmisk til- þrif I Allsherjarsöng Nerudas sjálfs, og svo viðleitni til að setja sig inn i þankagang Nerudas — báðir voru samferðamenn i sósialisma, en Neruda hélt meir og lengur trú og trausti á hið sovéska fordæmi en Artur Lund- kvist. (áb byggði á DN) Námskeið Heimilis- iðnaðarfélagsíslands 1. VEFNAÐARNÁMSKEIÐ Kvöldnámskeið. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 20 — 23. Byrjar 1. október — 26. nóvember. 2. MYNDVEFNAÐUR Dagnámskeið. Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14 — 17. Byrjar 2. október — 11. nóvember. 3. BARNAVEFNAÐUR Dagnámskeið. Kennt er mánudag og miðvikudaga kl. 14 — 16.15. Byrjar 1. október — 10. nóvember. 4. HNÝTING - MACRAME Kvöldnámskeið. Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20 — 23. Byrjar 2. október — 30. október. Tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar i verslun félagsins. ÍSLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR, Hafnarstræti 3, R. Simi 11785. Mercedes-Benz MONUSTA-UM LANDK)! Þjónustubifreið frá MERCEDES BENZ fer um landið dagana 22. sept. — 9. okt. Staðsetning bifreiðarinnar, hverju sinni, auglýst nánar í útvarpi. O @ Auðnustjarnan á öllum vegum. RÆSIRI Skúlagötu 59 sími 19550 Leikfimiskóli Hafdísar Árnadóttur s.f Lindargötu 7 3ja mánaða námskeið i músikleikfimi hefst á morgun. Kvennaf lokkar: Morgun-, siðdegis- og kvöldtimar. Karlaflokkar: Kvöldtimar. Stúlkur 7 — 12 ára athugið: Kennd verður músikieikfimi og fimleikar i byrjenda og framhaldsflokkum. Siðdegistimar. Gufuböð á staðnum. Kennarar Hafdis Arnadóttir og Sigriður Þorsteinsdóttir. Innritun i sima 84724, — Leikfimisskóla Hafdisar Arnadóttur, Lindargötu 7 — um næstu helgi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.