Þjóðviljinn - 21.09.1975, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. september 1975.
íLEIKFEIAfil
lYKJAVÍKUg
SKJALDHAMRAR
7. sýning í kvöld.
Uppselt.
Græn kort gilda
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20.30,
aöeins örfáar
sýningar.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
laugardag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
LAUGARÁSBIÓ
Sími 32075
THE ÖAY OF
TIHMAOÍAL
A John Wxilf Production
Bæed on the book b>‘ Frederick Fbrsyth
Edwand Rk IsThcJackal
|j|'fechnicokir* Pwnbuird 1«- CnKmalnknui-^ul CnpooUon^
Framúrskarandi Bandarisk
kvikmynd stjórnaö af meist-
aranum Fred Zinnemann,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók. Frederick Forsyth
sjakalinn, er leikinn af Ed-
ward Fox. Myndin hefur hvar-
vetna hlotið frábæra dóma og
geysiaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum.
Barnasýning kl. 3.
Munster fjölskyldan
"THE SEVEN-UPS"
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi ný bandarisk
litmynd um sveit lögreglu-
manna, sem fást eingöngu við
stórglæpamenn, sem eiga yfir
höfði sér sjö ára fangelsi eða
meir. Myndin er gerð af
Philip P’Antoni, þeim sem
gerði myndirnar Bullit og The
French Connection.
Aðalhlutverk: Roy Schneider
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hrekkjalómurinn
Bandarlsk gamanmynd I lit-
um um skritinn karl, leikinn
af George C. Scott.
Barnasýning kl. 3.
Þrjár dauöasyndir
Spennandi og hrottaleg
japönsk Cinema Scope iit-
mynd, byggð á fornum
japönskum sögnum um
hörkulegar refsingar fyrir
drýgðar syndir.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
i! mim
Sími 16444
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stórasviöiö
ÞJÓÐNIÐINGUR
i kvöld kl. 20.
Litla sviðið
RINGULREIÐ
i kvöld kl. 20.30.
Matur framreiddur frá kl. 18
fyrir leikhúsgesti kjallarans.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
Umhverfis jörðina
á 80 dögum
Heimsfræg bandarisk kvik-
mynd, sem hlaut fimm
Oscarsverðlaun á sinum tima,
auk fjölda annarra viðurkenn-
inga. Kvikmyndin er gerð eftir
sögu Jules Verne.
Aðalhlutverk: David Niven,
Cantinflas, Robert Newton,
Shirley MacLaine. (I mynd-
inni taka þátt um 50 kvik-
myndastjörnur).
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Michael Anderson,
framleiðandi: Michael Todd.
Endursýnd kl, 3, 6 og 9. ^
Sama verð á öllum sýningum.
Mótspyrnu
hreyfingin
\ FRA
ARDENNERNE
I HELVEDE
J>EN ST0RSTE KRIGSFILM
SIDEN
"HELTENEFRAIWO JIMA
Æsispennandi ný itölsk striðs-
kvikmynd frá siðari heims-
styrjöldinni, i litum og
Chinema Scope, tekin i sam-
vinnu af þýsku og frönsku
kvikmyndafélagi.
Leikstjóri: Alberto de Martino
Myndin er með ensku tali og
dönskum texta.
Bönnu6 innan 12 ára.
Sýnd kl. 4, 6 8.10 og 10.15.
Árás mannætanna
Spennandi Tarsanmynd.
Sýnd kl. 2.
HÁSKÓLABÍÓ
Sfmi 22140
Lausnargjaldið
Ransom
Afburöaspennandi bresk lit-
mynd, er fjallar um eitt djarf-
asta flugrán allra tima.
Aðalhlutverk:
Sean Connery
Jan Mc. Shane
ISLENáKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3:
Svölur og
sjóræningjar
Afar falleg litmynd, byggð á
hinni klassisku sögu eftir
Arthur Ransomes
Skýringar talaðar á islensku.
Glæný barnamynd.
Mánudagsmyndin:
Stuðningsmennirnir
Áhrifamikil, itölsk litmynd,
tekin i Technicope.
Leikstjóri: Marcello Fondato.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
apótek
Reykjavik
Vikuna 19 til 25 september er
kvöld- og nætur og helgidaga-
varsla apótekanna i Apóteki
Vesturbæjar og Háaleitis
Apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna um
nætur og á helgidögum.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
llafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12*f.h.
slökkvilið
Siökkvilið og sjúkrabflar
i Reykjavík — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánd. til föstud., simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heflsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — Á
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888.
bilanavakt
lögregla
’Lögreglan í Rvík — simi 1 11 66
Lögreglan í Kópavogi — slmi 4
12 00
Lögreglan I Hafnarfirði—slmi 5
11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
laugard. — Sunnudag kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
dcigbék
Hvítabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
'Sólvangur: Mánud.—laugard..
kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30—20.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum. ;
Landsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.3 0 — 20. Barnaspitali
Hringsins: kl. 15—16 alla daga.
bókabíllinn
Biianavakt horgarstofnana —
Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis. og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnanna.
Árbæjarhverfi Hraunbær 162
mánud. kl. 3.30—5.00. Versl.
Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9
mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud.
kl. 4.00—6.00.
Breiðholt Breiðholtssköli
mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
'1.30—3.00. Hólahverfi fimmtud.
kl. 1.30—3.70. Vérs). Straumnes
fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verslanir við Vöivufell þriðjud.
kl. 1.30—3.15, föstud. kl.
3.30— 5.00. .
Iláaleitishverfi Alftamýrarskóli
fímmtud. kl. 1.30—3.00. Austur-
ver, Háaleitisbraut, mánud. kl.
3.00—4.00. Miðbær Háaleitis-
braut, máriud. kl. 4.30—6.15,
miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud.
kl. 5.45—7.00.
Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakka-
hlið 17 mánud. ki. 1.30—2.30,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóii. Kennaraskólans
miðvikud. kl. 4.15—6.00.
Laugards Versl. Norðurbrún
þriðjúd. kl. 5.00—6.30, föstúd. kl.
1.30— 2.30.
Laugarneshverfi ' Dal-
braut/Kleppsv. þriðjud. kl.
7.15—9.00. Laugalækur/Hrisat.
föstud. kl. 3.00—5.00.
SundKleppsv. 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30—7.00.
Tún Hátún 10 þriðjúd ki
3.30— 4.30.
Vesturbær'KR-heimilið mánud.
kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl.
7.15—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes • fimmtud. kl.
3.45—4.30. Versl. Hjarðarhaga
47 mánud. ki. 7.15—9.00,
fimmtúd. 5.00—6.30.
félagslíf
(Fih\ Feröafélag
islands
Sunnudagur 21/9. Kl. 9.30.
1. Gönguferð á Botnssúlur. 2.
Gönguferð um Brynjudal og
Botnsdal. Verð: 1000 krónur.
Farmiðar við bflinn,
Brottfararstaður Umferðar-
miðstöðin. — Ferðafélag
tslands.
Tilkynning
Þjóöviljinn óskar
eftir
sjálfboöaliöum til
byggingarvinnu
viö Þjóöviljahúsiö
aö Síöumúla 6
eftir
hádegi í dag!
m
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudaginn 21/9. kl. 13
Fjöruganga i Hvalfirði. Leið-
sögumaður Friðrik Sigur-
björnsson. Verð 700 kr. Brott-
fararstaður B.S.t. (að vestan-
verðu). Fritt fyrir börn i fylgd
með fullorðnum. — útivist.
Hann gat ekki átt nema einspilið
i tigli, og þar að auki átti hann
fyrir opnun. Lykilspilið var þvi
spaðaásinn. Ha? Spaðaásinn?
Jú, sagnhafi túk á tigulásinn I
borði i öðrum slag. Nú kom
spaðakóngurinn. Austur lét
iágt, og sagnhafi flcygði laufi.
Vestur fékk á spaðaásinn, en
nú var ekki lengur hægt að
koma Austri inn. Unnið spil.
bridge
krossgáta
A K G 9 7 3
¥5 2
♦ A D 10
♦ G 7 4
*AD85 4 10 6 4 2
V A 8 6 3 V-----
♦6 ♦87543
4KD10 3 *A862
4----
¥KDG 10 974
♦ K G 9 2
♦ 9 5
Vestur opnaði á tveimur tfgl-
um (Nákvæmnislaufið), sem
sýnir þriggja lita hönd með
stuttlit í tfgli. Suður varð að lok-
um sagnhafi í fjórum hjörtum.
Vestur lét út laufakóng sem
hélt. Ffnt. Austur hlaut að eiga
laufaásinn. Þessvegna spilaði
Vestur tigli i þeirri von að sagn-
hafi ætti tvö lauf. Þá væri hægt
að koma Austri inn sfðar til að
spila tigli — tveir á lauf, tveir á
hjarta — og meira að segja
kannski ein á spaða.
En sagnhafi hafði fyigst með
sögnunum. Vestur var búinn að
gefa of miklar upplýsingar.
Lárétt: 1 snáfa 5 liður 7 strengur
8 fljótur 9 trufla 11 ókunnur 3
hús 14 úrskurð 16 iður
Lóðrétt: 1 sælgæti 2 gróðurland
3 nýr 4 stafur 6 sláni 8 armur 10
hangs 12 eyktarmark 15 I röð
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 hvilft 5 mal 7 ba 9 slki
11 ýfa 13 kol 14 lind 16 km 17 gys
19 mistur
Lóðrétt: 1 hibýli 2 im 3 las 4 fiik
6 hilmar 8 afi 10 kok 12 angi 15
dys 18 st.
KROSSGATA
/ 2 3 ¥ r (0 ? 2 2 7 9 10 52 ii ÍO 2 ¥ /2
13 V 5 /¥ 15 5~ V op Ib II IV 2 18 ib /9 20 92 2/
/9 J2 g L? 2 10 s- ¥ 22 2 V ¥ 5 15 /b 5 b 92
¥ 11 V Uo V 1 ¥ II 15 2 ¥ 15 V IZ 9? /9 12
r ¥ 22 sr 15' Ud 5 12 V 5 20 £ 5 12 2 5 y 2V
5 (o 9? Up 5' 2 ¥ ¥ V 12 Ib 25 5 ¥ 22 2
5 0? 25T b 9 20 2 ý 5' 22 5 3 & 6, V IV u X
v 2* ZÝ V II 5' Uo IZ 3 5" 20 IV (P 9? 2? )(rj /5 6~
2Z 6 5 /r iT V Ue Zk 3 S2. 15 25 /2 g Z 9?
92 zg V n ¥ 15 2 ¥ /9 i r 2¥ 2V 92 17 29 ¥
3o S■ (o 10 9? 252 b /r 5 /é> 5 9? S2 25 /O 2 b S2