Þjóðviljinn - 21.09.1975, Side 19
Sunnudagur 21. september 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
18.00 Höfuðpaurinn.Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.25 Gluggar. Bresk fræðslu-
myndasyrpa. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
18.50 Kaplaskjól. Breskur
myndaflokkur, byggður á
sögum eftir Monicu
Dickens. Vitringurinn Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar,
20.30 Maður er nefndur Eyjólf-
ur Eyjólfsson á Hnausum i
Vestur-Skaftafellssýslu
Séra Sigurjón Einarsson á
Kirkjubæjarklaustri ræðir
við hann. Stjórn upptöku
Þrándur Thoroddsen.
21.10 Einsöngur i sjónvarpssal
Eiður Gunnarsson syngur
lög eftir Árna Thorsteins-
son. Ölafur Vignir Alberts-
son leikur með á pianó. Um-
sjón Tage Ammendrup.
21.25 Frostnætur Sænskt sjón-
varpsleikrit, byggt á skáld-
sögunni „Ragvakt” eftir
skáldkonuna Moa Martin-
son. Leikstjóri Göran Boh-
man. Aðalhlutverk Krister
Hell, Ernst, Gunther, Rolf
Nordström, Tord Peterson,
Christina Evers og Sif
Ruud. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir. Leikurinn ger-
ist um miðja 19. öld. Tiu ára
drengur yfirgefur heimili
sitt, langþreyttur á sifelld-
um sulti og illu atlæti. Hann
flækist um þjóðvegina i
nokkra daga, en fær loks
vinnu á stórbýli sem vika-
piltur. En lifið þar er sist
léttara en heima. Vorið er
kalt. Heimilisfólkið vakir
nótt eftir nótt yfir rúgakrin-
um og reynir að bjarga
hinni dýrmætu uppskeru frá
frostskemmdum. Moa
Martinson fæddist árið 1890
á Austur-Gautlandi. Hún
ólst upp i sárri fátækt og bjó
lengst af ævi sinnar við
þröngan hag. Seinni maður
hennar var Nóbelsskáldið
Harry Martinson. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
ið)
22.25 Að kvöldi dagsSéra Guð-
mundur Þorsteinsson flytur
hugvekju.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Allra veðra von Bresk
framhaldsmynd. 3. þáttur.
Fjölskylduvinur Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Efni
annars þáttar: Tom Simp-
kins hefur ráðið afbrotaung-
ling til starfa i verksmiðj-
unni, og fær ekki af sér að
segja honum upp, þótt hann
kom sér illa. Kynni Andreu
Warner og Philips Hart
verða stöðugt nánari, og
þegar Philip býður eigin-
konu sinni i kvikmynda-
klúbbinn, þar sem hann og
Andrea eru vön að hittast,
grunar Andreu, að það
kunni að leiða til vandræða.
Norma Moffat, barnsmóðir
Toms, og maður hennar
eiga silfurbrúðkaup. Tom
kemur i veisluna, og á vin-
samlegar viðræður við
eiginmanninn, sem grunar
að ekki sé allt með felldu.
Skömmu siðar heimsækir
Tom Normu. Shirley, dóttir
þeirra, kemur óvænt heim
af dansleik og verður vitni
að ástaratlotum þeirra.
21.30 iþróttirMyndir og fréttir
frá iþrótta viðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
22.00 Frá Nóaflóði til nútimans
Breskur fræðslumynda-
flokkur um menningarsögu
Litlu-Asiu. 4. þáttur. Fall
Miklagarðs Þýðandi og þul-
ur Gylfi Pálsson.
22.30 Dagskrárlok
um helgina
8.00 Morgunandakt. Hr. Sig-
urbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og v.eðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónlcikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Tilbrigði
eftir Bach um sálmalagið
„Af himnum ofan hér kom
ég”. Michel Chapuis leikur
á orgel. b. Konsert i C-dúr
fyrir fiðlu, pianó, selló og
hljómsveit eftir Beethoven.
David Oistrakh, Mastislav
Rostropovitsj, Svjatoslav
Richter og Filharmóniu-
sveit Berlinar leika, Her-
bert von Karajan stj. c.
Pianósónata i A-dúr eftir
Schubert. Wilhelm Kempff
leikur.
11.00 Messa i Háteigskirkju.
Prestur: Séra Arngrimur
Jónsson. Organleikari:
Martin Hunger.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Minir dagar og annarra.
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli spjallar við
hlustendur.
13.40 Ilarmonikulög Frankie
Yankovic leikur.
14.00 Staldrað við á Patreks-
firði — sjötti og siðasti þátt-
ur. Jónas Jónasson litast
um og spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar:
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.15 Barnatimi: Kristin Unn-
steinsdóttir og Ragnhildur
Helgadóttir stjórna. Flutt
verður dagskrá um Astrid
Lindgren. Meðal annars les
Þorleifur Hauksson smá-
söguna „Linditréð” i þýð-
ingu Áslaugar Árnadóttur
og Skeggi Asbjarnarson les
úr þýðingu sinni á „Karli
Blómkvist”.
18.00 Stundarkorn með Kjell
Bækkelund. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 úr liandraðanum.Sverr-
ir Kjartansson annast þátt-
inn.
20.00 tslensk tónlist. Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur,
Páll P. Pálsson stjórnar. a.
Forleikur að óperunni „Sig-
urði Fáfnisbana” eftir Sig-
urð Þórðarson. b. „Ég bið
að heilsa”, balletttónlist eft-
ir Karl O. Runólfsson.
20.30 Skáld við ritstjórn. Þætt-
ir um blaðamennsku Einars
Hjörleifssonar, Gests Páls-
sonar og Jóns ólafssonar i
Winnipeg. — Fyrsti þáttur.
Sveinn Skorri Höskuldsson
tók saman. Lesarar með
honum: Óskar Halldórsson
og Þorleifur Hauksson.
21.15 Kvöldtónleikar. a.
Arthur Balsam leikur
Pianósónötu nr. 38 i Es-dúr
eftir Haydn. b. Barry Tuck-
well og St. Martin-in-the
Fields hljómsveitin leika
Hornkonsert i e-moll eftir
Weber, Neville Marriner
stjórnar.
21.45 „Eva i rökkrinu”, smá-
saga eftir Shirley Jackson.
Asmundur Jónsson þýddi.
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir leikkona les.
22.00 Fréttir.
22’15 Veðurfregnir.
Danslög. Heiðar Ástvalds-
son velur og kynnir lögin.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
mónudagui
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9..00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Einar Sigur-
björnsson flytur (a.v.d.v.)
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Baldur Pálmason
byrjar að lesa söguna
„Siggi fer i sveit” eftir Guð-
rúnu Sveinsdóttur. Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög á
milli atriða. Morgunpoppkl.
10.25. Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 M ið d e gi s s a g a n :
„Dagbók Þeódórakis”.
Málfriður Einarsdóttir
þýddi.Nanna ólafsdóttir les
(14). Einnig les Ingibjörg
Stephensen ljóð og flutt er
tónlist eftir Þeódórakis.
15.00 Miðdegistónleikar.
Hljómsveit Tónlistarskól-
ans 1 Paris leikur „Rússlan
og Lúdmilla”, forleik eftir
Glinka og Klassisku
sinfóniuna eftir Prokofjeff,
Ernest Ansermet stjórnar.
Anneliese Rothenberger, -
Fritz Wunderlich, Gottlob
Frick og fleiri flytja atriði
úr óperunni „Mörthu” eftir
Flotow með kór og hljóm-
sveit óperunnar i Berli'n,
Berislav Klobucar stjórnar.
Rudolf Werthen og Eugéne
de Cranck leika á fiðlu og
pianó Polonaise, Brillante
nr. 2 eftir Eieniawsky.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Ævintýri Pick-
wicks” eftir Charles Dick-
ens. Bogi Ólafsson þýddi.
Kjartan Ragnarsson leikari
les (11).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglcgt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Benedikt Bogason verk-
fræðingur talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 „Mér finnst ég kominn
heim”. Dr. Finnbogi Guð-
mundsson les úr bréfum
Stephans G. Stephanssonar
og Helgu Jónsdóttur konu
hans.
20.55 Serenaða fyrir blásara-
kvintett eftir Raymond
Chevreuille. Blásara-
kvintettinn i Brussel leikur.
21.10 Ökuréttindi, forréttindi.
Pétur Sveinbjarnarson flyt-
ur siðara erindi sitt.
21.30 Útvarpssagan: „Ódám-
urinn” eftir John Gardner.
Þorsteinn Antonsson þýddi.
Þorsteinn frá Ilamri les (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur. Óli Valur Hansson
ráðunautur flytur siðara er-
indi sitt um rannsóknir og
nýjungar I garðyrkju.
22.35 Hljómplötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
VANTAR TEXTA
Nr. 16
Mynd nr. 16 hefur lika verið
helst til dónó fyrir annars siðláta
lesendur Þjóðviljans, enda hafa
þeir velflestir þagað um hana
þunnu hljóði.
Þennan texta sendir ó.m.j.
Farðu frá, mér liggur á.
og staðhæfir þar með, að þessi
texti sé jafnframt gáta og geti
haft þrennskonar merkingu.
Hverjum liggur á að gera hvað?
Kemur nú gáta þessi semuppbót á
myndina.
Nasi segir:
— Allur er varinn góður á
kvennaári.
Vambi leggur svofelld orð i
munn lögregluþjónsins:
— Uss, skilurðu þetta ekki mað-
ur. Danadrottning er að koma i
hcimsókn til borgarstjórans.
Og þar með fylgir mynd nr. 17.
Hringið eða skrifið.
Nr. 17
Happdrætti
Háskóla íslands
Aðalskrifstofa happdrættisins, óskar að
ráða skrifstofustúlku frá næstu mánaða-
mótum.
Vélritunarkunnátta áskilin.
Allar upplýsingar veitir Anna Arnadóttir,
fulltrúi, i sima 1-43-65 kl. 10-12 daglega.
Umsóknarfrestur til 25. september.
Happdrætti Háskóla íslands.