Þjóðviljinn - 15.10.1975, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 15. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Guðbjörn Jensson skipstjóri:
Verðum að fá
yfirráðin
Guðbjörn Jensson skip-
stjóri var síðast með
togarann Snorra Sturlu-
son, en hefur nú um
stundarsakir dregið sig í
hlé vegna heilsubrests.
Þjóðviljinn bað
Guðbjörn að segja sitt álit
á væntanlegri samnings-
gjörð við breta:
,,Ég er ekki viss um að þetta
verði raunverulegt, að við fáum
200 milna landhelgi — amk. ekki
eftir sjónvarpsviðtalið um dag-
inn. Maður vonar náttúrlega
það besta, miðin okkar eru orðin
svo voðalega uppurin, Veiðarn-
ar eru stundaðar svo miklu
meira heldur en hér áður þegar
við sigldum með aflann. Þá var
þetta allt öðruvisi. Nú erum við
alltaf við veiðarnar. Ég veit
ekki hvort menn gera sér það
almennt ljóst, að ásóknin i fisk-
inn er miklu meiri en áður. Og
það er vegna þessarar miklu
ásóknar, sem við verðum að fá
j;firráð yfir þessum útfrontum
þar sem fiskurinn syndir upp,
þ.e.a.s. ef við ætlum að halda
sjálfstæðinu. Við verðum að fá
þetta núna, og alls ekki seinna
en núna. En við sjómenn erum
afskaplega hræddir um að þeir
semji af sér núna.
Við sem höfum fylgst með
þessum togaraveiðum hér við
land i 30 ár eða svo, gerum
okkur vel grein fyrir þvi hve
ástand miðanna er orðið slæmt.
XJtfærsla landhelginnar hefur
jafnan gengið þannig fyrir sig,
að þegar fært var út i 12 milur,
þá fengum við i raun þriggja
milna landhelgi. Og þegar fært
var út i 50 milur, þá fyrst feng-
um við raunveruiega 12 milna
landhelgi. Kannski útfærslan i
200 milur færi okkur 50 milna
landhelgi!:
Heldurðu að okkur reynist
unnt að verja 200 milurnar?
,,Já, ég held að það verði
betra fyrir okkur að verja 200
milurnar heldur en 50 milurnar.
Og það er vegna þess að skip
sem er að drattast einhvers
staðar á milli 100 og 200 milna —
það er að stela. Það eru ósköp
hreinar linur. Það er ekki um að
ræða annað, og það kemur sér
enginn út fyrir 200 milur i fljót-
heitum. Það verður ekki um að
ræða að skreppa upp að landinu
— og þeir geta ekki borið þvi við
að þeir séu á skemmtisiglingu
að skoða sig um!
Ef skip verður að veiðum inn-
an 200 milnanna, þá er það ann-
að hvort á samningsbundnu
veiðisvæði, eða það er að stela
og þá er auðvelt að taka það!
Þegar 200 mílna landhelgi
verður raunhæf, þá verður
fiskivernd við ísland alveg i
höndum okkar, við getum ekki
kennt útlendingum um slæmt
ástand. Erum við menn til að
fara með þau mái?
,,Það tel ég. En til að standa
vel að verndunarmálunum og
skynsamlegri nýtingu, verður
Kaupiö bílmerki
Landverndar
að vera náið samband milli
fiskimannanna sem þekkja
miðin og vita hvernig þetta hef-
ur.farið, og fiskifræðinga.
Og skipstjórarnir eiga sjálfir
að passa sina landhelgi. Við eig-
um að passa hver annan. Og
mig langar að koma þvi að, að
það er endileysa af Landhelgis-
gæslunni að vera með stórar
flugvélar og stór skip við að
passa þessa smápunga sem eru
að stelast inn. Það á að hafa
fiskibáta til að passa þá. Það
þarf ekkert stærðarskip til að
taka litinn bát. Það þarf bara
annan litinn bát! — GG
Guöbjörn Jensson
viin við net
Útgeröarrrienn og sjómenn eru manna dómbærastir á net. Þeir leggja aöeins
bestu net fyrir fiskinn. Þess vegna þýöir ekkert annað fyrir okkur en aö leggja
þaö besta og hagstæðasta fyrir þá.
Útgerðarmenn
Sjaldan er ein báran stök. Kaupiö strax - kaupiö ódýrt, úrvals japönsku
þorskanetin frá Nichimo, til afgreiðslu strax af lager í Reykjavík, á hinu
ótrúlega lága Nichimo verði.
Hafið samband við umboðsmenn okkar á íslandi áður en þið festið ykkur
Öskjuhlíðarskóli
verður settur fimmtudaginn 16. október
kl. 13. Foreldrum og öðrum forráðamönn-
um nemenda er boðið að ræða við kennara
og skoða skólann sama dag kl. 20.30.
Skólastjóri
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 165., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
verksmiöjuhúsi viö Sæmundargötu á Sauðárkróki meö til-
heyrandi íóðaréttindum og meö vélum og tækjum, tilheyr-
andi Sokka- og prjónaverksmiðju i húsinu töldu eign Sam-
verks h/f, fer fram aö kröfu Framkvæmdasjóðs Islands,
Iönaöarbanka tslands h/f o.fl. á eigninni sjálfri föstudag-
inn 17. okt. 1975 kl. 14.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
SÍMINN
ER 17500
IJOÐVIUINN
Hreint É
fá§>Sand I
fagurt I
land I
LANDVERND
Til sölu hjá ESSO og SHELL
benslnafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavöröustig 25
Umboðsmenn
KRISTJANO.
SKAGFJÖRÐ
Sími 24120