Þjóðviljinn - 15.10.1975, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. október 1975.
Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við útfærslu
íslenskufiskveiðilögsögunnar í 200 mílur í dag, 15. októ-
ber og skorum á alla íslendinga að standa saman í þessu
mesta lífshagsmunamáli íslensku þjóðarinnar.
Verkamannafélagið Árvakur,
Eskifirði
Byggingamannafélagið Árvakur,
Húsavik
Verkalýðsfélagið Hörður,
Hvalfirði
Verkalýðsfélag
Austur-Húnvetninga,
Blönduósi
Verkalýðsfélag Vestmannaeyja
Verkakvennafélagið Aldan,
Sauðárkróki
Verkalýðs- og sjómannafélag
Fáskrúðsf jarðar
Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs
Verkalýðsfélag Húsavíkur
Verkalýðsfélag Breiðdælinga,
Breiðdalsvik
Verkalýðsfélag Patreksf jarðar
Verkalýðsfélagið Skjöldur,
Flateyri
Trésmiðafélag Akureyrar
Vörubílstjórafélagið Valur,
Akureyri
Verkalýðsfélag Tálknaf jarðar
Sjómannafélag (sfirðinga