Þjóðviljinn - 15.10.1975, Page 26

Þjóðviljinn - 15.10.1975, Page 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. október 1975. Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við útfærslu íslenskufiskveiðilögsögunnar í 200 mílur í dag, 15. októ- ber og skorum á alla íslendinga að standa saman í þessu mesta lífshagsmunamáli íslensku þjóðarinnar. Verkamannafélagið Árvakur, Eskifirði Byggingamannafélagið Árvakur, Húsavik Verkalýðsfélagið Hörður, Hvalfirði Verkalýðsfélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi Verkalýðsfélag Vestmannaeyja Verkakvennafélagið Aldan, Sauðárkróki Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðsf jarðar Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs Verkalýðsfélag Húsavíkur Verkalýðsfélag Breiðdælinga, Breiðdalsvik Verkalýðsfélag Patreksf jarðar Verkalýðsfélagið Skjöldur, Flateyri Trésmiðafélag Akureyrar Vörubílstjórafélagið Valur, Akureyri Verkalýðsfélag Tálknaf jarðar Sjómannafélag (sfirðinga

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.