Þjóðviljinn - 19.10.1975, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.10.1975, Blaðsíða 3
Sunnudagur 19. október 1975. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Listasafn íslands: i gær var opnuð i öllum sölmn Listasafns islands yfirlitssýning á verkum Jóns heitins Engilberts. Hér cr um aft ræöa mjög yfir- gripsmikla sýningu, alls 162 myndir, sem iiafa veriö lengi I undirbúningi. Sýningin stendur i 4 vikur og er opin alla daga frá 13.30 til 22. Jón Engilberts var fæddur i Elstamyndin á sýningunni— frá æskustöðvunum á Njálsgötu — máluð þegar Jón var 18 ára og bjó i húsinu nr. 12 við þá götu. r i JARÐELDARNIR I HEIMAEY W Upphleypt plastkort í 5 litum, sem lýsir afleiðingum eldsumbrotanna i Heimaey 1973. Sýning á verkum Jóns Engilberts Reykjavik 23. mai 1908. Hann var lemandi i einkaskóla Guðmundar rhorsteinssonar i Reykjavik 1921- 22 og við Samvinnuskólann 1925- ’26. Stundaði teikninám við Teknisk Skole i Kaupmannahöfn á árinu 1927 og við Listaháskól- ánn i Kaupmannahöfn 1928-31, og voru aðalkennarar hans Ejnar Nielsen og Aksel Jörgensen. A árunum 1931-33 stundaði hann nám_við Listaháskólann i ósló og var aðalkennari hans þar Axel Revold. Jón Engilberts var búsettur i Reykjavik 1933-34 og siðan i Kaupmannahöfn 1934-40, er hann fluttist alkominn heim til islands. A þessu timabili hélt hann nokkr- ar sýningar i Reykjavik m.a. 1929, 1930 1934 og 1939. A árunum 1934-40 tók hann virkan þátt i dönsku listalifi og var m.a. kjörinn félagi i sýningarhópnum Skrifstofustarf Afgreiðslu- og operatorstarf á bæjarskrif- stofunni i Kópavogi er laust til umsóknar Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða vélritunarkunnáttu og geti hafið starf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 26. okt. og skal skila umsóknum til undirritaðs sem veitir allar nauðsynlegar upplýsingar á- samt Magnúsi A. Bjarnasyni aðalbókara. Bæjarritarinn i Kópavogi NÝKOMIÐ borðstofuborð — stólar Hringborð 110 cm I brúnu og grænu með stækk- unarplötu. Hin vinsæla eldhusborðastærð 95 cm með stækkunarplötu í brúnu, grænu og viðarlit. 5 gerðir af stólum. Vörumarkaðurinn h 1. 1 Ármúla 1A. Húsgagna og heimilisd S-86-112 | Matvörudeild S-86-111. Vefnaðarv.d. S-86-113 Kammeraterne 1936 og i Grafisk Kunstnersamfund. Þegar heim kom 1940 varð hann kennari við Handiða- og mynd- listarskóla Islands 1941-42 og 1948- 49 og tók jafnframt þátt i félags- störfum myndlistarmanna. Hann var ritari i Félagi islenskra myndlistarmanna 1945-47, ritari islandsdeildar norræna lista- bandalagsins, i stjórn Bandalags islenskra listamanna á sama tima og formaður félagsins tslensk grafik. Verk eftir Jón Egilberts eru i mörgum einkasöfnum og opin- berum listasöfnum viðsvegar um heim, til að mynda i Statens Museum for Kunst i Kaup- mannahöfn.Cincimati Museum of Art, U.S.A., Colby College Art Museum, Maine, U.S.A. og Lista- safni islands. Jón Engilberts lést i Reykjavik 12. febrúar 1972. 1 sýningarskrá bendir dr. Selma Jónsdóttir, forstöðumaður Listasafnsins á að með þessari sýningu komi islendingum nú fyrst fyrir sjónir heildarmynd af dagsverki, Jóns Engilberts. t, y., t-ym Ágúst Petersen sýnir í húsinu Norræna Agúst Petersen opnaði mál- verkasýningu i Norræna húsinu i gær, laugardag, og verður sýn- ingin opin til 28. þessa mánaðar. Þetta er I2ta einkasýning Agústs, en auk þess hefur hann tekið þátt i mörgum samsýningum og far- andsýningum heima og erlendis. Um Ágúst skrifaði Hjörleifur Sigurðsson forstöðumaður Lista- safns ASl: ,,Hann hefur ótviræða hæfileika málarans, og tekst alloft að gera myndir, sem festast i huganum sakir dulinna töfra, sem litirnir geyma.” V Gefið út af Bæjarstjóm Vestmannaeyja í tilefni þess að 2 ór em liðin síðan þessum einstæðu náttúmhamfömm lauk. • Ef þér hafið hug á að tryggja yður eintak af þessari útgáfu, þá vinsamlegast hafið hraðann á, þvi byrgðir em takmarkaðar. ^ Verð 2975 kr. - Fæst hjá bóksölum um land allt-Sórstakar umbúðír fyrirliggjandi BENC0, HEILDVERSLUN SIIN/II 21945 - REYKJAVÍK ÖLLUM AGÖÐA AF SÖLU KORTAIMNA VARIÐ TIL UPPBYGGINGARSTARFSINS 'l'EYJUM Lokað Frá hádegi mánudaginn 20. okt. vegna út- farar Guðmundar J. Breiðfjörðs blikk- smiðameistara. Breiðfjörðs blikksmiðja 100 fermetrar á 3 þúsund kr. VERÐLÆKKUN 10 lítra fötur með PLASTMÁLNINGU á aðeins kr. 3.000 Innihaldið þekur 100 fermefra Litir: Hvítt — Beinhvítt — Beingult — Margir dökkir litir Allt á kr. 3.000 fatan Grípið tækifærið strax og sparið ykkur stórfé ____ II V.ggfóður- og málnlngadoild I ■(■4 fj Ármúla 38 ■ Rayk|avlk V llUlill 1 Simar 8.54-86 6 8-54 71 Opið til kl.10 á föstudögum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.