Þjóðviljinn - 19.10.1975, Blaðsíða 21
Sunnudagur 19. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 21
I
Þetta er hlutur sem ég var biilnn að finna upp til að skilja
Ijósið frá myrkrunum.
Ungir skákmenn kynntir
Bjarni Hjartarson
Bjarni lijartarson, sem er
aðeins 15 ára, fluttist til Reykja-
vikur fyrir einu ári og hefur siðan
látið nókkuð að sér kveða á skák-
inótum hér. Aður bjó hann á
Kgilsstöðum, og tók hann þátt i
skákmóti þar og lenti i öðru sæti.
A skákkeppni landsmótsins tefldi
Bjarni fyrir Austurland og stóð
sig injög vel.
Næstu mót hans voru skákþing
Reykjavikur, þar sem hann hafn-
aði'i 2—3 sæti i c-riðli, og skákmót
gagnfræðaskólanna , fyrir Haga-
skóla, og fékk þá annan besta
árangur á fyrsta borði á eftir
Margeiri Péturssyni.
Bjarni er einn af unglingunum
sem fóru til Akureyrar og vann
þar Hólmgrim Heiðreksson. A
næstunni ætlar hann að taka þátt i
nokkrum mótum og verður
gamanaðfylgjastmeðhonum þá.
Skákkeppni gagnfræðaskólanna
Hvítt: Margeir Pétursson.
Svart: Bjarni Hjartarson.
0.
7.
K.
9.
10.
1. c4
2. Rc3
:t. Rf:t
4. g:t
5. cxd5
<14
Bg2
0-0
Be 3
b:t
11. bxc4
12. Hcl
i:t. Rgs
14. Rxd5
15. h4
lli. I)c2
17. Hldl
18. Relt
19. Bxcli
20. BxaK
f:t
Bf2
23. hxg5
24. g4
25. I)d2
20. gxl'5
21.
22.
e4
Kll
Dc2
Ke2
Hhl
Kfl
Hh5
fxe4
Hh2
Dxe4
Hg2
3K. Kgl
39. gefið.
27.
2K.
29.
30.
31.
32.
33.
34.
35.
30.
37.
RfG
e6
c5
(15
exd5
RcO
BeO
Be7
c4
aO
dxe4
0-0
Rd5
Bxd5
b5
f5
hG
BxeO
B d 5!!
DxaK
BdO
g5
hxg5
DeK
DgO
DhO
Dh2 +
B14
Dh:t+
HeK
Dxf5
Hxe4
Bxcl
I)g4
Bxe4
I)xe4
Bd2
c3
Unglingasveit T.R. — S.A.
Ilvitt: Bjarni Hjartarson.
Svart: Hólmgrímur lleiðreksson.
Pirc ■vöni
1. e4 í?«
•> (14 Bf>7
•j II d6
1. RI3 Rffi
5. Rc3 (1-0
li. Be2 C 5
7. 0-0 cx(14
K. Rxd4 Rc6
9. Rb:t a5
III. ;i4 Rb4
11.1 he'.t Be6
12. Rdl HcK
13. Rxeli fxe6
14. f.5 gxf5 e 5!
15. Ili. OXIi) Bd:t (15
17. Bl'2 I)d7
' 1K. Khl IlfdK
19. Bbfi Rxd3
2(1. c x (13 HeK
21. BxaS llaK
22. B(1 (i (14
23. 1)1)3 + KhK
24. Re4 Rd5
25. HgS Bf6
2(i. Re(i HgK
27. a5 Re3
2K. 1112 llacK
29. R c 5 Hxc5??
311. Bxc5 I)c(i
31. . I)b(i! I)d5
32, • U(?l e4
33, . dxel Rg4?
34 . 1114! I)e5
35 • Hfifl Re3
3(i . II112 HcK
37 . b 1 lfc(i
3K . I)(lK + Kg7
39 . 11213 ll(i
III . hl! Kf7
11 • Hfí3! BgS
12 . hxfí.v Hxc5
13 • fí'i+'. Kgi
11 . 1 (i + !! gefið.
Skákþing Revkjavikur 1975.
llvitt Bjarni Hjartarson.
Svart: Guðlaug Þorsteinsdóttir.
Krönsk vörn.
1. c4
2. (13
3. Rd2
4. ltgf3
5. dxef
0. e5
7. I)e2
K. Re4
9. Bg5
10. 0-0-0
eli
d5
Rd7
dxe4
RgfO
Rg4
Bc5
De7
DfK
fti
11. el'6 gxf(i 19. Bg(i + Ke7
12. h:t fxg5 20. Db4 + c5
13. hxg4 h6 21. I)c4 HfK
11. I)c4 I)e7 22. g:t Dg7
15. B(l3 Bd(i 23. g5 llliK
16. Kexgá Re5 24. 1)c 3 DfK
17. Rxe5 1K. 14 Dxg5 + Df 6 25. RI7 gefið. J.S.I
KRÖFLUNEFND
KRÖFLUVIRKJUN
óskar eftir að ráða vanan rafvirkjameist-
ara til starfa við undirbúning og umsjón
með niðursetningu raftækja og frágangi
rafbúnaðar i Kröfluvirkjun. Starfið er
laust til umsóknar strax, og er ráðningar-
timi óákveðinn.
Umsóknir um starfið, með upplýsingum
um fyrri störf og menntun, sendist skrif-
stofu Kröflunefndar, pósthólf 5, Akureyri
fyrir 1. desember nk.
Nauðsynlegt er, að væntanlegir umsækj-
endur búi yfir starfsreynslu við svipaðar
framkvæmdir og ráði yfir enskukunnáttu.
Frekari upplýsingar um starfið veitir
skrifstofa Kröflunefndar, Strandgötu 1,
Akureyri, simi 21102.
Námskeiö
Fyrir konur, sem taka börn i daggæslu eða
hafa hug á að taka það að sér, verður
haldið að Norðurbrún 1 á timabilinu 23.
okt. — 2. des. n.k., á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 20:00 — 22:30.
Flutt verða erindi um þessi efni:
— Þroskaferill barna innan skólaaldurs —
6 erindi. Valborg Sigurðardóttir, skóla-
stjóri Fósturskólans.
— Barnið og samfélagið — 2 erindi. Dr.
Björn Björnsson, prófessor.
— Meðferð ungbarna — 1 erindi. Pálina
Sigurjónsdóttir, heilsugæsluhjúkrunar-
kona.
— Hollustuhættir og hreinlæti — 3 erindi.
Sigriður Haraldsdóttir, húsmæðra-
kennari.
— Kennsla og verkleg þjálfun i föndri,
leikjum o.fl. Kristin Jónsdóttir, fóstra.
Námskeiðsgjald er kr. 500,00.
Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudag 23.
okt. n.k.
SSi Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
!| f Vonarstræti 4 sími 25500