Þjóðviljinn - 19.10.1975, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 19.10.1975, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. október 1975. Bfj^YKJAVÍKDgB FJÖLSKYLPAN i kvöld kl. 20,30. 30. sýning. SKJALPHAMRAK þriðjudag kl. 20,30. SKJALHHAMRAR miðvikudag kl. 20,30. FJÖLSKYLPAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALIMIAMRAR laugardag kl. 20,30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Sími 16444 Skrýtnir feðgarenn á ferð Steptoe and Son Rides again Sprenghlægileg ný ensk lit- mynd um furðuleg uppátæki og ævintýri hinna stórskrýtnu Steptoe-feðga. Ennþá miklu skoplegri en fyrri myndin. tSLENSKUR TEXTI. Sv id kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBlÓ Sfmi 32075 -Ííl® ST'»o Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun. Leikstjóri er George Roy Hill Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Skytturnar þrjár. Ný dönsk teiknimyód i litum eftir hinni heimsfrægu sögu Alexanders Dumas. Skýringar eru á islensku. NÝJA BÍÓ ' Sfmi 11544 Sambönd í Salzburg tslenzkur texti Spennandi ný bandarisk njósnamynd byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Helen Mclnnes, sem komið hefur út i Islenskri þýðingu. Aöalhlutverk : Barry Newman, Anna Karina. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum Barnasýning kl. 3: Hrekkjalómurir.n Mjbg skemmtileg gaman- mynd i litum með George C. Scott I aöalhlutverki. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Sér grefur gröf þótt grafi The internecine project Ný, bresk litmynd, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir og kaldrifjaöa moröáætlun. Leikstjóri: Ken Huges. Aöalhlutverk: James Coburn, Lee Grant. tSLENSKURTEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: I strætó Bresk gamanmynd i litum. Mánudagsmyndin: Heimboðið Snilldarlega samin og leikin svissnesk verðlaunakvik- mynd í litum. Leikstjóri: Claude Goretta. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SENDIBILASTÖÐIN Hf WOÐLEIKHÚSIÐ KARPEMOM MUBÆRINN I dag kl. 15 Fáar sýningar eftir. SPORVAGNINN GIRNP 4. sýning i kvöld kl. 20. Hvit aðgangskort gilda. 5. sýning miðvikud. kl. 20. CARMEN Ópera eftir Georges Bizet. Þýðandi: Þorsteinn Valdi- marsson. Leikmynd: Baltasar. Dansasmiður: Erik Bidsted. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczo. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. 3. sýning miövikudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ MILLI IIIMINS OG JARÐAR i dag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ i kvöld kl. 20.30. Miösala 13,15—20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. i kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiöasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17—20. Næsta sýning fimmtudags- kvöld. Simi 4-19-85. TÓNABÍÓ TOMMÝ Ný, bresk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Towns- hend og The Who. Kvikmynd þessi var frumýnd I London I lok mars s.l. og hefur slðan verið sýnd þar við gifur- lega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábær- ar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd I stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stig- wood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Ilaltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, Keit Moon, Tina Turner og The Who. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11.30. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Hrckkjalómurinn Mjög skemmtileg gaman- mynd i litum með George C. Scott i aðalhlutverki. Sfmi 18936 Hver er morðinginn ÍSLENSKUR TEXTI Ofsaspennandi ný itölsk-ame- risk sakamálamynd sem likt er við myndir Hitchcocks, tek- in i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Pario Argento. Aðalhlutverk: Tony Musante, Suzy Kendall, Enrico Maria Salerno, Eva Rénzi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allra siöasta sinn. Harðjaxiar frá Texas ÍSLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 4. Bönnuð innan 12 ára. Riddarar Arthurs konungs Sýnd kl. 2. apótek Reykjavik Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 16. til 24. er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una um nætur og á helgum dög- um. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. llafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, latigardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 til • 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar t Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er viö til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf að fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan í Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — sími 4 12 00 Lcgreglan I Hafnarfirði —simi 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspitalans Slmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göng'u- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Mænusóttarbólusetning í vetur. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur ámánudögum kl. 16.30 til 17.30. — Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud—föstúd. kl. 18.30-19.30 laugard. — sunnudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Landakot: Mánud.—laugard. 18.30— 19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali lirings- ins: kl. 15—16 alla daga. ctoabén Kópavogshælið:E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Hvítabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. bókabíllinn Abæjarhverfi: Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 — þriðjud. kl. 3.30—6.00. Breiðholt: Breiöholsskóli— mánud. kl.7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30— 5.00. Hólagarður, Hóla- hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iöufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. Háaleitishverfi: Álftamýrar- skóli — miövikud. kl. 1.30—3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. ki. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Holt — Iliíðar: Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakka- hlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskölans — miðvikud. kl. 3.30—5.30. Laugarás: Versl. við Norður- brún — þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi: Dalbraut/ Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa- teigur — föstud. kl. 3.00—5.00. Sund: Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30— 7.00. Tún: Hátún 10 — þriðjúd. kl. 3.00—4.00. Vesturbær: Versl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Sker jafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjaröarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 2.30. SkráC frá GENGISSKRÁNING NR. 192 - 16. október 1975. Rining Kl. 12.00 Kaup Sala 15/10 1975 1 Ðanda ríkjadolla r 165, 20 165, 60 16/10 - l Stcrlingspund 338,65 339,65 * - - 1 Kanadadollar 160, 30 160, 80 * - - 100 Danskar krónur 2751,80 2760, 10 * - - 100 Norska r krónur 2999, 20 3008,30 * - - 100 Supnskar krónur 3767,75 3779, 15 * 15/10 - 100 Finnsk mörk 4260,85 4273,75 16/10 - 100 Franskir írankar 3750,70 3762, 10 * - - 100 Uulg. frankar 424, 25 425, 55 * - - 100 Svissu. frankar 6216,25 6235,05 * - - 100 Gyllini 6216, 85 6235, 65 x - - 100 V. - Uýj-.k mörk 6413,60 6433, 00 * - - 100 Lírur 24, 39 24,46 * - - 100 Austurr. Sch. 905,20 907,90 * - - 100 Escudos 620, 15 622,05 ♦ - - 100 Peseta r 279, 10 280, 00 1 15/10 - 100 Y en 54, 56 54, 73 - - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99.86 100,14 - - 1 Reikningsdollar - Vörus kipta lönd 165, 20 165,60 * hreytinp frá sffiustu skráningu félagslíf bridge Sunnudagur 19.10 kl. 13.00 Gengið verður á Lyklafell og um nágrenni þess Verð kr. 500. Brottferðarstaður: Umferðar- miðstöðin (aö austanverðu). — Sunnud. 19/10 kl. 13. ________ Ferðafélag lslands. m skák Hvitur mátar i öðrum leik. i m, ’CJII 1 • usnc'i UTIVISTARFERÐIR Kjós-Kjalarnes, gengið um Hnefa og Lokufjall (létt ganga), Fararstj. Friðrik Sigurbjörnsson. Verð 700 kr. , fritt fyrir börn i fylgd með fuli- orðnum. Brottfararstaður B.S.l. (vestanverðu)— útivist. Mæðrafélagið Félagið heldur fyrsta fund haustsins þriöjudaginn 21. okt. að Hverfisgötu 21 kl. 20. Lilja Olafsdóttir ræðir um Kvenna- fridaginn 24. okt. Mætið vel og stundvislega. —Stjórnin. Sjálfsbjörg, Reykjavík. * Spilum aö Hátúni 12. þriðju- daginn 21. október kl. 20.30 stundvislega, Fjölmennið. — Nefndin. Systrafélagiö Alfa. Félagið hefur happamarkað að Hallveigarstöðum sunnudaginn 19. þessa mánaðar kl. 14. Á boðstólnum allskonar fatnaður, noiað og nýtt, og margt fleira. Allt selt mjög ódýrt. — Stjórnin. Arið 1948 kom út bók um varnarspilamennsku eftir þann góða mann, Aksel Nielsen. Hér er snoturt dæmi úr þessari bók Nielsen sat sjálfur i Austur og stóðst ekki prófið. iG 5 VK 10 ♦ A 9852 *K G 8 5 4K42 *AD963 V5 4 2 V A 8 ♦ KD64 VG73 «9 4 2 + 10 7 3 4, 10 8 7 y D G 9 7 6 3 ♦ 10 * A D 6 Austur Suður Vestur Norður 1 spaða 2 hjörtu 2 spaða 3 tigla pass 3 hjörtu pass 4 hjörtu Út kom spaðatvistur, og Aksel, vinur okkar, Nielsen drap meö ásnum. Og nú brást honum bogalistin. Góðar likur eru á þvi að sagnhafi eigi þrjá hunda i spaða. Þessvegna má hann ekki fá færi á þvi að trompa spaða i borði. Ef Austur spilar hjartaás og meira hjarta getur sagnhafi tekið trompin og hirt fjóra slagi á lauf, jafnvei þótt hann eigi ás i laufi. Þannig hverfur tapslagur- inn á spaða. Lausnin er sú að Austur spili út hjartaáttunni í öðrum slag. Þá er sama hvað sagnhafi spriklar. glens

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.