Þjóðviljinn - 07.11.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.11.1975, Blaðsíða 11
Föstudagur 7. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 EIKFÉLAG YKJAYÍKDlC SKJALHHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUM ASTOFAN laugardag. — Uppselt. 5. sýning. Blá kort gilda. SKJALPHAMRAR sunnudag. — Uppselt. SAUM ASTOFAN þriöjudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. FJÖLSKYLÍMN miðvikudag kl. 20,30. 35. sýning. SKJALPHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 1-66-20. Slml 16444 Meistaraverk Chaplins: SVIBSLJÚS Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flest- um talin einhver hans besta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari: Charlie Chaplin, ásamt Claire Rloom, Dydney Chap- lin. ÍSLÉNSKUR TEXTI Hækkaö verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. LAUGARASBlO Simi 32075 Barnsránið Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope meft tSLENSKUM TEXTA. Myndin cr sérstaklega vel ger6, enda leikstýrt af Ilon Sieget. A6alhlutverk: Michael Caine, Janet Suzman, Ponald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7 morð Ný spennandi sakamálamynd i litum og Cinemascope með islenskum texta. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnuin innan 16 ára. ilk Sfmi 18936 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáld- sögu með sama nafni eftir Emtnanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green, Enskt tal. ISLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnaskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miöasalan opin frá kl. 3. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið CARMEN 5. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Gul aögangskort gilda. 6. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. sýning miðvikudag kl. 20. IIATÍÐASÝNING Þjóðræknisfélags laugardag kl. 14. islendinga KARPEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRNP sunnudag kl. 20. Litla sviðið Hákarlasól Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Simi 1- 1200. HÁSKÓLABÍÓ Slmí 22140 S.P.Y.S. 00NALD EUKTTT SUTHERLAND & G0ULD Z0UZ0U XAVIER GELIM ■ J0SS ACKLAND Einst'aklega skemmtileg bresk ádeilu- og gamanmynd um njósnir stórþjóöanna. Breska háftið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Ponald Suther- land, Elliott Gould. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Stmi 11544 Lokaorustan um Apaplánetuna Spennandi ný bandarisk lit- mynd. Myndin er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apapiánetunni og er sú fimmta og slðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddy Mcltowall, Claude Akins, Natalic Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl.. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ TOMMÝ Ný, bresk kvikmynd, gerö af leikstjóranum Ken Kussell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Towns- hend og The Who. Kvikmynd þessi varfrumýnd I London i lok mars s.l. og hefur siöan veriö sýnd þar við gifur- lega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábær- ar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur veriö sýnd. Myndin er sýnd i stereo og meö segultón. Framleiðendur: Robert Stig- wood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Koger Paltrey, EI- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, Keit Moon, Tina Turner og The Who. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11.30. Hækkað verö. Smáauglýsingar Þjóðviljans 30.000 LESENDUR Wt oov/um Skólavörðustig 19 Simi 77500 apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varslaapótekanna vikuna 31.-6. ll.er i Háaleitisapóteki og Vest- urbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur óg á helgi- dögum. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. llafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar í Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — sími 1 11 00 t Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — SjUkrabill simi 5 11 00 bilanir Bitanavakt borgarstofnana — Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf að fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan i Itvik — simi 1 11 66 Lögreglan í Kópavo^i — sími 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—sími 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspitalans Sími 81200. Siminn er opinn allan sólarhrmginn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: t Heilsuverndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. sjúkrahús öagDéK Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Landakot: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- timi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Fæöingardeild: kí. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali lirings- ins: kl. 15—16 alla daga. Sólvangur; Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. , • borgarbókasafn Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, ' simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókabiiar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin hcim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasiifn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæia, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. SkráC írá GENGISSKRÁNING NR. 205 - 5. nóvember 1975 Eining Kl.13.00 Kaup Sala 5/11 1975 1 Banda rfk jadolla r 166.00 166,40 * - - 1 Sterlingspund 342.70 343,70 * - - l Kanadadollar 163,40 163.90 * - - 100 Danska r krónur 2772,80 2781,10 * - - 100 Norskar krónur 3016,70 3025,80 * - too Sænskar krónur 3798.10 3809.60 * - - 100 Finnsk mörk 4320, 50 4333, 50 * - - 100 Franskir frankar 3790, 10 3801, 50 * - - 100 Bt*le. frankar 428,25 429,55 * - - 100 Svissn. frankar 6286,00 6304,90 * - - 100 Gylljni 6284, 10 6303, 00 * - - 100 V. - Þvzk mörk 6463, 50 6483, 00 * - - ' 100 Lírur 24, 56 24,64 * - - 100 Austurr. Sch. 912. 10 914.80 * - - 100 Eacudos 624, 20 626, 10 * 4/11 - 100 Peseta r 280,70 281,50 S/ll - 100 Yf n 54,98 55.1S * - - 100 Reikningskrónur - Vor ub kipta lönd 99.86 100,14 - - 1 Rcikninuðdollar - Vöruskiotalönd 166,00 166,40 * Rreyting frá síCustu akráningu skák UTIVISTARFERÐIR llvitui mátar i öðrum leik. m #jg§ S ■« HiBl i ■ ■ H Laugard. 8/11 kl. 13 Geldinganes. Fararstj. Sólveig Kristjánsd. Verð 500 kr. Sunnud. 9/11 kl. 13 Undirhlíðar. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 600 kr. Brott- fararstaður B.S.Í. (vestan- verðu). Allir velkomnir — Útivist. Hvitabandskonur halda sinn ár- lega basar sunnudaginn 9. nóvember nk. Munum veitt móttaka að Hallveigarstööum (uppi) laugardaginn 8. nóv. kl. 15—18. to>i i :usnnri félagslíf bridge ekki verið þekktur fyrir annaö en að dobia þá lika. Fjórir spaðar unnust auðveld- lega, þvi að allt spilið var þetta: A KD852 V AK64 ♦ 74 ♦ K9 AA4 ▲ 1093 V D10975 y — ♦ 86 + A10953 rn G1063 1, D7542 A G76 V G832 ♦ KDG2 ♦ A8 Á hinu borðinu spilaði Bella- donna fjögur hjörtu ódobluö og fór tvo niður. Þrátt fyrir þessa bommertu krækti Forquet sér I heims- meistaratitilinn eins og alþjóð veit. lieilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Borgarspitatinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard. —sunnudag kl. 13.30—14.30 Og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 0 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Laugard. 8. 11. kl. 13.30. Gönguferð um Gróttu, örfirisey og Hólmana, undir leiðsögn Gests Guðfinnssonar blaða- manns. Fargjald kr. 400.- greitt við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. — Fcrðafélag tslands. SUNNUDAGUR 9 . NÖVEMBER. kl. 13.00 Gönguferð um ' Rjúpnadali, Sandfell að Lækjarbotnum ' (auðveld gönguleið) Fargjald kr. 500,- greitt við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. (að austanverðu) — Ferðafélag tslands. Þú situr i Vestur með þessi spil: 4t A4 y D10975 y 86 4 G1063 Norður opnar á cinum spaoa og Suður segir eitt grand, sem get- ur verið jákvætt. Norður segir tvö hjörtu og Suður fjögur hjörtu. Þetta er sveitakeppni, og þú veist aö Noröur-Suður kunna sitthvað fyrir sér i bridge. Hvað segirðu? Sagðirðu dobl? Jæja, það er þá ekki leiðum að likjast. Þaðgerði nefnilega hann Forquet lika i úrslitum heimsmeistarakeppn- innar 1974. En þá gerði banda- rikjamaðurinn Goldman i Suður sér litið fyrir og sagði fjóra spaða. Og auðvitað gat Forquet synmgar Sýning i MiR-salnum Sýning á eftirprentunum sovéskra veggspjalda frá styrj- aldarárunum 1941—1945 og veggspjöldum, sem gefin voru út i Sovétrikjunum á þessu ári til kynningar á sovéskum kvik- myndum um styrjöldina og atburði er þá gerðust, verður opnuð i MlR-salnum, Laugavegi 178, fimmtudaginn 6. nóvember kl. 18. Sýningin verður opin þann dag til kl. 20, laugardaginn 8. nóv. kl. 16—18 og sunnudaginn 9. nóv. kl. 14—16. Eftir það á skrifstofutima MtR, á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 17.30 — 19.30. ölium heimill að- gangur. útvarp 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagblaöanna), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdótt- ir les. „Eyjuna hans Múminpabba” eftir Tove Jansson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjall- að viö bændur 10.05 Ut handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson talar við Guðnýju Jónsdóttur frá Galtafelli: fyrsti þáttur. Morguntónleikar kl. 11.00: Janos Sebestyen og Ungverska kammersveitin leika Pastorale i G-dúr fyrir sembal og strengjasveit eft- ir Gregor Joseph Werner, Vilmos Tatrai stjórnar/- Werner Neuhaus Hans Plummacher, Helmut Hucke, Werner Mauruschat og hljómsveitin Consortium Musicum leika Sinfóniu Concertante fyrir fiðlu, selló, óbó, fagott og hijóm- sveit eftir Haydn, Fritz Lehan stjórnar / Wilhelm i B-dúr (K595) eftir Mozart, Kari Böhn stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. , Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A fullri ferð” cftir öscar Clausen Þorsteinn Matthiasson les (16) 15.00 Miðdegistónlcikar John de Lancie og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika „L’Horologe de Flore” — „Blómaklukkuna” —, tónverk fyrir óbó og hljóm- sveit eftir Jean Francaix, André Previn stjórnar. Hljómsveit undir stjórn Stanley Black leikur „Spartacus”, balletttónlist eftir Aram Katsjatúrian. 15.45 Lcsin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Tveggja daga ævintýri” cftir Gunnar M. Magnúss Höfundur les (6) 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 „Athvarf”, tónvcrk eftir Herbert H. Ágústsson við kvæðið „Sýn” eftir Jóhann Hjálmarsson (frumflutn- ingur). Sinfóniuhljómsveit tslands leikur. Einsöngvari: Elisabet Erlingsdóttir. Framsögn: Gunnar Eyjólfsson. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. 22.20 „Ef bilstjórann vantaði, þá var altt ómögulegt" Pétur Pétursson ræðir við Gunnar ólafsson ökumann. 21.20 Kórsöngur Kór Howard-háskólans syngur amerfsk trúarljóð. 21.30 Utvarpssagan: „Fóstbræður" cftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lciklistarþáttur Umsjón: Sigurður Pálsson. 22.50 Skákfréttir. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. § sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og augiýsingar. 20.40 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. 21.30 Saga loftskipanna. Sænsk mynd um ævintýra- legan þátt I loftferðasög- unni, sem virðist að fullu lokið. Þýðandi Hallveig Thorlacius og þulur ásamt henni Ingi Karl Jóhannes- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.25 Elmer Gantry. Banda- risk biómynd frá árinu 1960, byggð á sögu eftir Sinclair Lewis. Leikstjóri Richard Brooks. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Jean Simmons og Arthur Kennedy. Aðal- persónan, Elmer Gantry, er bandariskur farandprédik- ari seint á öldinni sem leiö. Hann er sjálfur meir en lítið blendinn i trúnni, en predik- anir hans hrifa almenning með meiri krafti en hann gat sjálfan órað fyrir. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Aður á dagskrá 17. ágúst 1974. 00.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.