Þjóðviljinn - 25.11.1975, Side 16

Þjóðviljinn - 25.11.1975, Side 16
MOÐVIUINN Þi-iðjudagur 25. nóvember 197! Fyrsti fundur nýkjörinnar miðstjórnar Fyrsti fundur nýkjörinnar mið- stjórnar Alþýðubandalagsins verður haldinn, að Grettisgötu 3, Reykjavik, næstkomandi laugar- dag, þann 29. nóvember, og hefst klukkan 2 eftir hádegi. Á fundinum fer fram kjör fram- kvæmdastjórnar flokksins og ým- issa nefnda miðstjórnarinnar. Á miðstjórnarfundinum verður einnig fjallað um stöðuna í kjara- málum launafólks. Kekkonen rœðir við flokkana Helsinki 24/11 ntb — Uhro Kekkonen forseti Finnlands kall- aði i dag á sinn fund fulltrúa lýð- deinókrata (samfylking komm- linista og annarra), Sænska alþýðuflokksins og Krjálslynda alþýðuflokksins til að kynna sér viðhorf þeirra til stjórnarmynd- unar. Fulltrúar siðarnefndu flokk- anna tveggja kváðust reiðubúnir til að mynda minnihlutastjórn ásamt með Miðflokknum og kváðu samninga um slika stjórnarmyndun ekki þurfa að taka langan tima. Lýðdemókratar kváðust hins vegar lyrst og fremst vilja ræða efnahagsmál við Kekkonen. Þeir sögðu þó að þeir væru vantrúaðir á að stjórnarmyndunarviðræður tneö þátttöku margra flokka bæru árangur. Attu þeir við tilraunir Miettunens sem fóru út um þúfur i siðustu viku. Formaður Sænska alþýðu- flokksins, C.O. Tallgren, sagði i viðræðunum við Kekkonen, að ef ekki reyndist unnt að mynda meirihlutast jórn ætti annaðhvort að veita embættismannastjórn- inni sem nú situr aukin völd eða reyna myndun minnihluta- stjórnar með þátttöku miðflokk- anna þriggja. Þing Verkamannasambands íslands um landhelgismálið: Vinnandi fólk sameinist gegn uppgjafarsamningnum 7. þing Verkamannasam- bands Islands telur að með skýrslum Hairannsóknastofn- unarinnar og .starfshóps vis- indamanna á vegum Rannsókn- arráðs rikisins sé fullsannað að til þess aö þvi markmiði verði náð að vernda fiskistofna á ts- landsmiðum sé óbjákvæmilegt að draga fremur úr sókn íslend- inga þar, þótt engin veiði er- lendra þjóða komi þar til. Þvi er auðsætt að allir samningar um veiðirétt til handa erlendum fiskivciðiflotum stefna beint að þvi að rýra lífskjör almennings á islandi og jafnvel að þvi að eyðilcggja grundvöllinn, sem þjóðin byggir á lif sitt i landinu. Þingið telur að samningsdrög þau, sem nú liggja fyrir um veiðiheimildir upp á «« þús tonna ársveiði vestur-þjóðverja i næstu tvö ár séu á allan hátt fordæmanleg frá sjónarmiði is- lendinga og þýði i raun verulega aukningu á vciðum þeirra innan fiskveiðimarkanna frá þvi sem verið hefur. Vill þingið vart trúa öðru en að rikisstjórnin hafni þessum drögum þegar i stað og taki i stað þess það ráð að efla land- helgisgæsluna með tiltækum skipakosti og beita henni til að verja hana að fullu. — Allt ann- að telur þingið fráleitt und- anhald og uppgjöf hins islenska málstaðar. Þingið skorar á ölí aðildarfé- lög sin, allt vinnandi fólk i land- inu og allá þjóðholla islendinga hvar i stétt eða flokki sem þeir standa að sameinast nú um vernd landhelginnar en gegn öllum uppgjafarsamningum og telur efnalega framtiö þjóðar- innar velta á þvi að slik þjóöar- eining verði augljós þegar i stað.Til áherslu þessarar skoð- unar beinir þingið þeim ein- dregnu tilmælum til alls verka- fólks i landinu að þaö mótmæli með sem öflugustum hætti fyrirliggjandi samningsdrögum við vestur-þjóðverja og öðru hugsanlegu undanhaldi frá þeirri stefnu að islendingar ein- ir hafi rétt til fiskveiða innan 200 milna fiskveiðilögsögunnar. Bresku skipstjórarnir neita að veiða Samþykktu að hœtta nema til komi herskipavernd Um miðjan dag í gær til- kynntu 20 breskir togarar að þeir væru á leið útfyrir 200milna landhelgina, að Undanfarna daga hafa bretar dreift lygasögum um klippingar islcnsku varðskipanna i fjöl- miðlum i Bretlandi. Eru klipp- ingarnar sagðar stórhættulegar og allt gert lil að hræðá brcskan almenniug með þeim. Vegna þess hefur landhclgisgæslan sent frá sér eftirfarandi: — Að gefnu tilefni vill Land- þeir væru að framfylgja þeirri ákvörðun bresku togaraskipst jóranna að veiða ekki meira fyrr en helgisgæslan benda á, að frá þvi i september 1972 hafa átt sér stað á annað hundrað virklipp- ingar á togvira landhelgis- brjóta, framkvæmdar af varð- skipunum, og aldrei hefur bresk- ur né þýskur sjómaður hlotið svo mikið sem skrámu. Land- helgisgæslan hefði aldrei beitt klippingum, ef hætta væri á þeir fengju herskipavernd, en sem kunnugt er sam- þykktu 33 breskir skip- stjórar það i kosningu um slysum þeim samfara. Þegar klippt er á vir i sjó dettur virinn dauður niður og hringast i sjón- um, þar sem skorið er á hann á djúpu vatni. Bretarnir búa hér til grýlu i áróðursskyni sem ekki er neinn fótur fyrir. —S.dór helgina. Þá kom varðskip að tveimur breskum togur- um að veiðum innan Jand- helginnar og um leið og varðskipið birtist hífðu þeir upp og stímdu útfyrir landhelgina. Um ki. 1.40 tilkynnti varðskip að Nimrod-þota sveimaði yfir þvi á N-Austursvæðinu og er þetta fyrsta njósnaþotan sem sést hér við land siðan 3. þorskastriðið hófst, en eins og menn eflaust muna komu slikar þotur mjög við sögu þorskastriðsins 1972. Þessi þota tilkynnti islensku l'lug- umferðarstjórninni um ferðir sin- ar. Við talningu landhelgisgæsl- unnar i gær kom i ljós að hér við land voru 39 breskir togarar. 15 þeirra voru að veiðum, en 20 á leið út eins og áður segir og 4 létu reka og höfðust ekki að. Allir bresku togararnir voru á svæðinu milli Hvalbaks og Melrakka- sléttu. —S.dór Sá sjötti hala- stífður Stjórn Farmanna- og fiskimannasambands Islands: Dreifa lygasögum um klippingarnar Eiginkona Sakharofs til Osló Flórens 24/11 retuer — Jelena Sakharof. eiginkona sovéska kjarneðlisfræðingsins Andrei Sakharofs, skýrði frá þvi i Flór- ens á ítaliu i dag að hún færi til Osló i næsta mánuði og veitti þar viðtöku friðarverðlaunum Nóbels sem manni hennar voru veitt i ár. Fellið samnings- uppkastið Eftirfarandi ályktun var sam- þykktá stjórnarfundi Farmanna- og fiskimannasambands Islands i gær: ..Fundur i stjórn Farmanna- og fiskini annasambands islands baldinn 24. nóv. 1975 færir Guð- niundi Kjærnested þakkir l'yrir Hóta að sprengja upp sendiráð Islands! London 24/11 rctuer — Starfs- menn islenska sendiráðsins i London skýrðu frá þvi i dag að þeir liefðu fengið tvö nafnlaus bréf með hótunum um að sendi- ráðið yrði sprengt i loft upp ef islcnsk varðskip hættu ekki að klippa á togvira breskra togara. Talsmaður sendiráðsins sagði að bréfin væru bæði handskr. og augsýnilega af sarna ntann- inum. Það fyrra væri aðvörun cn það siðara „siðasta aövör- un". 'Scotland Yard var gert viðvart um bréfin og i liöfuð- stöðvum lögreglunnar var sagt að „viöeigandi ráðstafanir” hefðu veriö geröar. Ekki var sagl livaðan bréfin voru send. frábæra frammistöðu hans og Landlielgisgæslunnar i heild, við að verja LANF'HELGI islendinga og lieilir þeim fullum stuðningi við aðgerðir þeirra. Fundurinn lýsir furðu sinni á þvi, að islenska rikisútvarpið skuli endurtaka íll- vigan breskan áróðursróg, þar sem þessi ágæti skipherra er dreginn i sviðsljósið, án þess að leita til viðkomandi islenskra stjórnarvalda um álit þeirra og fá atlmgasemdir við niði þvi, scm breskir fjölmiðlar eru að ntagna upp ennþá einu sinni gegn is- lensku þjóðinni sem heild. Fund- urinn lelur tlmabært að islcnska rikisstjórnin komi á frantfæri i brcskum fjölmiðiuni gegnum utanrikisþjónustuna raunhæfri túlkun á málstað islendinga i þessari alvarlcgu deilu og sjái scr færtað mótmæla við bresku rikis- stjórnina framkomnum áróðri. Jafnframt itrekar stjórn FFSÍ fyrri samþykktir sinar og 27. sambandsþings i landhelgismál inu og skorar á rikisstjórn og Al- þingi að hafna þeim santnings drögum, sem gerð liafa veriö við vesturþjóðverja um veiðiheimild- ir innan fiskveiðilandhelginnar.’ Sl. föstudagskvöld var klippt á annan togvir breska togarans Ross Sirius H 277, þar sem hann var að veiðum innan landhclgi, 30 sjómilur austur af llvalhak. Er þetta (1. breski togarinn sem klippt er á togvir hjá siðan 13. nóvember. Þótt ekki sé klippt nema á ann- an virinn fer allt trollið i flækju og Itinn togvirinn er vanalega ónýtur ef tekst aö draga trollflækjuna inná lionuni og fer það ekki siður i skap brctanna en þótt trolliö sc klippt frá þeim. —S.dór BLAÐ- BURÐUR Þjóðviljinn óskar eftir blað- berum i eftirtalin hverfi: Laufásvegur Tómasarhagi Kvisthagi Brúnir Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna, sinti 17500.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.