Þjóðviljinn - 05.03.1976, Síða 6

Þjóðviljinn - 05.03.1976, Síða 6
6 gÍÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Föstudagur 5. mars 1976. Kjarasamningar sjómanna Vegna þeirra hörðu um- ræðna, sem fram hafa far- ið um þá samninga, sem gengið var f rá við sjómenn á dögunum, þykir Þjóðvilj- anum rétt að birta greinargerð, sem Þjóð- hagsstofnun tók saman um nýgerða kjarasamninga og breytingar á skipta- prósentunni. Verður greinargerðin birt í blaðinu á morgun. Mynd þessi var tekin á fundi Samstarfsnefndar sjómanna, sem haldinn var á Hótel Sögu þann 25. febrúar. (Ljósm Ari) 2,9% i 2,6% en vegna fiskverös- hækkunarinnar, sem breytingin á sjóðakerfinu felur i sér, hækkar hlutur áhafnar, og þar með hlutur háseta, um rúmlega 10%, en þeg- ar bætt er við fiskverðshækkun umfram kerfisbreytinguna verð- ur hlutarhækkunin 17-18%. En það eru einmitt vertiðarbátarnir i þessum stærðarflokki, 50-110 brl. sem hafa haft hvað mestan óhag af viðskiptum sinum við sjóða- kerfið. Hækkunin á hlutum sjómanna á öllum vertiðarbátum nemur um 10% að meðaltali vegna kerfis- breytingarinnar einnar sér, en um 17-18% sé umframhækkun fiskverðs talin með, en bátar þessir taka til um 40-45% fiski- skipaflotans m.v. heildarafla- verðmæti. Hækkunin er meiri hjá smærri bátum, en minni hjá stærri bátum. Minni skuttogararnir hafa Um hvað var samið? Fátt er meira rætt þessa stund- ina en kjarasamningar sjó- manna. Margt hefur verið um þá sagt, sumt af viti annað af van- þekkingu, rétt eins og gerist og gengur. Þjóðviljinn birtir hér greinar- gerð, sem unnin var af Þjóðhags- stofnun, um þessa samninga og áhrif þeirra.Ætti lesning þessi að vera kærkomin þeim, sem um málið viija vita meir en af yfir- borðinu einu saman. Þjóðviljinn bendir sjómönnum á að skera blaðsíðu þessa frá, svo þeif geti jafnan haft þær upplýs- ingar og þær skýringar, sem hér er að finna, við höndina, þvi vart mun þess að vænta, að verulega vönuð samtök þeirra sendi þeim upplýsingar um samningana frekar en um önnur þeirra mál. Rétt er að geta þess, að grein- arinnar eru einkum tvenns konar. t fyrsta lagi lækkar hráefnis- kostnaöur vinnslunnar vegna lækkunar útflutningsgjalda, og á þeirri forsendu, að ekkert af þessum gjaldalétti falli vinnsl- unni i skaut, sem segja má, að sé að þvl leyti til eðlilegt, að stærstum hluta sjóðanna hefur verið varið til þess að greiða út- gerðarkostnað, þá myndast svig- rúm til þess að hækka fiskverð sem þessari lækkun hráefnis- kostnaðar nemur. i öðru lagi leiðir breytingin á sjóðakerfinu til stórlega aukins kostnaðar við útgerð. Mestu mun- Áhrif kerfis - breytingarinnar á fiskverðið og nýtt fiskverð frá 15. febrúar 1 976 Við fiskverðsákvarðanir Verð- lagsráðs sjávarútvegsins er á hverjum tima tekið tillit til út- flutningsgjalda og verðjöfnunar- greiðslna, þegar tekjur vinnsl- unnar eru metnar, og má þvi segja, að fiskverð sé þess vegna Við gerð samninga um kaup og kjör sjómanna á bátaflotanum i marsmánuði 1975 óskuðu samn- inganefndir Sjómannasambands íslands og , Landssambands is- lenskra Utvegsmanna eftir þvi, að rkisstjórnin hlutaðist til um gagn- gera endurskoðun á gildandi lög- um og reglum um sjóð- i sjávarútvegsins, auk þess sem samhengi milli sjóðanna og skiptaverðs sjávarafla og þar með aflahluta áhafna yrði tekið til rækilegrar skoðunar. I sam- ræmi við þessar óskir skipaði rikisstjórnin á siðast liðnu vori nefndmanna til þessa verks og til þess að gera grein fyrir hugsan- legum, samræmdum breytingum á starfsemi sjóðanna og gildandi hlutaskiptareglum. 1 nefnd þess- ari áttu sæti sex fulltrúar sjó- manna og þrir fulltrúar Utvegs- manna auk formanns nefndarinn- ar, Jóns Sigurðssonar, forstöðu- manns Þjóðhagsstofnunar. Hinn 19. janúar siðast liðinn skilaöi nefndin sameiginlegu áliti slnu I ýtarlegri skýrslu, þar sem sntar voru fram tillögur og ábendingar nefndarinnar um breytingar á útflutningsgjöldum, sjóðum og hlutaskiptareglum. Kjarninn f tillögum nefndarinn- ar var að færa skyldi nálægt fjór- um miljörðum króna á ári úr f jár- ráðstöfun sjóða sjávardtvegsins yfir I fiskverðsgreiðslur til sjó- manna og útvegsmanna með þvi að fella niður gjald til Ollusjóðs og lækka greiðslur iðgjalda Ur Tryggingasjóði um þvi sem næst helming, auk þess, sem greiðslur I Stofnfjársjóð skyldu lækka. Þessar breytingar fela i sér lækk- un útflutningsgjalda úr rúmlega 16% i 6% af heildarverðmæti sjávaraflans. Ahrif þeirrar stórfelldu breyt- ingar, sem felst I tillögum nefnd- Hlutfallsleg breyting áhafnarhlutar vegna breytinga á sjóðakerfinu argerð Þjóðhagsstofnunar fylgdi sægur af töflum til skýringar og Breyting Breyting Hækkun áréttingar. Þvi miður hefur blað- áhafnarhíutar áhafnarhlutar áhafnarhl. iðekkirúm fyrir töflurnar, a.m.k. skv. skýrslu skv. nýjum m.v. nýtt ekki að sinni. Ein slík verður þó Stærðarfl. sjóðanefndar 1) samningsdrögum fiskverð látin fylgja, og var hún meðfylgj- % % andi annarri greinargerð sömu 12 —20brl... 2,3 16,8 24,8 stofnunar um sömu mál. 21—50brl ... 2,2 14,4 22,2 — úþ. 51 —llObrl... 4,1 11,2 18,8 111 —200brl. (m/loðnu) ...—0,4 + 8,5 16,0 Kerfisbreytingin 201 — 500 brl. (m/loðnu) ...—8,2 + 7,5 14,9 Allir bátar (m/Ioönu) ....—1,3+10,3 Minni skuttogararnir......—1,5 +1,9 Stærri skuttogararnir.....—3,0 +1,8 Meðalhækkun áhafnarhlutar á öllum fiskiskipaflotanum —1,5 +7,2 14,6 1) Hér er miðað við áhrif breytinga á sjóðakerfinu á einstaka stærðarflokka fiskiskipa á grundvelli úrtaks 50 báta og þá lækkun á skiptaprósentu, sem fram kemur I töflu 4,03 I viðauka I skýrslu sjóðanefndarinnar ar hér um, að gasolíuverðið hækkar úr kr. 5,80 i kr. 25,30 hver litri, en beinn hlutur útvegsins i vátryggingarkostnaði eykst úr 25% i 70-75% af heiidarkostnaði. Til þess að gera útgerðinni kleift að standa straum af auknum oliu-, trygginga- og stofnfjár- kostnaði taldi nefndin einkum þrjár leiðir koma til greina; að skiptaverðmæti yrði skilgreint sem verðmætiaflans á nýju Verð- lagsráðsverði að frádregnum brennsluoliukostnaði; eða skipta- verðmæti yrði skilgreint sem verðmæti aflans á nýju Verðlags- ráðsveröi að frádregnum föstum prósent.ufrádrætti mismunandi háum eftir stærð skipa; eða skiptaverðmæti yrði skilgreint sem verðmæti aflans á nýju Verð- lagsráðsverði og skiptaprósentur yrðu lækkaðar. Tillögur nefndarinnar um lækk- un greiðslna til sjóða sjávarút- vegsins voru afgreiddar sem lög frá Alþingi hinn 13. febrúar slðast liðinn. Lög þessi skyldu taka gildi þegar samkomulag hefði náðst miili sjómanna og Utvegs- manna um þær breytingar á hlutaskiptareglunum, sem fylgdu hverri þeirra þriggja leiða, sem valin yrði, og nýtt fiskverð hefði veriö ákveöið I samræmi við til- lögur og ábendingar nefndarinn- ar. ákveðið lægra eða hærra en annars væri. 1 framhaldi af tillögum nefnd- arinnar um lækkun greiöslna til sjóða sjávarútvegsins voru nefndarmenn sammála um, að meðalverðhækkun af völdum kertisbreytingarinnar án tillits til markaðsaðstæðna eða annarra atriða, sem verðákvörðunina kynnu að varða mætti meta sem næst 24% fyrir bolfiskafla, 28-30% fyrir skelfisk oghörpudisk og 35% á loðnu. Þessar ábendingar um fisk- verðsbreytingar eru sem fyrr segir eingöngu byggðar á tækni- legu mati á áhrifum breyting- arinnar á sjóðakerfinu án tillits til ytri aðstæðna. Ahrif breyttra markaðsaðstæðna og annarra atriða,er varða fiskverð, eru sem fyrr metin á vettvangi Verðlags- ráðs sjávarútvegsins. Yfirnefnd Verðlagsráösins ákvað á miðnætti s.l. sunnudag 29. febrúar fiskverðshækkun, sem er að meðaltali 32,5%, eða um 7% meira en svarar til kerfisbreyt- ingarinnar einnar. Loðnan hækk- ar einnig frá þvi, sem annars hefði orðið, um 35% eða sem svarar kerfisbreytingunni. 1 kjarasá'mningum sjómanna og útvegsmanna ráðast hins vegar skipti aflaverðmætis I bátshlut og áhafnarhlut. Kjarasamningarnir Abendingar nefndarinnar um breytingar á hlutaskiptareglum eru reistar á þeirri meginfor- sendu, að hlutir áhafna úr hinu nýja skiptaverðmæti þ.e. eftir að fiskverð hefur verið hækkað vegna kerfisbreytingarinnar, haldist óbreyttir að meðaltali fyrir megingreinar flotans. Alls staðar er miðað við meðaltölur heilla greina, sem nánar skyldi kveðið á um I kjarasamningum sjómanna og útvegsmanna. Um ábendingar nefndarinnar um breytt hlutaskipti gegnir þvi sama máli og um fiskverðsbreyt-’ ingarnar, sem fyrr var getið um, að einungis er horft til þeirra áhrifa, sem beinlinis leiða af kerfisbreytingunni sjálfri, án til- lits til annarra atriða, sem varða tilboð eða kröfur hagsmunaaðila, enda eru þessi siðarnefndu atriði hrein samningastriði milli sjó- manna og útvegsmanna og skyldu til lykta leidd á þeim vett- vangi eftir sem áður. Sú breyting á kjörum áhafna, sem af kerfisbreytingu þessari ieiðir, er’þannig fyrst og fremst hugsuð sem leiðrétting á kjörum þeirra, sem hvað verst hafa farið út úr viðskiptum sinum við sjóð- ina, þ.e. áhafnir þeirra báta, sem greitt hafa meira til sjóðanna heldur en þeir hafa fengið greitt úr þeim, fá nú meira til skipt- anna. Kerfisbreytingin ein sér leiðir þannig ekki til beinnar heildarkauphækkunar, heldur er um að ræða tilfærslur frá þeim bátum, sem notið hafa rlflegra styrkja úr sjóðunum til þeirra báta, sem vel hafa aflað en ekki hafa notið sin sem skyldi óhóf- legra greiðslna I sjóðina. í þeim samningsdrögum, sem nú liggja fyrir, hefur hluta- skiptareglunum verið breytt á þann veg, að skiptaprósenturnar hafa verið lækkaðar nokkuð, en á þann veg, að skiptaprósenturnar hafa verið lækkaðar nokkuð, er vegna þeirrar hækkunar á fisk- verði, sem beinlinis leiðir af kerfisbreytingunni, hækka hlutii áhafna um rúmlega 10% að meðaltali fyrir bátaflotann i heild.Hér hafa þvi fléttast saman tveir þættir, annars vegar breyt- ingin á sjóðakerfinu, sem felur I sér bætt kjör áhafna, einkum á þeim bátum, sem verst voru leiknir af sjóðakerfinu, hins veg- ar hafa sjómenn fengið framfylgt kröfum slnum um bætt hluta- skipti á bátaflotanum I heild, þannig að meðaláhafnarhlutur hækkar við þessa samninga og þá fiskveröshækkun, sem breytingin á sjóðakerfinu veldur, um rúm- lega l0%.Þegar tekið er tillit til þeirrar fiskverðshækkunar, sem er umfram hækkun vegna breyt- ingarinnar, er hækkun á hlutum sjómanna orðin 13-14% að meðal- tali sé miðað við hlutina eins og þeir voru fyrir samningana. Sem dæmi má nefna, að skipta- prósentan (án orlofs) á 100 tonna bát á linu lækkar úr 32,0% i 28,5% og hásetahluturinn (án orlofs) miðað við 11 manna áhöfn fer úr komið þvi sem næst sléttir út út viðskiptum sinum við sjóðakerfið og njóta þvi engra sérstakrs hagsbota við þá breytingu i sjóðakerf inu, sem hér um ræðir Þó má telja, að meðalhlutur á þeim hækki um 2% vegna kerfis breytingarinnar,en með umfram hækkun á fiskverði um 9-10%. Stóru togararnir hafa notií hárra styrkja úr sjóðakerfinu, og við afnám Oliusjóðsins og aðrar þær breytingar, sem um ræðir skapast miklir örðugleikar við rekstur þessara skipa. Fullt sam- komulag hefur þó verið um það að leysa þau mál á öðrum vettvangi og láta það á engan hátt koma niður á hiut áhafna þessara skipa, þannig breytast aflaverðlaun á þeim eins og aflahlutir á minni skuttogurunum. Hjá loðnubátum kemur breytingin þannig út, að miðaðvið t.d. 6000 tonna afla hjá 250 Iesta skipi, þá hækkar skiptaprósentan úr 36,5% niður I 29,1% og háseta- hluturinn m ,v. 14 menn i áhöfn fer úr 2,6% i 2,1%, en vegna hækk- unar loðnuverðs, sem sjóðakerf- isbreytingin veldur, hækkar há- setahluturinn um rúmar 35.000 krónur eða úr 390.000 upp i rúmar 420.000 krónur eða tæplega 8% hækkun á hásetahlutnum. A 350 lesta loðnubát, sem veiðir 8.000 tonn á loðnuvertiðinni, lækk- ar skiptaprósentan úr 36.0% i 29.0%, en vegna hækkunarinnar á loðnuverðinu við kerfisbreyting- una, hækkar hásetahluturinn m.v. 14 manna áhöfn um 36.000 krónur, úr 514.000 upp I 560.000, eða tæplega 9% hækkun. Kauptrygging og nýtt aflalaunakerfi 1 samningsdrögunum er gert ráð fyrir 8,7% hækkun á kaup- tryggingu og raunar öllum öðrum kaupliðum, sem i samningum eru. Hásetatrygging (að fatapen- ingum meðtöldum) hækkar þvi úr rúmum 83.000 kr. upp i 90.300 kr. (án orlofs). Auk þessarar hækk- unar á tryggingunni sjálfri er i samningsdrögunum það nýmæli, að tekin eru upp sérstök aflalaun, sem greiðast til þeirra skipverja, sem eru samfellt I skipsrúmi allt tryggingartfmabilið, nái aflahlut- ur hálfri kauptryggingu eða meiru (að fatapeningum meðtöldum). Aflalaun þessi nema fjórðungi þess, sem hlutur- inn fer fram úr hálfri kauptrygg- ingu (að meðtöldum fatapening- um hjá undirmönnum). Fyrir hverjar 10.000 krónur, sem hluturinn er hærri en hálf trygging, fær skipverjinn þannig 2.500 krónur i aflalaun ofan á trygginguna, þar til hann fer yfir á hlut. Sem, dæmi um áhrif þessa afla- launakerfis má taka háseta með 3% aflahlut á bát, sem veiðir fyrir 3,0 miljónir króna á mánuði á haustvertið. Tryggingin nemur á mánuði 90.300 kr. en hluturinn er um 90.000 kr., og fengi hásetinn þvi eingöngu tryggingu, ef ekki Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.