Þjóðviljinn - 05.05.1976, Side 15

Þjóðviljinn - 05.05.1976, Side 15
Miðvikudagur 5. mai 1976 Þ.IÓÐVILJINN — SÍÐA 15 LAUGARÁSBlÓ Síini 20 75 Jaröskjálftinn A UNIVERSAl PICTURE TECHNIC010R * RANAVISION ’ Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Kobson. Kvikmyndahandrit: Georeg Fox og Mario Púzo (Guð faðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Háskólabió hefur ákveðið að endursýna 4 úrvalsmyndir i röð, hver mynd verður aðeins sýnd I 3 daga. Myndirnar eru: Rosemary's Baby 5., 6. og 7. mai. The Carpetbaggers sýnd 8., 9. og 11. mai. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Ge- orgc Peppard. Hörkutólið True Grit Aðalhlutverk: John Wayne Sýnd 12., 13. og 14. mai. Glugginn á bakhliðinni Reat window Ein trægasta Hitchcock- myndin. Aðalhlutverk: James Stuart, Grace Kelly. Sýnd 15., 16. og 18. mai. Rosemary's Baby Ein frægasta hrollvekja snill- ingsins Romans Polanskis. Aðalhlutverk: Mia Farrow. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 miðviku- dag, fimmtudag og föstudag. STJÖRNUBlÓ Slmi 18936 Fláklypa Grand Prix Álfhóll tslenskur texti Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Framleiðandi og leik- stjóri Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smábænum FiSk- lypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skritnar persónur búa. Meðal þeirra cr ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Luðvlk sem er bölsýn moidvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metað- sókn. Sýnd 6,8, og 10 ; Hækkað verð Miðasala hefst kl. 16 00 Mynd fyrir alla fjölskyldúna GERISTÁ- SKRIFENDUR AÐ ÞJÓÐ- VILJANUM Simi 11544. Gammurinn á flótta Æsispennandi og mögnuð ný bandarisk litmynd um levni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur allsstaöar verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45. í Ath. Breyttan sýningartima. Ilækkaö v'erð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45 Ath. breyttan sýningartima TÓNABlÓ Simi 3 11 82 Uppvakningurinn Sleeper ALLtN fAKES A « NOSTALGIC L00K ATTHE FUTURE. - ■ jf 'WSody" 'Diaíie cAlleq^ "nd “Tfeaton “<§leepei'~” Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grinista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur i 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384. ÍSLENSKUU TEXTl MANDINGO Heimsfræg, ný, bandarisk stórmynd i litum. byggð á samnefndri metstölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: Susan George Jamcs Mason, Perry King. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn i Kaupmannahöfn nú i vetur — rúma 4 mánuði i cinu stærsta kvikmynda- húsinu þar. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýningar- tima. Simi 1 (»4 44 Afar fjörug og hörkuspenn- andi ný bandarisk litmynd um mæðgur sem sannarlega kunna aö bjarga sér, á allan hátt Angie Dickinson Wiiíiam Shatner Toin Skcrrit Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 apótek Keykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka er vikuna 30. april—6 mai i Borgarapóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eittvörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka .daga, en til kl. 10 á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. ilafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. daabék slökkviliö Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins:kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kt. 10-11.30 sunnud. Barnadeiid: V’irka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Rcykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Slökkvilið og sjúkrabilar i Keykjavik — simi 1 11 00 1 Kópavogi — simi 1 11 00 i Ilafnarfirði — Slökkviliöj simi 5 11 00 — SjUkrabill simi 5 11 00 bilanir lögregla Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbóar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögrcglan í Hafnarfiröi— simi 5 11 66 bridge læknar Tannlæknavakt i lleilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og hclgidaga- varsla: .1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og hclgidagavarsla, slmi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. „kl. 16.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. lleilsuvcrndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Ilvitabandið. Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima l:\ 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. ' Fæöingardeild : 19.30-20 alla daga. ♦ A653 V 1032 ♦ AD75 ♦ G9 ♦ 974 ♦ K108 ♦ A876 ♦ 5 4 G986 4 K10432 ♦ A0 X 7542 ♦ DG2 ♦ KDG94 ♦ ---- X KD1083 Suður spilar fjögur hjörtu, og Vestur lætur út tigulsex. Sagn- hafi tekur ,,fria” sviningu i tigli, en Austur drepur drottninguna, og Suður trompar. Þá kemur hjartakóngur, sem á slaginn, en Vestur drepur næsta trompút- spil. Þá kemur tigull á ásinn i borði, og sagnhafi kastar spaða heima. Nú er laufagosa spilaö úr borði, og Vestur gefur. Þá kemur lauf, sem Vestur á á ásinn. Vestur lætur nú út tigul, og sagnhafi trompar. Nú lætur sagnhafi út hálauf, sem Vestur trompar og blindur yfirtrompar Staöan er (ák) Qtl&sP SkráB frá Eining CENGISSKRANING NR. 81 - 30. aprfl 1976. Kl- 12.00 Kaup Sala 26/4 1976 1 Ðanda rikjadolla r 179,70 180, 10 30/4 • 1 Sterlingspund 331. 25 332, 25.* - 1 Kanadadollar 183, 15 183, 65 * 29/4 - 100 Danskar krónur 2985. 10 2993, 40 30/4 - 100 Norskar krónur 3275, 90 3285, 00* 29/4 - 100 Sænskar krónur 4094, 35 4105. 75 30/4 - 100 F’nnsk mörk 4672, 30 4685, 30* - - 100 Franskir frankar 3854, 50 3865, 20 * 29/4 - 100 Belg. frankar 462, 50 463. 80 10/4 - 100 Svisan. frankar 7152, 25 7172, 15* - - 100 Gyllini 6688,90 6707, 50* - - 100 V. - Þýzk mörk 7084, 95 7104,65 * - - 100 Lxrur 19. 95 20, 01 * - 100 Austurr. Sch. 989. 25 992, 05 * 28/4 - 100 Escudos 604, 35 606,05 - - 100 Peseta r 266, 60 267,30 30/4 - 100 Yen 60, 07 60, 24* 26/4 - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalttnd 179, 70 180, 10 *■ Breyting frá e i'ðuatu Bkráningu nú þessi: ♦ A653 * - - ♦L_ A 974 * ♦ K 108 ¥ 8 ¥ - ♦ G ♦ io ♦ —— ♦ DG ¥ G ♦ * 108 Suður er búinn að missa tvo slagi. Hann ákvað að trompa siðasta tigulinn i borði með trompgosa og spila laufi. En Vestur trompaði, og sagnbafi komst ekki hjá þvi að gefa á spaðakóng. Skiptingin var að visu ónotaleg, en eins og svo oft áður varð sagnhafa á i messunni strax i fyrsta slag. Sagnhafi á nefni- lega að koma i veg fyrir tromp- styttinginn meö þvi aö láta tfgulsjöið úr borði. Austur drepur með tiunni, en sagnhafi kastar spaðatvisti. Austur getur ekki spilað neinu hættulegu til baka, og sagnhafi hefur nú fullt vald á spilinu. krossgáta i ij.r’rT'~"i y 1--^---- v IBr Hiiz ■ zgz u> félagslíf Frá Nátiúrulækningafclagi Ileykjavikur. Umræðufundur verður fimmtu- daginn 6. mai nk, kl. 20.30 i mat- stofunni Laugavegi 20b. Arið- andi mál á dagskrá. Lárétt: 1 höggva 5 kveikur 7 goð 8 einkennisstafir 9 greinar 11 varðandi 14 vatn 16 svik Lóðrétt: 1 vöntun 2 hljóða 3 at- huga 4 eins 6 veiðitimi 8 kostur 10 gagnsær 12 þýfi 15 ónefndur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kálfar 5 mél 7 11 9 sund 11 jór 13 rör 14 aðal 16 sá 17 tál 19 vasast Lóðrétt: 1 kiljan 2 lm 3 fés 4 alur 6 ádrátt 8 lóð 10 nös 12 rata 15 lás 18 la SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Þao var kall og piongl i hellinum eins og i íshúsi og niðdimmt. Þau gengu hálfbogin með kyndla um þetta þrönga völundar- hús, og smám saman dreifðist hópurinn og lúmskur dragsúgurinn slökkti á Ijósunum einu á eftir öðru. Loks urðu þau þreytt á þessum leik og sneru aftur að ferjunni til að halda heimleiðis. Á meðan öll hin börnin nofðu skemmt sér vel og voru dauðþreytt eftir erfiði dagsins.... ... stóð Finnur vörð um krána, þar sem Indiána- Jói vakn ynr rjaisjóói sínum. Hann var að verða óþolinmóður — þegar dró nær miðnætti og svolitið gerðist! Dyrnar á kránni opnuðust, tveir karlar gengu út,og annar þeirra hafði böggul undir hand- leggnum. KALLI KLUNNI — Hlustiði, eyjan er að reyna að segja eitthvað. — Góðan dag kæru vinir, getiði ekki f lutt þetta aðeins tii sem liggur það kitlar mig svo. — Þvi miður getum við þaðekki, þaðer skipið okkar sem kitlar þig, en við getum klórað þér ef þú vilt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.