Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. júnl 1976 Sovét menn sigruðu líka í 23ja ára og yngri Eins og menn eflaust muna, sigruöu sovétmenn I Evrópu- keppni unglingalandsliöa i Ungverjalandi á dögunum, liöum skipuöum leikmönnum 18 ára og yngri, töpuöu ekki leik og fengu ekki einu sinni á sig mark. í fyrrakvöld sigruöu sovét- menn svo i keppni landsliöa 23ja áraog yngri, sigruöu ung- verja 2:1 i slöari leik liöanna en i þeim fyrri sem fram fór i Ungverjalandi varö jafnt 1:1. Ogþaövoru einmitt ungverjar sem léku til úrslita viö sovét- menn I keppni 18 ára og yngri og er þvl augljóst aö þessar tvær þjóöir, ungverjar og sovétmenn leggja mikla rækt viö þá yngri I knattspyrnunni og eru aö byggja upp fyrir framtíöina. Reykja- víkurmótið í sundi um helgina Sundmeistaramót Reykja- vlkur veröur haldiö laugar- daginn 26. júni og sunnudag- inn 27. júni i sundlauginni I Laugardal. Keppt veröur I eftirtöldum greinum: Laugardagur 26. júnl: 200 m bringusund karla 100 m bringusund kvenna 800 m skriösund karla 1500 m skriösund kvenna Sunnudagur 27. júni: 400 m fjórsund kvenna 400 m fjórsund karla 100 m baksund kvenna 100 m baksund karla 200 m bringusund kvenna 100 m bringusund karla 100 m skriösund kvenna 650 miljón króna skuld hjá Chelsea og félagið sér enga áframhaldandi rekstrarmöguleika Enska knattspyrnuliðiö Chelsea, sem fyrir fimm árum var eitt mesta pen- ingastórveidi ensku knatt- spyrnunnar, er núna 200 m skriösund karla 100 m flugsund kvenna 100 m flugsund karla 4x100 m skriösund kvenna 4x100 m skriösund karla. Mótiö er stigakeppni milli félaga, þar sem fjórir fyrstu I hverri grein fá stig. Fyrsti maöur 5 stig, annar 3, þriöji 2, og fjóröi 1 stig. Stigahæsta fé- lagiö hlýtur titilinn „Besta sundfélag I Reykjavik” og far- andbikar sem tBR gaf til minningar um dr. Bjarna Benediktsson. komið á vonarvöl og sér ekki leið út úr vandanum. Skuldirnar nema 650 miljónum íslenskra króna og félagið hefur kallað lánadrottna sína á fund í næstu viku til þess að ræða hugsanlega möguleika á tilslökunum og áfram- haldandi rekstri. Chelsea var raunar meira en leiöandi stórveldi I enska boltan- um, liðið var eitt rikasta félagsliö Evrópu en eftir fali niöur i 2. deild á sl. ári fór hei.dur betur aö halla undan fæti. Þeir festu mikla pen- inga i dýrum leikmönnum eins og Peter Osgood og Alan Hudson en enn situr liöiö i 2. deild og safnar skuldum. Lasse Viren aftur í sviðsljósinu Finninn Lasse Viren, sigurveg- arinn úr 5 og 10 km. hlaupi á slö- ustu ólympluleikum vann 10 km. hlaup á mjög sterku alþjóðlegu frjálsiþróttamóti sem fram fór i Helsingfors i fyrrakvöld, hljóp á 27:42,95min.oger þessitimi Iang besti timinn sem náöst hefur I heiminum I ár á þessari vega- lengd. Það sem vekur mesta athygli viö þetta afrek Lasse, er aö sama og ekkert hefur aö honum kveðiö siöan 1972aöhann sigraöi 15 og 10 km. hlaupinu á Ólympiuleikunum i Munchen. Sumir sögöu aö hann heföi ofmetnast. Hann keppti bæöi 1973 og 1974 en náöi aldrei umtalsveröum áragri og I fyrra heyröist hann varla nefndur, en nú er ÓL og þá kemur hann svona sterkur upp rétt fyrir leik- ana. Þess eru aö visu mörg dæmi aö iþróttamenn hafa svo til alveg legið niöri milli ólympiuleika en komiö á þá tvisvar eöa þrisvar sinnum og ætiö sigrað. En sjáif- sagt hefur enginn átt von á þvi meö Lasse Vieren og þvi kemur árangur hans nú mjög á óvart. Það er af sem áður var Þessi mynd sýnir aö þaö er af sem áöur var eins og máltækiö segir. Hér sjáum viö Magnús Jónsson sigra Valbjörn Þorláks- son örugglega i 100 m. hlaupi á Reykjavlkurleikunum sl. miö- vikudag. Þaö eru ekki mörg ár siöan Valbjörn var gersamlega ósigrandi hér heima I sprett- hlaupum og hann var þaö I mörg ár. En nú er Valbjörn kominn á fimmtugsaldurinn og hefur ekki viö þeim yngri nema I 110 m. grindahlaupi, þar sem hann vinn- ur alltaf ennþá. En þrátt fyrir aldurinn er Valbjörn enn meö og aldrei langt frá 1. sætinu I þeim greinum sem hann keppir I. (Ljósm. S.dór) Finninn Seppo Hovinen bestur i spjót- kasti A alþjóðlega frjálsiþrótta mótinu I Helsingfors I fyrr: kvöld sigraöi finninn Seppc Hovinen I spjótkasti, kastaö 93,54m . sem er besti árangur heiminum I ár. Þarna er þvi greinilega á feröinni maöui sem liklegur er til stórræöa á ÓL i Montreal. Finnar sem um margra ára bil áttu bestu spjótkastara heims, hafa ver- iö i lægö I þessari grein nú I nokkur ár, en eru nú greini- lega aö ná sér upp aftur. Þeir hafa aldrei sætt sig viö aö eiga ekki menn i hópi þeirra bestu i þessari uppáhaldsgrein sinni I frjálsum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.