Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 13
Föstudagur 25. júnl 1976 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 13 sunnudagur 18.00 Lassi Bandarisk bió- mynd frá árinu 1949. A6al- hlutverk Edmund Gwenn, Donald Crisp og Lassie. Myndin gerist i Skotlandi og hefst áriö 1860. Gamall skoti, Jock Gray, tekur a6 sér hvolpinn Lassie og elur upp. Nokkru sf6ar deyr Joik. Lassie er komið i fóstur, en hún strýkur jafnan og heldur sig á leiði gamla mannsins. Þýöndi Jóhanna Johannsdóttir. 20.25 Auglýsinjjar og dagskrá 20.35 tslendingar i Kanada V „Hiö dýrmæta erfðafje” Siöasti hluti myndaflokks- ins um islendinga i Kanada. Þar er gerö grein fyrir blaöaútgáfu þeirra i nýjum heimkynnunum, langlifi íslenskrar tungu og ýmsum þáttum islenskrar menn- ingar I Kanada. Meöal annars er fjallaö um höfuö- skáld Vestur-Islendinga, Stephan G. Stephansson og Guttorm J. Guttormsson, og rætt við dætur þeirra. Stjórn og texti Ölafur Ragn- arsson. Kvikmyndun örn Haröarson. Hljóöupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson og Marinó Ölafsson.Klipping Erlendur Sveinsson. 21.15 A Suöurslóö.Framhalds- myndaflokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 12. þáttur. Fyrirgef oss vorar skuldir Efni 11. þáttar: Kosningar fara fram til héraösstjórnar, og Carne biöur ósigur fyrir mótframbjóðanda slnum, sem er kunningi Snaiths. Midge sýnir uppvööslusemi 1 skólanum, og Sara hótar aö reka hana, ef hún bætir ekki ráö sitt. Þaö kemur til snarprar oröasennu milli Carnes og Söru. Skömmu siöan hverfur óðalsbóndinn, og enginn veit, hvað af honum hefur oröiö. Snaith haföi stefnt Carne fyrir meiöyröi, ognú telja margir hvarf hans einungis bragö til aö komast hjá aö tapa málinu. Þýöandi Öskar Ingimarsson. 22.05 Listahátiö 1976 Sitthvaö um tónlist og myndlist á nýafstaöinni listahátiö. Umsjónarmaöur Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indiröason. 23.05 Aðkvöidi dagsSéra GIsli Kolbeins, prestur aö Mel- staö I Miöfiröi, flytur hug- vekju. 23.15 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Iþróttir 21.10 Mitt llf eöa þitt? Breskt sjónvarpsleikrit eftir Brian Clark. Leikstjóri Richard Everitt. Aöalhlutverk Ian McShane, Suzanne Neve, John Welsh og Philip Latham. Ungur maöur liggur stórslasaöur á sjúkra húsi. Starfsfólk þess reynir af fremsta megni aö bjarga llfi hans, en hann vill helst fá aö deyja I friöi. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Heimsstyrjöldin siöari Reikningsskil Ófriönum mikla er lokiö og Þýskaland I rústum. Sigurvegararnir stofna sameiginlega her- stjórn, sem á aö fylgjast meö uppbyggingu Þýska- lands og gæta þess, aö engin hætta geti framar stafaö af Þjóöverjum. Mikil réttar- höld fara fram I Núrnberg. Þýöandi og þulur Jón O. Ed- wald. 22.55 Dagskrárlok Sjónvarp næstu viku þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Alþingishátiöin 1930 Kvikmynd þessa geröi franskur leiöangur. Stutt er slöan vitaö var með vissu, að enn er til kvikmynd, sem tekin var hina ævintýralegu daga Alþingishátiöarinnar 1930, og er þessi sýning tlöinda”, tekur aö sér aö upplýsa hvarf Carnes, eftir að hestur óöalsbóndans finnst dauöur undir May- thorpe-klettu m. Eftir- grennslanir hans fá þó mis- jafnar undirtektir. Sawdon veitingamaöur missir Lily konu sina og býöur Georg gamla Hicks, fyrrverandi hestasveini Carnes aö gerast meöeigandi I kránni. Þeir Huggins og Snaith gera upp sakirnar, þegar Fenja- áætluninni er hafnaö. Sedg- mire lávaröur, tengdafaöir Sjónvarpiö keppist nú viö aö klára framhaldsþætti slna fyrir sum- arleyfi. Heimsstyrjöldin siöari, slöustu tveir þættirnir veröa á dag- skrá á mánudag og miövikudag og fylgir umræöuþáttur undir stjórn Magnúsar Bjarnfreössonar I lok þáttanna 30. júni. A Suöurslóö veröur einnig sýnt tvisvar þessa sjónvarpsdaga sem eftir eru á sunnudagskvöld og miövikudagskvöld. A myndinni eru sálusorgar- inn og syndaselurinn Huggins. Mánudaginn 28. júnl kl. 21.10 er á dagskrá sjónvarpsins breskt sjón- varpsleikrit eftir Brian Clark. Þaö heitir: „Mitt llf eöa þitt?” og fjailar um ungan mann og dauöastrlö hans. Þriöjudaginn 29. júnl ki. 21.35 er McCloud enn á dagskrá og er þess ekki getiö aö hann hverfi af skjánum eftir sumarleyfi. hennar I Sjónvarpinu frum- sýning hér á landi. Texta- höfundur og þulur Eiöur Guönason. 21.10 Nýjasta tækni og visindi. Geimferja. Heiisugæsia fyrir fæöingu. Umsjónar- maöur Örnólfur Thorlacius. 21.35 McCioud miðvikudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A Suöurslóö Breskur framhaldsmyndaflokkur byggöur á sögu eftir Wini- fred Holtby. Lokaþáttur. Vort daglega brauö.Efni 12. þáttar: Lowell Brown, blaöamaöur „Kingsport- Carnes, heimsækir frú Beddows og vill fá Midge til að búa hjá sér. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.30 Heimsstyrjöldin siöari Lokaþáttur. Hvers er aö minnast? Heimsstyrjöldin síöari er ógleymanleg lifs- reynsla tugmiljóna manna. En var þessi lifsreynsla ekki of dýru veröi keypt? Þýöandi og þulur Jón O. Ed- wald. Aö þættinum loknum hefst umræöuþáttur I sjón- varpssal um efni mynda- flokksins, sem einna mesta athygli mun hafa vakiö af dagskrárefni Sjónvarpsins á liðnum vetri og vori. Umræöunum stýrir Magnús Bjarnfreösson. 23.05 Dagskráriok tútvarp 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Leynigaröinn” eftir Fran- cis Hodgson Burnett (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændurkl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: John Ogdon og Konunglega fllharmonlu- sveitin i Lundúnum leika Pianókonsert nr. 1 eftir Og- don, Lawrece Foster stjórn- ar/ Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfónlu nr. 8 eftir Vaughan Williams, André Previn stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna : Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray” eftir Os- car Wilde Valdimar Lárus- son les þýöingu Siguröar Einarssonar (21). 15.00 MiödegistónleikarPierre Penassou og Jacqueline Robin leika á selló og píanó Hugdettur nr. 2 eftir Ge- orges Auric og Noktúrnu eftir André Jolivet. Janet Baker syngur lög eftir Gabriel Fauré, Gerald Moore leikur á pianó. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Eruð þiö samferöa til Afriku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýöingu sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 lþróttirUmsjón: Jón As- geirsson. 20.00 Serenaöa i B-dúr (K361) eftir Mozart Blásarasveit Lundúna leikur, Jack Brymer stjórnar. 20.45 Hughrif frá Grikkiandi Arthur Björgvin Bollason flytur feröapistil meö griskri tónlist. (áöur útv. i fyrravor). 21.30 (Jtvarpssagan: „Siöasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. Siguröur A. Magnússon les sögulok (44). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Málþing Umræöuþáttur i umsjá fréttamannanna Nönnu Úlfsdóttur og Helga H. Jónssonar. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ^sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Halldór Laxness og skáldsögur hans II. Dr. Jakob Benediktsson ræöir viö skáldiö um Heimsljós og Ljósvlkinginn. Stjórn upp- töku:Siguröur Sverrir Páls- son. 21.25 Brúökaup I Stokkhólmi, mynd frá brúðkaupi Karls Gústaf og Silviu Sommer- lath. 23.30 Dagskrárlok. Bílstjórar! Óskum að ráða vanan vörubilstjóra. Upplýsingar i simum 8 35 22 og 8 35 46. LOFTORKA, Skipholti 35 Yélamaður óskast óskum að ráða vanan mann á gröfu. Upplýsingar i simum 8 35 22 og 8 35 46. LOFTORKA, Skipholti 35 Mikið úrval bóka Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk- ur, skáldsögur, iistaverkabækur, einnig nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum, Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja- landi. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæft. Simi 28035.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.