Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. júnl 1976 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5 Forsetakosningar i Portúgal á sunnudag Hvað er á bak við sólgleraugun? Á sunnudaginn ganga portúgalskir kjósendur að kjörborð- inu i þriðja sinn á fjórt- án mánuðum. Að þessu sinni verður landinu kjörinn forseti sem leysa á gamla refinn Costa Gomes af hólmi. Þessar kosningar eru etv. þær þýðingar- mestu sem fram hafa farið i landinu undan- farin misseri vegna þess að samkvæmt stjórnarskrá landsins hefur forsetinn mikil völd, svo mikil að sam- likingar væri helst að leita i Bandarikjunum. Fjórir menn keppa um hylli kjósenda. Fyrstan ber aö telja yfirmann hersins, Antonio dos Santos Ramalho Eanes hers- höfðingja, en hann er talinn langliklegastur til afreka þar sem hann hefur hlotiö stuöningsyfirlýsingar þriggja stærstu stjórnmáfai'lók'ka lands- ins - sólialista, lýödemókrata og miödemókrata - sem samanlagt fengu 3/4 hluta atkvæöa í þing- kosningunum i vor. Aörir fram- bjóöendur eru núverandi for- sætisráöherra José Baptista Pinheiro de Azevedo, Otelo Saraiva de Carvalho sem var yfirmaöur öry ggissveita PortUgals og einn valdamesti maöur landsins fram til 25. nóvemer sl. og loks Octavio Pato sem er frambjóöandi kommúnista og hægri hönd Cunhals formanns. Raunar haföi einn enn boöiö sig fram, hinn erkilhaldssami yfirmaöur hersins i noröurhluta landsins, Antonio Pires Veloso, en hann lést á dularfullan hátt i þyrlu- slysi fyrir rúmum hálfum mánuöi. Vinur Spinola Um Ramalho Eanes er oft sögö eftirfarandi skrýtla á göt- um Lissabon: „Af hverju geng- ur Eanes alltaf með svört sól- gleraugu?” Svar: „Til þess aö fela einglyrniö.” Eins og menn sjá er hér verið aö vitna til þess aö Eanes var ákafur stuönings- maöur Spinola fyrrum forseta frá þvi fyrir byltinguna i april 1974 þar til Spinola hrökklaöist úr landi. Annaö sem kemur upp um vináttu þeirra er aö margir helstu ráögjafar Spinola taka mikinn þátt i kosningabaráttu Eanesar. Þaö er þvi ekki út I loftiö sem Carvalho ásakar Eanes um að hafa I hyggju aö segja af séreftiraö -ogef -hann nær kjöri i þvi skyni aö hleypa Spinola aftur aö. Allt fram i desember I fyrra var Eanes lágtsettur yfirmaöur i portúgalska hernum. Þegar hægriöflin hófu gagnsókn 25. nó- vember og ráku alla vinstri- sinnaða herforingja úr áhrifa- stöðum hlaut Eanes skjótan frama og tók viö embætti Carlos Fabiao sem æösti maöur hers- ins. Eanes hefur veriö mjög s par á pólitiskar yfirlýsingar. Hann hefur þó heitið þvi aö fylgja stjórnarskrá landsins I hvlvetna en hún kveöur á um aö i Portúgal skuli stefnt aö sósial- isma. Enginn hefur þó oröiö til aö saka hann um vinstriöfga. Þaö er meö ólikindum hve mikils trausts hann nýtur meðal stjórnmálamanna en þaö nær allt frá hægri armi hins Ihalds- sama flokks miödemókrata inn i miöjan Sósialistaflokkinn og jafnvel lengra. Þaö hefúr samt ekki reynst MarioSoares leiötoga sóslalista auðvelt aö sætta vinstrimenn i flokki sinum viö Eanes, og kannski hefur þaö alls ekki tek- ist. En honum tókst aö fá meiri- hluta flokksforystunnar til- aö samþykkja stuðning við hann. Eins og oft gerist i stjórnmálum þurfti til þess pólitisk hrossa- kaup og Time fullyrðir að pris- inn sem Eanes þurfti að greiða fyrir stuöning sósialista hafi veriö loforð um að útnefna Soares forsætisráðherra I stjórninni sem mynduö verður aö forsetakosningum afstöðn- um. Slíkt ioforö er i sjálfu sér ekkert óeölilegt þar sem sósi'al- istar eru stærsti flokkurinn og hafa lýst sig reiðubúna að mynda minnihlutastjórn. En I þessu 'sambandi er athyglis- Eitt er það þó sem sett gæti strik I reikninginn. Eftir þvl sem liöið hefur á kosninga- baráttuna viröist áhugi kjós- enda á kosningunum og Eanes sérstaklega hafa hraöminnkað. A kosningafundi hans hafa aö- eins mætt 2-3 þúsund manns og i skoöanakönnun sem nýlega var gerð kom i ljós aö aðeins 33% aðspuröra kváöust myndu greiða honum atkvæöi sitt. Þaö er heldur litiö fyrir mann sem á pappirunum nýtur stuönings 75% kjósenda. 1 sömu skoöana- konnun kom i ljós aö Azevedo naut stuönings 14% spuröra, Carvalho 11% og Octavio Pato aðeins 3%. En þaö athyglisveröasta viö könnunina var hve stórt hlutfall spurðra sagðist ekki vera búinn aö gera upp hug sinn eöa hreirJega neitaði að segja hvaö þeir kysu. 27% kváðust ekki vissir i sinni sök og 10% neituöu aö segja hvað þeir ætla aö kjósa. Segja fréttamenn að þessu áhugaleysi valdi einkum litlaus persónuleiki Eanesar og sú til- finning sem sé útbreidd meðal almennings að framboð hans Ramalho Eanes hershöföingi vert aö Soares er i raun aö fela sig I hendur óreyndum herfor- ingja þvi samkvæmt stjórnar- skránni getur forsetinn rekiö stjórnina heim þegar hann lystir, leyst upp þingiö og boöao nýjar þingkosningar þegar hon- um hentar. En hvað með hina? Nú finnst kannski einhverjum aö of m iklu púöri sé eytt I aöeins einn af fjórum frambjóöendum. Þaö helgast af þvl að hinir þrir eru vart liklegir til aö veita Eanes mikla samkeppni. Sá sem helst gæti klóraö hon- um er Azevedo sem er sagöur hafa mikinn metnað til aö bera. Hann hefur aldrei náö neinum miklum vinsældum meöal al- mennings en þar á móti kemur aö hann hefur sýnt af sér pólit- Iskan kjark og ber þar hæst hiö einstæöa rikisstjórnarverkfall sem hann lýsti yfir i nóvember sl. og leiddi til stórsóknar hægriaflanna og hreinsunar i hernum. Pólitisk stefnumiö Azevedos eru jafn þokukennd og hjá Eanesi. Það siöastnefnda gildir hins vegar ekki um hina frambjóö- endurna tvo. Carvalho er full- trúi fjölskrúöugs safns vinstri- samtaka og alþýöa manna i Portúgal hefur síöur en svo gleymt honum þótt hann sé fall- inn I ónáö hjá ráöamönnum. Miöstjórnarmaöurinn Octavio Pato hefur hina öflugu flokksvél kommúnista aö baki sér en vafasamt má teljast aö hún dugi honum til stórra hluta. líkist frekar útnefningu (hers- ins) en kosningu. Nái enginn frambjóöenda hreinum meirihluta I kosning- unum á sunnudag verður aö kjósa aftur milli þeirra tveggja sem mest fylgi hafa innan þriggja vikna. Það gæti þvi allt eins fariö svo aö portúgalir veröi dregnir aö kjörboröinu i fjóröa sinn á rúmu ári. Rétta lausnin? Þar sem öruggt er aö herfor- ingi sitji á forsetastóli næstu ár- in vaknar spurningin um hvaöa hlutverk herinn mun léi’ka í portúgölskum stjórnmálum i framtiöinni. Sá hópur sem stofnaði Her jahreyfinguna (MFA) og velti fasismanum úr sessi var mjög sundurleitur hvaö pólitiskar skoöanir snertir, styrkur hans byggðist á hern- aöarmættinum. En þaö hefur aldrei veriö meiningin hjá MFA aö sitja aö völdum til eiliföar- nóns. Herforingjarnir litu alltaf á sig sem tryggingu fyrir þvi aö fasisminn sneri ekki aftur en ekki pólitiskt afl i sjálfu sér. Kannski hefur pólitfskum spekúlöntum Portúgals tekist að finna réttu leiöina til aö tryggja borgaralega þjóðfélags- hætti i landinu með þvi aö hinn þrautþjálfaöi stjórnmálamaöur Soares stjórni i skjóli hins óreynda Eanesar. Þeir hafa hvor um sig lykilítök i þeim tveim þjóðfélagshópum sem ógnaö gætu borgarastéttinni: verkalýönum og hernum. -ÞlKaöalheimild Information). Laus staða Dósentsstaöa i þvagfæraskurölækningum viö læknadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Um er aö ræöa hlutastööu og fer um veiting hennar og tilhögun sam- kvæmtákvæöum 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lög- um nr. 84/1970, um Háskóla Islands. Umsóknarfestur er til 20. júli nk. Laun samkvæmt gildandi reglum um launakjör dósenta I hlutastöðum I læknadeiid i samræmi viö kennslumagn. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmlöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknum skal skilaö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 23. júni 1976. Laust embætti er forseti íslands veitir Pófessorsembætti I stærðfræöi I verkfræöi- og raunvis- indadeild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 24. júll nk. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vlsindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmlöar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 24. júni 1976. IJTBOÐ Stjórn verkamannabústaða . i Hafnarfirði óskar eftir tilboðum i bygg- ingu fjölbýlishúss að Breiðvangi 12, 14 og 16 Hafnarfirði. Húsið er boðið út i fokhelt ástand. Tilboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði eftir kl. 14:00, föstudaginn 25. júni 1976. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 16:00 e.h. mánudag 12. júli 1976. Kjarvalsstaðir Listráð að Kjarvalsstöðum auglýsir hér með til umsóknar sýningaraðstöðu i vestursal timabilið april-desember 1977. Umsóknir um þennan sýningartima þurfa að berast fyrir 1. september 1976 og mun listráð þá taka afstöðu til þeirra. Listráð áskilur sér rétt til þess að hagræða sýningartima umsækjenda eftir þörfum og i samráði við þá. Framkvœmdastjóri listaráðs 3f*Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut sími 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.